Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2014

Valdimar vann Eđalskákmót Ása

EđalskákmennSíđastalinn ţriđjudag héldu Ásar sitt Eđalskákmót. Ţá fá ţeir einir verđlaun sem orđnir eru 75 ára eđa verđa ţađ á árinu.Ţađ var Magnús V Pétursson sá örláti höfđingi sem átti hugmyndina ađ ţessum mótum og gefur verđlaunin. Ţađ mćttu tuttugu og fimm skákmenn til leiks í og tefldu tíu umferđir eins og venja er. Valdimar Ásmundsson varđ efstur af öldungunum hann fékk 7˝ vinningog fékk gulliđ.

Haraldur Axel og Magnús V Pétursson urđu jafnir međ 6 vinninga en Haraldur var hćrri á stigum og hlaut silfriđ og Magnús bronsiđ.

Ţađ voru alls níu skák menn sem áttu rétt til verđlauna í dag hinir sextán hafa ekki náđ tilskyldum aldri.

Ingimar Halldórsson og Guđfinnur R Kjartansson  fengu samt flesta vinningana ţótt  ţeir fengju engin verđlaun ţeir fengu báđir 8 ˝ vinnig.

Finnur Kr fékk frí frá skákstjórn í dag af ţví ađ hann er kominn í eđalflokkinn. Garđar formađur og Jónas Ástráđsson sáu um ţađ međ sóma.

Sjá nánar í međfylgjandi töflu.

 

motstafla_e_alskakmots_sa.jpg

 


Li Chao sigurvegari N1 Reykjavíkurskákmótsins - Helgi Ólafsson endađi í 2.-5. sćti

IMG 0018

Kínverski stórmeistarinn Li Chao (2700) sigrađi á N1 Reykjavíkurskákmótinu sem lauk í gćr í Hörpu. Li Chao hlaut 8,5 vinning í 10 skákum. Helgi Ólafsson (2546) endađi í 2.-5. sćti, međ 8 vinninga. Glćsileg frammistađa hjá Helga á sínu fyrir Reykjavíkurskákmóti í 10 ár. Hjörvar Steinn Grétarsson  (2511) og Hannes Hlífar Stefánsson hlutu 7,5 vinning og urđu í 6.-10. sćti. Íslendingunum gekk almennt afar vel á mótinu.

Helgi Ólafsson viđ upphaf níundu umferđar

Hápunktur mótsins var án efa koma Garry Kasparovs til landsins.

 

Fischer og Kasparov

 

Lokaumferđin hófst kl. 12 í gćr. Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, forsćtisráđherra, gaf sér tíma til ađ heiđra mótiđ međ nćrveru sinni á 39 ára afmćlisdegi sínum og lék fyrsta leik umferđarinnar fyrir Eric Hansen gegn Helga okkar Ólafssyni. Skákinni lauk međ jafntefli og reyndar flestum skákum á efstu borđunum.

 

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson lék fyrsta leikinn í lokaumferđinni

 

Í gćr fór fram verđlaunaafhending mótsins í Ráđhúsi Reykjavíkur. Elsa Hrafnhildur Yeoman, formađur borgarstjórnar, bauđ gesti velkomna. Björn Ţorfinnsson stjórnađi svo verđlaunaafhendingunni af miklum myndarskap.

 

IMG 0016

 

Trausti Björnsson, Friđrik Ólafsson og Jón Kristinsson voru sérstaklega heiđrađir en ţeir tóku ţátt í fyrsta Reykjavíkurskákmótinu fyrir hálfri öld síđan. Magnús Sólmundarson, átti ekki heimangengt né Arinbjörn Guđmundsson, sem búsettur er erlendis.

 

IMG 9980

 

Röđ efstu manna varđ sem hér segir:

 

IMG 0011

 

  • 1. Li Chao (2700) 8,5 v.
  • 2.-5. Helgi Ólafsson, Robin Van Kampen (2603), Eric Hansen (2587) og Eduardas Rozentalis (2623) 8 v.
  • 6.-10. Hjörvar Steinn Grétarsson (2511) Hannes Hlífar Stefánsson (2541), Erwin L´Ami (2646), Harika Dronovalli (2487) og Raja Panjwani (2460) 7,5 v.

Ađrir verđlaunahafar urđu sem hér segir;

2201-2400

  1. WGM Tatew Abrahamyan 7 v.
  2. FM Brede Kvisvik (2257) 6,5 v.
  3. FM Daniel Cawdery (2362) 6,5 v.

2001-2200:

  1. Daneil Kazmaier (2187) 6,5 v.
  2. Philipp Bongartz (2143) 6,5 v.
  3. Oliver Aron Jóhannesson (2115) 6 v.

0-2000:

  1. Benjamin Haldoersen (1994) 5,5 v.
  2. Peter Michalowski (1985) 5,5 v.
  3. Jean-Chrisophe Thiry (1996)  5,5 v.

Besti árangur í samanburđi viđ eigin skákstig

 

IMG 9990

 

  1. Marius H. Roets 490 (1927-1437)
  2. Vignir Vatnar Stefánsson 354 (2198-1844)
  3. Símon Ţórhallsson 329 (1965-1636)

Unglingaverđlaun (1997 og síđar):

  1. Chitambaram Vr. Aravindh (2395) 6,5 v.
  2. Tibor Kenda Antal (2325) 6,5 v.
  3. Benjamin Gledura (2385) 6,5 v.

Kvennaverđlaun:

 

IMG 9995

 

  1. Harika Dronavalli 7,5 v.
  2. Tatev Abrahamyan 7 v.
  3. Irina Krush 7 v.

Alţjóđlegir áfangar

 

IMG 9985

 

Sex skákmenn náđu alţjóđlegum áföngum. Egyptinn Mohammed Ezat var sá eini sem náđi stórmeistaraáfanga. Fimm skákmenn náđu áföngum ađ alţjóđlegum meistaratitli. Ţađ voru  Indverjinn ungi, Chitambaram Vr. Aravindh, Tatev Abrahamyan, Daniel Cawdery, Brede Kvisvik og Lenka okkar Ptácníková.

Nánar verđur fjallađ um mótiđ á nćstu dögum.



Forsćtisráđherra lék fyrsta leik lokaumferđinnar

 

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson lék fyrsta leikinn í lokaumferđinni

 

Tíunda og síđasta umferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins hófst kl. 12. Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, forsćtisráđherra, heiđrađi mótiđ međ nćrveru sinni og lék fyrsta leik umferđarinnar fyrir Eric Hansen gegn Helga okkar Ólafssyni. Friđrik Ólafsson er međ skákskýringar í Kaldalóni. Áhorfendur eru velkomnir á stađinn.

Vert er ađ benda á Facebook-síđu N1 Reykjavíkurskákmótsins. Ţar má finna fjölda mynda - flestar teknar af Hrafni Jökulssyni og Fionu Steil-Antoni.


Lokaumferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins kl. 12: Hvađ gerir Helgi Ólafsson? Vinnur hann sjöundu skákina í röđ?

 

Helgi Ólafsson viđ upphaf níundu umferđar

 


Tíunda og síđasta umferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins hefst kl. 12. Íslendingum hefur gengiđ afskaplega vel í síđustu umferđum. Helgi Ólafsson (2546), sigurvegari N1 Reykjavíkurskákmótanna 1984 og 1990 hefur nú unniđ sex skákir í röđ og er í 2.-4. sćti fyrir lokaumferđina međ 7,5 vinning. Hjörvar Steinn Grétarsson  (2511) er í 5.-9. sćti međ 7 vinning.

Hannes Hlífar Stefánsson (2541) og Henrik Danielsen (2501) eru svo skammt undan međ 6,5 vinning og geta náđ góđu sćti međ sigri. Skákskýringar Friđrik Ólafsson hefjast svo upp úr kl. 13.

Kínverjinn Chao Li (2700) er efstur međ 8 vinninga. Jafnir Helga međ 7,5 vinning eru Eric Hansen (2587), Kanada, Robin Van Kampen (2603), Hollandi.

Chao Li teflir viđ Van Kampen en Helgi teflir viđ Eric Hansen, Hjörvar steinn fćr hinn sterka hollenska stórmeistara Erwin L´ami (2646).

Vert er ađ benda á Facebook-síđu N1 Reykjavíkurskákmótsins. Ţar má finna fjölda mynda - flestar teknar af Hrafni Jökulssyni.

Helgi í 2.-4. sćti eftir sjötta sigurinn í röđ á N1 Reykjavíkurskákmótinu - Friđrik međ skákskýringar á morgun - heimsókn Kasparov lauk í dag

 

Kasparov ásamt Óskari  Víkingi og Stefáni Orra
Stórmeistarinn Helgi Ólafsson (2546) er í banastuđi á N1 Reykjavíkurskákmótinu. Í níundu og nćstsíđustu umferđ sem fram fór í dag vann hann rússneska stórmeistarann og yfirţjálfara rússneska ungmennalandsins Mikhail Kobalia (2646). Sjötti sigur Helga í röđ sem er í 2.-4. sćti fyrir lokaumferđina sem fram fer á morgun og hefst fyrr en venjulega ađ kl. 12. Friđrik Ólafsson verđur međ skákskýringar sem hefjast upp úr kl. 13.

 

Kínverjinn Chao Li (2700) er efstur međ 8 vinninga. Jafnir Helga međ 7,5 vinning eru vinirnir og  herbergisfélagarnir Eric Hansen (2587), Kanada, Robin Van Kampen (2603), Hollandi.

Hjörvar Steinn Grétarsson (2511) kemur nćstur Íslendinga. Hann hefur 7 vinninga og er í 5.-9. sćti eftir sigur á hinum sterka enska stórmeistara Gawain Jones (2651). Hannes Hlífar Stefánsson (2541) og Henrik Danielsen (2501) koma nćstir međ 6,5 vinning.

Umferđin var góđ fyrir Íslendinga og má ţar nefna ađ Guđmundur Kjartansson (2441) gerđi jafntefli viđ hinn sterka Ungverja Ferenc Berkes (2687) og Lenka Ptácníková (2239) gerđi jafntefli viđ gođsögnina Walter Browne (2444). 

Heimsókn Garry Kasparov lauk í dag. Í dag heimsótti hélt hann stuttan fyrirlrestur fyrir bestu skákmungmenn landsins og lét síđan taka af sér myndir međ krökkunum. Ţćr má finna hér.

Vert er ađ benda á Facebook-síđu N1 Reykjavíkurskákmótsins. Ţar má finna fjölda mynda - flestar teknar af Hrafni Jökulssyni.



Kasparov hittir krakkana kl. 13:00

Á morgun, ţriđjudag, lýkur opinberri heimsókn Garry Kasparovs til landsins.

Eitt af hans síđustu verkum verđur spjall viđ keppendur Reykjavíkurskákmótsins 20ára og yngri.

Kasparov hittir krakkana í Hörpu klukkan 13:00. Nánar tiltekiđ í Kaldalóni. Ađ ţví loknu verđur bođiđ upp á léttan hádegisverđ.

Allir skákkrakkar á Reykjavíkurmótinu hvattir til ađ nýta sér ţetta tćkifćri! 


N1 Reykjavíkurskákmótiđ: Helgi á sigurbraut

fri_rik_og_kasparov.jpg Ţá fer áttundu umferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins senn ađ ljúka og spennan magnast. Helgi Ólafsson heldur áfram á sigurbraut en hann hefur unniđ fjórar skákir í röđ. Í umferđinni lagđi hann Bandaríkjamanninn Walter S. Brown sem vann Reykjavíkurskákmótiđ 1978. Helgi er í öđru sćti mótsins ásamt nokkrum öđrum skákmönnum sem hafa sex og hálfan vinning. Efstur er kínverski skákmađurinn Chao Li međ sjö vinninga. Í upphafi umferđarinnar ávarpađi Garry Kasparov keppendur en hann hafđi fyrr um daginn áritađ bćkur sínar og voru fjölmargir ađdáendur hans sem nýttu sér ţađ tćkifćri. Nćsta síđasta umferđin fer fram á ţriđjudag og hefst 16:30. 

 

Ţađ fór vel á međ Friđriki Ólafssyni og Kasparov í Hörpunni í dag. Friđrik var fjórđi forseti Fide og Kasparov stefnir ađ ţví ađ verđa sjöundi forsetinn en FIDE var stofnađ 1924 í París.


Kasparov: Áritanir og myndatökur í dag

kaspi i stólnum

 Heimsókn Garry Kasparovs á Íslandi stendur nú sem hćst. Í gćr fór hann ađ leiđi Fischers og heimsótti Fischer-safniđ á Selfossi og snćddi svo kvöldverđ međ forsetum norrćnu skáksambandanna. Ţegar ţessar línur eru ritađar situr hann fund mennta- og menningarmálaráđherra og rćđir skák í skólum. 

Síđar í dag eđa milli 16-17 í Hörpu mun Kasparov gefa ađdáendum sínum fćri á myndatökum og áritunum á bókum sínum. Í kvöld situr hann bođ forsćtisráđherra ásamt fleiri gestum. Bćkur hans verđa til sölu á stađnum hjá Sigurbirni bóksala.

Á morgun er svo ungum íslenskum skákmönnum 20ára og yngri sem taka ţátt í Reykjavíkurskákmótinu bođiđ ađ hlusta á kappann klukkan 13 í Kaldalóni ţar sem skákskýringar fara fram í síđustu umferđunum.

Á myndinni sést Kasparov í stólnum sem var stađsettur í Fornbókabúđ Braga Kristjónssonar og Fischer sat svo oft í. 


N1 Reykjavíkurskákmótiđ: Helgi og Lenka efst Íslendinga

 

Helgi Ólafsson

Spennan magnast á N1 Reykjavíkurskákmótinu. Ţegar ţrjár umferđir eru eftir af tíu leiđir egypski lćknirinn Dr. Bassem Amin međ sex og hálfan vinning og hefur ţar međ hálfan vinning í forskot á Arkadij Naiditsch frá Ţýskalandi  og Caho Li frá Kína sem hafa sex vinninga.

            Helgi Ólafsson teflir nú á sínu fyrsta Reykjavíkurskákmóti í áratug. Hann er efstur Íslendinga ásamt Lenku Ptacnikova en ţau hafa fimm og hálfan vinning. Á morgun mćtir Helgi hinum bandaríska Walter Browne og mćtast ţar međ fyrrum sigurvegarar Reykjavíkurmótsins en Browne vann mótiđ 1978 og Helgi 1984 og 1990. Af óvćntum úrslitum má nefna sigur Lofts Balvinssonar á ţýskum alţjóđlegum meistara. Áttunda umferđ hefst 16:30 á mánudag.

            Opinber heimsókn Garry Kasparov hófst um helgina en Kasparov sćkist eftir forsetasćti FIDE. Hann muna árita bćkur og gefa áhugasömum kost á myndatöku í Hörpu milli 16 og 17 á mánudag.

 http://chess-results.com/tnr111685.aspx?lan=1


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.9.): 14
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 124
  • Frá upphafi: 8780628

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband