Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2015

Óskađ eftir fleiri sjálfbođaliđum á EM

Skráđir sjálfbođaliđar á EM landsliđa eru nálćgt 40 talsins. Til ađ mótshaldiđ gangi sem best ţarf rúmlega tíu sjálfbođaliđa í viđbót.

Sjálfbođaliđar munu vinna á tveimur vöktum eđa frá 14-18 og svo 18-21. Vaktirnar standa alla daga frá 13.- 22. nóvember ađ 18. nóvember undanskyldum. Störf sjálfbođaliđa snúast til ađ mynda um miđasölu, öryggisgćslu, kaffiumsjón, verđmćtageymslu o.s.frv.

Sjálfbođaliđar fá bođ í lokahóf mótsins og gjöf frá Skáksambandi Íslands. Ţá verđur ţeim tryggđ góđ ađstađa í Laugardalshölinni ţar sem mótiđ fer fram.

Skráning og upplýsingar á stebbibergs@gmail.com


Jóhann Örn sigurvegari á Haustmóti Ása

2015-10-20

Ţađ var virđulegur hópur heldri skákmanna sem mćtti til leiks í Ásgarđi í gćr, á Haustmót Ása 2015. Ţarna voru mćttir margir mjög sterkir skákmenn, og hart barist á mörgum borđum. Ţađ mćttu ţrjátíu og einn til leiks í gćr. Jóhann Örn Sigurjónsson vann mótiđ međ glćsibrag fékk 9 vinninga af 10 mögulegum. Jóhann tapađi engri skák en gerđi tvö jafntefli, viđ ţá Braga Halldórsson og Ţór Valtýsson

Bragi Halldórsson fékk silfriđ međ 7˝ vinning. Jafnir í ţriđja til fjórđa sćti urđu ţeir Páll G Jónsson og Ţór Valtýsson međ 7 vinninga báđir. Páll verulega hćrri á stigum og fékk ţví bronsiđ. Ţór var svo hćstur af ţeim sem eru 70 til 80 ára og fékk gullpening.

Í elsta hópnum 80 + varđ Björn V Ţórđarson efstur međ 5 ˝ vinning og fékk gullpening.

Í yngsta hópnum 60 til 70 ára  urđu jafnir ţeir Erlingur Hansson og Stefán Ţormar

Erlingur var hćrri á stigum og fékk ţví gullpeninginn.

Ţađ er mikiđ um ađ vera í skákinni á ţessum haustdögum eins og venjulega.

Riddararnir tefla í Hafnarfjarđar kirkju  á miđvikudag.

Á laugardag verđur skemmtilegt skákmót í húsakynnum TR Ćskan og ellin, ţađ eru ţau sem eru yngri en 15 ára og eldri en 60 ára. TR og Riddarar standa ađ ţessu móti.

Ég hvet alla mína félaga sem peđi valda ađ mćta á ţetta mót, ţađ er alltaf gaman ađ tefla viđ unga fólkiđ.

Mótiđ byrjar kl 13.00

Sjá nánari úrslit dagsins í töflu og myndir frá ESE

 


Skákstjóranámskeiđ međfram EM

Í kringum EM landsliđa verđur bođiđ upp á skákstjóranámskeiđ sem einn virtasti skákstjóri heims, Takis Nikolopoulos, heldur. Á vefsíđu mótsins segir:

A FIDE Arbiters’ Seminar is organized from 15th to 20th of November 2015 in Reykjavík, Iceland, by the Icelandic Chess Federation’s Arbiters’ Committee, in cooperation with the Icelandic Chess Federation and under the auspices of FIDE. The Seminar will be held parallel to the European Team Chess Championship 2015.

The Lecturer will be IA Panagiotis Nikolopoulos (GRE), Chairman of the FIDE Arbiters’ Commission and FIDE Lecturer and Assistant Lecturer will be IA Omar Salama(ICL).

  • The venue of the Seminar will be the Laugardalshöllin, in Reykjavík.
  • The language of the Seminar will be English.
  • The Seminar will give FIDE Arbiter norms and titles according to the Regulations for the titles of the Arbiters.

For more detailed information:
IA Omar Salama
e-mail : omariscof@yahoo.com
Tel. : +354 69 1980 4

SCHEDULE

  • November 15: 09:00-13:00, Laws of Chess
  • November 16: 09:00-13:00, Laws of Chess, Tournament Rules
  • November 17: 09:00-13:00, System of games, Swiss Rules
  • November 18: 19:00-22:00, Arbiters’ titles, Anti cheating guidelines for Arbiters
  • November 19: 09:00-13:00, Title and Ratings regulations
  • November 20: 09:00-13:00, Examination test

PARTICIPATION FEES

  • 100 euros

PARTICIPANTS

  • 10-20

—–
IA Takis Nikolopoulos
Chairman
FIDE Arbiters’ Commission


Tíu nýir Íslandsmeistarar!

Tíu Íslandsmeistarar voru krýndir á Íslandsmóti ungmenna sem fram fór í Rimaskóli helgina 17. og 18. október sl. Leikgleđin og spennan var í fyrirrúmi hjá keppendum sem voru á annađ hundrađiđ. Segja má ađ sú nýbreytni ađ halda Íslandsmótin á ţennan hátt, ţ.e. ađ skipta í fleiri aldurstengda flokka hafi tekist vonum framar. Nánar allir sterkustu skákkrakkar landsins, frá 6-16 ára, tóku ţátt og skemmtu sér vel!

Íslandsmót 8 ára og yngri

P1050362

32 krakkar tóku ţátt. Góđ ţátttaka stúlkna vakti athygli en helmingur keppenda var kvenkyns. Adam Omarsson kom sá og sigrađi en hann vann allar átta skákir sínar. Hann hefur ekki langt ađ sćkja skákgáfurnar en foreldrar hans eru landsliđskonan Lenka Ptácníková og Omar Salma.

P1050360

Gunnar Erik Guđmundsson varđ annar međ 7 vinninga. Snorri Sveinn Lund, Fannar Smári Jóhannsson og Bjartur Ţórisson urđu í 3.-5. sćti. Snorri Sveinn fékk bronsiđ eftir stigaútreikning.

Spennan međal stúlknanna varđ öllu meiri Ţar urđu Elsa Kristín Arnaldardóttir, Birta Eiríksdóttir og Ólöf Bergvinsdóttir jafnar og efstar međ 5 vinninga. Eftir dramatíska úrslitakeppni hampađi Birta, sem kemur úr Grindavík, Íslandsmeistaratitlinum.

P1050352

Lokastađan á Chess-Results.

Íslandsmót 9-10 ára

33 keppendur tóku ţátt.Ţar var taliđ líklegast ađ baráttan yrđi á milli Óskars Víkings Davíđssonar og Róberts Luu. Og ţađ varđ raunin. Ţeir gerđu jafntefli sín á milli. Róbert vann allar ađrir skákir en Óskar tapađi fyrir Sóloni Siguringasyni.

Sólon varđ í 3.-5. sćti ásamt Freyju Birkisdóttur og Stefán Orra Davíđssyni. Sólon hlaut bronsiđ eftir stigaútreikning.

P1050344

Freyja varđ Íslandsmeistari stúlkna 9-10 ára. Elísabet Xiang Sveinsdóttir varđ önnur og Embla Sólrún Jóhannesdóttir ţriđja.

P1050345

Lokastađan á Chess-Results.

Íslandsmót 11-12 ára

21 keppandi tók ţátt. Flokkurinn sá var sennilega sá mest spennandi og úrslitin réđust ekki fyrr en í lokaskák lokaumferđirnar. Ađ henni lokinni var ljóst ađ Arnar Milutin Hreiđarsson varđ einn efstur en möguleiki var á aukakeppni. 

P1050390

Ţetta er annar bikar Arnars á nokkrum dögum en hann vann sigur í opnum flokki Haustmóts TR. Arnar vann m.a. félaga sinn úr Hörđuvallaskóla, Vignir Vatnar Stefánsson, á mótinu. 

Mykhaylo og Alexander Oliver Mai urđu í 2.-3. sćti. Mykhaylo hlaut silfriđ eftir stigaútreikning.

Elín Edda Jóhannsdóttir varđ Íslandsmeistari stúlkna 11-12 ára. Hún ekki langt ađ sćkja skákgenin ţví hún er systir landsliđskonurnar Jóhönnu Bjargar Jóhannsdóttur.

P1050385

Nadía Heiđrún Arthúrsdóttir varđ önnur og Sigrún Jónsdóttir ţriđja.

Lokastađan á Chess-Results.

Íslandsmót 13-14 ára 

Átta keppendur tóku ţátt. Hilmir Freyr Heimisson hafđi ţar mikla yfirburđi en hann vann allar sjö skákir sína. Hilmir gerđi svo enn betur sama dag ţegar varđ hrađskákmeistari TR. Tveir titlar sama dag! Aron Ţór Mai varđ annar međ 4˝ og Heimir Páll Ragnarsson og Nansý Davíđsdóttir urđu í 3.-4. sćti međ 4 vinninga Heimir hlaut bronsiđ og Nansý varđ Íslandsmeistari stúlkna í flokknum.

P1050367

Íslandsmót 15-16 ára

Sjö keppendur tóku ţátt. Bárđur Örn Birkisson fór mikinn og varđ efstur međ fullt hús. Ţrír keppendur urđu jafnir í 2.-4. sćti međ 4 vinninga. Ţeir voru hnífjafnir eftir stigaútreikning og háđu aukakeppni. Ţar varđ Gauti Páll Jónsson hlutskarpastur og hlaut silfriđ. Frćndi hans Símon Ţórhallsson fékk bronsiđ en Björn Hólm Birkisson varđ fjórđi. Freyja Dögg De Leon varđ Íslandsmeistari stúlkna 15-16 ára.

Samantekt

Skáksamband Íslands fćrir Bjarti Veröld kćrar ţakkir en forlagiđ gaf bćkur sem gefnar voru í aukaverđlaun.

 

Skákstjórn önnuđust Páll Sigurđsson, sem var yfirdómari mótsins, Kristján Örn Elíasson, Björn Ívar Karlsson, Omar Salama, Gunnar Björnsson og Stefán Steingrímur Bergsson. 

Skáksambandiđ fćrir öllum ţeim sem tóku ţátt í ţessum skemmtilega viđburđi miklar ţakkir fyrir. Rimaskóli fćr ţakkir fyrir lán á húsnćđi. Foreldrar fá miklar ţakkir fyrir skemmtilega helgi. Mestu ţakkirnar fá ţó krakkarnir sjálfur sem skemmtu sér vel um helgina.

P1050327

Sá ákvörđun um ađ skipta mótinu upp tókst afar vel. Stemmingin varđ einkar góđ í öllum flokkum.

Skák er skemmtileg!


Framsýnarmótiđ fer fram nćstu helgi

Framsýnarmótiđ 2015 verđur haldiđ í matsal fyrrverandi Litlaugaskóla á Laugum í Reykjadal helgina 23-25 október nk. Tefldar verđa 7 umferđir alls, fyrstu fjórar međ atksákartímamörkum (25 mín) en ţrjár síđari skákirnar međ 90 mín + 30 sek/leik.

 

Ţátttökugjald 2.000 kr en 1.000 kr fyrir 16 ára og yngri.

Dagskrá:

Föstudagur 23. október kl 20:00  1. umferđ
Föstudagur 23. október kl 21:00  2. umferđ
Föstudagur 23. október kl 22:00  3. umferđ
Föstudagur 23. október kl 23:00  4. umferđ

Laugardagur 24. október kl 10:30  5. umferđ
Laugardagur 24. október kl 16:30  6. umferđ

Sunnudagur 25. október  kl 10:30  7. umferđ

Mótiđ verđur reiknađ til Fide-skákstiga, Fide-atskákstiga og Íslenskra skákstiga.
Nánari upplýsingar um mótiđ verđa birtar ţegar nćr dregur en einnig fást upplýsingar hjá Hermanni Ađalsteinssyni í síma 821-3187

Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst)


Henrik endađi í sjötta sćti í Köge

Henrik Danielsen (2509) tók ţátt í Xracon-mótinu sem fram fór í Köge dagana 12.-18. október sl. Henrik hlaut 18 stig (veitt voru 3 stig fyrir sigur og eitt fyrir jafntefli). Henrik hlaut reyndar 6˝ vinning 9 skákum. Búlgarski stórmeistarinn Boris Chatalbashev (2550) vann mótiđ en hann hlaut 20 stig. 

Árangur Henriks samsvarađi 2493 skákstigum og stendur hann í stađ stigalega eftir mótiđ.

Heimasíđa mótsins


Barna- og unglingameistaramót TR fer fram sunnudaginn 25. október

10_Ung_Stulk_TR

Barna- og unglingameistaramót sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 25. október í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Tafliđ hefst kl.14.

Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi međ umhugsunartímanum 15 mín. á skák.

Teflt verđur í tveimur flokkum: opnum flokki og stúlknaflokki. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í opna flokknum og ţar fyrir utan hlýtur efsti T.R.-ingurinn titilinn Unglingameistari T.R. 2015.

Ţá verđa veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í stúlknaflokknum og ţar fyrir utan hlýtur efsta stúlkan úr T.R. titilinn Stúlknameistari T.R. 2015.

Til viđbótar verđa veitt verđlaun fyrir efsta sćtiđ í aldursflokknum 13-15 ára (f. 2000-2002), 11-12 ára (f. 2003-2004), 9-10 ára (f. 2005-2006) sem og 8 ára og yngri (f. 2007 og síđar)í báđum flokkum (opna flokknum og stúlknaflokknum).

Mótiđ er opiđ öllum krökkum 15 ára og yngri (fćdd 2000 og síđar).

Ađgangur á mótiđ er ókeypis.

Skráningarform

Skráđir keppendur


Ćskan & Ellin - Olísmótiđ í skák

Ćskan og Ellin 2014.2014 10-41-050

Skákmótiđ ĆSKAN OG ELLIN, ţar sem kynslóđirnar mćtast, verđur haldiđ í 12. sinn laugardaginn 24. október  í Skákhöllinni í Faxafeni.

TAFLFÉLG REYKJAVÍKUR og RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu međ stuđningi OLÍS standa saman ađ mótshaldinu 3ja sinn en ţađ hefur eflst mjög ađ öllu umfangi međ árunum.  ĆSIR frá skákklúbbi FEB í Ásgarđi,  mćta fjölmennir til leiks eins og ţeirra er von og vísa.

Fyrstu 9 árin var mótiđ veriđ haldiđ í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđar-kirkju, ţar sem Riddarinn hefur ađsetur og eldri skákmenn hittast til tafls vikulega allan ársins hring.  Ţessi mót - ţar sem kynslóđirnar mćtast - hafa jafnan veriđ fjölsótt jafnt af yngri sem eldri skákmönnum og velheppnuđ. Yfir  80 ára aldursmunur er hefur iđulega veriđ milli yngsta og elsta keppandans.

Ţátttaka í mótinu er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri, 15 ára og yngri og roskna skákmenn, 60 ára og eldri. Mótiđ hefst kl. 13 og tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.   

Vegleg verđlaun og viđurkenningar!

Auk ađalverđlauna verđa aldurflokkaverđlaun í 3 flokkum ungmenna og öldunga. Gjafabréf  fyrir flugmiđum á mót erlendis međ Icelandair fyrir sigurvegara í barna og unglingaflokkum, 9 ára og yngri; 19-12 ára og 13-15 ára.  Úttektarkort fyrir eldsneyti hjá OLÍS fyrir efstu menn í 3 öldungaflokkum, 60-69 ára; 70-79 ára og 80 ára og eldri. Auk ţess fćr efsta stúlkan sem og yngsti og elsti keppandi mótsins heiđursverđlaun. Verđlaunpeningar verđa veittir í öllum flokkum auk bókaverđlauna ofl.

Mótsnefnd skipa ţeir Björn Jónsson, formađur TR, Einar S. Einarsson, formađur Riddarans. 

Skráning til ţátttöku fer fram á www.skak.is og www.taflfelag.is  vikuna fyrir mót.  Hámarksfjöldi keppenda miđast viđ 100 og ţví mikilvćgt ađ skrá sig sem fyrst og/eđa mćta tímanlega á mótsstađ.    


Atskákmót Reykjavíkur fer fram í dag

Atskákmót Reykjavíkur sem jafnframt er atskákmót Hugins, suđursvćđi fer fram mánudaginn 19. október.  Mótiđ fer fram í félagsheimili Hugins, Álfabakka 14a í Mjódd. Tefldar verđa 6 umferđir međ Svissnesku-kerfi og hefur hvor keppandi 15 mínútur á skák. Mótiđ hefst kl. 19:30.Verđi tveir jafnir í baráttunni um annan hvorn titilinn verđur teflt tveggja skáka hrađskákeinvígi.  Verđi jafnt ađ ţví loknu verđur hrađskákbráđabani. Verđi fleiri en tveir jafnir verđur tefld einföld umferđ, hrađskák. Verđi enn jafnt, ţá bráđabani. Verđi fleiri en tveir jafnir verđur tefld einföld umferđ, hrađskák. Verđi enn jafnt ţá bráđabani. 

Núverandi atskákmeistari Reykjavíkur og atskákmeistari Hugins er Hjörvar Steinn Grétarsson. 

Verđlaun:

  1. 15.000
  2. 8.000
  3. 4.000 

Ţátttökugjöld: 

  • 16 ára og eldri: 1000 kr 
  • 15 ára og yngri: 500

Oliver Aron sigrađi á Hrađskákmóti Taflfélags Reykjavíkur

Hradskakmot_TR_2015-48

Í dag fór fram Hrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur í skákhöll félagsins.  Setja átti mótiđ klukkan tvö en beđiđ var til hálfţrjú eftir nokkrum keppendum sem voru ađ taka ţátt í Íslandsmóti ungmenna í Rimaskóla um morguninn og komu svo brunandi í Feniđ.

Stigahćstir keppenda voru FM hnakkarnir úr Grafarvoginum Dagur Ragnarsson (2272) og Oliver Aron Jóhannesson (2198) en ţeim nćstir á stigum voru feđgarnir og vöđvabunktin Jóhann Ingvason (2172) og Örn Leó Jóhannsson (2123).  Nokkrir nýbakađir Íslandsmeistarar ungmenna komu sjóđandi heitir inn en Hilmir Freyr Heimisson (14), Bárđur Örn Birkisson (15) og litla systir hans Freyja (9) voru međal ţess fríđa hóps sem mćtti beint í mótiđ úr Rimaskóla.

Tefldar voru samkvćmt venju 2×7 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma.  Oliver Aron tók snemma forystu og sigrađi í tíu fyrstu skákunum sínum.  Var hann ţá kominn međ ţćgilegt forskot sem hann hélt ţrátt fyrir 1-1 jafntefli viđ Dag Ragnarsson og tap gegn Hilmi Frey í lokaumferđinni.  Oliver hlaut samanlagt 11 1/2 vinning í umferđunum 14 sem er glćsilegur árangur.

Baráttan um silfriđ var mjög hörđ en fyrir lokaskákirnar tvćr voru ţeir Hilmir Freyr, Bárđur Örn og Dagur Ragnarsson jafnir í 2-4 sćti međ 8 1/2 vinning.  Bárđur Örn og Dagur mćttust ţá međan Hilmi beiđ ţađ erfiđa verkefni ađ kljást viđ Oliver.  Bárđur og Dagur sćttust á skiptan hlut, unnu sitthvora skákina međan Hilmir Freyr gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi Oliver 1 1/2 – 1.  Hann kom ţví annar í mark međ 10 vinninga sem er frábćr árangur en Hilmir er einungis 14 ára.  Annađ sćtiđ tryggđi honum einnig hrađskákmeistaratitil Taflfélags Reykjavíkur 2015 en eflaust ţarf ađ leita nokkuđ langt aftur til ađ finna jafn ungan skákmann til ađ hampa ţeim titli.  Dagur tók svo bronsiđ á stigum međ 9 1/2 vinning.

Mótiđ var hiđ skemmtilegasta, ćvintýralegur klukkubarningur í nokkrum skákum, mát á síđustu sekúndunum og töp međ ólöglegum leikjum voru nokkur.  Mótiđ fór ţó prúđmannlega fram og ţurfti skákstjóri lítiđ ađ hafa sig í frammi. Helst var ţađ ađ setja ţurfti út á ađ menn vćru ađ nota báđar hendur viđ uppskipti í tímahraki en ţađ reynist mörgum erfitt ađ venja sig af ţví.

Nokkur skringileg atvik komu upp, t.d. tapađi séntilmađurinn Hörđur Jónasson fyrir Pétri Jóhannessyni.  Pétur skildi kónginn sinn eftir í uppnámi eitt sinn en Hörđur benti honum bara á ţađ og skákin hélt áfram.  Nokkrum leikjum síđar skildi svo Hörđur kónginn eftir í uppnámi og krafđist Pétur umsvifalaust sigurs.  Skákdómari stóđ ţá yfir skákinni og gat ekki annađ en samţykkt kröfuna.

Freyju urđu á ţau mistök í byrjun ađ víxla kóng og drottningu í upphafi skákar sem hvorki hún né Björgvin Kristbergsson tóku eftir.  Eftir nokkuđ marga leiki bombađi Björgvin svo út Dh5(+) og hélt ađ hann vćri ađ skáka ţeirri litlu.  Ţau stoppuđu klukkuna ţegar ţau áttuđu sig á ađ mistökunum.  Dómari lét skákina halda áfram ţótt skákmađurinn sem stillti upp rangt hagnist hér á mistökum sínum.  De8xh5! var náttúrulega svariđ.

í mótslok fór svo fram verđlaunaafhending fyrir bćđi Haustmót TR og Hrađskákmót TR.

Oliver og Einar

Taflfélag Reykjavíkur óskar verđlaunahöfum Haustmótsins til hamingju.  Oliver Aron međ sigurinn á hrađskákmótinu og hinum unga Hilmi Frey međ titilinn Hrađskákmeistari Taflfélags Reykjavíkur 2015.  Einnig viljum viđ ţakka kćrlega öllum ţeim sem tóku ţátt í mótunum og vonumst til ađ sjá ykkur öll ađ ári!

Myndskreytta frásögn má finna á heimasíđu TR


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.6.): 1
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 149
  • Frá upphafi: 8766420

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 96
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband