Leita í fréttum mbl.is

Yfirlýsing frá stjórn SÍ

Eftirfarandi yfirlýsing var samţykkt samhljóđa af stjórn SÍ á stjórnarfundi sambandsins í gćr.

Yfirlýsing frá stjórn Skáksambands Íslands

Vegna fréttaflutnings Stundarinnar, 1. ágúst sl., undir heitinu: „Forseti Skáksambandsins fékk fé sem var eyrnamerkt unglingum“, vill stjórn SÍ koma eftirfarandi á framfćri:

Stjórn SÍ mótmćlir harđlega ósönnum ađdróttunum í fréttinni. Ţađ er algerlega fráleitt ađ forseti SÍ hafi fengiđ greitt fé sem eyrnmerkt var unglingum. Slíkur uppspuni lýsir ekki ađeins einbeittum vilja til ađ snúa út úr stađreyndum, heldur einnig ţeim augljósa ásetningi ađ valda Skáksambandinu og forseta ţess skađa.

Ţađ er rétt ađ Skáksamband Íslands fékk hćkkun á fjárlögum á árunum 2012 og 2013, ađ upphćđ 10 milljónir króna. Sú aukafjárveiting fékkst í kjölfar fundar sem Hrafn Jökulsson forseti Hróksins átti, fyrir hönd skákhreyfingarinnar, međ Steingrími J. Sigfússyni ţv. fjármálaráđherra, haustiđ 2011. Ţar var rćtt um nauđsyn ţess ađ efla starf SÍ, í kjölfar aukinna umsvifa, međ ţví ađ ráđa nýjan starfsmann í fullt starf.  Ţar var nafn Gunnars sérstaklega nefnt og ţá í ţeim tilgangi ađ hann gćti einbeitt sér af fullum krafti fyrir skákhreyfinguna. Ţetta geta bćđi Hrafn og Steingrímur stađfest. Ummćlin, sem fram koma í Stundinni, ţess efnis ađ Gunnar hafi tekiđ til sín peninga, eyrnamerkta unglingum, eru ţví í senn ósönn, tilhćfulaus og rćtin.

Fullyrđingar Stundarinnar um ađkomu Andreu Margrétar Gunnarsdóttir ađ launamálum Gunnars eru einnig rangar og međ eindćmum ósmekklegar. Ţađ er athyglisvert ađ blađamađur Stundarinnar kaus ekki ađ hafa samband viđ ţá stjórnarmenn sem sáu um samningamál viđ Gunnar ţó ađ honum hafi sérstaklega veriđ bent á ţá og gefin upp símanúmer ţeirra. Ţeir geta allir stađfest ađ ađkoma Andreu var engin ađ samningum á milli SÍ og Gunnars áriđ 2013.  Jafnframt er rétt ađ taka fram ađ ţessir samningar voru samţykktar samhljóđa af stjórn SÍ.

Forsendur greinarinnar eru ţví rangar og úr lausu lofti gripnar. Stjórn SÍ átelur slík vinnubrögđ og harmar ađ tilraunir hafi ekki veriđ gerđar til ađ leita nákvćmra upplýsinga ţar sem ţeirra var ađ vćnta.

Virđingarfyllst, 

Stjórn Skáksambands Íslands.

-------------

Stjórn SÍ skipa eftirtaldir

Gunnar Björnsson, forseti
Kjartan Maack, varaforseti
Óskar Long Einarsson, gjaldkeri
Róbert Lagerman, ritari
Ingibjörg Edda Birgisdóttir, vararitari
Stefán Bergsson, ćskulýđsfulltrúi
Steinţór Baldursson, međstjórandi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.6.): 26
  • Sl. sólarhring: 54
  • Sl. viku: 302
  • Frá upphafi: 8766176

Annađ

  • Innlit í dag: 25
  • Innlit sl. viku: 175
  • Gestir í dag: 25
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband