Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur međ mjög góđan sigur í gćr - Hannes vann líka

Guđmundur Kjartansson vann sína fyrstu ÓlympíuskákGuđmundur Kjartansson (2468) vann pólska stórmeistarann Mateusz Bartel (2631) í annarri umferđ Gíbraltar-mótsins í gćr í mjög vel tefdri skák. Hannes Hlífar Stefánsson lagđi ţýska alţjóđlega meistarann Arno Zude (2377) ađ velli. Báđir hafa ţeir 2 vinninga ađ loknum tveimur umferđum. 

Ţriđja umferđ hefst í dag kl. 14 og verđa ţeir báđir í beinni. Hannes teflir viđ rússneska stórmeistarann Nikita Vitiugov (2735) og Guđmundur viđ paragvćska stórmeistarann Axal Bachmann (2629).

Alls taka 253 frá 46 löndum ţátt í efsta flokki mótsins. Ţar eru 72 stórmeistarar. Hannes er nr. 40 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 82.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svo sem ekkert illa teflt hjá Guđmundi en hann var međ hartnćr tapađ tafl á tímabili (eftir 23. leik sinn en hann var međ svart). Hvítur var međ mun betra fram í 29. leik ţegar hann leikur af sér. Síđan koma tveir ađrir afleikir hjá honum á stuttum tíma sem Guđmundur vinnur ágćtlega úr. Feitur biti ţarna en međ góđri hjálp andstćđingsins.

Torfi Stefánsson (IP-tala skráđ) 29.1.2015 kl. 08:30

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Frábćr sigur hjá honum líka í dag gegn manni međ vel yfir 2600 elo

Gunnar Th. Gunnarsson, 29.1.2015 kl. 21:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8764055

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband