Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2014

Íslandsmót grunnskólasveita fer fram í Stórutjarnarskóla ţann 5. apríl

Íslandsmót grunnskólasveita 2014 fer fram í Stórutjarnaskóla laugardaginn 5. apríl nk.  Stórutjarnaskóli er í Ljósavatnsskarđi í Ţingeyjarsveit í um 30 mín. akstursfjarlćgđ frá Akureyri. Hćgt er ađ fá gistingu í skólanum á heimavistarherbergi (án bađs) fyrir kr. 6.000.- herbergiđ.  Ţađ miđast viđ svefnpoka en hćgt ađ fá dýnu á stađnum.  Morgunverđur kostar kr. 1.000.-

Tefldar verđa 7 umferđir  - umhugsunartími 15 mín. á skák fyrir hvern keppenda.   Í hverri sveit er teflt á fjórum borđum og leyfilegt ađ hafa allt ađ fjóra varamenn.

Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - nemendur geta veriđ í öllum bekkjum grunnskólans.

Ţátttökugjöld kr. 5.000.- á sveit.  Ţó ekki hćrri en kr. 10.000.- fyrir hvern skóla.

Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti grunnskólasveita sem fram fer í Noregi í september nćstkomandi.  

 

Skráning fer fram hjá Skáksambandi Íslands í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og í tölvupósti skaksamband@skaksamband.is. og á www.skak.is ţegar nćr dregur móti.   Skráningu skal lokiđ í síđasta lagi 2. apríl.

Međ skráningu skal fylgja gsm og netfang liđsstjóra.

 

Ath.:  Áríđandi er ađ sveitirnar séu skráđar fyrirfram.

 

 

                                                           SKÁKSAMBAND ÍSLANDS

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Skákţing Norđlendinga 2014 Árbót í Ađaldal

Skákţing Norđlendinga hefst föstudaginn 28. mars 2014 Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga (umferđir 5-7).
 
Mótsstađur: Árbót í Ađaldal. (Skammt sunnan Ađaldalsflugvallar)

Umferđatafla:

1. umf. Föstudagur 28 mars kl 19:30 atskák 25 mín
2. umf. ------------------------ kl 20:30 -----------------
3. umf. ------------------------ kl 21:30 -------------------
4. umf.------------------------- kl 22:30 -------------------
5. umf.Laugardagur 29. mars kl 11:00 90 mín + 30 sek/leik
6. umf.-------------------------- kl 17:00 ------------------------
7. umf.Sunnudagur 30. mars kl 11:00  -----------------------

Keppnisfyrirkomulag er svissneskt kerfi. Skákstjóri er Gunnar Björnsson. Tímamörk á umferđum 1-4 eru 25 mín á mann. Tímamörk 90 mínútur og 30 sek sem bćtist viđ hvern leik eru á umferđ 5-7. Mótiđ er opiđ öllum en einungis skákmenn međ lögheimili á Norđurlandi geta unniđ titilinn Norđurlandsmeistarinn í skák.

Verđlaun auk verđlaunagripa međ lögheimili á Norđurlandi:
1. verđlaun. 25 ţús.
2. verđlaun 15 ţús.
3. verđlaun 10 ţús.

Verđlaun fyrir skákmenn međ lögheimili utan Norđurlands.

1. Verđlaun. 15.000
2. Verđlaun.  10.000
3. Verđlaun.  5.000 kr

Peningaverđlaunum er skipt verđi keppendur jafnir ađ vinningum.
Fari fjöldi keppenda yfir 25 manns verđa verđlaun hćkkuđ eitthvađ.

Ţátttökugjöld fullorđnir : 4000 kr
Unglingar 16 ára og yngri : 3000 kr. 
Stađgreiđa verđur ţátttökugjaldiđ í reiđufé.

Hrađskákmót Norđlendinga verđur svo haldiđ um leiđ og Skákţinginu lýkur á sama stađ. 
Ţađ hefst ţó aldrei fyrr en kl 15:00
Ekkert ţáttökugjald er í ţađ mót og í verđlaun eru hefđbundnir verđlaunagripir og einungis skákmenn međ lögheimili á Norđurlandi geta unniđ til verđlauna á ţví móti.

Skráning í mótiđ verđur á sérstöku skráningarformi á heimasíđu GM Hellis.
_______________________________________________________________________ 

Í Árbót geta keppendur fengiđ gistingu međ morgunmat. Bođiđ er upp á eins eđa tveggja manna herbergi í Árbót, en ţar sem herbergin eru ekki mjög mörg eru ţeir sem hyggja á ađ kaupa sér gistingu í Árbót hvattir til ţess ađ deila herbergi međ öđrum.

Verđ fyrir einn í herbergi + morgunmat og uppbúiđ rúm er  11.000. kr. fyrir báđar nćtur samtals.
Verđ fyrir tvo í herbergi + morgunmat og uppbúiđ rúm er 16.000. kr fyrir báđar nćtur samtals.
Salernisađstađa er sameiginleg.
Keppendur hafa ókeypis ađgang ađ eldhúsi og geta haft međ sér matvćli og eldađ sjálfir ef ţeir kjósa ţađ. 
Húsavík er svo í um 15 mín aksturs fjarlćgđ.

Bókanir í gistingu er hjá Snćfríđi Njálsdóttur í síma  8946477 eđa netfangiđ  bot@simnet.is.
Posi er á stađnum.

N1 Reykjavíkurskákmótiđ: Pöbb kviss í kvöld

Í kvöld verđur hin vinsćla skákspurningakeppni (Reykjavik Open Pub Quiz). Hún hefst kl. 22 og fer fram Sky Lounge & Bar,  ţ.e. á efstu hćđ Hótels Arnarhvols sem er beint á móti Hörpu. 

Keppt er í 2ja manna liđum en hćgt er ađ mćta og finna sér félaga.

Á heimasíđu mótsins segir á ensku:

The really popular and entertaining chess pub quiz will now be held for the fourth time, featuring 30 questions about chess and the history of the game, both recent and past. This will be a pair event, hosted by Stefan Bergsson who takes over for FM Sigurbjörn Björnsson. Registration on-site, just show up just before 22:00 at the official Sky and Lounge bar on Friday the 7th of March when/where the event will be held!

So find a partner and come prepared...

 



Tímaritiđ Skák kemur út í dag

 

Magnus Carlsen á forsíđu Skákar
Tímaritiđ Skák kemur út í dag. Ţeir sem hafa ţegar greitt fyrir áskrift geta nálgast ţađ í dag og um helgina í Hörpu, ţar sem ţađ verđur einnig selt í lausasölu.

Blađiđ verđur sent í pósti ţeim áskrifendum sem svo kjósa og ţeim sem ekki sćkja ţađ í Hörpu á fyrir mánudag.

Tímaritiđ kemur nú út ţriđja sinni í umsjón Menningarfélagsins Máta. Hér er um ársrit ađ rćđa - yfirlit yfir skákáriđ 2013-2014. Skyldulesning allra er láta sig íslenskt skáklíf einhverju varđa. 

Fyrir ţá örfáu skák(áhuga)menn sem ekki hafa skráđ sig fyrir blađinu má benda á ađ hćgt er ađ skrá sig fyrir áskrift hér.

Í blađinu kennir ýmissa grasa og víđa verđur drepiđ niđur fćti. Međal efnis í blađinu er: 

  • Viđtal viđ Magnus Carlsen, heimsmeistara í skák
  • Fyrsta Reykjavíkurskákmótiđ 1964
  • Opna Íslandsmótiđ í skák
  • Drottningin - konur ađ tafli
  • Bent Larsen - minningabrot eftir Friđrik Ólafsson
  • Evrópumót landsliđa í Varsjá

Efnisyfirlit (hćgt ađ stćkka)

 

yfirlit.jpg

 


Lokamót undanrása Reykjavik Barna Blitz fer fram í dag

Fjórđu og síđustu undanrásir Reykjavk Barna Blitz fara fram í Hörpu föstudaginn 7. mars klukkan 14:30. Mótiđ er opiđ skákmönnum fćddum 2001 og síđar.

Tefldar verđa fimm umferđir međ fimm mínútna umhugsunartíma. Tveir efstu komast í úrslitin sem verđa tefld degi síđar.

Skráning í stefan@skakakademia.is fyrir fimmtudaginn 6. mars. Ekki verđur hćgt ađ skrá sig á stađnum.

Sex skákmenn eru ţegar komnir í undarnúrslit. Ţađ eru Vignir Vatnar Stefánsson, Guđmundur Agnar Bragason, Hilmir Freyr Heimisson, Bjarki Arnaldarson, Nansý Davíđsdóttir og Mykhail Kravchuk. Í dag rćđst semsagt hverjir taka tvö síđustu sćtin.


Fimm skákmenn efstir á N1 Reykjavíkurskákmótinu - Hjörvar efstur Íslendinga

HjörvarFimm stórmeistarar eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni fjórđu umferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins sem fram fór í kvöld í Hörpu. Ţađ eru Ungverjinn ungi, Richard Rapport, sem hefur vakiđ gríđarlega athygli fyrir afar fjörlega og skemmtilega taflmennsku, Hollendingarnir Erwin L´ami og Robin Van Kampen, en sá síđarnefndi vann Walter Browne í kvöld, Eric Hansen, Kanada, og Svíinn Nils Grandelius.

Hjövar Steinn Grétarsson er međal ellefu keppenda sem hafa 3,5 vinning og er efstur Íslendinga. Rapport vann Ramirez

Átta Íslendingar hafa 3 vinninga. Međal ţeirra má nefna Guđna Stefán Pétursson sem vann FIDE-meistarann Sigurbjörn Björnsson og gömlu kempuna Jón Kristinsson, sem var međal keppenda á fyrsta Reykjavíkurskákmótinu fyrir hálfri öld síđan, sem mćtir Walther Browne á morgun, sigurvegara Reykjavíkurskákmótsins 1978.

Í dag var hópferđ erlendra keppenda í Gullna hringinn. Ţađ er ţó lítilsháttar breyttur Gullinn hringur ţví höfđ er viđkoma viđ gröf Fischers sem og Fischer-setrinu á Selfossi. Ferđin tókst ákfaflega vel en međal ţeirra sem fóru í dag voru Rapport og kínverski ofurstórmeistarinn Chao Li.

Fimmta umferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins er kl. 16:30 á morgun. Ţá teflir Rapport viđ Van Kampen og Hjörvar viđalţjóđlega meistarann Mohamed Ezat frá Egyptalandi.



Skákađ í skjóli Hörpu

Gunnar og HallaReykjavíkurskákmótiđ var sett í Hörpu í fyrradag en ţađ á 50 ára afmćli í ár. Heiđursgestur er einn sterkasti skákmađur allra tíma, Garry Kasparov. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, landsliđkona í skák, sögđu frá mótinu í Morgunútvarpinu.

Viđtaliđ á Rás 2


Skákmót öđlinga hefst 19. mars

Skákmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 19. mars kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik.

Skákmót öđlinga verđur nú haldiđ í 23. sinn. Núverandi Skákmeistari öđlinga er Ţorvarđur Fannar Ólafsson.

Dagskrá:

  • 1. umferđ miđvikudag 19. mars kl. 19.30
  • 2. umferđ miđvikudag 26. mars kl. 19.30
  • 3. umferđ miđvikudag 2. apríl kl. 19.30
  • 4. umferđ miđvikudag 9. apríl kl. 19.30
  • 5. umferđ miđvikudag 23. apríl kl. 19.30
  • 6. umferđ miđvikudag 30. apríl kl. 19.30
  • 7. umferđ miđvikudag 7. maí kl. 19.30

Mótinu lýkur miđvikudaginn 14. maí kl. 19:30 međ hrađskákmóti og verđlaunaafhendingu. Keppt er um veglegan farandbikar,en auk hans eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, bćđi í ađalmótinu og hrađskákmótinu.

Ţátttökugjald er kr. 4.000 fyrir ađalmótiđ og kr 500 fyrir hrađskákmótiđ. Innifaliđ er frítt kaffi allt mótiđ ásamt rjómavöfflum og öđru góđgćti á lokakvöldi.

Skráning fer fram á skráningarformi á heimasíđu T.R.

Hér er hćgt ađ fylgjast međ skráningu.


Skákir Íslandsmót skákfélaga

Tómas Veigar Sigurđarson hefur slegiđ inn skákir frá tveimur síđustu umferđum Íslandsmóts skákfélaga, 1. og 2. deild. 

Skákirnar úr hluta helgarinnar vćntanlegar.

 


N1 Reykjavíkurskákmótiđ: Browne međ gamla takta - Rapport sterkur

IMG 1064Gamla brýniđ, Walther Browne, sem sigrađi á Reykjavíkurskákmótinu 1978 virđist engu hafa gleymt og er teflir af fítonskrafti. Hann er međal 13 keppenda sem hafa fullt hús eftir ţrjár umferđir.  Ungverska ungstirniđ Richard Rapport (2681) er einnig í sama hópi. Í dag vann hann Guđmund Kjartansson (2441) eftir ađ hafa beitt ákaflega frumlegri og fífldjarfri byrjunartaflmennsku. IMG 1062

Óvćnt úrslit setja ljós sitt sitt á N1 Reykjavíkurskákmótiđ en í dag var tvöfaldur dagur ţađ er tefldar tvćr umferđir. Egypski alţjóđlegi meistarinn Mohamed Ezat (2439) vann stigahćsta keppenda mótsins ţýska ofurstórmeistarann og stigahćsta mann mótsins Arkadij Naiditsch (2706).

Henrik Danielsen, Hjörvar Steinn Grétarsson, Hannes Hlífar Stefánsson, Stefán Kristjánsson, Helgi Ólafsson og Guđmundur Gíslason eru efstir Íslendinga međ 2,5 vinning.



« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 106
  • Frá upphafi: 8780629

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband