Leita í fréttum mbl.is

IO-námskeiđ haldiđ nćstu helgi

IO-námskeiđ (International Organizer) verđur haldiđ í fyrsta sinn hérlendis dagana 8. og 9. janúar nk.

Ţetta er fyrsta slíka námskeiđ sem haldiđ er hérlendis. Ađ sćkja slíkt námskeiđ er nauđsynlegt fyrir ţá sem vija fá IO-gráđu. Til ađ fá IO-gráđu ţurfa menn ađ auki ţrjá IO-áfanga fyrir mótahald.

Međal efnis sem fariđ er yfir á námskeiđinu eru almennar mótsreglur, mótsreglur FIDE, stjórnun og kynning móta.

Ţátttökugjöld eru kr. 4.900. Innilfaliđ í ţví eru öll námskeiđsgögn og veitingar.

Leiđbeinandi verđur Gunnar Björnsson og honum til ađstođar er Róbert Lagerman. Báđir hafa ţeir veriđ útnefndir IO frá FIDE.

Nánari upplýsingar á heimasíđu FIDE.

Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8765508

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband