Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar í stuđi á Menningarnótt

 

P1020563

 

Međ sanni má segja ađ ađstćđur til Leifturskákiđkunar hafi veriđ međ allra besta móti á Menningarnótt. Á hinu glćsilega og nýja Vitatorgi var nefnilega stillt međ öllu, hitastig milt og lítil sem engin sól til ađ blinda keppendur. Fjórtán skákmenn voru mćttir til leiks og tefldu allir viđ alla, einvígi, upp í einn og hálfan vinning og vannst ţar međ einvígiđ. Mćttir voru til leiks nokkrir af allra hröđustu skákmönnum Íslands.

 

P1020569

 

Fór svo ađ Hjörvar Steinn Grétarsson stórmeistari sigrađi međ yfirburđum eftir ađ hafa stráfellt alla sína andstćđinga. Eđli málsins samkvćmt voru mikil lćti og töldu glađvćrir áhorfendur ansi marga ólöglega leiki sem keppendur voru ekki ađ gera alvarlegar athugasemdir um. Áhorfendur voru um tíma ansi margir og ţá ekki síst erlendir gestir sem tóku upp myndavélarnar.

 

P1020571

 



Skákakademían ţakkar keppendum kćrlega fyrir ţátttökuna en svona viđburđur er fyrst og fremst haldinn til ađ njóta um leiđ og athygli er vakin á ađ taflmennska á torgum getur veriđ hin mesta skemmtun og miklir sóknarmöguleikar fyrir hendi varđandi nćsta sumar. Sérstaklega hvađ varđar Vitatorg.

Úrslit má finna á Chess-Results.

 

P1020559

 

Um kvöldiđ fór svo fram skemmtilegt barmót á hinum nýja sportbar Rio á Hverfisgötu 46. Ţar hélt Hjörvar Steinn áfram sigurgöngu sinni, tapađi ađeins einni skák og ţađ gegn Jóhanni Ingvasyni. Jóhann er í mikilli hrađskákćfingu ţessar mundir og til alls líklegur međ Skákfélagi Reykjanesbćjar í 8-liđa úrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga. Ljóst er ađ miklar ćfingar hans međ Kristjáni Erni Elíassyni eru ađ skila sér en ţeir ćfa hrađskák nokkrum sinnum í viku á Billiard-barnum í Faxafeni ţar sem nokkur skákmenning ríkir og hćgt ađ fá töfl og klukkur á barnum.

 

P1020587

 

Myndaalbúm (GB/SSB)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 18
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 242
  • Frá upphafi: 8765194

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 141
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband