Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2014

Harpa samanstađur Reykjavíkurskákmótsins 2015-17

Kartas og GunnarSkáksamband Íslands og Harpa hafa gert međ sér samkomulag um ađ Alţjóđlega Reykjavíkurskákmótiđ verđi haldiđ í Hörpu árin 2015-17 en ţar hefur mótiđ fariđ fram síđustu ţrjú ár.

Ađstćđur í Hörpu eru einstakar til skákmótahalds. Ćtla má ađ hvergi í heiminum sé bođiđ upp á jafnglćsilega umgjörđ um opin skákmót og ţar. Mótiđ og mótsstađurinn hefur vakiđ verđskuldađa athygli erlendis. Má í ţví sambandi nefna ađ Reykjavíkurskákmótiđ 2013 var valiđ nćstbesta opna skákmótiđ í heiminum - en alţjóđleg mót skipta hundruđum ef ekki ţúsundum ár hvert.

Ţátttökumet hefur veriđ slegiđ öll árin sem mótiđ hefur fariđ fram í Hörpu og í ár, á hálfrar aldar afmćli mótsins, tóku 255 skákmenn ţátt, alţjóđlegir titilhafar í bland viđ bráđefnilegt skákfólk á öllum aldri.

Karitas Kjartansdóttir, ráđstefnustjóri Hörpu: „Viđ erum afar ánćgđ međ ađ hafa ţennan merka viđburđ áfram í Hörpu. Skákin fellur mjög vel ađ starfsemi hússins, hún stendur djúpum rótum í menningu ţjóđarinnarog metnađarfull markmiđ Skáksambandsins falla vel ađ okkar framtíđarsýn."

Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands: „Ţađ er sannkallađ fagnađarefni ađ geta bođiđ skákmönnum og skákunnendum áfram upp á ţessar glćsilegu ađstćđur. Harpa hefur gríđarlegt ađdráttarafl, ekki síst gagnvart erlendum gestum, og á stóran ţátt í ţeirri sókn sem mótiđ er sífellt í. Ţađ er viđ hćfi ađ ţessi ţjóđaríţrótt hugans hasli sér völl til frambúđar í menningarmusteri ţjóđarinnar."

Reykjavíkurskákmótiđ 2015 verđur haldiđ 10.-18. mars.


Sumarskákmót Fjölnis verđur í Rimaskóla á ţriđjudag

Sumarskákmót FjölnisNú styttist í hiđ árlega Sumarskákmót Fjölnis sem haldiđ verđur í tíunda sinn á vegum Skákdeildar Fjölnis. Mótiđ fer fram í hátíđarsal Rimaskóla og hefst nákvćmlega kl. 17:00. Reikna má ađ mótinu ljúki kl. 19:15. Tefldar verđa 6 umferđir og umhugsunartíminn er 6 mínútur. Verđlaunađ verđur í ţremur flokkum; eldri flokk, f. 1998-2002, yngri flokk 2002-2007 og í stúlknaflokki. Í skákhléi verđur bođiđ upp á pítsur og drykk frá Ölgerđinni. 

Ađ venju er fjöldi áhugaverđra verđlauna: Pítsur, og bíómiđar í Sambíóin og Laugarásbíó, samtals 15 ađalvinningar. Skráning á stađnum og eru ţátttakendur beđnir um ađ mćta tímanlega til skráningar. Í fyrra mćttu 58 krakkar til leiks og baráttan var hörđ en skemmtileg.

Skákstjórar verđa ţeir Helgi Árnason formađur Skákdeildar Fjölnis og Stefán Bergsson frá Sumarskákmót FjölnisSkákakademíunni. Heiđursgestur mótsins verđur Gylfi Magnússon skákáhugamađur og félagi í Rótarýklúbb Grafarvogs. Rótarýklúbburinn gefur ađ venju alla verđlaunabikara til mótsins. Ţátttökugjald međ veitingum er 200 kr. fyrir Fjölniskrakka, 400 kr. fyrir ađra skákkrakka.

Foreldrar og ađrir gestir geta keypt sér pítsu fyrir 200 kr og ţegiđ ókeypis kaffi á stađnum. Sumarskákmót Fjölnis er lok vetrarstarfs Skákdeildar Fjölnis sem fagnar 10 ára afmćli nú í maímánuđi.


Hermann ćfingameistari GM Hellis norđan heiđa

Hermann Ađalsteinsson varđ skákćfingameistari GM-Hellis á norđursvćđi sl. mánudagskvöld ţegar lokaskákćfing vetrarins fór fram á Húsavík. Hermann fékk alls 79 samanlagđa vinninga á mánudagsćfingum í vetur. Tómas Veigar varđ efstur á ţessari lokaćfingu međ 6,5 vinninga af 7 mögulegum, Smári Sigurđsson varđ annar međ 5,5 og Hermann, Sigurbjörn og Ćvar komu nćstir međ 4 vinninga. Hlynur Snćr Viđarsson fékk 2 og ţeir Jón A Hermannsson og Heimir Bessason krćktu í 1 vinning hvor. Tímamörk voru 10 mín á mann. 2010 02 06 03.11.56

Hlynur Snćr Viđarsson, Hermann Ađalsteinsson og Smári Sigurđsson. 

Lokastađan eftir veturinn.         

Hermann                 79  
        Hlynur                    71  
        Smári                    69,5  
        Sigurbjörn            67,5  
        Ćvar                    62,5  
        Heimir                  22  
        Viđar                  16,5
         Tómas                 16,5  
        Ármann                 14  
        Jón Ađalsteinn       13  
        Sighvatur             10,5  
        Jakub P                8,5  
        Stefán Bogi           3  
        Eyţór Kári            2  
        Ingólfur V             2  
        Ásmundur S          1  

Sćvar og Ögmundur sigurvegarar Öđlingamóts TR - Sćvar meistari

Sćvar Bjarnason, sigurvegari mótsins   ESE 6.5.2014 16 40 38Sćvar Bjarnason (2101) og Ögmundur Kristinsson (2044) urđu efstir og jafnir á Skákmóti öđlinga sem lauk í gćrkveldi. Ţeir hlutu báđir 6 vinninga í 7 skákum. Sćvar telst hins vegar öđlingameistari eftir tvöfaldan stigaútreikning.

John Onitveros (1710), Ţorvarđur F. Ólafsson (2254), fráfarandi meistari, Ólafur Gísli Jónsson (1890) og Sigurđur Kristjánsson (1884) urđu jafnir í 3.-6. sćti međ 5 vinninga. John fékk bronsiđ eftir stigaútreikning.

Ţađ var Ólafur S. Ásgrímsson sem stóđ fyrir mótinu fyrir hönd Taflfélags Reykjavíkur. 


Skákstjórnanámskeiđ hefst í kvöld - enn hćgt ađ skrá sig

Skáksamband Íslands býđur upp á námskeiđ fyrir íslenska skákstjóra og fyrir ţá sem vilja kynna sér betur skákstjórn. Námskeiđiđ er opiđ öllum áhugasömum.

Námskeiđiđ verđur haldiđ fimmtudaginn 8. maí og verđur framhaldiđ föstudaginn 9. maí. Kennarar verđa Omar Salama, Páll Sigurđsson, Gunnar Björnsson og jafnvel fleiri.

Skráning fer fram í netfangiđ gunnar@skaksamband.is.

Námskeiđiđ

Fimmtudagurinn, 8. maí 

18:00-19:30: Hlutverk skákstjóra (Gunnar Björnsson)

19:30-21:00: Swiss Manager (Chess-Result) og svissneska kerfiđ (Páll Sigurđsson)

Föstudagurinn, 9. maí

18:00-21:00: Skákklukkan, skáklögin, reglur um alţjóđlega skákstig og áfangareglur (Omar Salama)


Ađalfundur GM Hellis fer fram í kvöld

Stjórn Skákfélagsins GM-Hellis bođar til ađalfundar félagsins sem haldinn verđur fimmtudagskvöldiđ 8. maí og hefst fundurinn kl 20.00. Ađalfundurinn fer fram á tveim stöđum samtímis međ fjarfundarbúnađi. Félagsmenn norđan heiđa hittast í ađstöđu Ţekkingarnets Ţingeyinga ađ Hafnarstétt á Húsavík. Félagsmenn sunnan heiđa hittast í ađstöđu Sensu ađ Klettshálsi 1 í Reykjavík.

Stjórn GM Hellis leggur til ađ fundarstjóri verđi Helgi Áss Grétarsson.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi samkvćmt samţykktum félagsins.

(1) Kosinn fundarstjóri og fundarritari.
(2) Flutt skýrsla stjórnar.
(3) Lagđir fram reikningar félagsins sem ná yfir síđastliđiđ almanaksár.
(4) Umrćđur um störf stjórnar og afgreiđsla reikninga.
(5) Kosning formanns og varaformanns.
(6) Kosning stjórnar
(7) Kosnir tveir endurskođendur ađ reikningum félagsins.
(8) Formleg inntaka nýrra félagsmanna
(9) Félagsgjöld ákvörđuđ.
(10) Lagabreytingatillögur sem séu löglega bođađar
(11) Önnur mál.

Félagsmenn hafa fengiđ í tölvupósti nauđsynleg fundargögn.

Međ óskum um góđa mćtingu á ađalfundinn.

Stjórn Skákfélagsins GM Hellis.

Vorhátíđarskákćfing TR fór fram sl. laugardag

Barna-og unglingastarf TR er nú komiđ í sumarfrí eftir viđburđarríkan, skemmtilegan og árangursríkan vetur. Vorhátíđarskákćfing var haldin í öllum skákhópunum í gćr laugardaginn 3. maí. Alls hafa hátt á annađ hundrađ barna tekiđ ţátt í skákćfingum TR í vetur og ţćr veriđ mjög vel sóttar.

 

Um morguninn fór fram vorhátíđarćfing í stelpuhópnum kl. 12.30-13.45. Ţar mćttu 14 hressar skákstelpur, sem myndađ hafa harđasta kjarnan í stelpuhópnum í vetur.

 

Fyrst var fariđ í skákleikinn "Heilinn og höndin", ţar sem tveir keppa á móti tveimur á einu skákborđi. Annar í liđinu er "heilinn" sem ákveđur hvađa gerđ af taflmanni skal leikiđ, og hinn er "höndin" sem leikur leiknum. Ţetta var hin mesta skemmtun, ţar sem stundum kom fyrir ađ "höndin" var ekki sammála "heilanum" um hvađ vćri besti leikurinn í stöđunni!

 

Eftir "sparihressinguna" var bođhlaupsskák sem vakti mikla lukku, en ţar kepptu liđin Hvíta drottningin og Skák og mát međ 7 stelpum í hvoru liđi. Ţar var ađ vonum handagangur í öskjunni!

 

Ađ lokum voru síđan voru veittar viđurkenningar fyrir ástundun á ţessari önn. Eftirtaldar fengu verđlaun:

 

1. Iđunn Helgadóttir.2. Vigdís Tinna Hákonardóttir, Sólveig Freyja Hákonardóttir.3. Marsibil Ţóra Ísfeld Hafsteinsdóttir, Karitas Ólöf Ísfeld  Hafsteinsdóttir, Vigdís Lilja Kristjánsdóttir.

 

Ţátttakendur á vorhátíđarćfingu stelpnanna voru:

·         Elsa Kristín Arnaldardóttir·         Eva Júlía Jóhannsdóttir·         Eyrún Alba Jóhannsdóttir·         Freyja Birkisdóttir·         Hildur Birna Hermannsdóttir·         Iđunn Ólöf Berndsen·         Iđunn Helgadóttir·         Júlía Guđný Jónsdóttir·         Karitas Ólöf Ísfeld Hafsteinsdóttir·         Katrín Jónsdóttir·         Marsibil Ţóra Ísfeld Hafsteinsdóttir·         Sólveig Freyja Hákonardóttir·         Vigdís Tinna Hákonardóttir·         Vigdís Lilja Kristjánsdóttir

 

Á ţessari önn hafa rúmlega 30 stelpur tekiđ ţátt í skákćfingunum! Stelpurnar hafa veriđ mjög áhugasamar og tekiđ miklum framförum. Viđ höldum áfram á sömu braut í haust - engin spurning!

 

Ţátttakendur á Vorhátíđarćfingunni fyrir 12 ára og yngri  kl. 14-16 voru 32.

 

Fjöltefli var fyrsti liđur á dagskrá. Skákţjálfararnir Torfi Leósson og Kjartan Maack, formađur TR Björn Jónsson og skákmamman og stórmeistari kvenna í skák, Lenka Ptacnikova tefldu fjöltefli viđ 8 börn hver. Bođiđ var upp á ađ skrifa leikina niđur á skákskriftarblöđ og voru margir sem gerđu ţađ, enda hin besta ćfing. Má búast viđ ađ margir af krökkunum sem tekiđ hafa ţátt á laugardagsćfingunum í vetur verđi ţátttakendur á kappskákmótum nćsta vetrar!

 

Eftir fjöltefliđ var komiđ ađ "sparihressingunni". Taflfélag Reykjavíkur bauđ öllum krökkunum og ţeim foreldrum sem voru  á stađnum til ađstođar upp á pizzu og gos.

 

Eftir "pizzupartýiđ" var komiđ ađ afhendingu viđurkenninga fyrir vorönnina 2014 (janúar-maí). Eftirfarandi krakkar hlutu medalíur:

 

 

Verđlaun fyrir Ástundun eru veitt í ţremur aldurshópum.

 

Aldursflokkur 6-7 ára, fćdd 2006-2007, (1.-2. bekk)

1.     Gabríel Sćr Bjarnţórsson2.     Alexander Björnsson, Adam Omarsson        3.     Kristján Sindri Kristjánsson

 

 

Aldursflokkur 8-9 ára, fćdd 2004-2005, (3.-4. bekk)

1.     Alexander Már Bjarnţórsson2.     Björn Magnússon, Hreggviđur Loki Ţorsteinsson        3.     Róbert Luu, Stefán Gunnar Maack, Stefán Geir Hermannsson

 

 

Aldursflokkur 10-12 ára, fćdd 2001-2003, (5.-7. bekk)

1.     Davíđ Dimitry Indriđason2.     Alexander Oliver Mai, Aron Ţór Mai, Kristján Orri Hugason        3.     Ottó Bjarki Arnar

 

 

Ţrenn verđlaun eru  veitt fyrir samanlögđ stig fyrir Ástundun og Árangur:

 

1. Davíđ Dimitry Indriđason 40 stig
2. Aron Ţór Mai 39 stig
3. Róbert Luu 32 stig


 

Ţátttakendurnir á Vorhátíđarćfingunni voru eftirfarandi:

 

·         Adam Omarsson·         Alexander Már Bjarnţórsson·         Alexander Björnsson·         Alexander Oliver Mai·         Anton Vigfússon·         Arnar Milutin Heiđarsson·         Aron Ţór Mai·         Árni Ólafsson·         Bjarki Freyr Mariansson·         Björn Magnússon·         Davíđ Dimitry Indriđason·         Davíđ Eyfjörđ Ţorsteinsson·         Flosi Thomas Lyons·         Freyr Grímsson·         Friđrik Leó Curtis·         Gabríel Sćr Bjarnţórsson·         Haukur Bragi Fjalarsson·         Hákon Hinrik Reynisson·         Hreggviđur Loki Ţorsteinsson·         Hubert Jakubek·         Jóhannes Kári Sigurđsson·         Jón Ţór Lemery·         Julius Viktor Lee·         Kristján Sindri Kristjánsson·         Mateusz Jakubek·         Matthías Andri Hrafnkelsson·         Otto Bjarki Arnar·         Róbert Luu·         Sigurđur Már Pétursson·         Stefán Geir Hermannsson·         Stefán Gunnar Maack·         Vignir Sigur Skúlason

 

 

Ţar međ er vetrarstarfiđ hjá T.R. á laugardögum lokiđ ađ sinni. Viđ umsjónarmenn og skákţjálfarar Kjartan, Torfi, Björn og Sigurlaug ţökkum öllum krökkum sem mćtt hafa á laugardagsćfingar T.R.  í vetur fyrir ánćgjulega samveru!

 

Viđ hvetjum alla krakka til ađ "stúdera" skákheftin međ fjölskyldunni í sumar! Svo munu fleiri hefti bćtast viđ í haust!

 

Viđ sjáumst aftur eftir gott sumarfrí! Fylgist gjarnan međ á heimasíđu T.R., www.taflfelag.is

 

Fjölmargar myndir voru teknar á vorhátíđarćfingunni. Jóhann H. Ragnarsson tók myndir frá stelpuskákćfingunni og Áslaug Kristinsdóttir, Björn Jónsson og Kjartan Maack tóku myndir á laugardagsćfingunni.

 

Veriđ velkomin á skákćfingar T.R. veturinn 2014-2015 sem hefjast aftur um mánađarmótin ágúst/september!

 

GLEĐILEGT SUMAR!

 

Pistill: Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir


Ársreikningur SÍ 2013

Ársreikningur Skáksambandsins fyrir áriđ 2013 er nú ađgengilegur. Hann má nálgast sem excel-skjal sem fylgir međ sem viđhengi.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

N1 Reykjavíkurskákmótiđ valiđ nćstbesta opna skákmót heims áriđ 2013

IMG 7532N1 Reykjavíkurskákmótiđ var valiđ nćstbesta opna skákmót ársins 2013. Valiđ fór fram af samtökum atvinnuskákmanna (ACP - Association of Chess Professionals). Ţetta er gríđarleg viđurkenning fyrir Skáksambandiđ og Reykjavíkurskákmótiđ.

Opna mótiđ í Gíbraltar sigrađi í kosningunni en alls voru 382 atkvćđi greidd. Í ţriđja sćti varđ Cappelle la Grande-skákmótiđ í Frakklandi. Ţess má geta ađ bćđi ţessi mót hafa úr margfalt hćrri fjárhćđum ađ mođa en N1 IMG 7815Reykjavíkurskákmótiđ

Á árinu 2012 var N1 Reykjavíkurskákmótiđ í ţriđja sćti í sambćrilegu kjöri.

Áskorendamótiđ í London var kosiđ skákmót ársins og sló viđ viđburđum eins og sjálfu heimsmeistaraeinvígi Carlsen og Anand.

Sjá nánar röđ efstu móta í kjörinu á vefsíđu ACP.

Vesturbćjarbiskupinn fer fram á föstudag

Vesturbćjarbiskupinn 2014Vesturbćjarbiskupinn fer fram í Hagaskóla á föstudaginn kemur. Mótiđ hefst 14:00 og er mćting 13:45 til ađ stađfesta skráningu sem fer fram á Skák.is. Viđ skráningu ţarf ađ koma fram nafn, fćđingarár og skóli. Ekki er hćgt ađ skrá sig á stađnum og ţarf ađ skrá sig fyrir fimmtudag.

Teflt verđur í ţremur flokkum: 1.-3. bekkur, 4.-7. bekkur og 8.-10. bekkur.

Mótiđ er haldiđ af Skákakademíu Reykjavíkur og Ţjónustumiđstöđ Vesturbćjar međ stuđningi frá Melabúđinni og Hagaskóla. Hjörvar Steinn Grétarsson stórmeistari mun afhenda verđlaunin.

Skráning fer fram hér. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.

 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 115
  • Frá upphafi: 8779694

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband