Leita í fréttum mbl.is

Fimm skákmenn efstir á N1 Reykjavíkurskákmótinu - Hjörvar efstur Íslendinga

HjörvarFimm stórmeistarar eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni fjórđu umferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins sem fram fór í kvöld í Hörpu. Ţađ eru Ungverjinn ungi, Richard Rapport, sem hefur vakiđ gríđarlega athygli fyrir afar fjörlega og skemmtilega taflmennsku, Hollendingarnir Erwin L´ami og Robin Van Kampen, en sá síđarnefndi vann Walter Browne í kvöld, Eric Hansen, Kanada, og Svíinn Nils Grandelius.

Hjövar Steinn Grétarsson er međal ellefu keppenda sem hafa 3,5 vinning og er efstur Íslendinga. Rapport vann Ramirez

Átta Íslendingar hafa 3 vinninga. Međal ţeirra má nefna Guđna Stefán Pétursson sem vann FIDE-meistarann Sigurbjörn Björnsson og gömlu kempuna Jón Kristinsson, sem var međal keppenda á fyrsta Reykjavíkurskákmótinu fyrir hálfri öld síđan, sem mćtir Walther Browne á morgun, sigurvegara Reykjavíkurskákmótsins 1978.

Í dag var hópferđ erlendra keppenda í Gullna hringinn. Ţađ er ţó lítilsháttar breyttur Gullinn hringur ţví höfđ er viđkoma viđ gröf Fischers sem og Fischer-setrinu á Selfossi. Ferđin tókst ákfaflega vel en međal ţeirra sem fóru í dag voru Rapport og kínverski ofurstórmeistarinn Chao Li.

Fimmta umferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins er kl. 16:30 á morgun. Ţá teflir Rapport viđ Van Kampen og Hjörvar viđalţjóđlega meistarann Mohamed Ezat frá Egyptalandi.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 227
  • Frá upphafi: 8765179

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 130
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband