Leita í fréttum mbl.is

Skákstjórnanámskeiđ hefst í kvöld - enn hćgt ađ skrá sig

Skáksamband Íslands býđur upp á námskeiđ fyrir íslenska skákstjóra og fyrir ţá sem vilja kynna sér betur skákstjórn. Námskeiđiđ er opiđ öllum áhugasömum.

Námskeiđiđ verđur haldiđ fimmtudaginn 8. maí og verđur framhaldiđ föstudaginn 9. maí. Kennarar verđa Omar Salama, Páll Sigurđsson, Gunnar Björnsson og jafnvel fleiri.

Skráning fer fram í netfangiđ gunnar@skaksamband.is.

Námskeiđiđ

Fimmtudagurinn, 8. maí 

18:00-19:30: Hlutverk skákstjóra (Gunnar Björnsson)

19:30-21:00: Swiss Manager (Chess-Result) og svissneska kerfiđ (Páll Sigurđsson)

Föstudagurinn, 9. maí

18:00-21:00: Skákklukkan, skáklögin, reglur um alţjóđlega skákstig og áfangareglur (Omar Salama)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.6.): 11
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 174
  • Frá upphafi: 8766403

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband