Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2015
7.8.2015 | 16:07
Hannes efstur ásamt tveimur öđrum í Eisenstein
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2593) er efstur ásamt tveimur öđrum á alţjóđlegu móti sem fram fer í ţýska fjallaţorpinu Bayerisch-Eisenstein sem liggur viđ landamćri Tékklands. Eftir sex umferđir hefur Hannes 5 vinninga og er efstur ásamt kollegum sínum Misa Pap (2474) og Michael Prusikin (2486). Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ Misa Pap.
96 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af eru sjö stórmeistarar. Hannes er stigahćstur keppenda.
7.8.2015 | 13:26
Flugfélagsmótiđ í Vin
Fjórđa og síđasta skákmótiđ í Flugfélagsyrpunni verđur haldiđ mánudaginn 10.ágúst kl. 13.00. í Vin frćđslu og batasetur Hverfisgata 47. Mótasyrpunni mun ljúkja međ pomp og prakt á mánudaginn, glćsileg verđlaun og ljúffengar veitingar verđa á skákveisluborđi VINAR-skákfélagsins. Mótin hafa veriđ mánađarleg í allt sumar.
Sem stendur er Róbert Lagerman efstur í Flugfélagssyrpunni, en allt getur gerst í lokamótinu ţví vinningafjöldinn hefur tvöfalt vćgi nćsta mánudag. Eins og ávallt mun leynigestur opna skákmótiđ. Allir eru hjartanlega velkomnir.
7.8.2015 | 11:20
Pistill Gumma Kja: Minningarmót um Capablanca
Guđmundur Kjartansson hefur skrifađ pistil um minningarmótiđ um Capablanca sem hann tók ţátt fyrr í sumar. Ţar minnist hann jafnframt á mótiđ í Sankti Pétursborg. Skýrđa skák frá mótinu má finna hér.
Pistilinn skemmtilega má finna sem PDF-viđhengi.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.8.2015 | 07:00
Sumarsyrpa Breiđabliks hefst í dag
Sumarsyrpa Breiđabliks er međ samskonar fyrirkomulagi og hin vinsćla Bikarsyrpa TR.
Tvö mót verđa haldin í sumar. Ţađ seinna fer fram helgina 7.-9.ágúst. Mótin eru ćtluđ börnum á grunnskólaaldri (fćddum 1999 og síđar) sem ekki hafa náđ 1600 skákstigum. Ţau eru reiknuđ til íslenskra og alţjóđlegra skákstiga.
Tefldar eru 5 umferđir eftir svissneska kerfinu. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á hvern leik og geta skákirnar ţví varađ í allt ađ tvćr klukkustundir. Ţađ margborgar sig ađ vanda sig og nota tímann, en samt má búast viđ ţví ađ margar skákir klárist á styttri tíma.
Dagskrá:
1. umferđ kl 17:30 á föstudegi
2. umferđ kl 10:30 á laugardegi
3. umferđ kl 14:00 á laugardegi
4. umferđ kl 10:30 á sunnudegi
5. umferđ kl 14:00 á sunnudegi
Teflt er í Glersalnum í Stúkunni viđ Kópavogsvöll.
Verđlaun:
- 1. sćti: fyrsta val
- efstur 10 ára og yngri: annađ val
- 2. sćti: ţriđja val
- 3.sćti: fjórđa val
- nr 2 10 ára og yngri: fimmta val
- nr 3 10 ára og yngri: sjötta val
Verđlaunapakkar: Pizza frá Íslensku Flatbökunni Bćjarlind, Stór bragđarrefur frá Vesturbćjarís, 4 bíómiđar í bođi Vitakletts og Sambíóanna, 2 bíómiđar (3 pör af ţeim).
Skráning í mótiđ 7.-9.ágúst: https://docs.google.com/forms/d/1rsyp1VnMmVd2Xx2C1UqPVpGvY6p7sngkJOjawyGihZA/viewform?usp=send_form
Skráđir keppendur: https://docs.google.com/spreadsheets/d/1baghnMaXs2DH85jja-DwZ_b9eSeL2uLd6orNtrIAwsI/edit#gid=975323026
Úrslit mótsins 3.-5.júlí: http://chess-results.com/tnr179648.aspx?lan=1
Heimasíđa Skákdeildar Breiđabliks: http://www.breidablik.is/skak
Spil og leikir | Breytt 5.8.2015 kl. 14:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.8.2015 | 15:33
Blindskákfjöltefliđ: Jón Trausti lagđi meistarann
Bandaríski stórmeistarinn, Timur Gareyev, tefli blindskákfjöltefli í dag í húsnćđi Skákskóla Íslands viđ 11 međlimi unglingalandsliđ Íslands. Garaeyv ţessi stefnir á ađ slá heimsmetiđ í blindskákfjöltefli á nćsta ári međ ţví ađ tefla viđ 50 manns í einu en metiđ nú er 46. Er skemmst frá ţví ađ segja ađ stórmeistarinn fór á kostum í dag, tefldi geysivel, ţrátt fyrir mikla mótspyrnu og ađ sjá ekki á skákborđin og fékk 10 vinninga í 11 skákum. Ţađ var ađeins Jón Trausti Harđarson sem lagđi meistarann í hörkuskák.
Ţađ var sérstakt ađ sjá meistarann undirbúa sig viđ upphaf fjölteflisins. Hann greinilega skođađi hvern andstćđing fyrir sig og spurđi hvađ hver vćri međ ađ stigum og lagđi andlit hvers og eins á minniđ.
Hann tefldi mjög mismunandi byrjanir á hverju borđi vćntanlega til ađ hafa stöđurnar sem ólíkastar á hverju borđi. Ađ tefla blindskák, hvađ ţá margar í einu, ţýđir ađ menn ţurfa ađ hafa gríđarlega minnistćkni, sem er afar fáum eđlislćg jafnvel fáum stórmeisturum, og bakviđ hana er mjög mikil vinna.
Ţađ var hreint og beint ótrúlegt ađ sjá getuna hjá meistaranum ţrátt fyrir ađ sjá ekki á borđin og ţurftu krakkarnir, sem kalla nú ekki allt ömmu sína, ađ gefast upp hver á fćtur öđrum. Ţau sem lengst stóđu í meisturunum voru Vignir Vatnar Stefánsson og Veronika Steinunn Magnúsdóttir fyrir auđvitađ Jón Trausta.
Ţau sem tefldu viđ meistarann voru: Oliver Aron Jóhannesson, Jón Trausti Harđarson, Veronika Steinunn Magnúsdóttir, Hilmir Freyr Heimisson, Heimir Páll Ragnarsson, Vignir Vatnar Stefánsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Róbert Luu, Stefán Orri Davíđsson, Freyja Birkisdóttir og Adam Omarsson.
Fjallađ verđur um fjöltefliđ í sjónvarpsfréttum RÚV í kvöld.
Í gćr tefldi Timur á hrađskákmótiđ í Stofunni. Ţar varđ í 2.-3. sćti ásamt Ţresti Ţórhallssyni. Hjörvar Steinn Grétarsson sigrađi á mótinu.
Lokastöđuna má finna á Chess-Results.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.8.2015 | 13:00
Yfirlýsing frá stjórn SÍ
Eftirfarandi yfirlýsing var samţykkt samhljóđa af stjórn SÍ á stjórnarfundi sambandsins í gćr.
Yfirlýsing frá stjórn Skáksambands Íslands
Vegna fréttaflutnings Stundarinnar, 1. ágúst sl., undir heitinu: Forseti Skáksambandsins fékk fé sem var eyrnamerkt unglingum, vill stjórn SÍ koma eftirfarandi á framfćri:
Stjórn SÍ mótmćlir harđlega ósönnum ađdróttunum í fréttinni. Ţađ er algerlega fráleitt ađ forseti SÍ hafi fengiđ greitt fé sem eyrnmerkt var unglingum. Slíkur uppspuni lýsir ekki ađeins einbeittum vilja til ađ snúa út úr stađreyndum, heldur einnig ţeim augljósa ásetningi ađ valda Skáksambandinu og forseta ţess skađa.
Ţađ er rétt ađ Skáksamband Íslands fékk hćkkun á fjárlögum á árunum 2012 og 2013, ađ upphćđ 10 milljónir króna. Sú aukafjárveiting fékkst í kjölfar fundar sem Hrafn Jökulsson forseti Hróksins átti, fyrir hönd skákhreyfingarinnar, međ Steingrími J. Sigfússyni ţv. fjármálaráđherra, haustiđ 2011. Ţar var rćtt um nauđsyn ţess ađ efla starf SÍ, í kjölfar aukinna umsvifa, međ ţví ađ ráđa nýjan starfsmann í fullt starf. Ţar var nafn Gunnars sérstaklega nefnt og ţá í ţeim tilgangi ađ hann gćti einbeitt sér af fullum krafti fyrir skákhreyfinguna. Ţetta geta bćđi Hrafn og Steingrímur stađfest. Ummćlin, sem fram koma í Stundinni, ţess efnis ađ Gunnar hafi tekiđ til sín peninga, eyrnamerkta unglingum, eru ţví í senn ósönn, tilhćfulaus og rćtin.
Fullyrđingar Stundarinnar um ađkomu Andreu Margrétar Gunnarsdóttir ađ launamálum Gunnars eru einnig rangar og međ eindćmum ósmekklegar. Ţađ er athyglisvert ađ blađamađur Stundarinnar kaus ekki ađ hafa samband viđ ţá stjórnarmenn sem sáu um samningamál viđ Gunnar ţó ađ honum hafi sérstaklega veriđ bent á ţá og gefin upp símanúmer ţeirra. Ţeir geta allir stađfest ađ ađkoma Andreu var engin ađ samningum á milli SÍ og Gunnars áriđ 2013. Jafnframt er rétt ađ taka fram ađ ţessir samningar voru samţykktar samhljóđa af stjórn SÍ.
Forsendur greinarinnar eru ţví rangar og úr lausu lofti gripnar. Stjórn SÍ átelur slík vinnubrögđ og harmar ađ tilraunir hafi ekki veriđ gerđar til ađ leita nákvćmra upplýsinga ţar sem ţeirra var ađ vćnta.
Virđingarfyllst,
Stjórn Skáksambands Íslands.
-------------
Stjórn SÍ skipa eftirtaldir
Gunnar Björnsson, forseti
Kjartan Maack, varaforseti
Óskar Long Einarsson, gjaldkeri
Róbert Lagerman, ritari
Ingibjörg Edda Birgisdóttir, vararitari
Stefán Bergsson, ćskulýđsfulltrúi
Steinţór Baldursson, međstjórandi
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.8.2015 | 14:13
Sumarsyrpa Breiđabliks hefst á föstudaginn
Sumarsyrpa Breiđabliks er međ samskonar fyrirkomulagi og hin vinsćla Bikarsyrpa TR.
Tvö mót verđa haldin í sumar. Ţađ seinna fer fram helgina 7.-9.ágúst. Mótin eru ćtluđ börnum á grunnskólaaldri (fćddum 1999 og síđar) sem ekki hafa náđ 1600 skákstigum. Ţau eru reiknuđ til íslenskra og alţjóđlegra skákstiga.
Tefldar eru 5 umferđir eftir svissneska kerfinu. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á hvern leik og geta skákirnar ţví varađ í allt ađ tvćr klukkustundir. Ţađ margborgar sig ađ vanda sig og nota tímann, en samt má búast viđ ţví ađ margar skákir klárist á styttri tíma.
Dagskrá:
1. umferđ kl 17:30 á föstudegi
2. umferđ kl 10:30 á laugardegi
3. umferđ kl 14:00 á laugardegi
4. umferđ kl 10:30 á sunnudegi
5. umferđ kl 14:00 á sunnudegi
Teflt er í Glersalnum í Stúkunni viđ Kópavogsvöll.
Verđlaun:
- 1. sćti: fyrsta val
- efstur 10 ára og yngri: annađ val
- 2. sćti: ţriđja val
- 3.sćti: fjórđa val
- nr 2 10 ára og yngri: fimmta val
- nr 3 10 ára og yngri: sjötta val
Verđlaunapakkar: Pizza frá Íslensku Flatbökunni Bćjarlind, Stór bragđarrefur frá Vesturbćjarís, 4 bíómiđar í bođi Vitakletts og Sambíóanna, 2 bíómiđar (3 pör af ţeim).
Skráning í mótiđ 7.-9.ágúst: https://docs.google.com/forms/d/1rsyp1VnMmVd2Xx2C1UqPVpGvY6p7sngkJOjawyGihZA/viewform?usp=send_form
Skráđir keppendur: https://docs.google.com/spreadsheets/d/1baghnMaXs2DH85jja-DwZ_b9eSeL2uLd6orNtrIAwsI/edit#gid=975323026
Úrslit mótsins 3.-5.júlí: http://chess-results.com/tnr179648.aspx?lan=1
Heimasíđa Skákdeildar Breiđabliks: http://www.breidablik.is/skak
Bandaríski stórmeistarinn Timur Gareyev kemur til landsins í dag. Gareyev millilendir á Íslandi á leiđ til Bandaríkjanna.
Undanfarin misseri hefur hann dvaliđ í Evrópu ţar sem hann hefur teflt blindskákfjöltefli. Ferđ Gareyevs til Evrópu er liđur í undirbúningi hans fyrir tilraun ađ heimsmeti í blindskák sem hann stefnir ađ á nćsta ári. Ţá mun hann tefla viđ 50 skákmenn í einu án ţess ađ sjá eitt einasta skákborđ!
Timur mun tefla viđ ungmennalandsliđ Íslands (12-14 manns) á mogun klukkan 10:00. Fjöltefliđ fer fram í húsakynnum Skákskóla Íslands (inngangur vesturmeginn) og eru áhorfendur hjartanlega velkomnir.
Landsliđiđ fer í vetur á Heimsmeistaramót í Grikklandi og er ţátttakan í fjöltefli Gareyevs liđur í undirbúningnum. Ásamt blindskákfjölteflinu mun Gareyev tefla á hrađskákmóti međ sterkari skákmönnum landsins í kvöld.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.8.2015 | 22:41
Hannes međ fullt hús eftir fjórar umferđir
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2593) byrjar afar vel á mótinu í ţýska fjallaţorpinu Bayerisch-Eisenstein. Eftir fjórar umferđir hefur Hannes fullt hús. Í dag vann hann ţýska alţjóđlega meistarann Ivan Hausner (2343). Á morgun teflir Hannes viđ stórmeistarann Leonied Milov (2421) sem einnig hefur fullt hús.
Skákir mótsins virđast ekki vera sýndar beint.
96 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af eru sjö stórmeistarar. Hannes er stigahćstur keppenda.
4.8.2015 | 22:36
Mjög góđ byrjun Páls Agnars á Spáni
Páll Agnar Ţórarinsson (2249) byrjar afar vel á alţjóđlega mótinu í Badalona sem nú er í gangi. Eftir 3 umferđir hefur Páll 2˝ vinning. Ţar af hefur Páll 1˝ á móti alţjóđlegum meisturum.
Ekki er ađ sjá ţađ séu beinar útsendingar frá mótinu.
122 skákmenn frá 25 löndum taka ţátt í mótinu og ţar af eru 8 stórmeistarar. Páll er nr. 49 í stigaröđ keppenda.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 94
- Sl. sólarhring: 102
- Sl. viku: 264
- Frá upphafi: 8779957
Annađ
- Innlit í dag: 74
- Innlit sl. viku: 161
- Gestir í dag: 74
- IP-tölur í dag: 72
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar