Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2013

Önnur umferđ Íslandsmótsins í skák hófst kl. 10

2013 06 01 10.00.58Önnur umferđ Íslandsmótsins í skák hófst nú kl. 10. Í upphafi umferđar fékk Loftur Baldvinsson afhent verđlaun ţ.e. máltíđ fyrir tvo í Hamborgafabrikkunni fyrir skák fyrstu umferđar en hann vann alţjóđlega meistarann Braga Ţorfinnsson međ mikilli flugeldasýningu.

Ađstćđur á skákstađ eru einstakar og ţađ er ekki amalegt útsýniđ yfir alla Reykjavík og meira til af 20. hćđinni í Turninum í Borgartúni. 

Tíu skákir úr umferđinni eru sýndar beint á vef mótsins. 

Allmargar myndir frá umferđinni í gćr má finna í myndaalbúmi fyrstu2013 06 01 10.07.56 umferđar sem og myndir frá upphafi annarrar umferđar dagsins.

Síđari umferđ dagsins hefst svo kl. 17 og ţá fara hinir stigahćrri ađ mćtast.


Ţrettán ţúsund manns horfđu á úrslitaeinvígiđ í atskák

Um 13.000 manns horfđu á úrslitaeinvígi Arnars E. Gunnarssonar og Davíđ Kjartanssonar á RÚV fyrir skemmstu. Ţađ er fínt áhorf á ţessum útsendignartíma. Um 5% ţjóđarinnar horfđu ţví á einhver hluta af einvíginu.

Örn Leó sigrađi á hrađkvöldi Hellis

Örn LeóÖrn Leó Jóhannsson sigrađi međ 5,5v í sjö skákum á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 27. maí. Tap í síđustu umferđ gegn Elsu Maríu kom ekki ađ sök ţví Páll Andrason sem var eini keppandinn sem gat náđ honum tapađi á sama tíma fyrir Eiríki Björnssyni. Sigrarnir í lokaumferđinni fćrđu Elsu Maríu og Eiríki annađ og ţriđja sćtiđ. Örn Leó dró svo Kristófer Ómarsson  í happdrćttinu og báđir fengu ţeir úttektarmiđa á Saffran.

Ţađ verđur ekki hrađkvöld međan á Íslandsmótinu stendurá annan í hvítasunnu ţannig ađ nćsta hrađkvöld verđur 10. júní nk. 

Lokastađan á hrađkvöldinu:

Röđ   Nafn                         Vinningar  M-Buch. Buch. Progr.

  1   Örn Leó Jóhannsson,              5.5      21.0  29.0   25.5
 2-3  Elsa María Kristínardóttir,      5        22.5  30.5   20.0
      Eiríkur Björnsson,               5        21.5  30.0   20.0
 4-6  Páll Andrason,                   4.5      21.0  28.5   21.5
      Gunnar Nikulásson,               4.5      19.5  27.0   16.0
      Kristófer Ómarsson,              4.5      19.0  24.0   16.0
 7-8  Jóhanna Björg Jóhannsdóttir,     4        19.0  25.5   16.0
      Sigurđur Ingason,                4        18.0  23.5   15.0
9-11  Jón Úlfljótsson,                 3.5      21.0  26.5   17.0
      Vigfús Ó. Vigfússon,             3.5      19.5  26.0   14.0
      Hjálmar Sigurvaldason,           3.5      13.0  17.5   11.0
 12   Óskar Long,                      3        15.5  21.0   10.0
 13   Finnur Kr.Finnsson,              2.5      18.5  24.5   11.0
 14   Björgvin Kristbergsson,          2        13.5  18.0    6.0
 15   Pétur Jóhannesson,               1        15.0  19.0    5.0
 16   Sindri Snćr Kristófersson,       0        16.0  21.5    0.0

« Fyrri síđa

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.9.): 6
  • Sl. sólarhring: 45
  • Sl. viku: 130
  • Frá upphafi: 8780372

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 92
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband