Bloggfćrslur mánađarins, júní 2013
5.6.2013 | 16:30
Sjöunda umferđ Íslandsmótsins í skák ađ hefjast
Sjöunda umferđ Íslandsmótsins í skák hefst nú kl. 17. Viđureign forystusauđanna Hannesar Hlífars Stefánssonar og Björns Ţorfinnssonar ber auđvitađ hćst en ţeir leiđa á mótinu međ 5,5 vinning. Á öđru borđi mćtast svo Stefán Kristjánsson, sem er ţriđji međ 5 vinninga, og Hjörvar Steinn Grétarsson, sem er einn fimm skákmanna sem hafa 4,5 vinning.

Tíu skákir eru sýndar beint frá hverri umferđ. Eftirtaldar skákir eru sýndar beint í dag:
- SM Hannes Hlífar Stefánsson (5˝) - AM Björn Ţorfinnsson (5˝)
- SM Stefán Kristjánsson (5) - AM Hjörvar Steinn Grétarsson (4˝)
- FM Guđmundur Gíslason (4˝) - SM Henrik Danielsen (4˝)
- AM Guđmundur Kjartansson (4˝) - FM Sigurbjörn Björnsson (4˝)
- SM Héđinn Steingrímsson (4) - Gylfi Ţórhallsson (4)
- Ţór Valtýsson (4) - AM Bragi Ţorfinnsson (4)
- Jón Ţór Bergţórsson (4) - FM Ţorsteinn Ţorsteinsson (4)
- Stefán Bergsson (4) - Sverrir Sigurđsson (4)
- Sigurđur Páll Steindórsson (3˝) - Hilmir Freyr Heimisson (4)
- Oliver Aron Jóhannesson (3˝) - KSM Lenka Ptácníková (3˝)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2013 | 13:00
Ef Íslandsmótiđ vćri ađeins sex umferđir?
Sex umferđum er nú lokiđ á Íslandsmótinu í skák. Skođum stöđuna á mótinu og hvernig baráttan um verđlaunasćtin stendur. Byrjum á sjálfu Íslandsmótinu.
- 1.-2. SM Hannes Hlífar Stefánsson (2507) og AM Björn Ţorfinnsson (2377) 5,5 v.
- 3. SM Stefán Kristjánsson (2494) 5 v.
- 4.-8. SM Henrik Danielsen (2500), AM Hjörvar Steinn Grétarsson (2516), FM Sigurbjörn Björnsson (2397), Guđmundur Gíslason (2321) og AM Guđmundur Kjartansson (2446) 4,5 v.
Sjá nánar stöđuna á Chess-Results.
Yrđi ţetta niđurstađan myndu Hannes og Björn tefla einvígi um Íslandsmeistaratitilinn, Stefán taka bronsiđ en kapparnir í 4.-8. sćti skipta á milli verđlaunum fyrir 4. og 5. sćti.
Íslandsmót kvenna
Ţar er stađa efstu kvenna sem hér segir:
- 1. KSM Lenka Ptácníková (2255) 3,5 v.
- 2.-5 Hrund Hauksdóttir (1680), Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1890), Tinna Kristín Finnbogadóttir (1922) og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1985) 3 v.
Hvađ myndi ţetta ţýđa ef ţetta vćri lokastađan? Jú ţetta myndi ţýđa ađ Lenka fengi Íslandsmeistaratitilinn án aukakeppni ţćr í 2.-5. sćti skipta á milli sín verđlaununum fyrir og 2. og 3. sćti.
Aukaverđlaun
Og ţá er ţađ samantekt á aukaverđlaununum. Ţau eru veitt í tveimur flokkum fyrir bestan árangur í samanburđi viđ eigin skákstig. Fyrir skákmenn međ meira en 2000 skákstig og fyrir skákmenn međ minna en 2000 skákstig. Ein verđlaun eru í hvorum flokki upp á 40.000 kr. Reiknađ er út frá alţjóđlegum skákstigum en innlendum stigum ef menn hafa ekki alţjóđleg skákstig.
Björn Ţorfinnsson og Loftur Baldvinsson leiđa nú í sitthvorum flokknum.
Stađa efstu manna:
Yfir 2000 skákstigum
- Björn Ţorfinnsson 151 (2528-2377)
- Hannes Hlífar Stefánsson 129 (2636-2507)
- Oliver Aron Jóhannesson 59 (2065-2006)
Undir 2000 skákstigum
- Loftur Baldvinsson 369 (2075-1706)
- Felix Steinţórsson 290 (1733-1443)
- Hilmir Freyr Heimisson 265 (1941-1676)
- Björgvin Kristbergsson 239 (1411-1172)
- Gauti Páll Jónsson 236 (1782-1546)
Upplýsingar um verđlaun má finna hér.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2013 | 09:09
Hemmi Gunn látinn
Hinn mikli skákvinur Hemmi Gunn lést í gćr. Skákmenn minnast Hemma međ hlýhug enda alltaf bođinn og búinn ađ sinna skáklistinni og var ómissandi hluti af skákviđburđum eins og Íslandsmótinu í atskák í sjónvarpinu í gegnum tíđina. Hemmi var beđinn um ađ sjá um Íslandsmót í atskák sem fram fór í skemmstu en gat ţađ ekki ţar sem hann var staddur á Tćlandi ţar sem hann lést svo í gćr.
Skákhreyfingin vottar ađstandendum hans innilegar samúđaróskir.
Ekki er hćgt ađ minnast Hemma án ţess ađ láta fylgja međ skákatriđi međ honum og ţví alveg óstjórnlega fyndnu. Međfylgjandi skets um skák úr ţćtti Simma og Jóa (í ţessu tilfelli Valtýs og Jóa) frá 30. júlí 2011 ţar sem Hemmi fór algjörlega á kostum.
Hljóđupptaka úr ţćtti Simma og Jóa
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2013 | 09:00
Skákir sjöttu umferđar
Ţórir Benediktsson hefur slegiđ inn skákir sjöttu umferđar Opna Íslandsmótsins í skák. Ţćr fylgja međ sem viđhengi.
Skákir mótsins er einnig hćgt ađ nálgast á vefsíđu mótsins.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2013 | 08:52
Skákkeppni Landsmót UMFÍ 50+ fer fram á laugardaginn
Helgina 7. - 9. júní verđur 3. Landsmót UMFÍ 50 + haldiđ í Vík í Mýrdal. Allir geta tekiđ ţátt í mótinu óháđ félagsađild ađ ungmennafélagi.
Mótiđ er íţrótta - og heilsuhátíđ međ fjölbreyttri dagskrá. Auk keppni í hinum ýmsu íţróttagreinum verđur bođiđ upp á ýmsa afţreyingu fyrir keppendur og gesti. Einnig verđur bođiđ upp á frćđslu um hollustu og heilbrigđan lífsstíl ásamt fjölda annarra viđburđa.
Fyrirhugađar keppnisgreinar í Keppnisgreinar á mótinu eru: Utanvegarhlaup, boccia, bridds, golf, frjálsar, íţróttir, hestaíţróttir, hringdansar, línudans, pútt, ringó, skák, pönnukökubakstur, búfjárdómar, kjötsúpugerđ, ljósmyndamaraţon, dráttavélaakstur, sund, sýningar, ţríţraut og hjólreiđar. Allir á aldrinum 50 ára og eldri geta tekiđ ţátt í keppnisgreinum mótsins. Ţátttakendur greiđa eitt mótsgjald og öđlast međ ţví ţátttökurétt í öllum keppnisgreinum. Mótsgjald er 3.500 krónur óháđ greinafjölda. Frítt verđur á tjaldstćđi mótshelgina í Vík í Mýrdal. Skráning fer fram á heimasíđu mótsins www.landsmotumfi50.is.
Skákkeppnin fer fram laugardaginn 8. júní og er um ađ rćđa einstaklingakeppni. Teflt er á milli 13 og 17. Tefldar verđa 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.
Sjáumst á Landsmóti UMFÍ 50 + í Vík í Mýrdal 7. - 9. júní 2013 kát og hress.
4.6.2013 | 22:14
Hannes og Björn efstir á Opna Íslandsmótinu í skák
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson og alţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson eru efstir međ 5˝ vinning ađ lokinni sjöttu umferđ Opna Íslandsmótsins í skák sem fram fór í Turninum í Borgartúni í kvöld. Hannes vann Braga Ţorfinnsson, bróđur Björns, fremur örugglega en Björn vann stórmeistarann Henrik Danielsen í skemmtilegri skák. Stórmeistarinn Stefán Kristjánsson, er ţriđji međ 5 vinninga eftir ađ hafa lagt kollega sinn Héđin Steingrímsson í mjög óhefđbundinni og sérstakri skák.
Lenka Ptácníková er efst kvenna međ 3˝ vinning ţrátt fyrir tap fyrir Guđmundi Kjartanssyni en mótiđ nú er jafnframt Íslandsmót kvenna. Hrund Hauksdóttir, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Tinna Kristín Finnbogadóttir og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir koma nćstar međ 3 vinninga. Ţađ gćti ţví stefnt í afar spennandi baráttu á Íslandsmóti kvenna.
Sem fyrr var nokkuđ um óvćnt úrslit og eru ungu ljónin ţar í ađalhlutverki. Hilmir Freyr Heimisson og Vignir Vatnar Stefánsson halda áfram ađ gera góđa hluti. Hilmir vann Björgvin S. Guđmundsson en Vignir gerđi jafntefli viđ Mikael Jóhann Karlsson en stigamunurinn í báđum tilfellum er um 350 skákstig. Annađ ungt ljón Dawid Kolka vann svo Bjarnstein Ţórsson en ţar munar um 200 skákstigum. Annar ungur skákmađur Ţorsteinn Magnússon gerđi svo jafntefli viđ landsliđskonuna Elsu Maríu Kristínardóttur.
Sjöunda umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 17. Teflt er á efstu hćđinni (20. hćđ) í Turninum Borgartúni (Höfđatorg). Mjög góđ ađstađa er á skákstađ fyrir áhorfendur sem hafa veriđ duglegri ađ sćkja Íslandsmót en í mörg herrans ár. Ţar er líka komiđ lítil veitingasala, "Birnukaffi" fyrir keppendur og gesti og gangandi.
Forystumennirnir Hannes og Björn mćtast á morgun og Stefán Kristjánsson teflir viđ Hjörvar Stein Grétarsson sem er međal fimm skákmanna sem hafa 4˝ vinning.
4.6.2013 | 16:30
Sjötta umferđ ađ hefjast
Sjötta umferđ Íslandsmótsins í skák hefst nú kl. 17. Í dag bar svo viđ ađ stigahćstu og sterkustu skákmenn mótsins eru farnir ađ mćtast í auknum mćli. Forystusauđirnir Henrik Danielsen og Björn Ţorfinnsson mćtast á fyrsta borđi og ţriđji forystusauđurinn Hannes Hlífar Stefánsson teflir viđ Braga Ţorfinnsson. Á ţriđja borđ er svo stórmeistaraslagur Héđins Steingrímssonar og Stefáns Kristjánssonar.
Áhorfendur eru velkomnir á skákstađ en ţar eru afar góđar ađstćđur fyrir keppendur og áhorfendur. Teflt er á efstu hćđinni (20. hćđ) í Turninum Borgartúni (Höfđatorg). Vert er ađ minna á Birnukaffi, sem hefur heldur betiđ slegiđ í gegn, ţar sem bođiđ er međal annars upp á ljúffengur vöfflur međ rjóma og súkkulađi.
Tíu skákir eru sýndar beint frá hverri umferđ. Eftirtaldar skákir eru sýndar beint í dag:
- SM Henrik Danielsen (4˝) - AM Björn Ţorfinnsson (4˝)
- AM Bragi Ţorfinnsson (4) - SM Hannes Hlífar Stefánsson (4˝)
- SM Héđinn Steingrímsson (4) - SM Stefán Kristjánsson (4)
- AM Hjörvar Steinn Grétarsson (3˝) - Sigurđur Páll Steindórsson (3˝)
- KSM Lenka Ptácníková (3˝) - AM Guđmundur Kjartansson (3˝)
- FM Sigurbjörn Björnsson (3˝) - AM Sćvar Bjarnason (3˝)
- Nökkvi Sverrisson (3˝) - FM Guđmundur Gíslason (3˝)
- FM Ţorsteinn Ţorsteinsson (3˝)- Ţór Valtýsson (3˝)
- Gylfi Ţórhallsson (3˝) - Oliver Aron Jóhannesson (3˝)
- Dagur Andri Friđgeirsson (3) - Stefán Bergsson (3)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.6.2013 | 11:44
Skákir fimmtu umferđar
Ţórir Benediktsson hefur slegiđ inn skákir fimmtu umferđar Opna Íslandsmótsins í skák. Ţćr fylgja međ sem viđhengi.
Skákir mótsins er einnig hćgt ađ nálgast á vefsíđu mótsins.
Í gćr voru svo veitt verđlaun fyrir skákir umferđarinnar í umferđum 2-4 en verđlaunahafar fá í verđlaun mat fyrir tvo í Hamborgarafabrikkunni.
Verđlaunahafar hafa veriđ hingađ til:
- 1. umferđ: Loftur Baldvinsson fyrir sigurskákina gegn Braga Ţorfinnssyni
- 2. umferđ: Stefán Bergsson og Símon Ţórhallsson fyrir langskemmtilegustu skák umferđarinnar
- 3. umferđ: Guđmundur Kjartansson fyrir snaggaralegan sigur á Skotanum Michael Grove
- 4. umferđ: Jón Ţór Bergţórsson fyrir sigurskák gegn Sverri Sigurđssyni en Jón Ţór hafđi hrakiđ hvíta kónginn til g5.
Nú ţegar helmingur, ţađ eru fimm umferđir, eru liđnar af Íslandsmótinu í skák er rétt ađ fara yfir stöđuna á mótinu og ţá út frá ţví hverjir séu í verđlaunasćtum. Byrjum á sjálfu Íslandsmótinu.
Stađa efstu manna:
- 1.-3. SM Hannes Hlífar Stefánsson (2507), SM Henrik Danielsen (2500) og AM Björn Ţorfinnsson (2377) 4,5 v.
- 4.-6. SM Héđinn Steingrímsson (2558), SM Stefán Kristjánsson (2494) og AM Bragi Ţorfinnsson (2478) 4 v.
- Tólf skakmenn hafa 3,5 vinning og ţar á međal eru Hjörvar Steinn Grétarsson og Guđmundur Kjartansson.
Sjá nánar stöđuna á Chess-Results.
Og hvađ myndi ţađ ţýđa ef ţetta yrđi lokastađan? Jú ţađ myndi ţýđa vegna reglna mótsins ađ tveir hćstu eftir stigaútreikninga; Hannes og Henrik myndu tefla einvígi um Íslandsmeistaratitilinn en Björn fengi ţriđja sćtiđ og gćti fengiđ sér sćti međal áhorfenda á međan stórmeistararnir tefldu til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn.
Íslandsmót kvenna
Ţar er stađa efstu kvenna sem hér segir:
- 1. KSM Lenka Ptácníková (2255) 3,5 v.
- 2.-3. Hrund Hauksdóttir (1680) og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1890) 3 v.
- 4.-6. Tinna Kristín Finnbogadóttir (1922), Elsa María Kristínardóttir (1785), Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1985) 2 v.
Hvađ myndi ţetta ţýđa ef ţetta vćri lokastađan? Jú ţetta myndi ţýđa ađ Lenka fengi Íslandsmeistaratitilinn án aukakeppni en Hrund og Jóhanna skiptu međ sér öđrum og ţriđju verđlaunum.
Aukaverđlaun
Ákveđiđ var ađ hafa tvenn aukaverđlaun á mótinu. Ţó eru ekki fyrir neina flokka eđa neitt ţess háttar heldur einfaldlega fyrir bestan árangur miđađ viđ eigin skákstig. Og ţau eru veitt í tveimur flokkum. Fyrir skákmenn međ meira en 2000 skákstig og fyrir skákmenn međ minna en 2000 skákstig. Ein verđlaun eru í hvorum flokki upp á 40.000 kr. Reiknađ er út frá alţjóđlegum skákstigum en innlendum stigum ef menn hafa ekki alţjóđleg skákstig.
Og hvernig er stađan í ţessum flokkum. Hana má finna hér.
Yfir 2000 skákstigum
- Oliver Aron Jóhannesson 122 (2128-2006)
- Hannes Hlífar Stefánsson 46 (2553-2507)
- Björn Ţorfinnsson 42 (2419-2377)
- Henrik Danielsen 40 (2540-2500)
- Mikael Jóhann Karlsson 39 (2061-2022)
Undir 2000 skákstigum
- Pétur Jóhannesson 408 (1408-1000)
- Loftur Baldvinsson 349 (2055-1706)
- Hjálmar Sigurvaldason 343 (1741-1398)
- Felix Steinţórsson 330 (1773-1443)
- Björgvin Kristbergsson 320 (1492-1172)
4.6.2013 | 10:18
Ný íslensk skákstig
Ný íslensk skákstig eru komin út og eru ţau miđuđ viđ 1. júní. Jóhann Hjartarson (2618) er stigahćstur íslenskra skákmanna. Átta nýliđar eru á listanum, ţeirra stigahćstur er Magni Marelsson (1382). Mykhaylo Kravchuk hćkkar mest frá 1. mars listanum eđa um 122 skákstig.
Stigahćstu skákmenn landsins
No. | Name | RtgC | Cat | Tit |
1 | Jóhann Hjartarson | 2618 | - | GM |
2 | Margeir Pétursson | 2589 | - | GM |
3 | Hannes H Stefánsson | 2588 | - | GM |
4 | Héđinn Steingrímsson | 2551 | - | GM |
5 | Helgi Ólafsson | 2539 | - | GM |
6 | Henrik Danielsen | 2519 | - | GM |
7 | Jón Loftur Árnason | 2515 | - | GM |
8 | Helgi Áss Grétarsson | 2497 | - | GM |
9 | Stefán Kristjánsson | 2488 | - | GM |
10 | Hjörvar Steinn Grétarsson | 2474 | U20 | IM |
11 | Friđrik Ólafsson | 2474 | SEN | GM |
12 | Bragi Ţorfinnsson | 2467 | - | IM |
13 | Karl Ţorsteins | 2466 | - | IM |
14 | Guđmundur Sigurjónsson | 2445 | SEN | GM |
15 | Ţröstur Ţórhallsson | 2445 | - | GM |
16 | Jón Viktor Gunnarsson | 2412 | - | IM |
17 | Arnar Gunnarsson | 2405 | - | IM |
18 | Dagur Arngrímsson | 2394 | - | IM |
19 | Sigurbjörn Björnsson | 2386 | - | FM |
20 | Magnús Örn Úlfarsson | 2379 | - | FM |
Nýliđar
Magni Marelsson er stighćstur átta nýliđa á listanum međ 1382 skákstig. Nćsti eru Óliver Ísak Ólason (1122) og Axel Edilon Guđmundsson (1098).
No. | Name | RtgC | OldC | Diff | Cat |
1 | Magni Marelsson | 1382 | 0 | 1382 | U16 |
2 | Óliver Ísak Ólason | 1122 | 0 | 1122 | U12 |
3 | Axel Edilon Guđmundsson | 1098 | 0 | 1098 | U16 |
4 | Hákon Ingi Rafnsson | 1094 | 0 | 1094 | U12 |
5 | Hjálmar Óli Jóhannesson | 1022 | 0 | 1022 | U14 |
6 | Halldór Jökull Ólafsson | 1000 | 0 | 1000 | U12 |
7 | Heiđar Óli Guđmundsson | 1000 | 0 | 1000 | U12 |
8 | Sindri Snćr Kristófersson | 1000 | 0 | 1000 | U10 |
Mestu hćkkanir
Mykhaylo Kravchuk hćkkar mest frá mars-listanum eđa um 122 skákstig. Í nćstum sćtum eru Bárđur Örn Birkisson (75) og Magnús Kristinsson (71).
No. | Name | RtgC | OldC | Diff | Cat |
1 | Mykhaylo Kravchuk | 1232 | 1110 | 122 | U10 |
2 | Bárđur Örn Birkisson | 1426 | 1351 | 75 | U14 |
3 | Magnús Kristinsson | 1736 | 1665 | 71 | - |
4 | Tómas Árni Jónsson | 1697 | 1630 | 67 | - |
5 | Davíđ Örn Ţorsteinsson | 1545 | 1482 | 63 | - |
6 | Ţorsteinn Magnússon | 1060 | 1002 | 58 | U14 |
7 | Guđmundur Agnar Bragason | 1153 | 1096 | 57 | U12 |
8 | Oliver Aron Jóhannesson | 1991 | 1942 | 49 | U16 |
9 | Heimir Páll Ragnarsson | 1276 | 1231 | 45 | U12 |
10 | John Ontiveros | 1590 | 1547 | 43 | - |
Stigahćstu ungmenn landsins (u20)
Hjörvar Steinn Grétarsson (2470) er langstigahćsta ungmenni landsins. Í nćstum sćtum eru Dagur Ragnarsson (2085) og Mikael Jóhann Karlsson (2078).
No. | Name | RtgC | Diff | Cat |
1 | Hjörvar Steinn Grétarsson | 2474 | 4 | U20 |
2 | Dagur Ragnarsson | 2085 | 4 | U16 |
3 | Mikael Jóhann Karlsson | 2078 | -22 | U18 |
4 | Nökkvi Sverrisson | 2036 | 40 | U20 |
5 | Patrekur Maron Magnússon | 2032 | 33 | U20 |
6 | Örn Leó Jóhannsson | 2005 | 10 | U20 |
7 | Jón Trausti Harđarson | 1993 | -4 | U16 |
8 | Oliver Aron Jóhannesson | 1991 | 49 | U16 |
9 | Jóhanna Björg Jóhannsdóttir | 1921 | -14 | U20 |
10 | Páll Andrason | 1899 | 14 | U20 |
Stigahćstu skákkonur landsins
Lenka Ptácníková (2225) er langstigahćsta skákkona landsins. Í nćstum sćtum eru Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2024) og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1996).
No. | Name | RtgC | Diff | Cat | Tit |
1 | Lenka Ptácníková | 2225 | 6 | - | WGM |
2 | Guđlaug U Ţorsteinsdóttir | 2024 | 0 | - | WFM |
3 | Hallgerđur H Ţorsteinsdóttir | 1996 | -29 | - | |
4 | Jóhanna Björg Jóhannsdóttir | 1921 | -14 | U20 | |
5 | Tinna Kristín Finnbogadóttir | 1921 | 17 | - | |
6 | Guđfríđur L Grétarsdóttir | 1817 | -7 | - | WIM |
7 | Harpa Ingólfsdóttir | 1805 | 0 | - | |
8 | Sigríđur Björg Helgadóttir | 1785 | -1 | - | |
9 | Elsa María Krístinardóttir | 1776 | 13 | - | |
10 | Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir | 1685 | 0 | U20 |
Stigahćstu öđlingar landsins
Friđrik Ólafsson (2474) er langstigahćsti öđlingur (60+) landsins. Í nćstum sćtum eru Kristján Guđmundsson (2275) og Áskell Örn Kárason (2208).
No. | Name | RtgC | Diff | Cat | Tit |
1 | Friđrik Ólafsson | 2474 | -7 | SEN | GM |
2 | Kristján Guđmundsson | 2275 | 0 | SEN | |
3 | Áskell Örn Kárason | 2208 | -3 | SEN | |
4 | Jón Hálfdánarson | 2187 | -13 | SEN | |
5 | Björn Ţorsteinsson | 2178 | 7 | SEN | |
6 | Magnús Sólmundarson | 2178 | 0 | SEN | |
7 | Jón Torfason | 2175 | 0 | SEN | |
8 | Bragi Halldórsson | 2157 | -14 | SEN | |
9 | Júlíus Friđjónsson | 2156 | -4 | SEN | |
10 | Gunnar Magnússon | 2142 | 5 | SEN |
Reiknuđ mót
- Íslandsmót skákfélaga, 1.-4. deild
- Landsmót í skólaskák, eldri og yngri flokkur
- Meistaramót Skákskóla Íslands, 4.-7. umferđ
- Skákmót öđlinga
- Stigamót Hellis, 5.-7. umferđ
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.9.): 33
- Sl. sólarhring: 39
- Sl. viku: 136
- Frá upphafi: 8780358
Annađ
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 97
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 14
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar