Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2015

Áskell og Elsa efst á Framsýnarmótinu

Áskell Örn Kárason og Elsa María Kristínardóttir eru međ fullt hús vinninga ţegar ţremur umferđum er lokiđ á Framsýnarmótinu í skák sem hófst í gćrkvöldi á Laugum. Haraldur Haraldsson og Hermann Ađalsteinsson koma nćstir međ tvo vinninga. Úrslit hafa ađ mestu veriđ eftir bókinni fyrir utan ađ Sigurbjörn Ásmundsson og Sveinbjörn Sigurđsson gerđu jafntefli í annarri umferđ.

Stöđu mótsins má nálgast á Chess-Results.

Í fjórđu umferđ, sem hefst kl 10:30 mćtast m.a. Áskell og Elsa og Hermann og Haraldur.


Ćskan og ellin - Olísmótiđ fer fram í dag

Ćskan og Ellin 2014.2014 10-41-050

Skákmótiđ ĆSKAN OG ELLIN, ţar sem kynslóđirnar mćtast, verđur haldiđ í 12. sinn laugardaginn 24. október  í Skákhöllinni í Faxafeni.

TAFLFÉLG REYKJAVÍKUR og RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu međ stuđningi OLÍS standa saman ađ mótshaldinu 3ja sinn en ţađ hefur eflst mjög ađ öllu umfangi međ árunum.  ĆSIR frá skákklúbbi FEB í Ásgarđi,  mćta fjölmennir til leiks eins og ţeirra er von og vísa.

Fyrstu 9 árin var mótiđ veriđ haldiđ í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđar-kirkju, ţar sem Riddarinn hefur ađsetur og eldri skákmenn hittast til tafls vikulega allan ársins hring.  Ţessi mót - ţar sem kynslóđirnar mćtast - hafa jafnan veriđ fjölsótt jafnt af yngri sem eldri skákmönnum og velheppnuđ. Yfir  80 ára aldursmunur er hefur iđulega veriđ milli yngsta og elsta keppandans.

Ţátttaka í mótinu er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri, 15 ára og yngri og roskna skákmenn, 60 ára og eldri. Mótiđ hefst kl. 13 og tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.   

Vegleg verđlaun og viđurkenningar!

Auk ađalverđlauna verđa aldurflokkaverđlaun í 3 flokkum ungmenna og öldunga. Gjafabréf  fyrir flugmiđum á mót erlendis međ Icelandair fyrir sigurvegara í barna og unglingaflokkum, 9 ára og yngri; 19-12 ára og 13-15 ára.  Úttektarkort fyrir eldsneyti hjá OLÍS fyrir efstu menn í 3 öldungaflokkum, 60-69 ára; 70-79 ára og 80 ára og eldri. Auk ţess fćr efsta stúlkan sem og yngsti og elsti keppandi mótsins heiđursverđlaun. Verđlaunpeningar verđa veittir í öllum flokkum auk bókaverđlauna ofl.

Mótsnefnd skipa ţeir Björn Jónsson, formađur TR, Einar S. Einarsson, formađur Riddarans. 

Skráning til ţátttöku fer fram á www.skak.is og www.taflfelag.is vikuna fyrir mót.  Hámarksfjöldi keppenda miđast viđ 100 og ţví mikilvćgt ađ skrá sig sem fyrst og/eđa mćta tímanlega á mótsstađ.    


Ný skákbók: Meistarar skáksögunnar eftir Jón Ţ. Ţór

Meistarar skaksogunnar webUgla hefur gefiđ út bókina Meistarar skáksögunnar eftir Jón Ţ. Ţór.

Skáklistin hefur frá fornu fari veriđ í hávegum höfđ — en ţađ er ekki fyrr en um miđja 19. öld sem föst skipan kemst á kappskákir og svokallađir skákmeistarar fara ađ koma fram á sjónarsviđiđ.

Í ţessari bók segir Jón Ţ. Ţór sögu helstu meistara skáksögunnar frá Steinitz til Bobbys Fischers og Friđriks Ólafssonar. Hann rekur fjölbreytta og ćvintýrilega ćvi meistaranna, bregđur upp lifandi mynd af skákferli ţeirra og skýrir međ fjölmörgum stöđumyndum eftirminnilegustu skákir ţeirra.

Fjöldi ljósmynda prýđir bókina.

Meistarar skáksögunnar er 280 bls. í stóru broti. 

Jón Ţ. Ţór er dr. í sagnfrćđi og afkastamikill frćđimađur. Hann hefur sent frá sér fjölda bóka um söguleg efni. Hann hefur líka skrifađ mikiđ um skák. Á yngri árum var hann í fremstu röđ íslenskra skákmanna.

Hćgt er ađ skrá sig fyrir bókinni hér á Skák.is (guli kassinn efst). Verđ ađeins kr. 5.249 sé pantađ í í gegnum Skák.is sem er 30% afsláttur frá almennu verđi (kr. 7.499). 


U-2000 mót TR hefst á miđvikudaginn

Taflfélag Reykjavíkur fer nú aftur af stađ međ hiđ vinsćla U-2000 mót sem síđast var haldiđ fyrir sléttum áratug. Undanfarin ár hefur sífellt bćst í flóru viđburđa hjá félaginu og er hugmyndin međ endurvakningu U-2000 mótanna sú ađ koma til móts viđ ţá skákmenn sem ekki hafa náđ 2000 Elo-stigum og vilja gjarnan spreyta sig í opnu móti ţar sem stigamunur á milli keppenda er minni en ella.

Ţátttökurétt hafa allir ţeir sem hafa minna en 2000 Elo-stig og er ţá almennt miđađ viđ alţjóđleg Fide-stig. Tefldar eru sjö umferđir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartími 90 mínútur fyrir alla skákina auk 30 sekúndna sem bćtast viđ eftir hvern leik. Leyfđar eru tvćr yfirsetur í umferđum 2-5 sem skal tilkynna fyrir lok umferđarinnar á undan en 1/2 vinningur fćst fyrir yfirsetu. Teflt er einu sinni í viku, á miđvikudagskvöldum kl. 19.30, í Skákhöll félagsins ađ Faxafeni 12.

Dagskrá
1. umferđ: 28. október kl. 19.30
2. umferđ: 4. nóvember kl. 19.30
3. umferđ: 11. nóvember kl. 19.30
4. umferđ: 18. nóvember kl.19.30
5. umferđ: 25. nóvember kl. 19.30
6. umferđ: 2. desember kl. 19.30
7. umferđ: 9. desember kl. 19.30

Tvćr yfirsetur leyfđar í umferđum 1-5.  Hćgt er ađ tilkynna um yfirsetu í 1. umferđ í síma 899 9268 (Björn) eđa 867 3109 (Ţórir).

Tímamörk
90 mín + 30 sek viđbót eftir hvern leik

Verđlaun
1. sćti kr. 30.000 og sćti í B-flokki Wow-air Vormóts TR 2016
2. sćti kr. 20.000
3. sćti kr. 10.000

Aukaverđlaun kr. 10.000 verđa fyrir ţann skákmann sem nćr flestum samanlögđum vinningum úr bćđi U-2000 mótinu og Skákţingi Garđabćjar (samanlögđ Buchholz stig ráđa ef jafnt á vinningum).

Ţátttökugjöld
18 ára og eldri kr. 5.000, kr. 3.000 fyrir félagsmenn í TR
17 ára og yngri kr. 2.000, kr. 1.000 fyrir félagsmenn í TR

Skráningarform

Skráđir keppendur


Guđmundur atskákmeistari Reykjavíkur - Hjörvar atskákmeistari Hugins

Gummi KjaDagur Ragnarsson, Hjörvar Steinn Grétarsson og Guđmundur Kjartansson enduđu efstir og jafnir međ 5 vinninga á vel sóttu Atskákmóti Reykjavíkur sem sem fram fór á mánudagskvöldiđ.

Dagur var ţeirra hćstur á stigum en hann sigrađi Hjörvar í 5. umferđ og tók ţar međ forystuna af Hjörvari fyrir lokaumferđina. Jafntefli viđ Omar Salama í lokaumferđinni ţýddi hins vegar ađ ţeir Hjörvar ásamt Guđmundi voru efstir og jafnir. Guđmundur byrjađi mótiđ međ tapi gegn Páli Andrasyni og útlitiđ ekki beint bjart. Monrad međbyr og hagstćđ úrslit í lokaumferđunum fleyttu honum hins vegar áfram í mótinu og í úrslita viđureign milli efstu manna um titilinn. Tefld var einföld umferđ međ 5 mínútur á Hjörvar Steinnklukkunni. Ţegar dregiđ var um töfluröđ var niđurstađan sú ađ Hjörvar fékk hvítt í báđum skákunum en tefldi í fyrstu umferđ viđ Guđmund og svo viđ Dag í annarri umferđ. Dagur fékk svart á móti Hjörvari og hvítt gegn Guđmundi í lokaumferđinni. Guđmundur fékk svart í báđum skákunum en fékk hlé á milli umferđa. Leikar fóru svo ţannig ađ Guđmundur vann Hjörvar í fyrstu umferđ. Síđan vann Hjörvar Dag í annarri umferđ og svo lagđi Guđmundur Dag í lokaumferđinni. Ţar međ varđ Guđmundur atskákmeistari Reykjavíkur og sýndi fram á ađ ţađ borgar sig aldrei ađ gefast upp ţótt á móti blási í upphafi. Hjörvar varđ efstur Huginsmanna og ţví atskákmeistari Hugins annađ áriđ í röđ.

Lokastađan á Chess-Results.


Framsýnarmótiđ hefst í kvöld

Framsýnarmótiđ 2015 verđur haldiđ í matsal fyrrverandi Litlaugaskóla á Laugum í Reykjadal helgina 23-25 október nk. Tefldar verđa 7 umferđir alls, fyrstu fjórar međ atksákartímamörkum (25 mín) en ţrjár síđari skákirnar međ 90 mín + 30 sek/leik.

 

Ţátttökugjald 2.000 kr en 1.000 kr fyrir 16 ára og yngri.

Dagskrá:

Föstudagur 23. október kl 20:00  1. umferđ
Föstudagur 23. október kl 21:00  2. umferđ
Föstudagur 23. október kl 22:00  3. umferđ
Föstudagur 23. október kl 23:00  4. umferđ

Laugardagur 24. október kl 10:30  5. umferđ
Laugardagur 24. október kl 16:30  6. umferđ

Sunnudagur 25. október  kl 10:30  7. umferđ

Mótiđ verđur reiknađ til Fide-skákstiga, Fide-atskákstiga og Íslenskra skákstiga.
Nánari upplýsingar um mótiđ verđa birtar ţegar nćr dregur en einnig fást upplýsingar hjá Hermanni Ađalsteinssyni í síma 821-3187

Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst)


Skákţing Garđabćjar hefst á mánudaginn

Skákţing Garđabćjar hefst mánudaginn 26. október 2015.   Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga. 

Mótsstađur: Garđatorg 1. (gamla Betrunarhúsiđ). 2. hćđ. Inngangur til hćgri viđ verslunina Víđi. 

Umferđatafla:

  • 1. umf. Mánudag, 26. okt.  kl. 19.30. (B flokkur kl. 18:00)
  • 2. umf. Mánudag, 2. nóv.  kl. 19.30  (B flokkur kl. 18:00)
  • 3. umf. Fimmtudag, 5. nóv. kl. 19.30  (B flokkur kl. 18:00)
  • 4. umf. Mánudag, 9. nóv. kl. 19.30  (B flokkur kl. 18:00)
  • 5. umf. Mánudag, 23. nóv. kl. 19.30  (B flokkur kl. 18:00)
  • 6. umf. Mánudag, 30. nóv. kl. 19.30  (B flokkur kl. 18:00)
  • 7. umf. Mánudag, 7. des.  kl. 19.30  (B flokkur kl. 18:00)

Verđlaunaafhending og Hrađskákmót Garđabćjar 14. Desember kl 19:30.

Keppnisfyrirkomulag er svissneskt kerfi. Skákstjóri er Páll Sigurđsson. Sími 860 3120.

Tímamörk eru 90 mínútur og 30 sek sem bćtist viđ hvern leik. Mótiđ er opiđ öllum og geta ţví stigalágir valiđ milli flokka.

B flokkur bara fyrir skákmenn međ 1499 stig eđa minna. Umhugsunartími  er 45 mín + 30 sek. á leik. 

Leyfilegt er í mótinu í umferđum 1-5 ađ taka hjásetu gegn hálfum vinning. Ekki er hćgt ađ taka hjásetu eftir ađ pörun í umferđ liggur fyrir.

Verđlaun auk verđlaunagripa:

Heildarverđlaun uţb. 60% af ađgangseyri skipt eftir Hort Kerfinu. Amk. 3 verđlaun í hvorum flokki.

Verđlaun skiptast (50/30/20). Lágmarks-heildarverđlaun í A flokki eru 20.000 og 10.000 í B flokki.  

Mótiđ er um leiđ skákţing Taflfélags Garđabćjar. (keppt er um titilinn ef jafnt).

Aukaverđlaun verđa fyrir ţann skákmann sem nćr flestum samanlögđum vinningum úr bćđi Skákţingi Garđabćjar og U2000 móti Taflfélags Reykjavíkur. (samanlögđ Buchholz stig ráđa ef jafnt á vinningum) Kr. 10.000.-

Sćmdartitilinn Skákmeistari Garđabćjar geta ađeins fengiđ félagsmenn taflfélags í Garđabć eđa skákmađur međ lögheimili í Garđabć.

Ţátttökugjöld:

  • Félagsmenn. Fullorđnir 3000 kr. 17 ára og yngri ókeypis.
  • Utanfélagsmenn. Fullorđnir 4000 kr. Unglingar 17 ára og yngri 2000 kr 

Skráning í mótiđ fer fram á heimasíđu TG. www.tgchessclub.com

Skákmeistari Garđabćjar 2014 er Guđlaug Ţorsteinsdóttir.


Barna- og unglingameistaramót TR fer fram á sunnudaginn

10_Ung_Stulk_TR

Barna- og unglingameistaramót sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 25. október í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Tafliđ hefst kl.14.

Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi međ umhugsunartímanum 15 mín. á skák.

Teflt verđur í tveimur flokkum: opnum flokki og stúlknaflokki. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í opna flokknum og ţar fyrir utan hlýtur efsti T.R.-ingurinn titilinn Unglingameistari T.R. 2015.

Ţá verđa veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í stúlknaflokknum og ţar fyrir utan hlýtur efsta stúlkan úr T.R. titilinn Stúlknameistari T.R. 2015.

Til viđbótar verđa veitt verđlaun fyrir efsta sćtiđ í aldursflokknum 13-15 ára (f. 2000-2002), 11-12 ára (f. 2003-2004), 9-10 ára (f. 2005-2006) sem og 8 ára og yngri (f. 2007 og síđar)í báđum flokkum (opna flokknum og stúlknaflokknum).

Mótiđ er opiđ öllum krökkum 15 ára og yngri (fćdd 2000 og síđar).

Ađgangur á mótiđ er ókeypis.

Skráningarform

Skráđir keppendur


Bikarsyrpan - Mót 2 hefst föstudaginn 6. nóvember

bikars2_2015

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram ţegar annađ mót syrpunnar fer fram helgina 6.-8. nóvember og hefst fyrsta umferđ föstudaginn 6. nóvember kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur veriđ fjölgađ og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ćtluđ börnum á grunnskólaaldri (fćdd 2000 og síđar) sem ekki hafa náđ 1600 skákstigum. Ţar međ gefst ţeim tćkifćri til ađ nćla sér í alţjóđleg skákstig á skákmótum sem sérhönnuđ eru fyrir ţau.

Tefldar eru 5 umferđir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á hvern leik og geta skákirnar ţví varađ í allt ađ tvćr klukkustundir. Ţó svo viđ leggjum ćtíđ áherslu á ađ krakkarnir vandi sig og noti tímann vel, ţá má gera ráđ fyrir ađ margar skákir taki mun styttri tíma.

Mótiđ er sérstaklega hugsađ fyrir krakka sem hafa sótt skákćfingar TR (og/eđa annarra taflfélaga) reglulega síđastliđinn vetur eđa lengur. Ţađ er gott ađ byrja sem fyrst ađ keppa á kappskákmótum, en hingađ til hefur ţeim krökkum sem vilja tefla á “alvöru mótum” mestmegnis stađiđ til bođa ađ taka ţátt í opnum mótum. Ţar er styrkleikamunurinn oft mikill, mótin taka langan tíma, auk ţess sem marga krakka óar viđ tilhugsuninni um ađ tefla viđ fullorđna á sínum fyrstu kappskákmótum. Bikarsyrpan er svariđ viđ ţví.

Einungis börn og unglingar á grunnskólaaldri sem ekki hafa náđ 1600 alţjóđlegum skákstigum geta tekiđ ţátt í mótum Bikarsyrpunnar. Ţannig er styrkleikamunurinn minni en ella og krakkarnir njóta ţess betur ađ tefla kappskákir. Tímamörkin eru líka styttri, og henta krökkunum betur en langar 90 mínútna skákir sem tíđkast á venjulegum kappskákmótum. Mótiđ uppfyllir öll skilyrđi Alţjóđa skáksambandsins FIDE og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga sem gott er ađ byrja ađ safna snemma. Eins og á ađra viđburđi félagsins ţá er frítt í mótin fyrir krakka í Taflfélagi Reykjavíkur. Fyrir krakka í öđrum taflfélögum er ţátttökugjaldiđ 1000 krónur fyrir hvert mót Bikarsyrpunnar.

Dagskrá:
1. umferđ 17.30 á föstudegi (6. nóvember)
2. umferđ 10.30 á laugardegi (7. nóvember)
3. umferđ 14.00 á laugardegi (7. nóvember)
4. umferđ 10.30 á sunnudegi (8. nóvember)
5. umferđ 14.00 á sunnudegi (8. nóvember). (Lokaumferđ + verđlaunaafhending).

Ein yfirseta (bye) er leyfđ í umferđum 1-3 og fćst fyrir hana 1/2 vinningur.  Tilkynna ţarf skákstjóra um yfirsetu fyrir lok umferđarinnar á undan.

Vinsamlegast skráiđ ţátttakendur sem fyrst, ţađ hjálpar viđ undirbúning mótsins!

Skráningarform

Skráđir keppendur

Bikarsyrpan samanstendur af sex mótum í vetur. Bikarar og medalíur eru í verđlaun fyrir efstu sćtin í hverju
 móti auk áskrifta á Chess.com eđa Chesskid.com.  Ţá verđa veitt sérstök verđlaun fyrir samanlagđan árangur á mótunum.

Sigurvegari fyrsta móts Bikarsyrpunnar var Róbert Luu.

Hlökkum til ađ sjá ykkur!

Nćstu mót syrpunnar:

  • Mót 3: 4.-6. desember 2015
  • Mót 4: 12.-14. febrúar 2016
  • Mót 5: 1.-3. apríl 2016
  • Mót 6: 27.-29. maí 2016

Ćskan og Ellin - Olísmótiđ fer fram á laugardag

Ćskan og Ellin 2014.2014 10-41-050

Skákmótiđ ĆSKAN OG ELLIN, ţar sem kynslóđirnar mćtast, verđur haldiđ í 12. sinn laugardaginn 24. október  í Skákhöllinni í Faxafeni.

TAFLFÉLG REYKJAVÍKUR og RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu međ stuđningi OLÍS standa saman ađ mótshaldinu 3ja sinn en ţađ hefur eflst mjög ađ öllu umfangi međ árunum.  ĆSIR frá skákklúbbi FEB í Ásgarđi,  mćta fjölmennir til leiks eins og ţeirra er von og vísa.

Fyrstu 9 árin var mótiđ veriđ haldiđ í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđar-kirkju, ţar sem Riddarinn hefur ađsetur og eldri skákmenn hittast til tafls vikulega allan ársins hring.  Ţessi mót - ţar sem kynslóđirnar mćtast - hafa jafnan veriđ fjölsótt jafnt af yngri sem eldri skákmönnum og velheppnuđ. Yfir  80 ára aldursmunur er hefur iđulega veriđ milli yngsta og elsta keppandans.

Ţátttaka í mótinu er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri, 15 ára og yngri og roskna skákmenn, 60 ára og eldri. Mótiđ hefst kl. 13 og tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.   

Vegleg verđlaun og viđurkenningar!

Auk ađalverđlauna verđa aldurflokkaverđlaun í 3 flokkum ungmenna og öldunga. Gjafabréf  fyrir flugmiđum á mót erlendis međ Icelandair fyrir sigurvegara í barna og unglingaflokkum, 9 ára og yngri; 19-12 ára og 13-15 ára.  Úttektarkort fyrir eldsneyti hjá OLÍS fyrir efstu menn í 3 öldungaflokkum, 60-69 ára; 70-79 ára og 80 ára og eldri. Auk ţess fćr efsta stúlkan sem og yngsti og elsti keppandi mótsins heiđursverđlaun. Verđlaunpeningar verđa veittir í öllum flokkum auk bókaverđlauna ofl.

Mótsnefnd skipa ţeir Björn Jónsson, formađur TR, Einar S. Einarsson, formađur Riddarans. 

Skráning til ţátttöku fer fram á www.skak.is og www.taflfelag.is  vikuna fyrir mót.  Hámarksfjöldi keppenda miđast viđ 100 og ţví mikilvćgt ađ skrá sig sem fyrst og/eđa mćta tímanlega á mótsstađ.    


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 163
  • Frá upphafi: 8765707

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 122
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband