Leita í fréttum mbl.is

Tómas og Sveinn Ingi jólameistarar Víkingaklúbbsins

Jólameistarar  Víkingaklúbbsins
Tómas Björnsson og Sveinn Ingi Sveinsson sigruđu á Jólamóti Víkingaklúbbsins sem haldiđ var í húsnćđi Skáksambands Íslands miđvikdaginn 30. desember sl. 


Tómas Björnsson sigrađi á skákmótinu eftir ađ hafa veriđ í hörkubaráttu viđ Ólaf B. Ţórsson, Lenku, Pál Agnar og fleiri.  Tómas hlaut 6 vinninga úr 7. skákum, en Páll Agnar Ţórarinsson og Ólafur B. Ţórsson urđu í 2-3 sćti.
Keppendur í skákinni voru 16, en tefldar voru 7. umferđir, ţar sem tímamörk voru 5. mínútur.  

Í Víkingaskákinni sigrađi Sveinn Ingi Sveinsson međ 6. vinninga af 7. mögulegum.  Sigurđur Ingason veitti honum harđa keppni um efsta sćtiđ og endađi međ 5.5 vinninga í öđru sćti.  Ţriđji varđ Gunnar Fr. Rúnarsson. Gaman var ađ sjá nýja keppendur mćta til leiks, eins og Gauta Pál Jónsson og Mai brćđur.  Guđlaug Ţorsteinsdóttir reyndi einnig fyrir sér í Víkingaskák í fyrsta skipti og hafđi gaman ađ.  Gauti Páll stóđ sig frábćrlega á sínu fyrsta móti og hneppti unglingaverđlaun, eins og Lenka sem hneppti kvennaverđlaunin, en hún var ađ prófa skákina í ţriđja skipti.  Keppendur í  Víkingaskákinni voru ţrettán, en tefldar voru 7. umferđir, ţar sem tímamörk voru 7. mínútur á skákina.

Á mótinu var einnig keppt um titilinn Íslandsmeistari í tvískák, en sérstakur bikar var fyrir besta árangur í báđum mótunum. Gunnar Fr. Rúnarsson varđ efstur ţar međ 9.5 vinninga, en nćstir komu Páll Agnar og Ólafur B. Ţórsson međ 9. vinninga.

Úrslit í hrađskákmótinu:

  1  Tómas Björnsson  5.5 af 7    
  2  Ólafur B. Ţórsson 5.0      
  3  Páll Agnar Ţórarinsson  5.0  
  4  Gauti Páll Jónsson 4.5    
  5  Gunnar Fr. Rúnarsson 4.5     
  6  Lenka 4.0  
  7  Guđlaug  4.0
  8  Sigurđur Ingason 3.5      
  9  Jón Árni  3,5  
  10  Óskar 3.5   
  11  Aron Mai 3.5     
  12  Halldór Pálsson 3.0
  13 Alexander Mai 2.5
  14. Sturla Ţórđarson 2.0
  15. Arnaldur Bjarnason 1.0
  16. Halldór Kristjánsson 1.0  
                                   

Úrslit í Víkingahrađskákinni:

 
 1.   Sveinn Ingi Sveinsson  6.0 af 7 
 2.   Sigurđur Ingason 5.5                 
 3 .  Gunnar Fr. Rúnarsson 5.0
 4    Sturla 4.0  
  5   Lenka 4.0
  6   Páll 4.0
  7   Ólafur 4.0
  8  Gauti 3.5     
  9  Tómas 3.0 
  10  Aron 3.0  
  11  Halldór 2.5    
  12  Alexander 2.5
  13 Guđlaug 2.0
 

Úrslit í Tvískákmótinu:

 
1. Gunnar Fr. Rúnarsson   9.5 v. 
2. Ólafur B. Ţórsson 9                 
3. Páll Agnar 9
4. Sigurđur Ingason 9
5. Tómas Björnsson 8.5
osf...
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.6.): 18
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 190
  • Frá upphafi: 8766381

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband