Bloggfćrslur mánađarins, mars 2014
9.3.2014 | 11:30
Sjöunda umferđ N1 Reyjavíkur-skákmótsins hefst kl. 13 - Kasparov kemur - Jón L. međ skákskýringar
Sjöunda umferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins hefst kl. 13 í dag. Í umferđinni mćtast međal annars Bassim Amin (2657) og Erwin L´ami (2646) sem er efstur ásamt Robin Van Kampen (2603) sem teflir viđ stigahćsta mann mótsins, ţýska stórmeistarann Arkadij Naititsch (2706). Ungstirniđ Richard Rapport (2681) mćtir Rússanum Mikhail Kobalia (2646) og gođsögnin Walter Browne (2646) teflir viđ pólska stórmeistaranum Gregorz Gajeweki (2631).
Skákskýringar hefjast ađ fullum krafti í dag. Jón L. Árnason, verđur ţá međ skákskýringar sem munu hefjast uppúr kl. 14 í Kaldalóni
Garry Kasparov kom til landsins í morgun. Hann mun kíkja á skákstađ viđ upphaf umferđar en mun ekki árita eđa neitt slíkt ađ sinni. Ţađ mun hann hins vegar gera á milli 16 og 17 á morgun. Í dag mun Kasparov međal annars heimsćkja gröf Fischers sem og Fischer-setriđ á Selfossi.
Um kvöldiđ fer svo fram fótboltaleikur á milli Íslands og heimsins í Fífunni.
Vert er ađ benda á Facebook-síđu N1 Reykjavíkurskákmótsins. Ţar má finna fjölda mynda - flestar teknar af Hrafni Jökulssyni.- Heimasíđa N1 Reykjavíkurskákmótsins
- Facebook-síđa N1 Reykjavíkurskákmótsins
- Beinar útsendingar
- Skákskýringar í beinni útsendingu
- Chess-Results
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.3.2014 | 10:00
Pöbbkvissiđ: Helgi og Dirk sigurvegarar
Hinn glćsilegi hótelbar Sky Bar and Lounge var heldur betur trođfullur á föstudagskvöldiđ ţegar hiđ árlega Reykjavik Open Chess Pub Quiz fór fram. Eins og venjulega voru bornar fram 30 spurningar um hvađeina er varđar skák. Mikil og góđ stemning myndađist hjá ţátttakendum sem voru á öllum aldri frá mörgum ţjóđum. Aldrei hafa veriđ jafn margir ţátttakendur.
Spurt var um byrjanir, heiti á mátstefum, gamla heimsmeistara, nýlegar skákir bestu skákmanna heims, fullt nafn Magnúsar Carlsen og fleira og fleira. Tveir og tveir mynduđu liđ og svarađi sigurliđiđ 21 spurningu rétt. Voru ţar á ferđinni ţeir félagar Helgi Ólafsson og Dirk Jan ten Geuzendam sem er ritstjóri New In Chess. Nokkur pör komu nálćgt ţeim og var silfurliđiđ međ 20 stig.
Fyrir ţá sem komust ekki en vilja spreyta sig á spurningunum ţá fylgja međ spurningar og svör í Powerpoint sem viđhengi.
Höfundar og spyrlar voru Stefán Bergsson og Ingvar Ţór Jóhannesson.
Fjölda mynda má finna á Facebook.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.3.2014 | 07:00
Mikhail Kobalia - yfirţjálfari rússneska ungmennalandsliđsins međ fyrirlestur í Hörpu kl. 11
Mikhail Kobalia er rússneskur stórmeistari međ 2650 ELO-stig. Hann hefur um árabil veriđ einn af sterkari skákmönnum Rússa og m.a. teflt sjö sinnum í undanrásum um heimsmeistaratitilinn.
Kobalia er yfirţjálfari rússneska ungmennalandsliđsins og ferđast međ liđinu á öll Evrópu- og heimsmeistaramót. Á ţeim mótum eru Rússar yfirleitt međ í kringum 200 keppendur og 30 ţjálfara. Í fyrirlestri sínum mun Kobalia segja frá hvernig málum er háttađ í Rússlandi er varđar kennslu og ţjálfun.
Fyrirlesturinn fer fram sunnudaginn 9. mars klukkan 11:00 í Kaldalóni Hörpu. Engin skráning, bara mćta. Skákkennarar sérstaklega hvattir til ađ mćta.
Spil og leikir | Breytt 8.3.2014 kl. 22:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.3.2014 | 22:28
Barnablitz: Hilmir Freyr öruggur sigurvegari
Úrslitin í Reykjavik Open Barna Blitz fóru fram í Hörpu í morgunn. Átta ungir skákkrakkar höfđu unniđ sér sćti í úrslitin eftir undanrásirnar sem hafa veriđ í gangi síđustu vikurnar. Keppendur í undanrásunum voru vel á annađ hundrađiđ.
Úrslitin voru međ útsláttarfyrirkomulagi og voru tefld tveggja skáka einvígi.
8manna úrslit:
- Nansý Davíđsdóttir - Óskar Víkingur Davíđsson 2-1
- Vignir Vatnar Stefánsson - Baldur Teodor Peterson 2-0
- Hilmir Freyr Heimisson - Mykhaylo Kravchuk 2-0
- Bjarki Arnaldarson - Guđmundur Agnar Bragason 1-2
Undanúrslit
- Vignir Vatnar Stefánsson - Nansý Davíđsdóttir 1.5-0.5
- Hilmir Freyr Heimisson - Guđmundur Agnar Bragason 2-0
3. sćti
- Nansý Davíđsdóttir - Guđmundur Agnar Bragason 1.5-0.5
Úrslit
- Hilmir Freyr Heimisson - Vignir Vatnar Stefánsson 2-0
Hilmir Freyr er ţví öruggur sigurvegari Barnablitz 2014. Hann vann allar sínar skákir í úrslitunum rétt eins og 2012 ţegar hann varđ einnig meistari.
Hollensku stórmeistararnir Robin Van Kampen (2603) og Erwin L´ami og (2646), sem gerđu jafntefli í innbyrđis skák, og stórmeistarinn Bassim Amin (2653) frá Egyptalandi eru efstir og jafnir og međ 5,5 vinning ađ lokinni sjöttu umferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins sem fram fór í Hörpu í dag. Hjörvar Steinn Grétarsson (2511), Helgi Ólafsson (2546), Hannes Hlífar Stefánsson (2541), Lenka Ptácníková (2249) og Ţröstur Ţórhallsson (2453) eru efstir Íslendinga í 12.-36. sćti međ 4,5 vinning.
Gamla brýniđ Walter Browne (2444), sem teflir í Cintamani-peysu, heldur áfram ađ bíta frá sér. Í dag lagđi hann sćnska stórmeistarann og ungstirniđ Nils Grandelius (2600) ađ velli og er međal átta keppenda sem hafa 5 vinninga og eru í 4.-11. sćti.
Ţađ verđur mikiđ ađ vera um helgina. Í kvöld núna kl. 20 hefst mótiđ Teflt án tafar (Even Steven) ţar sem hinir stigalćgri fá tímafjörgjöf á ţá stigahćrri.
Morgundagurinn er svo einkar líflegur fyrir utan sjálft mótiđ. Klukkan 11 fer fram fyrirlestur Mikhail Kobalia, sem er yfirţjálfari rússneska ungmennalandsliđsins. Fyrirlesturinn fer fram í Kaldalóni í Hörpu.
Í sjöundu umferđ, sem hefst kl. 13 á morgun, mćtast međal annars Amin og L´ami og Amin, Van Kampen teflir viđ stigahćsta mann mótsins, ţýska stórmeistarann Arkadij Naititsch (2706). Ungstirniđ Richard Rapport (2681) mćtir áđurnefndum Kobalia og Browne teflir viđ pólska stórmeistaranum Gregorz Gajeweki (2631).
Gríđarleg ađsókn var í mótiđ í dag - langbesta ađsóknin hingađ til.
Skákskýringar hefjast ađ fullum krafti á morgun. Jón L. Árnason, verđur ţá međ skákskýringar sem munu hefjast uppúr kl. 14 í Kaldalóni
Garry Kasparov kemur til landsins í fyrramáliđ. Hann mun kíkja á skákstađ viđ upphaf umferđar en mun ekki árita eđa neitt slíkt á morgun. Ţađ mun hann hins vegar gera á milli 16 og 17 á mánudaginn. Á morgun mun Kasparov međal annars heimsćkja gröf Fischers sem og Fischer-setriđ á Selfossi.
Um kvöldiđ fer svo fram fótboltaleikur á milli Íslands og heimsins í Fífunni.
Vert er ađ benda á Facebook-síđu N1 Reykjavíkurskákmótsins. Ţar má finna fjölda mynda - flestar teknar af Hrafni Jökulssyni.- Heimasíđa N1 Reykjavíkurskákmótsins
- Facebook-síđa N1 Reykjavíkurskákmótsins
- Beinar útsendingar
- Skákskýringar í beinni útsendingu
- Chess-Results
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.3.2014 | 15:13
Teflt án tafar í kvöld (Even Steven)
Langar ţig ađ hafa 9 mínútur á klukkunni gegn einni mínútu andstćđingsins? Eđa ertu stigahár og vilt reyna ađ vinna skákir međ mínútu á klukkunni? Ţá mćtirđu á hrađskákmótiđ, "Teflt án tafar" eđa "Even Steven" sem verđur haldiđ í Hörpu laugardagskvöldiđ 8. mars klukkan 20:00, nánar tiltekiđ í kvöld.
Fyrirkomulagiđ er einfalt. Keppendur skipta milli sín tíu mínútum auk ţess sem sekúnda bćtist viđ hjá hvorum keppenda viđ hvern leik.
Hver 100 ELO-stig sem munar á keppendum draga ţá í sundur um eina mínútu í hvora átt. 200 stig tvćr mínútur í hvora átt. Alveg niđur í eina mínútu gegn níu mínútum ţegar munurinn er 400 stig eđa meir. Tefldar verđa níu umferđir.
Skráning á skákstađ, rétt fyrir kl. 20.
Ţátttökugjald 1.500 kr. (10 evrur) greiđist í reiđufé. Ţátttökugjöld renna í verđlaunasjóđ. Aldurstakmark 18ár.
8.3.2014 | 11:14
WOW air - Vormót Taflfélags Reykjavíkur
Glćnýtt og stórglćsilegt skákmót bćtist nú viđ í mjög svo metnađarfulla mótadagskrá Taflfélags Reykjavíkur ţví ţann 31. mars nćstkomandi hefst Wow air Vormót Taflfélags Reykjavíkur í skákhöll félagsins ađ Faxafeni 12.
Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik. Teflt verđur einu sinni í viku á mánudagskvöldum og hefjast umferđirnar kl. 19.30 Tvćr yfirsetur (bye) verđa leyfđar í umferđum 1-5.
Mótiđ er fyrst og fremst hugsađ fyrir sterkari skákmenn og er frábćr upphitun fyrir Skákţing Íslands sem hefst fljótlega ađ móti loknu. Keppt verđur í tveimur lokuđum flokkum.
Í A - meistaraflokk hafa allir skákmenn međ GM/IM/FM/WGM titil ţátttökurétt, auk allra skákmanna međ yfir 2200 Elo skákstig.
Í B - áskorendaflokk hafa allir skákmenn međ yfir 2000 Elo skákstig ţátttökurétt.
Tveimur skákmönnum á stigabilinu 2000 - 2199 verđur bođiđ sćti í A flokki. Ţau sćti eru fyrst og fremst hugsuđ fyrir unga og upprennandi skákmenn á öllum aldri í mikilli framför.
Allt ađ fjórum skákmönnum sem ekki hafa tilskilin stig fyrir B flokkinn verđur bođin ţátttaka ţar. Ţau sćti eru fyrst og fremst ćtluđ efnilegustu skákkrökkunum og unglingunum okkar, en allir geta sótt um.
Hćgt er ađ sćkja um ţessi 6 sćti međ ţví ađ senda póst átaflfelag@taflfelag.is eđa hafa samband viđ formann félagsins Björn Jónsson í síma 8999268 eigi síđar en 21. mars.
Glćsileg verđlaun eru í mótinu í bođi Taflfélags Reykjavíkur og vina okkar hjá Wow air.
A - Meistaraflokkur:
- 1. Flugmiđi međ Wow air á einn af áfangastöđum félagsins (skattar og gjöld innifaliđ) plús 40.000 krónur
- 2. 40.000 krónur
- 3. 20.000 krónur
B - Áskorendaflokkur:
- 1. Flugmiđi međ Wow air á einn af áfangastöđum félagsins (skattar og gjöld innifaliđ) plús 20.000 krónur
- 2. 20.000 krónur
- 3. 10.000 krónur
Auk ţess verđa veittir bikarar fyrir efsta sćtiđ í hvorum flokki auk farandbikars fyrir sigurvegara A flokks. Verđlaunapeningar fyrir annađ og ţriđja sćtiđ í báđum flokkum.
Ađ lokum eiga allir keppendur möguleika á ađ vinna glćsilegar DGT Easy Polgar skákklukkur frá skákversluninni Bobbý en tvćr slíkar verđa dregnar út í happdrćtti viđ verđlaunaafhendingu.
Tvö efstu sćtin í B - flokki veita ţátttökurétt í A flokki ađ ári.
Umferđatafla:
- 1. umferđ mánudag 31. mars kl. 19.30
- 2. umferđ mánudag 07. apríl kl. 19.30
- 3. umferđ mánudag 14. apríl kl. 19.30
- Páskahlé
- 4. umferđ mánudag 28. apríl kl. 19.30
- 5. umferđ mánudag 05. maí kl. 19.30
- 6. umferđ mánudag 12. maí kl. 19.30
- 7. umferđ mánudag 19. maí kl. 19.30
Verđlaunaafhending mun fara fram föstudagskvöldiđ 23. maí, en ţá mun fara fram skemmtikvöld hjá TR.
Tekiđ skal fram ađ 25% af verđlaunafé úr Wow air mótinu verđur haldiđ eftir ef verđlaunahafar mćta ekki á verđlaunaafhendinguna til ađ taka viđ verđlaunum sínum án gildra ástćđna.
Ef fresta ţarf skákum verđa ţćr viđureignir tefldar á miđvikudagskvöldum kl. 19.30 (samhliđa skákmóti öđlinga).
Ţátttökugjald er kr. 5.000 fyrir félagsmenn Taflfélags Reykjavíkur en kr. 10.000 fyrir ađra.
Ţeir skákmenn sem skrá sig fyrir 24. mars fá 50% afslátt af ţátttökugjaldinu. Frítt er fyrir titilhafa á mótiđ skrái ţeir sig fyrir 24. mars, annars kr. 5000.
Skráning fer fram á www.taflfelag.is og www.skak.is (kemur síđar) og lýkur á miđnćtti 30. mars.
Hér er hćgt ađ fylgjast međ skráningu.
Taflfélag Reykjavíkur hvetur alla skákmenn til ađ taka ţátt og festa mótiđ strax í sessi sem eitt af ađalmótum skákársins!8.3.2014 | 10:27
Mikhail Kobalia - yfirţjálfari Rússa - međ fyrirlestur um skákţjálfun í Hörpu á morgun
Mikhail Kobalia er rússneskur stórmeistari međ 2650 ELO-stig. Hann hefur um árabil veriđ einn af sterkari skákmönnum Rússa og m.a. teflt sjö sinnum í undanrásum um heimsmeistaratitilinn.
Kobalia er yfirţjálfari rússneska ungmennalandsliđsins og ferđast međ liđinu á öll Evrópu- og heimsmeistaramót. Á ţeim mótum eru Rússar yfirleitt međ í kringum 200 keppendur og 30 ţjálfara. Í fyrirlestri sínum mun Kobalia segja frá hvernig málum er háttađ í Rússlandi er varđar kennslu og ţjálfun.
Fyrirlesturinn fer fram sunnudaginn 9. mars klukkan 11:00 í Hörpu. Engin skráning, bara mćta. Skákkennarar sérstaklega hvattir til ađ mćta.
Hollensku stórmeistararnir Erwin L´ami (2646) og Robin Van Kampen (2603) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ loknum fimm umferđum á N1 Reykjavíkurskákmótinu. Van Kampen vann Ungverjann Richard Rapport (2681) í afar spennandi skák. Fimm íslenskir skákmenn eru međal ţeirra sem hafa 4 vinninga. Ţađ er hins vegar ungstirniđ Vignir Vatnar Stefánsson sem hefur sannarlega stoliđ senunni á mótinu.
Hjörvar Steinn Grétarsson (2511), Stefán Kristjánsson (2503), Ţröstur Ţórhallsson (2435), Hannes Hlífar Stefánsson (2541) og Henrik Danielsen (2501) eru efstir Íslendinga međ 4 vinninga. Ţeir eru í 6.-29. sćti.
Ţađ er hins vegar hinn 10 ára Vignir Vatnar Stefánsson (1844) sem hefur sannarlega stoliđ senunni. Hann hefur hlotiđ 3,5 vinning og ţađ ţrátt fyrir ađ teflt viđ stigahćrri menn í öllum umferđum. Í gćr vann hann norska FIDE-meistarann Petater Stigar (2237). Í dag mćtir hann suđur-afríska FIDE-meistaranum Daniel Cawdery (2362).
Umferđ dagsins hefst kl. 13. Ţá mćtast međal annars Hollendingarnar sem leiđa, Henrik teflir viđ stigahćsta keppanda mótsins, Ţjóđverjann Arkadij Naiditisch (2706), Hannes teflir viđ indversku skákdrottninguna Tania Sadcev (2423) og Hjörvar og Ţröstur tefla saman.
Á morgun mun svo Garry Kasparov kíkja viđ á skákstađ viđ upphaf umferđar. Hann mun hins vegar árita bćkur og ţess háttar á mánudaginn.
Vert er einnig ađ benda á ţađ ađ Tímaritiđ Skák, sem er stútfullt af efni, má nálgast á skákstađ.
Í gćr fór fram Reykjavik Open Pub Quis. Sigurvegar ţar voru Helgi Ólafsson og Dirk Jan Geuzendam, ritstjóri New In Chess. frétt um ţađ vćntanleg síđar.
Í kvöld fer svo fram Teflt án tafar (Even Steven) sem hefst kl. 20 í Hörpu. Ţar er teflt međ forgjafarkerfi. Nánar verđur sagt frá ţví á Skák.is í dag.
Vert er ađ benda á Facebook-síđu N1 Reykjavíkurskákmótsins. Ţar má finna fjölda mynda.
- Heimasíđa N1 Reykjavíkurskákmótsins
- Facebook-síđa N1 Reykjavíkurskákmótsins
- Beinar útsendingar
- Skákskýringar í beinni útsendingu
- Chess-Results
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.3.2014 | 07:55
Reykjavík Barna Blitz hefst kl. 10:30
Lokaundanrásir Reykjavík Barna Blitz fóru fram í gćr. Óskar Víkingur Davíđsson sigrađi međ fullu húsi - Baldur Teodor Petersson varđ annar. Ţeir eru komnir í úrslit sem fram fara í dag og hefjast kl. 10:30.
Áđur höfđu komist í úrslit: Vignir Vatnar Stefánsson, Guđmundur Agnar Bragason, Hilmir Freyr Heimisson, Bjarki Arnaldarson, Nansý Davíđsdóttir og Mykhail Kravchuk.
Skákáhugamenn eru hvattir til ađ fjölmenna og Hörpu og horfa á framtíđina ađ tafli.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 106
- Frá upphafi: 8780629
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 87
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar