Leita í fréttum mbl.is

EM: Pistill sjöttu umferđar

 

STP82388
Vigfús Ó. Vigfússon, farstjóri Hugins hefur skrifađ pistil um sjöttu og nćstsíđustu umferđ EM taflfélaga sem fram fór í gćr. Í honum segir međal annars:

 

Međalstig ţeirra eru 2696 og ţeir stilltu upp sínu sterkasta liđi međ Wojtaszeka á fyrsta borđi, Navara á öđru borđi, Harikrishna á ţriđja borđi, Laznicka á fjórđa borđi, Sasikiran á fimma borđi og Hracek á sjötta borđi. Hracek er ađ vísu varamađur en tveimur stigum hćrri en sá sem er skráđur á sjötta borđ og hvíldi hjá ţeim svo ţađ skiptir engu máli hvor ţeirra var inn á.

Ţađ var greinilega ekkert vanmat ţar á ferđinni og ég fann ađ viđhorf ţeirra til viđureignarinnar var allt annađ en Rússanna í annarri umferđ. Ţeir ćtluđu sér ađ vinna ţessa viđureign örugglega og voru tilbúnir ađ hafa fyrir ţví. Ţađ fór líka svo ađ ţađ var ađeins Gawain á fyrsta borđi sem náđi jafntefli. Hann sigldi jafnteflinu örugglega í höfn ţótt hann vćri međ svart og fengi ţrengri stöđu út úr byrjuninni.

Pistilinn má finna á heild sinni á heimasíđu Hugins.

Vakin er athygli á ţví ađ lokaumferđin hefst klukkutíma fyrr en vanalega eđa kl. 12.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.5.): 20
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 157
  • Frá upphafi: 8765605

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 128
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband