Leita í fréttum mbl.is

Jón Viktor genginn í rađir TR

Jón ViktorAlţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson er genginn til liđs viđ Taflfélag Reykjavíkur. Hann hefur undanfarin ár veriđ liđsmađur Taflfélags Bolungarvíkur en snýr nú á heimaslóđir í Faxafeniđ.

Jón Viktor sem hefur einn áfanga ađ stórmeistaratitli hefur unniđ marga glćsta sigra viđ skákborđiđ. Hann varđ Íslandsmeistari í skák áriđ 2000 og var í sigurliđi Íslands á Ólympíumóti undir 16 ára á Kanaríeyjum áriđ 1995. Fimm sinnum varđ hann Norđurlandameistari í skólaskák en einnig hefur hann unniđ titilinn Skákmeistari Reykjavíkur fimm sinnum og jafnoft orđiđ hrađskákmeistari Íslands. Jón Viktor varđ alţjóđlegur meistari áriđ 1997 ţá 17 ára gamall.

Taflfélag Reykjavíkur býđur Jón Viktor hjartanlega velkominn og hlakkar til ađ sjá hann tefla fyrir félagiđ á komandi misserum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (7.7.): 9
 • Sl. sólarhring: 23
 • Sl. viku: 212
 • Frá upphafi: 8705085

Annađ

 • Innlit í dag: 8
 • Innlit sl. viku: 156
 • Gestir í dag: 8
 • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband