Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2014

Héđinn vann í sjöttu umferđ

HéđinnStórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2536) indverska alţjóđlega meistarann Sharma Dinesh (2359) í sjöttu umferđ alţjóđlegs móts sem fram fór í Bratto á Ítalíu í dag. Héđinn hefur 4,5 vinning og er í 3.-5. sćti.

Efstir međ 5 vinninga eru pólski alţjóđlegi meistarinn Zbigniew Pakleza (2498) og lettneski stó5rmeistarinn og gođsögnin Evgeny Sheshnikov (2502).Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Héđinn viđ indverska alţjóđlega meistarann Sharma Dinesh (2359).

Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Héđinn viđ pólska alţjóđlega meistarann Stopa Jacek (2498).

Alls taka 48 skákmenn ţátt í mótinu. Ţar af eru átta stórmeistarar og er Héđinn ţriđji í stigaröđ keppenda.

Jón Viktor genginn í rađir TR

Jón ViktorAlţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson er genginn til liđs viđ Taflfélag Reykjavíkur. Hann hefur undanfarin ár veriđ liđsmađur Taflfélags Bolungarvíkur en snýr nú á heimaslóđir í Faxafeniđ.

Jón Viktor sem hefur einn áfanga ađ stórmeistaratitli hefur unniđ marga glćsta sigra viđ skákborđiđ. Hann varđ Íslandsmeistari í skák áriđ 2000 og var í sigurliđi Íslands á Ólympíumóti undir 16 ára á Kanaríeyjum áriđ 1995. Fimm sinnum varđ hann Norđurlandameistari í skólaskák en einnig hefur hann unniđ titilinn Skákmeistari Reykjavíkur fimm sinnum og jafnoft orđiđ hrađskákmeistari Íslands. Jón Viktor varđ alţjóđlegur meistari áriđ 1997 ţá 17 ára gamall.

Taflfélag Reykjavíkur býđur Jón Viktor hjartanlega velkominn og hlakkar til ađ sjá hann tefla fyrir félagiđ á komandi misserum.


Íslandsmót skákfélaga í Fischer Random hrađskák

Ţá er komiđ ađ ţví sem allir skákmenn hafa veriđ ađ bíđa eftir, fyrsta skemmtikvöldi starfsársins hjá T.R. Ýmsar skemmtilegar tillögur hafa komiđ um móthald fyrir skemmtikvöldin í vetur og ţađ verđur byrjađ međ trukki. Fyrsta Íslandsmót taflfélaga í Fischer random hrađskák mun fara fram nćstkomandi föstudagskvöld!

Öll taflfélög eru hvött til ađ taka ţátt og er frjálst ađ senda eins margar sveitir til leiks og ţau kjósa. Samkvćmt venju verđur reglulega gert hlé á taflmennskunni til hćgt sé ađ bregđa sér á Billjardbarinn og vćta kverkarnar.

Skráning fer fram á heimasíđu TR.  

Fyrirkomulagiđ verđur eftirfarandi:

  1. Tímamörk eru 3 mínútur auk 2 sekúndna viđbótartíma á hvern keppanda.
  2. Fjöldi skákmanna í hverri sveit eru fjórir og skal styrkleikarađađ eftir bestu samvisku. Sveitir skulu merktar A, B etc eftir styrkleika. Leyfilegt er ađ vera međ tvo varamenn fyrir hverja sveit, sem koma ţá inn á borđ samkvćmt styrkleika.
  3. Swiss, round robin eđa double round robin eftir fjölda sveita. Stefnt ađ ţví ađ tefla allavegana 12 umferđir.
  4. Leyfilegt er ađ fá einn lánsmann úr öđru félagi í sína sveit. Ţađ hefur ţó afleiđingar. Lán á stórmeistara kostar 3 vinninga, alţjóđlegur meistari kostar 2 vinninga, Fide meistari kostar 1 vinning og ađrir skákmenn kosta 1/2 vinning. Ţessir vinningar verđa dregnir frá í lok móts. Samţykki viđkomandi félags ţarf ađ liggja fyrir til ađ lániđ teljist löglegt.
  5. Sú sveit sem hlítur flesta vinninga sigrar og fćr nafnbótina Íslandsmeistari taflfélaga í Fischer Random. Séu tvćr eđa fleiri sveitir jafnar ađ vinningum ber sú sveit sigur úr býtum sem hefur flesta "matchpoints". Séu sveitir enn jafnar verđur gripiđ til stigaútreiknings.
  6. Gerđ verđa tvö hlé til Billjardbarsferđa međan á mótinu stendur. Verđlaunaafhending mun fara fram á Billjardbarnum.
  7. Líkt og í íslandsmótinu í Fischer Random síđastliđiđ vor verđa fjórar fyrstu stöđurnar gerđar opinberar degi fyrir mót.
  8. Verđlaun:
    1.sćti Bikar og 8000 króna úttekt á billjardbarnum í formi veitinga.
    2.sćti Bikar og 5000 króna úttekt á Billjardbarnum í formi veitinga.
    3.sćti Bikar og 2000 króna úttekt á Billiardbarnum í formi veitinga.
  9. Ţátttökugjöld eru 500kr fyrir hvern skákmann.
  10. Aldurstakmark er 20 ár og rétt er ađ geta ţess ađ áfengisbann ríkir í húsakynnum Taflfélagsins.

    Skráningu lýkur á miđnćtti kvöldiđ fyrir keppni!
     
    Bjór á stórlćkkuđu verđi allt kvöldiđ! Hlökkum til ađ sjá ykkur!

Styrktarađilar Ólympíuskákmótsins

Eftirtaldir ađilar styrktu viđ ţátttöku Íslands á Ólympíuskákmótinu fyrir skemmstu. SÍ fćrir ţeim kćrar ţakkir fyrir.

KRST - lögmannsstofaEfling-stéttarfélagÁsgeir Ţór Árnason hrl.
Litla-KaffistofanSlökkviliđ höfuđborgarsvćđisinsHlađbćr/Colas
Eignamiđlun - fasteignasalaÍs-Spor

 


Niđurstađa skođunarkönnunar međal keppenda á N1 Reykjavíkurskákmótinu 2014

DSC09107Skáksamband Íslands gerđi fyrir skemmstu skođanakönnun međal keppenda á N1 Reykjavíkurskákmótsins 2014. Góđ ţátttaka var í könnunni eđa 132 skákmenn eđa ríflega 50% keppenda. Kom ţar fram mikil ánćgja keppenda međ mótiđ. 

Međal niđurstađa má nefna ađ flestir koma hingađ vegna sjálfs mótsins. Margir nefndu tćkifćriđ til ađ tefla viđ sterkari andstćđinga og til ađ heimsćkja Ísland. Fáir komu hins vegar vegna verđlaunanna.

Flestir keppendanna vilja breyta upphafstíma umferđa til kl. 15 en međ ţví má minnka mjög ónćđi vegna tónlistar í húsinu. Gríđarleg ánćgja keppenda er međ Hörpu en einkunn keppenda var 86 stig af 100 mögulegum!

Um 57% ţátttakenda vilja halda í ţađ ađ mótiđ sé teflt í einum flokki. Um 33% vilja flokkaskipta ţví en 10% tóku ekki afstöđu.

Um 56% ţátttakenda hyggjast á ţátttöku á mótinu 2015 en ađeins 11% segja svo ekki vera. Um 33% eru óviss.

66 athugasemdir bárust. Flestar mjög jákvćđar en ţó var eitthvađ kvartađ yfir tónlistinni sem einkenndi mótiđ í fyrra! Athugasemdirnar fylgja međ.

Jafnframt var gerđ könnun međal Íslendinga sem einnig fylgir međ sem viđhengi. Ţar tóku 76 ţátt en reyndar voru ađeins 19 ţeirra međal ţátttakenda á mótinu í ár. Sú könnun fylgir einnig sem viđhengi.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Sex skákmenn efstir og jafnir á Meistaramóti Hugins

Sex skákmenn eru efstir og jafnir á Meistaramóti Hugins ađ lokinni annarri umferđ mótsins sem fram fór í kvöld. Fremur lítiđ var um óvćnt úrslit og unnu hinir stigalćgri almennt ţá hina stigalćgri. Á ţví voru ţó nokkrar undantekningar.  Björn Hólm Birkisson (1655) vann Ólaf Kjartansson (1997), Óskar Long Einarsson (1616) hafđi sigur gegn Sigurđi G. Daníelssyni (1908) og Felix Steinţórsson (1549) gerđi jafntefli viđ Vigfús Ó. Vigfússon (1962).

Ţriđja umferđ fer fram á morgun. Ţá mćtast međal annars:

  • Loftur Baldvinsson (1986) - Davíđ Kjartansson (2331)
  • Stefán Bergsson (2098) - Björn Hólm
  • Óskar Long - Sćvar Bjarnason (2095)


Héđinn međ jafntefli í fimmtu umferđ

HéđinnStórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2536) gerđi jafntefli viđ lettneska alţjóđlega meistarann Vladimir Sveshnikov (2380) í fimmtu umferđ alţjóđlegs móts í Bratto á Ítalíu í dag. Héđinn hefur 3,5 vinning og er í 7.-10. sćti. Sex skákmenn eru efstir og jafnir međ 4 vinninga.

Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Héđinn viđ indverska alţjóđlega meistarann Sharma Dinesh (2359).

Alls taka 48 skákmenn ţátt í mótinu. Ţar af eru átta stórmeistarar og er Héđinn ţriđji í stigaröđ keppenda.


Landskeppni viđ Ástrali í bréfskák

Ástralska bréfskáksambandiđ hefur skorađ á Ísland í landskeppni sem hefst í september. Ţátttaka er ókeypis og öllum opin, hvort sem ţeir hafa teflt bréfskák áđur eđa ekki.

Hver liđsmađur teflir tvćr skákir viđ sama andstćđing, ađra međ hvítu og hina međ svörtu.

Umhugsunartíminn er mjög rúmur ţannig ađ ţessi keppni hefur ekki áhrif á möguleika manna til ađ taka samhliđa ţátt í hefđbundnum skákmótum. Einnig geta keppendur tekiđ sér allt ađ 45 daga frí međan á keppninni stendur, annađ hvort í einu lagi eđa skipt ţví niđur.

Bréfskákin er upplögđ fyrir ţá sem vilja fá tćkifćri til ađ kafa djúpt í ţau byrjunarafbrigđi sem upp koma í skákunum. Ţar sem leyfilegt er ađ nota öll hjálpartćki er bréfskákin einnig kjörinn vettvangur fyrir ţá skákmenn sem vilja ná betri tökum á notkun skákgagnagrunna og skákreikna viđ rannsóknir á skákstöđum. Tölvurnar verđa sífellt mikilvćgari í undirbúningi skákmanna og ţví nauđsynlegt fyrir alla skákmenn ađ kunna ađ nýta sér tćknina til hins ýtrasta.

Ţátttöku má tilkynna međ ţví ađ senda tölvupóst á brefskak@gmail.com.

Ekkert land á suđurhveli jarđar á sér lengri sögu í bréfskákinni en Ástralía, en ástralska bréfskáksambandiđ var stofnađ áriđ 1929 og upp úr miđri síđustu öld var landiđ komin í hóp sterkustu bréfskákţjóđa. Fyrsti heimsmeistarinn í bréfskák var Ástrali, Cecil Purdy. Purdy var afar afkastamikill, stofnađi og gaf út skáktímarit og skrifađi skákbćkur sem hafa fengiđ mikiđ lof, m.a. frá sjálfum Fischer. Bćkur hans eru enn fáanlegar.

Bréfskákin hefur haft sterkan međbyr á Íslandi undanfarin ár. Bćđi hafa bréfskákmenn okkar náđ prýđilegum árangri og eins hefur íslenskum bréfskákmönnum fjölgađ mikiđ. M.a. teflir íslenska landsliđiđ um ţessar mundir í úrslitum Evrópukeppninnar.


Hjörvar í stuđi á Menningarnótt

 

P1020563

 

Međ sanni má segja ađ ađstćđur til Leifturskákiđkunar hafi veriđ međ allra besta móti á Menningarnótt. Á hinu glćsilega og nýja Vitatorgi var nefnilega stillt međ öllu, hitastig milt og lítil sem engin sól til ađ blinda keppendur. Fjórtán skákmenn voru mćttir til leiks og tefldu allir viđ alla, einvígi, upp í einn og hálfan vinning og vannst ţar međ einvígiđ. Mćttir voru til leiks nokkrir af allra hröđustu skákmönnum Íslands.

 

P1020569

 

Fór svo ađ Hjörvar Steinn Grétarsson stórmeistari sigrađi međ yfirburđum eftir ađ hafa stráfellt alla sína andstćđinga. Eđli málsins samkvćmt voru mikil lćti og töldu glađvćrir áhorfendur ansi marga ólöglega leiki sem keppendur voru ekki ađ gera alvarlegar athugasemdir um. Áhorfendur voru um tíma ansi margir og ţá ekki síst erlendir gestir sem tóku upp myndavélarnar.

 

P1020571

 



Skákakademían ţakkar keppendum kćrlega fyrir ţátttökuna en svona viđburđur er fyrst og fremst haldinn til ađ njóta um leiđ og athygli er vakin á ađ taflmennska á torgum getur veriđ hin mesta skemmtun og miklir sóknarmöguleikar fyrir hendi varđandi nćsta sumar. Sérstaklega hvađ varđar Vitatorg.

Úrslit má finna á Chess-Results.

 

P1020559

 

Um kvöldiđ fór svo fram skemmtilegt barmót á hinum nýja sportbar Rio á Hverfisgötu 46. Ţar hélt Hjörvar Steinn áfram sigurgöngu sinni, tapađi ađeins einni skák og ţađ gegn Jóhanni Ingvasyni. Jóhann er í mikilli hrađskákćfingu ţessar mundir og til alls líklegur međ Skákfélagi Reykjanesbćjar í 8-liđa úrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga. Ljóst er ađ miklar ćfingar hans međ Kristjáni Erni Elíassyni eru ađ skila sér en ţeir ćfa hrađskák nokkrum sinnum í viku á Billiard-barnum í Faxafeni ţar sem nokkur skákmenning ríkir og hćgt ađ fá töfl og klukkur á barnum.

 

P1020587

 

Myndaalbúm (GB/SSB)


Skákakademía Kópavogs býđur upp á öfluga skákţjálfun

Skákakademía Kópavogs

Skákţjálfun veturinn 2014-15

Viltu ćfa skák af alvöru og ná afreksmörkum Skáksambands Íslands ?

Skákakademía Kópavogs í samstarfi viđ Skákdeild Breiđabliks, Skákfélagiđ Huginn og Skákskóla Íslands býđur í vetur upp á öfluga skákţjálfun međ ţađ ađ markmiđi.

Bođiđ er upp á ćfingatíma í Stúkunni viđ Kópavogsvöll ţriđjudaga til föstudaga frá 16:00 - 17:30 og á mánudögum uppi í Mjódd frá kl 17:15 - 19:00.

 

Skákakademía Kópavogs

 

Ađalţjálfari í Stúkunni verđur Birkir Karl Sigurđsson og Vigfús Óđinn Vigfússon í Mjóddinni.  Ţeim til ađstođar verđur einvala liđ ţjálfara frá Skákskóla Íslands, Skákfélaginu Huginn og Skákdeild Breiđabliks.

Í ţjálfuninni verđur stuđst viđ námsefni frá ChessSteps, stig 3 til 6.

Ćfingarnar henta skákkrökkum sem hafa náđ grunnfćrni í skák, hafa mikinn áhuga og vilja ćfa af alvöru til ađ stefna ađ ţví ađ verđa í fremstu röđ á Íslandi og  ađ standa sig međ sóma á alţjóđlegum barna- og unglingaskákmótum.

Ćfingarnar verđa klćđskerasaumađar fyrir hvern og einn. Bćđi hvađ varđar ćfingatíma, námsefni og ţjálfun. Hver iđkandi velur sér ţrjár ćfingar í viku, en frjálst verđur ađ hafa ţćr fleiri eđa fćrri. Einnig verđur hćgt ađ velja um ađ mćta seinna og fara fyrr ef tíminn t.d. rekst á ađrar tómstundir. Viđ búumst viđ ađ kjarninn í hópnum verđi á aldrinum 11-15 ára og glími viđ stig 3 og 4 í vetur.

Yngri og eldri sem og iđkendur utan Kópavogs og í hvađa taflfélagi sem er, eru líka velkomnir. Einnig verđur sterkari ungmennum beint í ţjálfun viđ hćfi.

Ćfingagjald veturinn 2014-15: 15.000kr  (er styrkhćft sem tómstundastyrkur)

Fyrsta ćfing: Ţriđjudaginn 2.september

Skráning: https://docs.google.com/forms/d/14KROgVdFyvPxsXrxjFmjBDU7sdVA_AOQnFGWzxtIvg8/viewform

 

Afreksmörk SÍ: http://skaksamband.is/?c=webpage&id=487

Chess Steps námsefniđ:  http://www.chess-steps.com/


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 25
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 304
  • Frá upphafi: 8764835

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 170
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband