Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2013

Ef Íslandsmótiđ vćri ađeins átta umferđir?

Mikael Jóhann og LofturHin daglega úttekt á Íslandsmótinu heldur áfram í dag en nú eru ađeins tvćr umferđir eftir á mótinu. Ef ţetta vćri lokastađan ţá vćri Hannes Íslandsmeistari í tólfta sinn.  Á Íslandsmóti kvenna ţyrfti úrslitakeppni um titilinn. Hannes myndi auk ţess taka aukaverđlaunin fyrir bestan árangur í samanburđi viđ eigin skákstig ásamt Lofti Baldvinssyni.

 Stađa efstu manna á Íslandsmótinu:
  • 1. SM Hannes Hlífar Stefánsson (2507) 7˝ v.
  • 2. AM Björn Ţorfinnsson (2377) 6˝ v.
  • 3.-5. AM Hjörvar Steinn Grétarsson (2516), SM Héđinn Steingrímsson (2558) og AM Bragi Ţorfinnsson 6 v.
  • 6.-10. SM Stefán Kristjánsson (2494), FM Sigurbjörn Björnsson (2397), AM Guđmundur Kjartansson (2446), Sigurđur Páll Steindórsson (2234) og Mikael Jóhann Karlsson (2022) 5˝ v.

Sjá nánar stöđuna á Chess-Results.

Ef ţetta yrđi niđurstađan hefđi Hannes tryggt sér sinn tólfta Íslandsmeistaratitil og tćki 2.000 evrur eđa um 320.000 kr. í verđlaun fyrir ađ vera einn efstur.

Björn vćri annar og fengi fyrir ţađ 1.000 evrur.

Hjörvar, Héđinn og Bragi myndi skipta á milli 3.-5. verđlaunum samtals 1.000 evrum. Af ţeim fengi Hjörvar mest (417), Héđinn nćstmest (317) en Bragi minnst (267).

Íslandsmót kvenna
  • 1.-4. KSM Lenka Ptácníková (2255),  Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1890), Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1985) og Elsa María Kristínardóttir (1785) 4˝ v.
  • 5. Hrund Hauksdóttir (1680) 4 v.
  • 6.-7. Tinna Kristín Finnbogadóttir (1922) og Sigríđur Björg Helgadóttir (1760) 3˝ v.

Hér yrđi ađ grípa reglna mótsins en ţar segir ađ ef tvćr eđa fleiri verđi efstar og jafnar eigi ţćr tvćr sem séu efstar eftir stigaútreikning ađ keppa til úrslita. Semsagt Lenka og Jóhann myndu heyja aukakeppni.

Sigurvegari ţeirrar keppni fengi 500 evrur í sérstök verđlaun fyrir Íslandsmeistarann en ađ öđru leyti myndu verđlaunin (1.000 evrur) skiptast á milli ţeirra fjögurra sem hér segir: Lenka (375), Jóhanna (275), Hallgerđur (225) og Elsa (125).

Aukaverđlaun

Og ţá er ţađ samantekt á aukaverđlaununum. Ţau eru veitt í tveimur flokkum fyrir bestan árangur í samanburđi viđ eigin skákstig. Fyrir skákmenn međ meira en 2000 skákstig og fyrir skákmenn međ minna en 2000 skákstig. Ein verđlaun eru í hvorum flokki upp á  500 evrur. Reiknađ er út frá alţjóđlegum skákstigum en innlendum stigum ef menn hafa ekki alţjóđleg skákstig.

Hannes Hlífar Stefánsson og Loftur Baldvinsson leiđa sem fyrr í sitthvorum flokknum.

Stađa efstu manna:

Yfir 2000 skákstigum

  1. Hannes Hlífar Stefánsson 222 (2729-2507)
  2. Oliver Aron Jóhannesson 129 (2135-2006)
  3. Björn Ţorfinnsson 89 (2466-2377)
  4. Mikael Jóhann Karlsson 69 (2091-2022)

Undir 2000 skákstigum

  1. Loftur Baldvinsson 299 (2005-1706)
  2. Hilmir Freyr Heimisson 264 (1940-1676)
  3. Felix Steinţórsson 248 (1691-1443)
  4. Bárđur Örn Birkisson 235 (1586-1351)
  5. Ţór Hjaltalín 230 (1603-1373)

Upplýsingar um verđlaun má finna hér.

 


Skákir áttundu umferđar

Björn HólmŢórir Benediktsson hefur slegiđ inn skákir áttundu umferđar Opna Íslandsmótsins í skák. Ţćr fylgja međ sem viđhengi.

Skákir mótsins er einnig hćgt ađ nálgast á vefsíđu mótsins.

 


Dagur međ 4 vinninga eftir 6 umferđir

Dagur ArngrímssonAlţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2396) tekur ţessa dagana ţátt í alţjóđlegu móti í Albena í Búlgaríu. Eftir 6 umferđir hefur Dagur hlotiđ 4 vinninga.

Upplýsingar um úrslit Dags hingađ til má nálgast hér.

 


Ađalfundur TR fer fram á mánudag

Taflfélag ReykjavíkurAđalfundur Taflfélags Reykjavíkur verđur haldinn mánudaginn 10. júní 2013 kl. 20 í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12.

Dagskrá fundarins er venjuleg ađalfundarstörf. 

Stjórn T.R.

 


Hannes međ vinningsforskot á Björn - fjórar efstar á Íslandsmóti kvenna

Hannes HlífarStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson vann kollega sinn Stefán Kristjánsson í áttundu umferđ Opna Íslandsmótsins í skák sem fram fór í kvöld. Hannes hefur 7,5 vinning og hefur eins vinnings forskot á Björn Ţorfinnsson sem er annar eftir sigur á Guđmundi Kjartanssyni. Alţjóđlegu meistararnir Hjörvar Steinn Grétarsson og Bragi Ţorfinnsson og stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson eru í 3.-5. sćti međ 6 vinninga. Sá síđastnefndi vann Henrik Danielsen ţar sem töluvert gekk á viđ skákborđiđ. 

Á Íslandsmóti kvenna sem er hluti af Opna Íslandsmótinu er mikil Hallgerđur Helgaspenna. Fjórar eru efstar og jafnar međ 4,5 vinning en ţađ eru Lenka Ptácníková, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Elsa María Kristínardóttir.

Óvćnt úrslit setja sem fyrr svip sinn á mótiđ. Mikael Jóhann Karlsson vann FIDE-meistarann Ţorstein Ţorsteinsson en ţar er stigamunurinn um 250 skákstig. Unga ljóniđ Vignir Vatnar Stefánsson heldur áfram ađ fara illa međ íslenskar landsliđskonur og vann Tinnu Kristínu Finnbogadóttur í dag. Heimir Páll Ragnarsson vann svo bandaríska skákmanninn Peter Henner í lengstu skák kvöldsins en ţar er stigamunurinn 450 skákstig.

Heimir PállNíunda og síđasta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 17. Teflt er á efstu hćđinni (20. hćđ) í Turninum Borgartúni (Höfđatorg). Ţar eru úrvalsađstćđur fyrir gesti og gangandi sem hafa fjölmennt á skákstađ.

Í umferđinni á morgun teflir Hannes viđ Hjörvar, Björn viđ Héđin og Bragi viđ Guđmund.

Hjá stelpunum mćtast Hallgerđur og Lenka á morgun, Elsa teflir viđ Kristján Eđvarđsson og Jóhanna Björg teflir viđ Sćvar Bjarnason.


Áttunda umferđ Íslandsmótsins í skák hefst kl. 17

Mikael Jóhann og LofturÁttunda umferđ Íslandsmótsins í skák hefst nú kl. 17. Í umferđ dagsins er tveir stórmeistaraslagar. Á fyrsta borđi mćtir forystusauđurinn Hannes Hlífar Stefánsson, sem hefur 6˝ vinning, Stefáni Kristjánssyni sem er í 2.-4. sćti ásamt Birni Ţorfinnssyni og Guđmundi Kjartanssyni međ 5˝ vinning. Björn og Guđmundur tefla svo saman. Á ţriđja borđi er svo annar stórmeistaraslagur en ţar mćtast Henrik Danielsen og Héđinn Steingrímsson sem eru međal sex keppenda sem eru í 5.-10. sćti međ 5 vinninga.

Áhorfendur eru velkomnir á skákstađ en ţar eru afar góđarFramsóknarlitirnir: Hallgerđur og Dagur Andri ađstćđur fyrir keppendur og áhorfendur. Teflt er á efstu hćđinni (20. hćđ) í Turninum Borgartúni (Höfđatorg).

Tíu skákir eru sýndar beint frá hverri umferđ. Eftirtaldar skákir eru sýndar beint í dag:

  1. SM Stefán Kristjánsson (5˝) - SM Hannes Hlífar Stefánsson (6˝)
  2. AM Björn Ţorfinnsson (5˝) - AM Guđmundur Kjartansson (5˝)
  3. SM Henrik Danielsen (5) - SM Héđinn Steingrímsson (5)
  4. AM Hjörvar Steinn Grétarsson (5) - Stefán Bergsson (5)
  5. AM Bragi Ţorfinnsson (5) - FM Guđmundur Gíslason (5)
  6. FM Sigurbjörn Björnsson (4˝) - Jón Ţór Bergţórsson (4˝)
  7. FM Ţorsteinn Ţorsteinsson (4˝) - Mikael Jóhann Karlsson (4˝)
  8. Kristján Eđvarđsson (4˝) - Sigurđur Páll Steindórsson (4˝)
  9. Michael Grove (4) - Oliver Aron Jóhannesson (4˝)
  10. Gylfi Ţórhallsson (4) - Jón Trausti Harđarson (4)

Helstu viđureignir í baráttunni um Íslandsmeistaratitil kvenna eru:

  1. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (4) - Aleksi Olander (2093) 
  2. KSM Lenka Ptácníková (3˝) - Loftur Baldvinsson (1706)
  3. Sigríđur Björg Helgadóttir (3˝)- Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (3˝)
  4. Vignir Vatnar Stefánsson (1678) - Tinna Kristín Finnbogadóttir (3˝)
  5. Atli Jóhann Leósson (1746) - Elsa María Kristínardóttir (3˝)
  6. Hrund Hauksdóttir (3) - Ţór Hjaltalín (1373)


Skákir sjöundu umferđar

Jason AndriŢórir Benediktsson hefur slegiđ inn skákir sjötundu umferđar Opna Íslandsmótsins í skák. Ţćr fylgja međ sem viđhengi.

Skákir mótsins er einnig hćgt ađ nálgast á vefsíđu mótsins.

 


Ef Íslandsmótiđ vćri ađeins sjö umferđir?

Hannes HlífarSjö umferđum af tíu er nú lokiđ á Íslandsmótinu í skák og lokaátökin ađ hefjast. Viđ höldum áfram hinni daglegu úttekt á stöđu mála en ef mótiđ vćri ađeins sjö umferđir vćru Hannes Hlífar Stefánsson og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir Íslandsmeistarar í skák. Hannes fengi jafnframt verđlaun fyrir bestan árangur miđađ viđ skákstig ásamt Lofti Baldvinssyni.

 

Stađa efstu manna á Íslandsmótinu:
  • 1. SM Hannes Hlífar Stefánsson (2507) 6˝ v.
  • 2.-4. AM Björn Ţorfinnsson (2377), SM Stefán Kristjánsson (2494) og AM Guđmundur Kjartansson (2446) 5˝ v.
  • 5.-10. SM Henrik Danielsen (2500), AM Hjörvar Steinn Grétarsson (2516), FM Guđmundur Gíslason (2321), SM Héđinn Steingrímsson (2558), AM Bragi Ţorfinnsson (2478) og Stefán Bergsson (2157) 5 v.

Sjá nánar stöđuna á Chess-Results.

Ef ţetta yrđi niđurstađan hefđi Hannes tryggt sér sinn tólfta Íslandsmeistaratitil. Björn, Stefán og Guđmundur myndu skipta á milli 2.-4. verđlaunum en kapparnir í 5.-8. sćti myndu skipta á milli sín fimmtu verđlaunum og ţar yrđi heldur lítiđ til skiptanna á hvern og einn.

Íslandsmót kvenna

Ţar hefur ţađ boriđ til tíđinda ađ Lenka hefur misst efsta sćtiđ eftir tvö töp í röđ og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir er nú efst.

Stađa efstu kvenna
  • 1. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1890) 4 v.
  • 2.-6. KSM Lenka Ptácníková (2255), Elsa María Kristínardóttir (1785), Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1985), Tinna Kristín Finnbogadóttir (1922) og Sigríđur Björg Helgadóttir (1760) 3˝ v.

Ef ţetta yrđi niđurstađan fengi Jóhanna Íslandsmeistaratitilinn en ţćr í 2.-6. sćti myndu skipta á milli sín verđlaununum fyrir og 2. og 3. sćti.

Aukaverđlaun

Og ţá er ţađ samantekt á aukaverđlaununum. Ţau eru veitt í tveimur flokkum fyrir bestan árangur í samanburđi viđ eigin skákstig. Fyrir skákmenn međ meira en 2000 skákstig og fyrir skákmenn međ minna en 2000 skákstig. Ein verđlaun eru í hvorum flokki upp á 40.000 kr. Reiknađ er út frá alţjóđlegum skákstigum en innlendum stigum ef menn hafa ekki alţjóđleg skákstig.

Hannes Hlífar Stefánsson og Loftur Baldvinsson leiđa nú í sitthvorum flokknum.

Stađa efstu manna:

Yfir 2000 skákstigum

  1. Hannes Hlífar Stefánsson 171 (2678-2507)
  2. Oliver Aron Jóhannesson 139 (2145-2006)
  3. Björn Ţorfinnsson 34 (2411-2377)

Undir 2000 skákstigum

  1. Loftur Baldvinsson 313 (2019-1706)
  2. Ţór Hjaltalín 268 (1641-1373)
  3. Hilmir Freyr Heimisson 249 (1925-1676)
  4. Felix Steinţórsson 248 (1691-1443)
  5. Dagur Andri Friđgeirsson 227 (2009-1789)

Upplýsingar um verđlaun má finna hér.

 


Ćgir Páll nýr formađur TV

Ćgir PállÍ gćrkvöldi fór fram ađalfundur Taflfélags Vestmannaeyja. lagđir voru fram reikningar félagsins, ţar sem kom fram ađ Íslandsmót skákfélaga nemur 63% af útgjöldum félagsins síđustu ár og húsnćđiskostnađur 26%.

Á fundinum var kjörinn nýr formađur félagsins, Ćgir Páll Friđbertsson, en Karl Gauti Hjaltason fráfarandi formađur bađst undan endurkjöri. Ćgir Páll hefur um nokkurt skeiđ starfađ međ stjórn félagsins.  Karl Gauti hefur gegnt formannsembćttinu í nákvćmlega 6 ár eđa frá 5. júní 2007 og hefur enginn formađur í tíđ félagsins gegnt embćttinu lengur samfellt allt frá árinu 1957.

Í formannstíđ Karls Gauta hafa unnist fjölmargir titlar í barna- og unglingaflokkum og deildameistaratitill 2 deildar á Íslandsmóti Skákfélaga 2009 og tvisvar sinnum 2 sćti og einu sinni 3 sćti á Íslandsmóti skákfélaga, ţó aldrei hafi tekist ađ hampa titlinum sjálfum.

Međal helstu verđlauna í barna- og unglingaflokkum á ţessum sex árum eru ; Íslandsmeistarar Barnaskólasveita 2008, Íslandsmeistari barna 2008, Íslandsmeistari pilta 2008, Silfur á Norđurlandamóti barnaskólasveita 2009, Íslandsmeistari í skólaskák, yngri 2010 og Meistaratitill skákskólans 2013.

Í nýrri stjórn félagsins eru auk Ćgis Páls, ţeir Sverrir Unnarsson, Karl Gauti Hjaltason, Stefán Gíslason, Kristófer Gautason og Sigurjón Ţorkelsson.  Í varastjórn voru kosnir ţeir Nökkvi Sverrisson og Ţórarinn I Ólafsson.

Heimasíđa TV


Hannes međ vinningsforskot á Íslandsmótinu - Jóhanna Björg efst á Íslandsmóti kvenna

IMG 0137Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson hefur vinningsforskot á Opna Íslandsmótinu í skák eftir sigur á alţjóđlega meistaranum Birni Ţorfinnssyni í sjöundu umferđ sem fram fór í kvöld. Hannes hefur 6,5 vinning. Hannes hefur vinningsforskot á nćstu menn sem eru Björn, stórmeistarinn Stefán Kristjánsson og alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson sem vann Sigurbjörn Björnsson.

Hannes vann góđan sigur á Birni og hefur nú unniđ ţá IMG 0133brćđur, Björn og Braga, í tveimur síđustu umferđum. Stefán gerđi jafntefli viđ Hjörvar Stein Grétarsson.

Hjörvar er í 5.-10. sćti međ 5 vinninga ásamt alţjóđlega meistaranum Braga Ţorfinnssyni, stórmeisturunum Henrik Danielsen og Héđni Steingrímsson, FIDE-meistaranum Guđmundi Gíslasyni og hinum titillausa Stefáni Bergssyni.

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir er efst međ 4 vinninga á Íslandsmóti kvenna sem er hluti af mótinu. Fimm skákonur eru jafnar međ 3,5 vinning en ţađ eru Lenka Ptácníková, Elsa María Kristínardóttir, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Tinna Kristín Finnbogadóttir og Sigríđur Björg Helgadóttir. Spennan á Íslandsmóti kvenna er ţví mjög mikil.

Jóhanna BjörgSem fyrr var tölvuert um óvćnt úrslit. Má ţar helst nefna Oliver Aron Jóhannesson, 15 ára, heldur áfram ađ gera frábćra hluti og vann Lenku í umferđ kvöldsins. Annar ungur og efnilegur skákmađur Símon Ţórhallsson, frá Akureyri, vann Bjarnstein Ţórsson ţrátt fyrir mikinn stigamun.

Áttunda umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 17. Teflt er á efstu IMG 0141hćđinni (20. hćđ) í Turninum Borgartúni (Höfđatorg). Mjög góđ ađstađa er á skákstađ fyrir áhorfendur sem hafa veriđ duglegri ađ sćkja Íslandsmót en í mörg herrans ár og ljóst ađ fyrirkomulag mótsins hefur fjallađ í góđan jarđveg.

Í umferđinni á morgun mćtast stórmeistararnir Stefán og Hannes en Björn teflir viđ Guđmund. Á ţriđja borđi er svo annar stórmeistaraslagur en ţar mćtast Henrik og Héđinn.

 



« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.9.): 30
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 8780355

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband