Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2013

Dominguez sigrađi á Grand Prix-móti

Kúbumađurinn Leinier Dominguez Perez Leinier Dominguez Perez (2723) vann óvćntan sigur á Grand Prix-mótinu sem lauk í gćr í Ţessalóníku í Grikklandi. Kúbumađurinn hlaut 8 vinninga í 11 skákum og var hálfum vinningi fyrir ofan Gata Kamsky (2741) og Fabiano Caruana (2774).

Nakamura (2775), Topalov (2703) og Svidler (2769) náđu ekki 50% vinningshlutfalli. Ivanchuk (2755) rak svo lestina á mótinu hlaut ađeins 3,5 vinning. Virđist engan veginn ná sér á strik um ţessar mundir.

Nćsta Grand Prix-mót fer fram í Beijing í Kína, 3.-17. júlí.

Heimasíđa mótsins


Hannes, Henrik og Björn efstir á Íslandsmótinu í skák

HenrikStórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson og Henrik Danielsen og alţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson eru efstir međ 4˝ vinning ađ lokinni fimmtu umferđ Íslandsmótsins í skák sem fram fór í kvöld. Hannes vann Sigurbjörn Björnsson, Henrik lagđi Guđmund Kjartansson og Björn hafđi betur gegn Hjörvar Steini Grétarssyni í mjög skemmtilegri skák. 

Stórmeistararnir Héđinn Steingrímsson og Stefán Kristjánsson og Hannes Hlífaralţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson koma nćstir međ 4 vinninga. Spennan á mótinu er ţví mjög mikil.

Lenka Ptácníková er efst kvenna međ 3˝ vinning en mótiđ nú er jafnframt Íslandsmót kvenna. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Hrund Hauksdóttir koma nćstar međ 3 vinninga.

Sem fyrr var nokkuđ um óvćnt úrslit. Hinn ungi og efnilegi skákmeistari úr Rimaskóla, Oliver Aron Jóhannesson, vann Kristján Eđvarđsson ţrátt fyrir 200 skákstigamun. Hrund vann Skotann og stórmeistarabanann Michael Grove ţrátt fyrir 350 skákstigamun og ungu ljóninn Vignir Vatnar Stefánsson og Hilmir Freyr Heimisson unnu landsliđskonurnar Hallgerđu Helgu Ţorsteinsdóttur og Tinnu Kristínu Finnbogadóttur.

Sjötta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 17. Teflt er á efstu hćđinni (20. hćđ) í Turninum Borgartúni (Höfđatorg). Mjög góđ ađstađa er á skákstađ fyrir áhorfendur sem hafa fjölmennt sem aldrei fyrr. Á hćđinni starfar svo kaffihúsiđ "Birnukaffi" og er fariđ ađ draga ađ sér ađdáendur úr öđrum hćđum hússins.

Ţađ eru margar spennandi viđureignir á morgun. Henrik og Björn mćtast, Bragi teflir viđ Hannes og svo verđur stórmeistaraslagur á ţriđja borđi ţar sem Héđinn og Stefán tefla.



Ađalfundur Taflfélags Reykjavíkur

Ađalfundur Taflfélags Reykjavíkur verđur haldinn mánudaginn 10. júní 2013 kl. 20 í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12.

Dagskrá fundarins er venjuleg ađalfundarstörf. 

Stjórn T.R.

 


Fimmta umferđ íslandsmótsins ađ hefjast

Sigurđur PállFimmta umferđ Íslandsmótsins í skák hefst nú kl. 17. Mikil spenna og óvćnt úrslit hafa sett svip sinn á mótiđ en sjö keppendur eru nú efstir og jafnir! Áhorfendur eru velkomnir á skákstađ en ţar eru afar góđar ađstćđur fyrir keppendur og áhorfendur. Teflt er á efstu hćđinni (20. hćđ) í Turninum Borgartúni (Höfđatorg).

Tíu skákir eru sýndar beint frá hverri umferđ. Eftirtaldar skákir eru sýndar beint í dag:

 

  1. AM Björn Ţorfinnsson (3˝) - AM Hjörvar Steinn Grétarsson (3˝)
  2. SM Hannes Hlífar Stefánsson (3˝) - FM Sigurbjörn Björnsson (3˝)
  3. AM Guđmundur Kjartansson (3˝) - SM Henrik Danielsen (3˝)
  4. Sigurđur Páll Steindórsson (3˝) - SM Héđinn Steingrímsson (3)
  5. SM Stefán Kristjánsson (3) - Gylfi Ţórhallsson (3)
  6. Jón Ţór Bergţórsson (3) -AM Bragi Ţorfinnsson (3)
  7. FM Guđmundur Gíslason (3) - Haraldur Baldursson (3)
  8. Ţór Valtýsson (3) - KSM Lenka Ptácníková (3)
  9. Peter Henner (2˝) - FM Ţorsteinn Ţorsteinsson (2˝)
  10. Oliver Aron Jóhannesson (2˝) - Kristján Eđvarđsson (2˝)


Sigurbjörn fjallar um Íslandsmótiđ í skák

Sigurbjörn, Faxaflói og StefánSigurbjörn Björnsson fjallar um Íslandsmótiđ í skák á vef sínum www.skakbaekur.com. Ţar segir hann međal annars:

Ţarna má líka sjá efstu 12 skákirnar í hverri umferđ. Taflmennskan hefur hingađ til veriđ fjörleg og ađstćđur í skáksal eru allar hinar bestu. Ekki veit ég hvernig ţađ kom til ađ mótiđ yrđi haldiđ á ţessum stađ en ţetta er mjög vel heppnađur mótsstađur og er sennilega ekki hćgt ađ finna betra útsýni yfir höfuđborgarsvćđiđ ţannig ađ ef stađan er slćm er ţó alltaf hćgt ađ hugga sig viđ útsýniđ. Góđur andi er í skáksalnum og vil ég meina ađ Birna og hennar heimilislegu veitingar gegni mikilvćgu hlutverki í ađ gera ađstćđur hinar bestu. Einnig standa skákstjórnarnir og ađrir skipuleggjendur mótsins vel ađ öllu og eiga hrós skiliđ fyrir áhuga, eldmóđ og fagmennsku.   

Umfjöllun Sigurbjörn má finna í heild sinni hér.


Skákir fjórđu umferđar

Hrund og Heimir PállŢórir Benediktsson hefur slegiđ inn skákir fjórđu umferđar Opna Íslandsmótsins í skák. Ţćr fylgja međ sem viđhengi.

Skákir mótsins er einnig hćgt ađ nálgast á vefsíđu mótsins.

 

 


Fyrsta fundargerđ nýrrar stjórnar SÍ

Fundargerđir stjórnar SÍ hafa veriđ ađgengilegar á vef sambandsins í mörg ár á vef sambandsins. Ţćr verđa hér eftir einnig birtar á Skák.is.

Á fyrsta fundi stjórnar var međal annars skipt í embćtti. Pálmi R. Pétursson er nýr varaforseti SÍ. Á fundinum var einnig skipađ í nefndir, fariđ yfir skýrslu "Jónsnefndar" um landsliđsmál, rćtt um Íslandsmótiđ í skák og Íslandsmót skákfélaga til ađ mynda og ákveđiđ ađ Ísland myndi senda fulltrúa á EM unglinga í Svartfjallalandi í haust.

Fundargerđin í heild sinni:

1. fundur stjórnar Skáksambands Íslands 2012 - 2013

haldinn fimmtudaginn 23. maí 2013, kl. 17:15

Mćttir: Gunnar Björnsson,  Helgi Árnason,  Stefán Bergsson, Pálmi R. Pétursson, Óskar Long Einarsson,  Steinţór Baldursson, Ásdís Bragadóttir

1. Verkaskipting stjórnar:
 

Forseti:                       Gunnar Björnsson
Varaforseti:                 Pálmi R Pétursson
Gjaldkeri:                   Helgi Árnason
Ritari:                         Róbert Lagerman
Skákritari/vararitari:  Ríkharđur Sveinsson

Ćskulýđsfulltrúi:         Stefán Bergsson
Međstjórnandi:                       Ingibjörg Edda Birgisdóttir

Varamenn í stjórn:

  1. Steinţór Baldursson
  2. Óskar Long Einarsson
  3. Andrea Margrét Gunnarsdóttir
  4. Ţorsteinn Stefánsson

 
2. Skipting í nefndir:
 
Skákmótanefnd:

Gunnar Björnsson formađur,  Ríkharđur Sveinsson, Vigfús Óđinn Vigfússon, Helgi Árnason, Páll Sigurđsson, Stefán Bergsson, Ingibjörg Edda Birgisdóttir, Steinţór Baldursson og Óskar Long Einarsson, Gunnar Freyr Rúnarsson, Ţorsteinn Ţorsteinsson, Hermann Ađalsteinsson.
 
Ćskulýđsnefnd:

Stefán Bergsson formađur, Erla Hjálmarsdóttir, Ingibjörg Edda Birgisdóttir, Sigurđur Arnarson, Páll Sigurđsson, Ţorsteinn Stefánsson - auk ţess mun formađur biđja um tilnefningar frá taflfélögunum.
 
Landsmótsstjóri:

Ingibjörg Edda Birgisdóttir

Mótsstjórn Íslandsmóts skákfélaga:

Sverrir Örn Björnsson formađur, Áskell Örn Kárason og Helgi Árnason.

Til vara: Pálmi R. Pétursson, Steinţór Baldursson, Óskar Long Einarsson.
 

FIDE fulltrúi:

Gunnar Björnsson

Fulltrúi í stjórn Skáksambands Norđurlanda:

Gunnar Björnsson.

Til vara:  Pálmi R. Pétursson

Skákstiganefnd:

Ríkharđur Sveinsson formađur, Omar Salama og Páll Sigurđsson

Skákminjanefnd:

Ríkharđur Sveinsson formađur, Pálmi R. Pétursson, Róbert Lagerman, Helgi Ólafsson.

 
Landsliđs- og afreksnefnd:

Frestađ til nćsta fundar.
 
Kvennaskáknefnd:

Ingibjörg Edda Birgisdóttir formađur, Davíđ Ólafsson,  Róbert Lagerman, Lenka Ptacnikova og Andrea M. Gunnarsdóttir
 

Landsbyggđarnefnd:

Hermann Ađalsteinsson formađur, Áskell Örn Kárason, Tómas Veigar Sigurđsson, Sverrir Gestsson, Guđmundur Ingvi Jóhannsson, Sverrir Unnarsson, Hrafn Jökulsson, Sigurđur Ćgisson, Magnús Matthíasson og Unnar Ingvarsson.

Styrkjanefnd:

Gunnar Björnsson formađur, Ásdís Bragadóttir, Pálmi R Pétursson, Óskar Long Einarsson

Öđlinganefnd:

Einar S. Einarsson formađur, Finnur Kr. Finnsson, Guđfinnur R. Kjartansson,  Sigurđur E. Kristjánsson og Össur Kristinsson

Fjárhagsnefnd:

Helgi Árnason formađur, Gunnar Björnsson, Andrea M. Gunnarsdóttir, Steinţór Baldursson, Pálmi R. Pétursson og Ásdís Bragadóttir

Laganefnd:

Pálmi R. Pétursson, formađur  Haraldur Baldursson, Bragi Kristjánsson og Ágúst Sindri Karlsson

Framtíđarnefnd/Stefnumótun:

Andrea Margrét Gunnarsdóttir formađur.

Dómaranefnd:

Omar Salama formađur, Páll Sigurđsson, Ríkharđur Sveinsson, Ólafur Ásgrímsson og Róbert Lagerman.

Mótsnefnd Reykjavíkurskákmótsins:

Gunnar Björnsson, formađur, Pálmi R. Pétursson, Andrea Margrét Gunnarsdóttir, Helgi Árnason, Óskar Long, Róbert Lagerman, Omar Salama, Jón Ţorvaldsson, Jón Gunnar Jónsson, Hrafn Jökulsson, Stefán Bergsson, Björn Ţorfinnsson, Ingibjörg Edda Birgisdóttir, Birgir Örn Grétarsson, Ţorsteinn Ţorsteinsson, Steinţór Baldursson.

3. Skýrsla Jónsnefndar.

Fariđ var yfir skýrslu Jónsnefndar um landsliđsmál og hún rćdd.  Ţar kom fram ađ ýmislegt hefur ţegar veriđ framkvćmt sem fram kom í skýrslunni, t.d. hefur Helgi Ólafsson verđi ráđinn sem landsliđseinvaldur karla og Davíđ Ólafsson fyrir kvennaliđiđ. Báđir eru ţeir ráđnir fram yfir EM landsliđa 2015.

4  Íslandsmótiđ í skák.

Íslandsmótiđ í skák fer fram dagana 31. maí - 8. júní nk. á 20. hćđ í turninum í Borgartúni.  Undirbúningur gengur vel og fjáröflun er í gangi.  Rćtt um ađ útbúa plaköt međ efni frá eldri mótum til ađ hafa á skákstađ.

5  Íslandsmót skákfélaga

Samţykkt ađ mótiđ hefjist á fimmtudegi  í stađ hefđbundinnar föstudagsumferđar vegna fjölgunar liđa í 1. deild.Dagsetningar eru 10. - 13. október 2013 og 27. febrúar - 1. mars 2014.

6  Reglugerđir

Fara ţarf yfir reglugerđir.  Áskell Örn Kárason, Páll Sigurđsson og Ingibjörg Edda Birgisdóttir fari yfir reglugerđ vegna skólaskákar. Reglugerđi um Íslandsmótiđ í atskák breytt ţannig ađ hćgt sé ađ stytta úrslitakeppni vegna útsendinga á RUV.

7  Alţjóđleg at-og hrađskákstig

Tekin var ákvörđun um ađ reikna alţjóđleg at-og hrađskákstig á međan skákstigaútreikningur er ókeypis.

8.  EM landsliđa 2015

Undirbúningur er ađ hefjast og fćst svar á nćstu dögum frá Reykjavíkurborg varđandi húsnćđi fyrir mótiđ.

9.  EM ungmenna

Evrópumót ungmenna u/8/10/12/14/16/18 ára fer fram í Svartfjallalandi dagana 28. september til 9. október nk.  SÍ mun standa fyrir ferđ á mótiđ - annars vegar senda afreksunglinga og hins vegar bjóđa ţeim unglingum sem hafa lágmarksstig ađ fara á eigin vegum en SÍ mun senda ţjálfara.

Fundi slitiđ 19.30

Ásdís Bragadóttir


Dagur mćtir Sveshnikov í dag - bein útsending

Dagur ArngrímssonAlţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2396) tekur ţessa dagana ţátt í alţjóđlegu móti í Albena í Búlgaríu. Í tveimur fyrstu umferđunum vann hann stigalága andstćđinga. Í ţriđju umferđ, sem hófst fyrir skemmstu, mćtir hann hins vegar lettneska stórmeistaranum Evgeny Svesnikov (2512). Skákin er sýnd beint á vefsíđu mótsins og tilvaliđ ađ fylgjst međ henni á međan beđiđ er fimmtu umferđ Íslandsmótsins sem hefst kl. 17.


Júní-námskeiđ Skákskóla Íslands

Skákskóli ÍslandsSkákskóli íslands mun standa fyrir skáknámskeiđi dagana 10. - 14. júní nk. og fer ţađ fram í húsakynnum Skákskólans ađ Faxafeni 12. Ađalumsjónarmađur verđur Helgi Ólafsson en fjölmargir ađrir verđa kallađir til.

Viđ munum:

*Fara yfir skákir sem krakkar hafa teflt undanfariđ. 

*Skođa vel tefldar skákir.

*Fara í alla helstu ţćtti skáklistarinnar.

*Lćra nýjar byrjanir.

*Fá skákmeistara í heimsókn til ađ tefla fjöltefli.

*Fá kunnáttumenn um skák og tölvur til ađ leiđbeina um notkun. 

*Viđ ćtlum ađ sinna hverjum og einum ţátttakenda miđađ viđ aldur og getu.

*Tefla heilmikiđ. 

Helstu atriđi námskeiđsins eru ţessi:

1. Námskeiđ hefst mánudaginn 10. júní og lýkur föstudaginn 14. júní. 

2. Skráning fer fram hjá Ásdísi Bragadóttur framkvćmdastjóra SÍ  og Skákskóla Íslands á netfanginu skaksamband@skaksamband.is eđa í síma 5689141 (skrifstofan er opin daglega frá 10-13). 

3. Námskeiđiđ stendur frá kl. 10 - 13 alla daga. Viđ sérstakar ađstćđur geta ţátttakendur fengiđ ađ mćta seint í tíma eđa fariđ fyrr úr tímum.

4. Ţátttökugjald er kr. 5.500 og má annast greiđslu í heimabanka.

5. Heppilegt er ađ ţátttakendur taki međ sér nesti . Viđ gerum hlé um kl. 11:30.

6. Bent er á ađ  heppilegt er ađ tveir eđa fleiri krakkar taki sig saman og mćti á  námskeiđiđ. Ţetta getur gert foreldrum og ađstandendum auđveldara međ ađ skipuleggja samgöngur. 

Bestu kveđjur, Helgi Ólafsson skólastjóri Skákskóla Íslands.


Sjö skákmenn efstir og jafnir á Íslandsmótinu í skák

Hjörvar SteinnSjö skákmenn eru efstir og jafnir međ 3˝ vinning ađ lokinni fjórđu umferđ Opna Íslandsmótsins í skák sem fram fór í dag. Ţađ eru stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson og Henrik Danielsen, alţjóđlegu meistararnir Hjörvar Steinn Grétarsson, Björn Ţorfinnsson og Guđmundur Kjartansson, FIDE-meistarinn Sigurbjörn Björnsson og Sigurđur Páll Steindórsson.

Skákunum á ţremur efstu borđunum lauk međ jafntefli en Hannes og HenrikBjörn og Sigurđur Páll bćttust viđ í hóp forystusauđanna međ góđum sigrum. Henrik og Hannes gerđu jafntefli, Hjörvar og Guđmundur og Sigurbjörn viđ stórmeistarann Stefán Kristjánsson, Björn vann Kristján Eđvarđsson og Sigurđur Páll lagđi Bandaríkjamanninn Peter Henner.

Átt skákmenn hafa 3 vinninga og ţar á međal eru stórmeistararnir Stefán og Héđinn Steingrímsson og alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson. Ţađ bendir allt til afar spennandi Íslandsmóts - sem er ekki amalegt á 100 ára afmćlismóti.

Tinna og LenkaLenka Ptácníková leiđir á Íslandsmóti kvenna sem er hluti af mótinu en hún hefur 3 vinninga. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir er önnur međ 2˝ vinning.

Fimmta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 17. Teflt er á efstu hćđinni (20. hćđ) í Turninum Borgartúni (Höfđatorg). Mjög góđ ađstađa er á skákstađ fyrir áhorfendur sem hafa fjölmennt um helgina. Á hćđinni starfar svo kaffihúsiđ "Birnukaffi".

Í umferđinni á morgun mćtast međal annars Björn - Hjörvar, Hannes - Sigurbjörn, Guđmundur - Henrik, Sigurđur Páll - Héđinn, Stefán - Gylfi Ţórhallsson og Jón Ţór Bergţórsson - Bragi.

 



« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.9.): 39
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8780364

Annađ

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband