Bloggfćrslur mánađarins, júní 2013
2.6.2013 | 20:25
Skákir ţriđju umferđar
Ţórir Benediktsson hefur slegiđ inn skákir annarrar ţriđju umferđar Opna Íslandsmótsins í skák. Ţćr fylgja međ sem viđhengi.
Skákir mótsins er einnig hćgt ađ nálgast á vefsíđu mótsins.
2.6.2013 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Lothar Schmid
Lothar Schmid, yfirdómarans úr einvígi aldarinnar" milli Fischers og Spasskís í Laugardalshöllinni sumariđ 1972, sem lést ţann 18. maí sl. 85 ađ aldri verđur sennilega helst minnst fyrir ţátttöku sína í ţví einvígi. Fjölmiđlar um allan heim hafa einkum stađnćmst viđ ţá frćgu stund skáksögunnar ţegar Spasskí var á leiđ út úr borđtennisherberginu ţar sem ţriđja skákin átti ađ fara fram eftir ađ Bobby hafđi sagt yfirdómaranum ađ halda kjafti. En Schmid hermdi upp á sovéska heimsmeistarann loforđ sem hann gaf áđur en gengiđ var til leiks. Síđan bađ hann Fischer um ađ gćta orđa sinna og Fischer sá ađ sér og bađst afsökunar. Ógreinileg ljósmynd tekin af innanhússmyndakerfi sýnir ţegar Schmid bókstaflega ţrýstir skákmeisturunum niđur í sćti sín og skipar ţeim ađ hefja tafliđ. Lothar Schmid hafđi veriđ yfirdómari í einvígi Fischers viđ Tigran Petrosjan í Buenos Aires haustiđ 1971. Ţar bar helst til tíđinda ađ rafmagniđ fór af skákhöllinni í fyrstu einvígisskákinni stuttu eftir ađ Petrosjan sem hafđi svart snarađi fram leynivopni sínu, kynngimagnađri nýjung í ţekktri stöđu Sikileyjarvarnar. Schmid stöđvađi skákklukkuna en Fischer sat áfram viđ borđiđ. Petrosjan, sem alla tíđ var lafhrćddur viđ okkar mann", mótmćlti. En í stađ ţess ađ víkja frá borđinu bađ Fischer dómarann um ađ setja klukkuna aftur í gang og sat áfram í ţungum ţönkum í myrkrinu. Eftir einvígiđ ´72 fullvissađi Schmid, sem ţá ţegar var frćgur safnari, Guđmund G. Ţórarinsson forseta SÍ um ađ hefđ vćri fyrir ţví ađ ađaldómari í slíkum einvígjum fengi afrifur skorblađanna. Í dag er mótshaldarinn eigandi slíkra blađa og ţá er átt viđ frumritin. Vissulega mátti međ góđum vilja líta á Schmid sem traustan gćslumann ţessara blađa og ţví var vel fagnađ ţegar honum var bođiđ hingađ 30 árum síđar á Málţing um einvígi aldarinnar" í Ţjóđmenningarhúsinu og hann afhenti skorblöđin. Hann kvađ viđskilnađinn viđ ţessi gulnuđu blöđ erfiđan; og hafđi vonast eftir ţakkarbréfi frá forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni, sem sótti málţingiđ, en fékk ekki. Skorblöđ Fischers ganga kaupum og sölum en stćrsta safn ţeirra er í einkaeign Bandaríkjamannsins Hanon Russel sem á í fórum sínum nokkur frumrit einvígisins. Í Ţjóđmenningarhúsinu stađnćmdist Lothar Schmid drjúga stund viđ sýningu á bókum og handritum sem Willard Fiske gaf Íslendingum um aldamótin 1900. Ţiđ eruđ heppnir ađ eiga ţessar bćkur," sagđi hann viđ mig. Ţó Schmid hafi um áratuga skeiđ veriđ einn fremsti stórmeistari Ţjóđverja, var taflmennska hans meira eins og áhugamál, hann efnađist vel á rekstri útgáfufyrirtćkis sem fjölskylda hans starfrćkti, Karl Mai forlag. Hann átti stćrsta einkasafn skákbóka sem um getur og er í dag um 50 ţúsund bindi. Međal bóka er eitt tíu eintaka af fyrstu prentuđu skákbókinni, Repetición de Amores y Arte de Ajedrez eftir frćgan spćnskan meistara, Lucena, sem kom út áriđ 1497 og átti allar átta útgáfurnar af kennslubók í skák eftir Pedro Damiano, Questo libro e da imparare giocare a scachi, fyrst útgefin í Róm áriđ 1512. Á málţinginu 2002 nefndi Lothar Schmid töluna 140 ţegar spurningu var beint til hans um fjölda bóka sem ritađar hafa um einvígi Fischers og Spasskís. Síđan hafa nokkrar bćst viđ.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
----------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 26. maí 2013.
Spil og leikir | Breytt 26.5.2013 kl. 11:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimm skákmenn eru efstir og jafnir međ fullt hús á Opna Íslandsmótinu í skák en ţriđja umferđ fór fram í gćrkveldi. Ţađ eru stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson og Henrik Danielsen, alţjóđlegu meistararnir Hjörvar Steinn Grétarsson og Guđmundur Kjartansson og FIDE-meistarinn Sigurbjörn Björnsson. Enn var nokkuđ um óvćnt úrslit í gćrkveldi og má ţar nefna ađ Óskar Long Einarsson vann landsliđskonuna Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur og Hjálmar Sigurvaldason vann Sigríđi Björg Helgadóttur en stigamunurinn í ţessum tilfellum er um 400 skákstig.
Međal annarra óvćnta úrslita má nefna ađ Kristján Eđvarđsson gerđi jafntefli viđ stórmeistarann Stefán Kristjánsson, Tinna Kristín Finnbogadóttir viđ Gylfa Ţórhallsson og Atli Jóhann Leósson viđ Stefán Bergsson Bandaríski lögmađurinn og skákáhugamađurinn Peter Henner hefur einnig stađiđ sig vel og hefur 2,5 vinning en í gćrkveldi vann hann Sćvar Bjarnason en hafđi gert jafntefli viđ Björn Ţorfinnsson fyrr um daginn.
Lenka Ptácníková og Tinna Kristín eru efstar kvenna međ 2 vinninga en mótiđ nú er jafnframt Íslandsmót kvenna. Ţćr mćtast í umferđ dagsins.
Fjórđa umferđ hefst í dag kl. 17. Ţá byrja stigahćstu keppendurnir ađ mćtast innbyrđis. Stórmeistararnir Henrik og Hannes mćtast sem og alţjóđlegu meistararnir Hjörvar og Guđmundur. Sigurbjörn teflir viđ Stefán Kristjánsson.
Eftirtaldar skákir verđa sýndar beint:
- AM Hjörvar Steinn Grétarsson (3) - AM Guđmundur Kjartansson (3)
- SM Henrik Danielsen (3) - SM Hannes Hlífar Stefánsson (3)
- FM Sigurbjörn Björnsson (3) - SM Stefán Kristjánsson (2,5)
- Kristján Eđvarđsson (2,5) - AM Björn Ţorfinnsson (2,5)
- Peter Henner (2,5) - Sigurđur Páll Steindórsson (2,5)
- Mikael Jóhann Karlsson (2) - SM Héđinn Steingrímsson (2)
- AM Bragi Ţorfinnsson (2) - Björgvin S. Guđmundsson (2)
- Michael Grove (2) - FM Guđmundur Gíslason (2)
- FM Ţorsteinn Ţorsteinsson (2) - Oliver Aron Jóhannesson (2)
- KSM Lenka Ptácníková (2) - Tinna Kristín Finnbogadóttir (2)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.6.2013 | 10:35
Skákir annarar umferđar
Ţórir Benediktsson hefur slegiđ inn skákir annarrar umferđar Opna Íslandsmótsins í skák. Ţćr fylgja međ sem viđhengi.
Skákir mótsins er einnig hćgt ađ nálgast á vefsíđu mótsins.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2013 | 21:52
Enn óvćnt á Íslandsmótinu
Ţriđju umferđ á Íslandsmótinu í skák var ađ ljúka. Enn halda óvćnt úrslit ađ streyma í hús. Óskar Long lagđi Hallgerđi Helgu ađ velli og Vinjarmađurinn Hjálmar Sigurvaldason vann Sigríđu Björgu Helgadóttur. Aukin heldur náđu fjölmargir skákmenn jafnteflum gegn stigahćrri skákmönnum.
Fimm manns eru efstir og jafnir međ fullt hús: Hannes Hlífar, Hjörvar Steinn, Henrik Danielsen, Guđmundur Kjartansson og Sigurbjörn Björnsson.
Á morgun verđur tefld fjórđa umferđ og hefst hún klukkan fimm. Ţá mćtast m.a.:
Hjörvar - Guđmundur
Henrik - Hannes
Sigurbjörn - Stefán Kristjánsson
http://chess-results.com/tnr102708.aspx?art=2&rd=4&lan=1&flag=30&wi=821
1.6.2013 | 17:00
Ţriđja umferđ nýhafin
Ţriđja umferđ Íslandsmótsins í skák hófst nú kl. 17 en óvćnt úrslit hafa sett svip sinn á fyrstu tvćr umferđirnar. Tólf skákmenn eru efstir međ 2 vinninga.
Áhorfendur eru velkomnir á skákstađ en ţar eru afar góđar ađstćđur.
Tíu skákir eru sýndar beint frá hverri umferđ. Eftirtaldar skákir eru sýndar beint.
- Guđmundur Gíslason (2321) - Hjörvar Steinn Grétarsson (2516)
- Hannes Hlífar Stefánsson (2507) - Lenka Ptácníková (2255)
- Jón Ţór Bergţórsson (2143) - Henrik Danielsen (2500)
- Stefán Kristjánsson (2494)- Kristján Eđvarđsson (2220)
- Guđmundur Kjartansson (2446) - Michael Grove (2021)
- Aleksi Olander (2093) - Sigurbjörn Björnsson (2397)
- Björn Ţorfinnsson (2377) - Nökkvi Sverrisson (2012)
- Loftur Baldvinsson (1706) - Sigurđur Páll Steindórsson (2234)
- Tinna Kristín Finnbogadóttir (1922) - Gylfi Ţórhallsson (2151)
- Sćvar Bjarnason (2130) - Peter Henner (1837)
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar
- Myndir frá fyrstu umferđ (PRP og GB)
- Myndir frá annarri umferđ (GB)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2013 | 16:18
Ný alţjóđleg skákstig
Ný alţjóđleg skákstig komu út í dag, 1. júní. Jóhann Hjartarson (2583) er stigahćstur íslenskra skákmanna og Norđmađurinn Magnus Carlsen (2864) er stigahćstir skákmađur heims. Magnús Kristinsson (1867) er stigahćstur nýliđa og Vignir Vatnar Stefánsson hćkkar mest allra frá maí-listanum eđa um 57 skákstig.
Virkir skákmenn
276 skákmenn teljast hafa virk skákstig. Jóhann Hjartarson (2583) er sem fyrr stigahćstur en í nćstum sćtum eru Héđinn Steingrímsson (2561) og Helgi Ólafsson (2544).
Heildarlistinn fylgir međ sem PDF-viđhengi.
Topp 20
No. | Name | Tit | jun13 | Gms | Changes |
1 | Hjartarson, Johann | GM | 2583 | 0 | 0 |
2 | Steingrimsson, Hedinn | GM | 2561 | 4 | 3 |
3 | Olafsson, Helgi | GM | 2544 | 0 | 0 |
4 | Petursson, Margeir | GM | 2532 | 0 | 0 |
5 | Gretarsson, Hjorvar Steinn | IM | 2509 | 4 | -7 |
6 | Danielsen, Henrik | GM | 2508 | 20 | 8 |
7 | Stefansson, Hannes | GM | 2507 | 0 | 0 |
8 | Arnason, Jon L | GM | 2502 | 0 | 0 |
9 | Kristjansson, Stefan | GM | 2494 | 0 | 0 |
10 | Thorfinnsson, Bragi | IM | 2493 | 9 | 15 |
11 | Thorsteins, Karl | IM | 2463 | 0 | 0 |
12 | Gretarsson, Helgi Ass | GM | 2460 | 0 | 0 |
13 | Kjartansson, Gudmundur | IM | 2453 | 11 | 7 |
14 | Thorhallsson, Throstur | GM | 2449 | 0 | 0 |
15 | Gunnarsson, Arnar | IM | 2441 | 0 | 0 |
16 | Gunnarsson, Jon Viktor | IM | 2409 | 0 | 0 |
17 | Olafsson, Fridrik | GM | 2407 | 0 | 0 |
18 | Bjornsson, Sigurbjorn | FM | 2397 | 0 | 0 |
19 | Arngrimsson, Dagur | IM | 2396 | 11 | 6 |
20 | Ulfarsson, Magnus Orn | FM | 2389 | 0 | 0 |
Nýliđar
Tvćri nýliđar eru á listanum. Magnús kristinsson (1867) og Óskar Víkingur Davíđsson (1397), sem er ađeins 8 ára.
No. | Name | Tit | jun13 | Gms | Changes |
1 | Kristinsson, Magnus | 1867 | 10 | 1867 | |
2 | Davidsson, Oskar Vikingur | 1397 | 11 | 1397 |
Mestu hćkkanir
Vignir Vatnar Stefánsson (57) hćkkar langmest frá maí-listanum en í nćstum sćtum eru Friđgeir Hólm (28) og Einar Valdimarsson (26).
No. | Name | Tit | jun13 | Gms | Ch. |
1 | Stefansson, Vignir Vatnar | 1735 | 12 | 57 | |
2 | Holm, Fridgeir K | 1717 | 5 | 28 | |
3 | Valdimarsson, Einar | 1877 | 7 | 26 | |
4 | Thoroddsen, Arni | 1627 | 6 | 25 | |
5 | Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina | 1735 | 6 | 21 | |
6 | Olafsson, Thorvardur | 2266 | 7 | 18 | |
7 | Jonsson, Tomas Arni | 1746 | 5 | 18 | |
8 | Thorfinnsson, Bragi | IM | 2493 | 9 | 15 |
9 | Johannesson, Ingvar Thor | FM | 2371 | 4 | 14 |
10 | Ontiveros, John | 1698 | 6 | 12 |
Ritstjóri sér ekki ástćđu til ađ taka saman lista yfir stigahćstu skákkonur, unglinga (u20) og öđlinga (60+) vegna ţess ađ óverulegar breytingar eru á topplistunum ţar.
- Skákmót öđlinga
- Stigamót Hellis (5.-7. umferđ)
- Meistaramót Skákskóla Íslands (5.-7. umferđ)
Atskákstig
Tekin hefur veriđ upp sú nýbreytni ađ reikna innlend atskák- og hrađskákstig og voru fyrstu mótin reiknuđ nú fyrir júní-listann. Fremur fáir eru á ţessum listum ennţá.
No. | Name | Tit | jun13 | Gms |
1 | Gunnarsson, Arnar | IM | 2436 | 2 |
2 | Kjartansson, David | FM | 2359 | 5 |
3 | Teitsson, Smari Rafn | 2083 | 0 | |
4 | Karlsson, Mikael Johann | 2026 | 2 | |
5 | Ragnarsson, Dagur | 2025 | 3 | |
6 | Sverrisson, Nokkvi | 2018 | 2 | |
7 | Johannesson, Oliver | 2008 | 2 | |
8 | Vigfusson, Vigfus | 1984 | 3 | |
9 | Hardarson, Jon Trausti | 1894 | 3 | |
10 | Gudjonsson, Sindri | 1892 | 3 |
Hrađskákstig
Ađeins fjórir íslenskir skákmenn hafa alţjóđleg hrađskákstig.
No. | Name | Tit | jun13 | Gms |
1 | Kjartansson, Gudmundur | IM | 2315 | 0 |
2 | Baldursson, Hrannar | 2182 | 0 | |
3 | Thor, Gudmundur Sverrir | 2039 | 7 | |
4 | Stefansson, Vignir Vatnar | 1783 | 0 |
Stigahćstu skákmenn heims
Magnus Carlsen (2864) er stigahćsti skákmađur heims. Í nćstum sćtum eru Aronian (2813) og Kramnik (2803). Topp 100 listann er hćgt ađ nálgast hér.
1.6.2013 | 15:33
Opna Íslandsmótiđ í skák - mót hinna óvćntu úrslita
Ţađ sér ekki fyrir endann á óvćntum úrslitum á Opna Íslandsmótinu í skák en annarri umferđ er nýlokiđ. Á fyrsta borđi vann Skotinn Michael Grove, sem hefur 2021 skákstig, mjög óvćntan sigur á stigahćsta keppenda mótsins, Héđni Steingrímssyni, sem hefur 2558 skákstig og féll á tíma í mjög flókinni stöđu.
Loftur Baldvinsson sem kom mjög á óvart međ góđum sigri á Braga Ţorfinnssyni í fyrstu umferđ heldur áfram góđu gengi og gerđi nú jafntefli viđ Gylfa Ţórhallsson.
Međal annarra óvćntra úrslita má nefna ađ Bandaríkjamađurinn Peter Henner gerđi jafntefli viđ Björn Ţorfinnsson og Pétur Jóhannesson lagđi Hauk Halldórsson en í ţessum tilfellum var stigamunurinn um 500 skákstig.
Tólf skákmenn hafa fullt hús eftir tvćr umferđir. Lenka Ptácníková er ţeirra á međal og er ţar međ efst á Íslandsmóti kvenna sem er hluti af mótinu.
Ţriđja umferđ hefst kl. 17. Ţá eru margar hörkuviđureignir og má ţar nefna: Guđmundur Gíslason - Hjörvar Steinn og Hannes Hlífar - Lenka,
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar
- Myndir frá fyrstu umferđ (PRP og GB)
- Myndir frá annarri umferđ (GB)
1.6.2013 | 14:40
Opna Íslandsmótiđ í skák: Skákir fyrstu umferđar
1.6.2013 | 14:35
Jón Kristinn Coca Cola - meistari
Á fimmtudaginn fór fram hiđ árlega Coca Cola hrađskákmót Skákfélagsins. Níu keppendur mćttu til leiks og er skemmst frá ţví ađ segja ađ Jón Kristinn Ţorgeirsson sigrađi örugglega og vann allar sínar átta skákir. Í öđru sćti var Haraldur Haraldsson međ 6 vinninga. Logi Jónsson og Sigurđur Arnarson komu nćstir međ 5 vinninga en ađrir fengu fćrri. Athygli vakti ađ Sigurđur Eiríksson tapađi fyrstu fjórum skákunum en vann svo rest og endađi í 5. sćti. Nafni hans Arnarson hafđi ţetta á hinn veginn. Vann fyrstu fjórar en fékk ađeins einn vinning úr seinni fjórum.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.9.): 2
- Sl. sólarhring: 43
- Sl. viku: 126
- Frá upphafi: 8780368
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 90
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar