Leita í fréttum mbl.is

Ný skákbók: Meistarar skáksögunnar eftir Jón Ţ. Ţór

Meistarar skaksogunnar webUgla hefur gefiđ út bókina Meistarar skáksögunnar eftir Jón Ţ. Ţór.

Skáklistin hefur frá fornu fari veriđ í hávegum höfđ — en ţađ er ekki fyrr en um miđja 19. öld sem föst skipan kemst á kappskákir og svokallađir skákmeistarar fara ađ koma fram á sjónarsviđiđ.

Í ţessari bók segir Jón Ţ. Ţór sögu helstu meistara skáksögunnar frá Steinitz til Bobbys Fischers og Friđriks Ólafssonar. Hann rekur fjölbreytta og ćvintýrilega ćvi meistaranna, bregđur upp lifandi mynd af skákferli ţeirra og skýrir međ fjölmörgum stöđumyndum eftirminnilegustu skákir ţeirra.

Fjöldi ljósmynda prýđir bókina.

Meistarar skáksögunnar er 280 bls. í stóru broti. 

Jón Ţ. Ţór er dr. í sagnfrćđi og afkastamikill frćđimađur. Hann hefur sent frá sér fjölda bóka um söguleg efni. Hann hefur líka skrifađ mikiđ um skák. Á yngri árum var hann í fremstu röđ íslenskra skákmanna.

Hćgt er ađ skrá sig fyrir bókinni hér á Skák.is (guli kassinn efst). Verđ ađeins kr. 5.249 sé pantađ í í gegnum Skák.is sem er 30% afsláttur frá almennu verđi (kr. 7.499). 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.6.): 3
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 151
  • Frá upphafi: 8766422

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband