Leita í fréttum mbl.is

Björgvin efstur í  fimmtánda sinn.

Björgvin VíglundssonBjörgvin Víglundsson var efstur  hjá Ásum í dag eins og hann hefur veriđ í ţau fimmtán skipti sem hann hefur mćtt á skákdaga sem af er vetrar. Björgvin fékk 8 1/2 vinning af 10 í dag. Ingimar Halldórsson varđ annar međ 8 vinninga. Össur Kristinsson varđ ţriđji međ 7 vinninga.

Föstudaginn, 30 janúar nk., verđur svo Toyotaskákmótiđ haldiđ í höfuđstöđvum Toyota í Kauptúni. Ţetta verđur áttunda Toyotaskákmótiđ sem er haldiđ. Fyrsta mótiđ var haldiđ í Stangarhyl 4 áriđ 2008. Síđustu sex mót hafa öll fariđ fram í Söludeild Toyota.

Teflt er um veglegan farandbikar og fullt af öđrumClipboard02
verđlaunum, sem öll eru gefin af Toyota á Íslandi. Tefldar verđa níu umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Allir skákmenn karlar 60+ og konur50+ velkomin. Nú ţegar eru skráđir á milli 20 og 30 keppendur.

Viđ biđjum vćntanlega ţátttakendur vinsamlega ađ forskrá sig í rokk@internet.is og finnur.kr@internet.is eđa í síma 8984805 og 8931238. Ţađ er svo miklu auđveldara fyrir mótshaldara ađ vita fjöldann fyrirfram svona  nokkurn veginn. Mótiđ byrjar kl. 13.00. Biđjum menn ađ mćta vel fyrir ţann tíma, sérstaklega ţá sem ekki eru búnir ađ tilkynna ţátttöku. 

Sigurvegarar á Toyota mótum 

  • 2008 Björn Ţorsteinsson
  • 2009 Jóhann Örn Sigurjónsson
  • 2010 Sigurđur Herlufsen
  • 2011 Björn Ţorsteinsson
  • 2012 Gunnar Gunnarsson
  • 2013 Bragi Halldórsson
  • 2014 Bragi Halldórsson 

Nánari úrslit dagsins í međf. töflu og myndir frá ESE. 

Clipboard01


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 26
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 202
  • Frá upphafi: 8764604

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 163
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband