Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2015

Skákdagurinn í Waldorf skólanum

Skákdagurinn var víđa haldinn hátíđlegur á áttrćđisafmćli Friđriks Ólafssonar, 26. janáur sl. Ţar á međal í Waldorf skólanum Sólstöfum.

Sjón er sögu ríkari.

skák

skák 3

skák 4


Guđmundur međ mjög góđan sigur í gćr - Hannes vann líka

Guđmundur Kjartansson vann sína fyrstu ÓlympíuskákGuđmundur Kjartansson (2468) vann pólska stórmeistarann Mateusz Bartel (2631) í annarri umferđ Gíbraltar-mótsins í gćr í mjög vel tefdri skák. Hannes Hlífar Stefánsson lagđi ţýska alţjóđlega meistarann Arno Zude (2377) ađ velli. Báđir hafa ţeir 2 vinninga ađ loknum tveimur umferđum. 

Ţriđja umferđ hefst í dag kl. 14 og verđa ţeir báđir í beinni. Hannes teflir viđ rússneska stórmeistarann Nikita Vitiugov (2735) og Guđmundur viđ paragvćska stórmeistarann Axal Bachmann (2629).

Alls taka 253 frá 46 löndum ţátt í efsta flokki mótsins. Ţar eru 72 stórmeistarar. Hannes er nr. 40 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 82.


Tvö stúlknamót fara fram um helgina

Íslandsmót grunnskólasveita 2015 - stúlknaflokkur

Íslandsmót grunnskólasveita 2015 - stúlknaflokkur fer fram laugardaginn 31. janúar nk. í Rimaskóla, Reykjavík.

Hver skóli má senda fleiri en eina sveit. Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum (auk varamanna).  Mótiđ hefst kl. 12  og tefldar verđa 7 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.

Veitt verđa sérstök verđlaun fyrir sveitir sem eingöngu hafa á skipa nemendum úr 1.-3. bekk. Mćti a.m.k. fjórar slíkar sveitir tefla ţćr í sér flokki.

Ţátttökugjöld eru 5.000 kr. per sveit en ţó ađ hámarki kr. 10.000 per skóla.  

Skráning fer fram á Skák.is. Upplýsingar um skráđar sveitir má nálgast hér.

Íslandsmót stúlkna 2015 - einstaklingskeppni

Íslandsmót stúlkna 2015 - einstaklingskeppni fyrir stúlkur á grunnskólaaldri fer fram, sunnudaginn 1. febrúar, í Rimaskóla og hefst kl. 11.

Veitt verđa ţrenn verđlaun í öllum flokkum en teflt er fimm flokkum.

  • 8.-10. bekkur (1999-2001)
  • 5.-7. bekkur (2002-2004)
  • 3.-4. bekkur (2005-2006)
  • 1.-2. bekkur (2007-2008). (Jafnframt mega yngri stelpur tefla.)
  • Peđaskák (leikskólaaldur og fyrir ţćr sem ekki treysta sér ekki í hefđbundna skák)

Tefldar verđa 10 mínútna skákir - umferđafjöldi fer eftir fjölda ţátttakenda.

Samhliđa mótinu verđur tefld Peđaskák sem er ćtlađ ungum keppendum sem hafa nýlega byrjađ ađ tefla.

Allir keppendur fá Prins Póló í lok mótsins!

Ţátttökugjöld eru 500 kr. á keppenda. Systur greiđa ţó ekki meira en 750 kr.

Skráning fer fram á Skák.is. Upplýsingar um skráđar keppendur má nálgast hér.

Skráningar í sveitakeppnina er fram til 29. janúar en opiđ verđur fyrir skráningu í einstaklingskeppnina fram ađ mótsbyrjun. Mćlt er samt međ ađ stelpurnar skrái sem fyrst til leiks.


Skákţing Reykjavíkur: Skákir 1.-4. umferđar

Gauti PállGauti Páll Jónsson hefur slegiđ inn skákir 1.-4. umferđar Skákţings Reykjavíkur. Skákirnar fylgja međ sem viđhengi.

 


Hannes og Guđmundur unnu í fyrstu umferđ í Gíbraltar

Hannes og Guđmundur í Kosta RíkaHannes Hlífar Stefánsson (2573) og Guđmundur Kjartansson (2468) unnu báđir í fyrstu umferđ opna skákmótsins í Gíbraltar sem hófst í dag. Andstćđingar ţeirra höfđu 2014-2142 skákstig. 

Önnur umferđ fer fram á morgun. Ţá teflir Guđmundur viđ hinn sterka pólska stórmeistara Mateusz Bartel (2631) en Hannes viđ ţýska alţjóđlega meistarann Arno Zude (2377).

Alls taka 253 frá 46 löndum ţátt í efsta flokki mótsins. Ţar eru 72 stórmeistarar. Hannes er nr. 40 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 82.


Björgvin efstur í  fimmtánda sinn.

Björgvin VíglundssonBjörgvin Víglundsson var efstur  hjá Ásum í dag eins og hann hefur veriđ í ţau fimmtán skipti sem hann hefur mćtt á skákdaga sem af er vetrar. Björgvin fékk 8 1/2 vinning af 10 í dag. Ingimar Halldórsson varđ annar međ 8 vinninga. Össur Kristinsson varđ ţriđji međ 7 vinninga.

Föstudaginn, 30 janúar nk., verđur svo Toyotaskákmótiđ haldiđ í höfuđstöđvum Toyota í Kauptúni. Ţetta verđur áttunda Toyotaskákmótiđ sem er haldiđ. Fyrsta mótiđ var haldiđ í Stangarhyl 4 áriđ 2008. Síđustu sex mót hafa öll fariđ fram í Söludeild Toyota.

Teflt er um veglegan farandbikar og fullt af öđrumClipboard02
verđlaunum, sem öll eru gefin af Toyota á Íslandi. Tefldar verđa níu umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Allir skákmenn karlar 60+ og konur50+ velkomin. Nú ţegar eru skráđir á milli 20 og 30 keppendur.

Viđ biđjum vćntanlega ţátttakendur vinsamlega ađ forskrá sig í rokk@internet.is og finnur.kr@internet.is eđa í síma 8984805 og 8931238. Ţađ er svo miklu auđveldara fyrir mótshaldara ađ vita fjöldann fyrirfram svona  nokkurn veginn. Mótiđ byrjar kl. 13.00. Biđjum menn ađ mćta vel fyrir ţann tíma, sérstaklega ţá sem ekki eru búnir ađ tilkynna ţátttöku. 

Sigurvegarar á Toyota mótum 

  • 2008 Björn Ţorsteinsson
  • 2009 Jóhann Örn Sigurjónsson
  • 2010 Sigurđur Herlufsen
  • 2011 Björn Ţorsteinsson
  • 2012 Gunnar Gunnarsson
  • 2013 Bragi Halldórsson
  • 2014 Bragi Halldórsson 

Nánari úrslit dagsins í međf. töflu og myndir frá ESE. 

Clipboard01


Adam Omarsson sló Íslandsmet í gćr - sá yngsti í sögunni til ađ tefla fjöltefli!

Adam í fjötefliAdam Omarsson, 7 ára, sem var efstur í sínum flokki á Íslandsmóti barna fyrir skemmstu og gamall nemandi á Laufásborg tefldi tvö fjöltefli í gćrţ Fyrst byrjađi hann kl 10:00 á móti 15 drengum og hiđ síđari byrjađi kl 12:45 á móti 12 stúlkum.

Hvort fjöltefli tók 1˝ tíma. Lenka Ptácníková, móđirAdam í fjötefli2 hans, sem er Íslandsmeistari kvenna í skák, lék fyrsta leikinn fyrir hann.

Krakkarnir voru einbeittir og duglegir ađ tefla og skemmtu sér mjög vel. Skákkennsla hefur veriđ ţróast á Laufásborg siđan áriđ 2009 og eldri krakkar geta valiđ ađ tefla tvisvar á dag. 

Myndaalbúm á Facebook.

 


Skákdagur Íslands haldinn hátíđlegur á Foss Hóteli í Vesturbyggđ

1Skákdagur Íslands var haldinn hátíđlegur á Patreksfirđi í gćr en 36 nemendur í 2. – 9. bekk frá Patreksskóla og Tálknafjarđarskóla kepptu um Suđurfjarđabikarinn í skólaskák.

Tefldar voru tvćr umferđir međ 7 mín. umhugsunartíma. Bćjarstjóri Vesturbyggđar Ásthildur Sturludóttir lék fyrsta leik fyrir Hilmi Frey Heimisson nemanda Patreksskóla.Mótiđ var afar spennandi og mjótt var á munum eftir fyrri umferđina. Ţađ fór ţó ađ lokum ađ Tálknafjarđarskóli vann viđureignina međ 1 vinningi 15 ˝ - 14 ˝ og halda ţá bikarnum nćsta áriđ.2

Einnig var happdrćtti ţar sem allir áttu jafna möguleika á ađ vinna en ţađ voru Landsbanki Íslands, Lyfja og Verslunin Fjölval sem gáfu vinninga. Verslunin Albína fćrđi krökkunum drykki.

Mótiđ var haldiđ á hinu glćsilega hóteli Foss Hótel Vestfirđir en ţetta er annađ áriđ í röđ sem hóteliđ býđur ađstöđu sína í tilefni dagsins. En GM Henrik Danielsen fćrđi hótelinu skáksett og klukku til afnota fyrir gesti.

Mótstjórar voru GM Henrik Danielsen og  Áróra Hrönn Skúladóttir.

Myndaalbúm (ÁHS)


Umsóknarfrestur um styrki til SÍ rennur út um mánađarmótin

Ţann 1. febrúar nk. rennur út frestur til ađ sćkja um styrki til SÍ en hćgt er ađ sćkja um styrki til SÍ ţrisvar á ári. Í styrktarreglum SÍ segir međal annars:

Ađalmarkmiđ styrkveitinga stjórnar Skáksambands Íslands til einstaklinga er ađ styđja viđ bakiđ á ţeim skákmönnum sem sýnt hafa mestar framfarir, metnađ og ástundun á síđustu 12 mánuđum, og ţykja ţví líklegastir til ađ ná enn lengra í nánustu framtíđ. Einnig er markmiđiđ ađ verđlauna fyrir afburđaárangur og hvetja ţannig til afreka.

Styrkjum frá SÍ er ekki ćtlađ ađ styrkja hinn almenna skákáhugamann til farar erlendis, heldur einungis ţá sem ţykja skara fram úr. Sérstök áhersla er lögđ á yngri skákmenn sem eru tilbúnir til ađ leggja á sig ţjálfun til ađ standa sig á ţeim mótum sem styrkbeiđni liggur fyrir um.

Viđ allar úthlutanir á ađ vera lögđ áhersla á jafnrétti kynjanna og ađ ţeim stúlkum sem skarađ hafa fram úr í hverjum aldursflokki sé gert kleift ađ afla sér reynslu á skákmótum erlendis til jafns á viđ stráka. Sams konar kröfur um ástundun, árangur og framfarir eru hins vegar gerđar til stúlkna og drengja, kvenna og karla, hvađ styrkjaúthlutanir varđar.

Styrktarreglur SÍ má finna hér.


Afmćliskveđja frá forseta FIDE

Friđrik Ólafsson fékk án efa margvíslega afmćlisóskir í dag. Ein ţeirra birtist á heimasíđu FIDE ţar sem núverandi forseti FIDE, Kirsan Ilyumzhinov, sendir honum kveđju. Í henni segir međal annars:

You are known as a principled person, who has a lot to offer and to learn from. You actively share your life story and experiences to younger chess players and serve as a true model of an International Chess Grandmaster!

The whole chess world congratulates you on your achievements and hopes that you enjoy your birthday and be assured that all the good deeds that you have accomplished are appreciated by all. Thank you for your great contribution to the development of chess, both as a player and as President of FIDE.


Bréfiđ í heild sinni má nálgast á heimasíđu FIDE.

Congratulations_to_Fridrik_Olafsson

  


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 230
  • Frá upphafi: 8764919

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband