Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2016
3.1.2016 | 23:15
Tómas og Sveinn Ingi jólameistarar Víkingaklúbbsins
Tómas Björnsson og Sveinn Ingi Sveinsson sigruđu á Jólamóti Víkingaklúbbsins sem haldiđ var í húsnćđi Skáksambands Íslands miđvikdaginn 30. desember sl.
Tómas Björnsson sigrađi á skákmótinu eftir ađ hafa veriđ í hörkubaráttu viđ Ólaf B. Ţórsson, Lenku, Pál Agnar og fleiri. Tómas hlaut 6 vinninga úr 7. skákum, en Páll Agnar Ţórarinsson og Ólafur B. Ţórsson urđu í 2-3 sćti.
Keppendur í skákinni voru 16, en tefldar voru 7. umferđir, ţar sem tímamörk voru 5. mínútur.
Í Víkingaskákinni sigrađi Sveinn Ingi Sveinsson međ 6. vinninga af 7. mögulegum. Sigurđur Ingason veitti honum harđa keppni um efsta sćtiđ og endađi međ 5.5 vinninga í öđru sćti. Ţriđji varđ Gunnar Fr. Rúnarsson. Gaman var ađ sjá nýja keppendur mćta til leiks, eins og Gauta Pál Jónsson og Mai brćđur. Guđlaug Ţorsteinsdóttir reyndi einnig fyrir sér í Víkingaskák í fyrsta skipti og hafđi gaman ađ. Gauti Páll stóđ sig frábćrlega á sínu fyrsta móti og hneppti unglingaverđlaun, eins og Lenka sem hneppti kvennaverđlaunin, en hún var ađ prófa skákina í ţriđja skipti. Keppendur í Víkingaskákinni voru ţrettán, en tefldar voru 7. umferđir, ţar sem tímamörk voru 7. mínútur á skákina.
Á mótinu var einnig keppt um titilinn Íslandsmeistari í tvískák, en sérstakur bikar var fyrir besta árangur í báđum mótunum. Gunnar Fr. Rúnarsson varđ efstur ţar međ 9.5 vinninga, en nćstir komu Páll Agnar og Ólafur B. Ţórsson međ 9. vinninga.
Úrslit í hrađskákmótinu:
1 Tómas Björnsson 5.5 af 7
2 Ólafur B. Ţórsson 5.0
3 Páll Agnar Ţórarinsson 5.0
4 Gauti Páll Jónsson 4.5
5 Gunnar Fr. Rúnarsson 4.5
6 Lenka 4.0
7 Guđlaug 4.0
8 Sigurđur Ingason 3.5
9 Jón Árni 3,5
10 Óskar 3.5
11 Aron Mai 3.5
12 Halldór Pálsson 3.0
13 Alexander Mai 2.5
14. Sturla Ţórđarson 2.0
15. Arnaldur Bjarnason 1.0
16. Halldór Kristjánsson 1.0
Úrslit í Víkingahrađskákinni:
Úrslit í Tvískákmótinu:
4. Sigurđur Ingason 9
5. Tómas Björnsson 8.5
osf...
2.1.2016 | 20:00
IO-námskeiđ haldiđ nćstu helgi
IO-námskeiđ (International Organizer) verđur haldiđ í fyrsta sinn hérlendis dagana 8. og 9. janúar nk.
Ţetta er fyrsta slíka námskeiđ sem haldiđ er hérlendis. Ađ sćkja slíkt námskeiđ er nauđsynlegt fyrir ţá sem vija fá IO-gráđu. Til ađ fá IO-gráđu ţurfa menn ađ auki ţrjá IO-áfanga fyrir mótahald.
Međal efnis sem fariđ er yfir á námskeiđinu eru almennar mótsreglur, mótsreglur FIDE, stjórnun og kynning móta.
Ţátttökugjöld eru kr. 4.900. Innilfaliđ í ţví eru öll námskeiđsgögn og veitingar.
Leiđbeinandi verđur Gunnar Björnsson og honum til ađstođar er Róbert Lagerman. Báđir hafa ţeir veriđ útnefndir IO frá FIDE.
Nánari upplýsingar á heimasíđu FIDE.
Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst).
2.1.2016 | 10:13
Skákţing Reykjavíkur hefst á morgun
Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 3. janúar kl. 14. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á 40 leiki auk 30 sek. á leik. 15 mínútur bćtast viđ eftir 40 leiki auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram tvisvar í viku, á miđvikudögum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14. Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.
Bođiđ er upp á tvćr yfirsetur (bye) í umferđum 2-6. Keppandi skal leggja inn skriflega beiđni um yfirsetu til skákstjóra í síđasta lagi viđ upphaf umferđarinnar á undan. Hálfur vinningur fćst fyrir yfirsetu.
Dagskrá:
1. umferđ sunnudag 3. janúar kl. 14
2. umferđ miđvikudag 6. janúar kl. 19.30
3. umferđ sunnudag 10. janúar kl. 14.00
4. umferđ miđvikudag 13. janúar kl. 19.30
5. umferđ sunnudag 17. janúar kl. 14.00
6. umferđ miđvikudag 20. janúar kl. 19.30
7. umferđ sunnudag 24. janúar kl. 14
8. umferđ miđvikudag 27. janúar kl. 19.30
9. umferđ sunnudag 31. janúar kl. 14
Verđlaun:
- 1. sćti kr. 120.000
- 2. sćti kr. 60.000
- 3. sćti kr. 30.000
- Besti árangur undir 2000 skákstigum kr. 10.000
- Besti árangur undir 1800 skákstigum kr. 10.000
- Besti árangur undir 1600 skákstigum bókaverđlaun
- Besti árangur undir 1400 skákstigum bókaverđlaun
- Besti árangur undir 1200 skákstigum bókaverđlaun
- Besti árangur stigalausra bókaverđlaun
Fide stig gilda viđ úthlutun stigaverđlauna annars íslensk stig.
Ţátttökugjöld:
kr. 5.000 fyrir 16 ára og eldri
kr. 2.500 fyrir 15 ára og yngri
Keppt er um titilinn Skákmeistari Reykjavíkur 2016 og hlýtur sá keppandi sem verđur efstur ţeirra sem eiga lögheimili í Reykjavík, eđa eru félagsmenn í reykvísku skákfélagi, titilinn og farandbikar til varđveislu í eitt ár. Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson.
Verđi keppendur jafnir ađ vinningum í ţremur efstu sćtunum, verđur verđlaunum skipt (Hort útreikningur), en stigaútreikningur látinn skera úr um verđlaunasćti. Í aukaverđlaunaflokkum ganga verđlaun óskipt til ţess, sem hefur flest stig eftir stigaútreikning.
Skákţingiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.
Vinsamlegast mćtiđ tímanlega á skákstađ til ađ stađfesta skráningu og greiđa ţátttökugjald. Athugiđ ađ skráningu lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. kl. 13.45.
1.1.2016 | 17:34
Ný alţjóđleg skákstig
Ný alţjóđleg skákstig eru komu út í dag. Hannes Hlífar Stefánsson (2600) er sem fyrr stigahćstur íslenskra skákmanna. Arnaldur Bjarnason (1647) er stigahćstur fimm nýliđa og Alexander Oliver Mai (113) hćkkađi mest frá desember-listanum.
Topp 20
Hannes Hlífar Stefánsson (2600) er stigahćstur íslenskra skákmanna. Í nćstum sćtum eru Hjörvar Steinn Grétarsson (2572) og Héđinn Steingrímsson (2567) eru í nćstu sćtum.
Nr. | Nafn | Tit | Stig | Sk. | Mism | At | Hrađ |
1 | Stefansson, Hannes | GM | 2600 | 0 | 0 | 2499 | 2497 |
2 | Gretarsson, Hjorvar Steinn | GM | 2572 | 0 | 0 | 2566 | 2596 |
3 | Steingrimsson, Hedinn | GM | 2567 | 0 | 0 | 2554 | 2587 |
4 | Olafsson, Helgi | GM | 2546 | 0 | 0 | 2543 | 2461 |
5 | Hjartarson, Johann | GM | 2541 | 0 | 0 | 2535 | 2585 |
6 | Petursson, Margeir | GM | 2509 | 0 | 0 | 2357 | 2457 |
7 | Danielsen, Henrik | GM | 2501 | 1 | -1 | 2522 | 2473 |
8 | Arnason, Jon L | GM | 2493 | 0 | 0 | 2356 | |
9 | Kristjansson, Stefan | GM | 2471 | 0 | 0 | 2522 | 2518 |
10 | Kjartansson, Gudmundur | IM | 2456 | 9 | -21 | 2440 | 2335 |
11 | Gunnarsson, Jon Viktor | IM | 2455 | 0 | 0 | 2410 | 2484 |
12 | Gretarsson, Helgi Ass | GM | 2452 | 0 | 0 | 2481 | 2459 |
13 | Thorsteins, Karl | IM | 2449 | 0 | 0 | 2387 | |
14 | Gunnarsson, Arnar | IM | 2426 | 0 | 0 | 2413 | 2444 |
15 | Thorhallsson, Throstur | GM | 2423 | 0 | 0 | 2488 | 2521 |
16 | Thorfinnsson, Bragi | IM | 2419 | 0 | 0 | 2454 | 2383 |
17 | Thorfinnsson, Bjorn | IM | 2418 | 0 | 0 | 2421 | 2533 |
18 | Olafsson, Fridrik | GM | 2377 | 0 | 0 | 2336 | |
19 | Arngrimsson, Dagur | IM | 2376 | 0 | 0 | 2327 | |
20 | Ulfarsson, Magnus Orn | FM | 2375 | 0 | 0 | 2287 | 2315 |
Nýliđar
Fimm nýliđar eru á listanum nú. Ţeirra stigahćstur er Arnaldur Bjarnason (1647). Í nćstu sćtum eru Sćmundur Árnason (1298) og Eggert Ólafsson (1283).
Nr. | Nafn | Tit | Stig | Sk. | Mism | At | Hrađ |
1 | Bjarnason, Arnaldur | 1647 | 6 | 1647 | |||
2 | Arnason, Saemundur | 1298 | 5 | 1298 | |||
3 | Olafsson, Eggert | 1283 | 5 | 1283 | |||
4 | Sigfusson, Ottar Orn Bergmann | 1034 | 5 | 1034 | |||
5 | Jonsson, Sigurdur Gunnar | 1016 | 5 | 1016 |
Mestu hćkkanir
Alexander Oliver Mai (113) hćkkađi mest frá desemberlistanum. Í nćstum sćtum eru Ólafur Guđmarsson (78) og Jón Ţór Lemery (69).
Nr. | Nafn | Tit | Stig | Sk. | Mism | At | Hrađ |
1 | Mai, Alexander Oliver | 1480 | 15 | 113 | 1452 | 1412 | |
2 | Gudmarsson, Olafur | 1725 | 7 | 78 | 1687 | 1622 | |
3 | Lemery, Jon Thor | 1482 | 15 | 69 | 1465 | 1451 | |
4 | Gislason, Jason Andri | 1288 | 8 | 64 | 1018 | ||
5 | Mai, Aron Thor | 1714 | 10 | 55 | 1404 | 1348 | |
6 | Schioth, Tjorvi | 1761 | 11 | 32 | 1579 | ||
7 | Kristjansson, Halldor Atli | 1411 | 8 | 32 | 1339 | 1315 | |
8 | Magnusson, Thorsteinn | 1325 | 8 | 29 | 1307 | 1363 | |
9 | Jonsson, Gauti Pall | 1921 | 13 | 28 | 1767 | 1940 | |
10 | Olafsson, Olafur Orn | 1115 | 3 | 28 | 1086 | 1186 |
Ungmenni 20 ára og yngri
Dagur Ragnarsson (2219) er stigahćstur ungmenna 20 ára og yngri. Í nćstum sćtum eru Jón Kristinn Ţorgeirsson (2206) og Oliver Aron Jóhannesson (2198).
Nr. | Nafn | Tit | Stig | Sk. | Mism | At | Hrađ | F.ár |
1 | Ragnarsson, Dagur | FM | 2219 | 0 | 0 | 2070 | 2108 | 1997 |
2 | Thorgeirsson, Jon Kristinn | 2206 | 0 | 0 | 1952 | 2269 | 1999 | |
3 | Johannesson, Oliver | FM | 2198 | 0 | 0 | 2081 | 2138 | 1998 |
4 | Thorhallsson, Simon | 2157 | 0 | 0 | 1912 | 1713 | 1999 | |
5 | Stefansson, Vignir Vatnar | 2071 | 0 | 0 | 1875 | 2103 | 2003 | |
6 | Hardarson, Jon Trausti | 2059 | 5 | -7 | 1886 | 1942 | 1997 | |
7 | Sigurdarson, Emil | 1968 | 0 | 0 | 1996 | |||
8 | Birkisson, Bjorn Holm | 1962 | 3 | -14 | 1825 | 1716 | 2000 | |
9 | Birkisson, Bardur Orn | 1954 | 0 | 0 | 1747 | 1666 | 2000 | |
10 | Heimisson, Hilmir Freyr | 1947 | 0 | 0 | 1759 | 1802 | 2001 |
Atskákstig
Hjörvar Steinn (2566) er stigahćstur á atskákstigum. Í nćstu sćtum eru Héđinn Steingrímsson (2554) og Helgi Ólafsson (2543).
Nr. | Nafn | Tit | Stig | Sk. | Mism | At | Hrađ |
1 | Gretarsson, Hjorvar Steinn | GM | 2572 | 0 | 0 | 2566 | 2596 |
2 | Steingrimsson, Hedinn | GM | 2567 | 0 | 0 | 2554 | 2587 |
3 | Olafsson, Helgi | GM | 2546 | 0 | 0 | 2543 | 2461 |
4 | Hjartarson, Johann | GM | 2541 | 0 | 0 | 2535 | 2585 |
5 | Kristjansson, Stefan | GM | 2471 | 0 | 0 | 2522 | 2518 |
6 | Danielsen, Henrik | GM | 2501 | 1 | -1 | 2522 | 2473 |
7 | Stefansson, Hannes | GM | 2600 | 0 | 0 | 2499 | 2497 |
8 | Thorhallsson, Throstur | GM | 2423 | 0 | 0 | 2488 | 2521 |
9 | Gretarsson, Helgi Ass | GM | 2452 | 0 | 0 | 2481 | 2459 |
10 | Thorfinnsson, Bragi | IM | 2419 | 0 | 0 | 2454 | 2383 |
Hrađskákstig
Hjörvar Steinn (2596) er einnig stigahćstur á hrađskákstigum. Héđinn (2587) er annar og Jóhann Hjartarson (2585) er ţriđji.
Nr. | Nafn | Tit | Stig | Sk. | Mism | At | Hrađ | F.ár |
1 | Gretarsson, Hjorvar Steinn | GM | 2572 | 0 | 0 | 2566 | 2596 | 1993 |
2 | Steingrimsson, Hedinn | GM | 2567 | 0 | 0 | 2554 | 2587 | 1975 |
3 | Hjartarson, Johann | GM | 2541 | 0 | 0 | 2535 | 2585 | 1963 |
4 | Thorfinnsson, Bjorn | IM | 2418 | 0 | 0 | 2421 | 2533 | 1979 |
5 | Thorhallsson, Throstur | GM | 2423 | 0 | 0 | 2488 | 2521 | 1969 |
6 | Kristjansson, Stefan | GM | 2471 | 0 | 0 | 2522 | 2518 | 1982 |
7 | Stefansson, Hannes | GM | 2600 | 0 | 0 | 2499 | 2497 | 1972 |
8 | Gunnarsson, Jon Viktor | IM | 2455 | 0 | 0 | 2410 | 2484 | 1980 |
9 | Danielsen, Henrik | GM | 2501 | 1 | -1 | 2522 | 2473 | 1966 |
10 | Olafsson, Helgi | GM | 2546 | 0 | 0 | 2543 | 2461 | 1956 |
Reiknuđ skákmót
- U-2000 mót TR
- Skákţing Garđabćjar (a- og b-flokkur)
- Hrađskákmót Garđabćjar
- Huginn-mánudagsćfingar norđur (2 hraskákmót)
- Hrađskákmót Hugins - norđur
- Bikarsyrpa TR #3
- Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák
- Atskákmót Skákklúbbs Icelandair - Íslandsmótiđ í atskák
- Elíumót Hugins (3 hrađskákmót)
Heimslistinn
Magnus Carlsen (2844) er venju samkvćmt stigahćsti skákmađur heims. Í nćstum sćtum eru Vladimir Kramnik (2801) og Anish Giri (2798).
Topplistann má finna hér.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 106
- Frá upphafi: 8780629
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 87
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar