Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2014

Vignir tapađi í ţriđju umferđ

Vignir ađ tafli í DurbanVignir Vatnar Stefánsson (1963) tapađi fyrir pólska skákmanninn Pawel Teclaf (1992) í ţriđju umferđ HM ungmenna sem fram fór í Durban í Suđur-Afríku í dag. Vignir hefur 1,5 vinning en hann teflir í flokki skákmanna 12 ára og yngri.

Í fjórđu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Vignir viđ Tékkann Martin Nehyba (1806).

Vignir Vatnar er nr. 30 í stigaröđ 105 keppenda. Taflfélag Reykjavíkur, Skáksamband Íslands, Skákskóli Íslands, Skákdeild KR, Gallerý Skák, Skákstyrktarsjóđur Kópavogs, Rótarýklúbbur Kópavogs og Jói Útherji styđja viđ ţátttöku Vignis á mótinu.



Skákţáttur Morgunblađsins: Caruana og Vancura-stađan

Carlsen og CaruanaSömu helgi og Sinquefield-mótinu lauk í St. Louis stađfesti heimsmeistarinn Magnús Carlsen ţátttöku sína í heimsmeistaraeinvíginu viđ Anand sem hefst 7. nóvember í Sochi viđ Svartahaf. Tregđa hans til ađ tefla einvígi á „rússnesku yfirráđasvćđi" er komin fram, en hann teflir ţó ekki „undir mótmćlum" eins og stundum gerist ţegar menn eru bókstaflega ađ springa af óánćgju međ keppnisfyrirkomulag eđa ađstćđur. Ţá leiđ valdi t.d. Bent Larsen á millisvćđamótinu í Leningrad 1973 en ţađ mót var augljóslega mun sterkara en hitt millisvćđamótiđ sem fór fram í Petropolis í Brasilíu. Sumir telja ađ mótiđ í St. Louis hafi veikt stöđu Magnúsar sem heimsmeistara og hann hafi tekiđ peningana fram yfir grundvallaratriđin. Ţađ er mikil einföldun. Benda má á ađ eystra er heldur friđsamlegra um ađ litast eftir ađ vopnahléi var komiđ á milli Rússa og Úkraínu ţó ađ Vesturlönd sitji uppi međ nýtt „kalt stríđ". Vandinn er í hnotskurn sá ađ dagskráin fyrir heimsmeistarakeppni FIDE er alltof ţétt. Lokastađan:

1. Caruana 8 ˝ v. (af 10) 2. Magnús Carlsen 5 ˝ v. 3. Topalov 5 v. 4. - 5. Aronjan og Vachier-Lagrave 4 v. 6. Nakamura 3 v.

Caruana gerđi jafntefli í ţrem síđustu skákum sínum en sigur hans hefđi getađ orđiđ enn stćrri; hann var nálćgt ţví ađ leggja Magnús í 8. umferđ og átti unniđ tafl gegn Nakamura í 9. umferđ:

Caruana- Nakamura

caruna-carlsen_sto_umynd.jpgÍtalinn lék nú 40. Bf2 og eftir 40. ... Re7+ 41. Ke4 Ha4 náđi Nakamura jafntefli međ miklu harđfylgi. Vinningleiđin er einföld:

40. Hxg6+! hxg6 41. e6. Eftir 41. ... Kh7 42. g6+ Kg7 43. Bf6+ Kh6 44. Be5 er svartur varnarlaus, m.a. gagnvart hótuninni 45. Kf6 og 46. Kf7.

Í ţessari sömu umferđ kom fyrir ţekkt jafnteflisleiđ sem einn af „gömlu meisturunum" hafđi bent á. Ţetta var í viđureign Magnúsar Carlsen og Aronjan. En fyrst smá forleikur: Í 8-landa keppninni í Ósló 1983 vakti Guđmundur Sigurjónsson athygli mína á ţessari stöđu:

Sjá stöđumynd 2

Heim - Borik

vancura-sta_an.jpgV-Ţjóđverjinn Borik tapađi ţessu tafli međ svörtu fyrir Norđmanninum. Hann gat ekki fundiđ ađra leiđ en ţá ađ leika hróknum eftir a-línunni og vonast eftir ţví ađ hvítur léki peđi sínu til a7. En jafnteflisleiđin er einföld:

49. ... Hg4+ 50. Kf2 Hf4+ 51. Ke3 Hf6! Um leiđ og hvíti kóngurinn valdar a6-peđiđ skákar svartur látlaust eftir f-línunni og heldur jöfnu.

Carlsen- Aronjan

carlsen-aronian_sto_umynd.jpgEndatöfl međ kantpeđ lúta sínum sérstöku lögmálum. Magnús hefđi getađ komiđ í veg fyrir ţá jafnteflisleiđ sem Aronjan fann. Ţessi stađa er örlítiđ flóknari en sú ađ ofan en í grunninn eins; peđin á h-línunni skipta ekki neinu sérstöku máli, svartur verđur einungis ađ gćta ţess ađ eyđa ekki tíma í ađ eltast viđ ţau. Aronjan ţekkti „Vancura-stöđuna" og lék:

47. ... Hb5! 48. Kxc3 Hf5!

Ţađ ruglađi ýmsa ţá sem fylgdust međ ţessari skák ađ tölvuforritin mátu stöđuna á ţann veg ađ hvítur stćđi til vinnings. Magnús tefldi fram í 84. leik áđur en hann sćttist á jafntefli. Fyrstu leikirnir gefa vísbendingu um jafnteflisleiđina: 49. Ha8 Hb5 50. Kc4 Hf5 51. Kb4 Hf4+! 52. Kc5 Hf5+ 53. Kd4 Hb5 - og aftur hófst sama hringekjan. Ađ lokum stóđu kóngarnir tveir einir eftir á borđinu.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Laugardagsmogganum, 13. september 2014

Skákţćttir Morgunblađsins


Vignir međ jatntefli viđ sterkan andstćđing

Vignir ađ tafli í DurbanVignir Vatnar Stefánsson (1963) gerđi jafntefli viđ Úkraínumanninn Kirill Shevchenko (2280) í annarri umferđ u12-flokks HM ungmenna sem fram fór í morgun í Durban í Suđur-Afríku. Mjög góđ úrslit en Shevchenko ţessi er ţriđji stigahćsti keppandi mótsins. Ţriđja umferđ hefst nú kl. 15 og ţá teflir Vignir viđ pólska skákmanninn Pawel Teclaf (1992). 

Vert er ađ benda á ađ Ingvar Ţór Jóhannesson fer yfir skák Vignis úr fyrstu umferđ á heimasíđu Hróksins

Ţví miđur er skák Vignis í 3. umferđ ekki sýnd beint á vef mótsins.

Vignir teflir í flokki skákmanna 12 ára og yngri. Alls taka 30 skákmenn ţátt í flokknum. Vignir Vatnar er nr. 30 í stigaröđ 105 keppenda. Taflfélag Reykjavíkur, Skáksamband Íslands, Skákskóli Íslands, Skákdeild KR, Gallerý Skák, Skákstyrktarsjóđur Kópavogs, Rótarýklúbbur Kópavogs og Jói Útherji styđja viđ ţátttöku Vignis á mótinu.

EM taflfélaga: Tap í lokaumferđinni

 

STP82388
Skákfélagiđ Huginn tapađi fyrir hvít-rússnesku sveitinni Minsk í sjöundu og síđustu umferđ EM taflfélaga sem fram fór í Bilbaó í gćr. Robin Van Kampen vann, Gawain Jones og Ţröstur Ţórhallsson gerđu jafntefli en ađrir töpuđu. Mótsins verđur lengi minnst fyrir frábćra frammistöđu Einars Hjalta Jenssonar sem vann fimm fyrstu skákirnar og tryggđi sér stórmeistaraáfanga (og sinn annan áfanga ađ alţjóđlegum áfanga) ţrátt fyrir töp í tveimur síđustu umferđunum.

 

Huginn lenti í 18. sćti en fyrirfram var liđinu rađađ í 21. sćti.  Mjög góđur árangur ekki síst í ljósi ţess ađ sveitin mćtti tveimur ofursveitum sem enduđu í 2. og 3. sćti! Fyrir utan ţau töp voru ţađ ađeins viđureignin gegn Hvít-Rússum sem tapađist. Ađeins einn af sex liđsmönnum Hugins tapađi stigum á mótinu. 

Ţetta er annađ áriđ í röđ sem íslenskur skákmađur nćr stórmeistaraáfanga á EM taflfélaga en sama gerđi Hjörvar Steinn Grétarsson í fyrra. Árangur ţeirra er hvatning fyrir forsvarsmenn íslenskra taflfélaga ađ fylgja í fótspor Hugins í ár og Víkingaklúbbsins í fyrra og senda liđ á EM.

Huginn-Minsk

7.12664Jones, Gawain C B˝˝Zhigalko, Sergei2677
7.22637Van Kampen, Robin10Zhigalko, Andrey2584
7.32437Thorhallsson, Throstur˝˝Kovalev, Vladislav2532
7.42349Jensson, Einar Hjalti01Teterev, Vitaly2501
7.52229Hreinsson, Hlidar01Meribanov, Vitaly2395
7.62197Teitsson, Magnus01Nikitenko, Mihail2226


Árangur Huginsmanna

  1. Gawain Jones 4 v. (+0)
  2. Robin Van Kampen 5 v. (+6)
  3. Ţröstur Ţórhallsson 2,5 v. (-7)
  4. Einar Hjatli Jensson 5 v. (+42)
  5. Hlíđar Ţór Hreinsson 3 v. (+2)
  6. Magnús Teitsson 3,5 v. (+3)

Fararstjóri og varamađur var Vigfús Ó. V

 


Vignir Vatnar vann í fyrstu umferđ - verđur í beinni í fyrramáliđ

Vignir VatnarVignir Vatnar Stefánsson (1963) vann stigalausan namibískan skákmann í fyrstu umferđ í flokki 12 ára og yngri á HM ungmenna sem hófst í Durban í Suđur-Afríku í dag. Á morgun verđa tefldar tvćr umferđir og áskorun Vignis í fyrramáliđ verđur mikil en ţá mćtir hann Úkraínumanninum Kirill Shevchenko (2280) sem er ţriđji stigahćsti keppandi mótsins. Skákin verđur sýnd beint og hefst önnur umferđin kl. 8 en tvćr umferđir eru tefldar á morgun. Sú síđari er tefld kl. 15. 

Skák Vignis frá í fyrstu umferđ má nálgast á heimasíđu TR.

Beinar útsendingar má nálgast á heimasíđu mótsins, Chessdom eđa á Chessbomb. Tíu skákir eru sýndar beint í í flokki Vignis í hverri umferđ.

Vignir teflir í flokki skákmanna 12 ára og yngri. Alls taka 30 skákmenn ţátt í flokknum. Vignir Vatnar er nr. 30 í stigaröđ 105 keppenda. Taflfélag Reykjavíkur, Skáksamband Íslands, Skákskóli Íslands, Skákdeild KR, Gallerý Skák, Skákstyrktarsjóđur Kópavogs, Rótarýklúbbur Kópavogs og Jói Útherji styđja viđ ţátttöku Vignis á mótinu.



Arionbankamótiđ byrjar á fimmtudaginn

Haustmót Skákfélags Akureyrar - hiđ árlega meistaramót félagsins hefst í nćstu viku. Mótiđ er ađ ţessu sinni haldiđ í samvinnu viđ Arion banka og ber ţví nafniđ Arionbankamótiđ

Dagskrá:

Fimmtudagur 25. september kl. 20.30         1-2. umferđ

  • Föstudagur 25. september kl. 18.00             3. umferđ
  • Laugardagur 25. september kl. 13.00           4.umferđ
  • Sunnudagur 25. september kl. 13.00            5. umferđ

(Hlé vegna Íslandsmóts skákfélaga)

  • Laugardagur 11. október kl. 13.00                6. umferđ
  • Sunnudagur 12. október kl. 13.00                 7. umferđ

 

Fyrirkomulag mótsins er áformađ ţannig, ađ fyrst verđa tefldar tvćr atskákir, en síđan fimm skákir međ umhugsunartímanum 90 mínútur á skákina, auk ţess sem 30 sekúndur bćtast viđ fyrir hvern leik.

Athygli ţáttakenda er vakin á ţví ađ fjöldi umferđa gćti tekiđ breytingum ţegar endanleg ţátttaka liggur fyrir.   Ákveđiđ er ađ umferđir međ kappskákfyrirkomulagi verđa ekki fćrri fimm, en hugsanlegt ađ atskákum fjölgi.    

Skráning er hjá varaformanni félagsins í sigarn@akmennt.is, eđa á skákstađ, í síđasta lagi 15. mínútum fyrir upphaf fyrstu umferđar. 

Ţátttökugjald á mótiđ er kr. 3.000 fyrir félagsmenn, kr. 4.000 fyrir ađra. Eins og áđur eru ţeir unglingar sem greiđa ćfingagjald undanţegnir ţátttökugjaldi.

Verđlaunafé alls kr. 42.000 og skiptist sem hér segir:

  • 1.      sćti     18.000
  • 2.      sćti     12.000
  • 3.      sćti       6.000

Stigaverđlaun (1799 stig og minna) 6.000

Núverandi Skáksmeistari SA er Sigurđur Arnarson


HM ungmenna hefst í dag: Vignir Vatnar mćtir namibískum keppenda

Vignir Vatnar ásamt Sigurlínu móđur sinniHM ungmenna hefst í dag í Durban í Suđur-Afríku. Ađeins einn íslenskur keppandi tekur ţátt ađ ţessu sinni en ţađ er Vignir Vatnar Stefánsson sem teflir í flokki 12 ára og yngri. Međ honum í för eru Helgi Ólafsson, skólastjóri Skákskóla Íslands, og foreldrar hans. Mótiđ er sett núna kl. 13 og verđur Vignir Vatnar fánaberi Íslands.

Vignir Vatnar er nr. 30 í stigaröđ 105 keppenda. Í fyrstu umferđ, sem hefst nú kl. 14, teflir hann viđ stigalausan keppenda frá Namibíu.

Taflfélag Reykjavíkur, Skáksamband Íslands, Skákskóli Íslands, Skákdeild KR, Gallerý Skák, Skákstyrktarsjóđur Kópavogs, Rótarýklúbbur Kópavogs og Jói Útherji styđja viđ ţátttöku Vignis á mótinu.

Óljóst er međ beinar útsendingar frá skákum Vignis en Skák.is mun ađ sjálfsögđu fylgjast vel međ árangri Vignis á mótinu. Slóđ á beinar útsendingar frá flokki Vignis má finna hér.

Heimasíđa TR mun einnig fylgjast vel međ mótinu en í frétt á síđu mótsins segir međal annars:

Vignir mun keppa í flokki 12 ára og yngri en yfir 100 keppendur eru skráđir til leiks í ţeim flokki. Ţeirra stigahćstur er Awonder Liang frá Bandaríkjunum en hann skartar litlum 2323 elo stigum og FM titli. Hann var međal keppenda á Reykjavíkurskákmótinu í fyrra og stóđ sig međ prýđi.

Vignir er númer 29. í stigaröđinni en á mikiđ inni. Hann er mun sterkari en 1963 stigin hans segja til um og getur án efa blandađ sér í toppbaráttuna ef allt smellur saman. Ţađ verđur afar skemmtilegt ađ fylgjast međ stráknum á ţessu móti og mun Taflfélagiđ flytja reglulegar fréttir af gangi mála.

Frétt TR má finna heild sinni á heimasíđu TR.

Skák.is óskar Vigni góđs gengis á HM!


Huginn í beinni frá lokaumferđinni

Lokaumferđ EM taflfélaga hefst nú kl. 12 í Bilbaó. Huginn mćtir hvít-rússnesku sveitinni Minsk og er viđureignin sýnd beint. Ţađ er ljóst ađ um leiđ og Einar Hjalti Jensson og andstćđingur hans hafa leikiđ sinn fyrsta leik er stórmeistaraáfanginn kominn í hús! 

7Huginn Chessclub (21)--Minsk (15)
7.12664Jones, Gawain C B......Zhigalko, Sergei2677
7.22637Van Kampen, Robin......Zhigalko, Andrey2584
7.32437Thorhallsson, Throstur......Kovalev, Vladislav2532
7.42349Jensson, Einar Hjalti......Teterev, Vitaly2501
7.52229Hreinsson, Hlidar......Meribanov, Vitaly2395
7.62197Teitsson, Magnus......Nikitenko, Mihail2226


Hćgt er ađ fylgjast beint međ viđureign Hugins. Nokkrar leiđir eru til ţess en ritstjóri mćlir međ Chessbomb (tölvuskýringar) og útsendingu Chess24 ţar sem Lawrence Trent og Jan Gustafsson fara á kostum í umfjöllun um ofurmótiđ í Bilbao og EM taflfélaga,


EM: Pistill sjöttu umferđar

 

STP82388
Vigfús Ó. Vigfússon, farstjóri Hugins hefur skrifađ pistil um sjöttu og nćstsíđustu umferđ EM taflfélaga sem fram fór í gćr. Í honum segir međal annars:

 

Međalstig ţeirra eru 2696 og ţeir stilltu upp sínu sterkasta liđi međ Wojtaszeka á fyrsta borđi, Navara á öđru borđi, Harikrishna á ţriđja borđi, Laznicka á fjórđa borđi, Sasikiran á fimma borđi og Hracek á sjötta borđi. Hracek er ađ vísu varamađur en tveimur stigum hćrri en sá sem er skráđur á sjötta borđ og hvíldi hjá ţeim svo ţađ skiptir engu máli hvor ţeirra var inn á.

Ţađ var greinilega ekkert vanmat ţar á ferđinni og ég fann ađ viđhorf ţeirra til viđureignarinnar var allt annađ en Rússanna í annarri umferđ. Ţeir ćtluđu sér ađ vinna ţessa viđureign örugglega og voru tilbúnir ađ hafa fyrir ţví. Ţađ fór líka svo ađ ţađ var ađeins Gawain á fyrsta borđi sem náđi jafntefli. Hann sigldi jafnteflinu örugglega í höfn ţótt hann vćri međ svart og fengi ţrengri stöđu út úr byrjuninni.

Pistilinn má finna á heild sinni á heimasíđu Hugins.

Vakin er athygli á ţví ađ lokaumferđin hefst klukkutíma fyrr en vanalega eđa kl. 12.



Einar Hjalti međ stórmeistaraáfanga! - Evrópumeistarmeistararnir stöđvuđu sigurgöngu Hugins

 

Einar Hjalti

 

Ţađ er ekki nóg međ ađ Einar Hjalti Jensson (2349) hafđi ţegar tryggt sér sinn áfanga ađ alţjóđlegu meistaratitli međ frábćrri frammistöđu međ Hugin á EM taflfélaga - heldur er ljóst ađ hann fćr einnig stórmeistaraáfanga!

Ţađ er ljóst eftir pörun morgundagsins en ţá fćr Einar Hjalti nógu sterkan stórmeistara til ađ ţađ sé öruggt. Áfanginn nćst ţótt Einar Hjalti tapi á morgun.

Ţađ ţurfti Evrópumeistarana, G-Team Novy Bor frá Tékklandi, til ađ stöđva sigurgöngu Hugins. Og hún var stöđvuđ kröftugleika en Tékkarnir unnu öruggan 5,5-,0,5 á okkar mönnum. Ţađ var ađeins Gawain Jones sem gerđi jafntefli. 

Viđ tapiđ duttu Huginsmenn niđur í 14. sćti en fyrirfram var sveitinni rađađ í 21. sćti. Ţrátt fyrir tapiđ í dag er Einar Hjalti Jensson međ ţriđja besta árangur fjórđa borđ manna.

Andstćđingar morgundagsins er hvít-rússneski klúbburinn Minsk. Sú sveit er töluvert sterkari en sveit Hugins og er rađađ nr. 15 í styrkleikaröđ keppnisliđana. Sveitina skipa:

NBo.PlayerTFedID FIDEFRtg
1031Zhigalko, SergeiGMBLR135029562677
1042Zhigalko, AndreyGMBLR135022472584
1053Kovalev, VladislavGMBLR135043982532
1064Teterev, VitalyGMBLR135014292501
1075Meribanov, VitalyIMBLR135043632395
1086Nikitenko, Mihail BLR135068622226


Viđureignin verđur sýnd beint og hefst kl. 13.



« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 247
  • Frá upphafi: 8765129

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 137
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband