Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2013

Erlingur hrađskákmeistari SSON

Erlingur Jensson kom sá og sigrađi i meistaramóti SSON í hrađskák. Mótiđ var reyndar mjög jafnt og spennandi og voru ţeir: Erlingur, Magnús og Björgvin jafnir eftir fyrri umferđ međ fjóra vinninga. Fyrir síđustu umferđ var  Erlingur međ hálfan vinning á Magnús en tapađi síđustu skákinni. Magnús tapađi einnig í lokaumferđinni ţannig ađ Erlingur vann mótiđ. 

1. Erlingur Jensson                  7,5 v. 
2-3. Magnús Matthíasson         7 v.
2-3. Björgvin S. Guđmundsson 7 v.  
4. Úlfhéđinn Sigurmundsson     5,5  v. 
5. Grantas                                3 v. 
6. Erlingur Atli Pálmas.              0 v. 


Nýtt Fréttabréf SÍ

Skakmot LB 2013   0171Nýtt fréttabréf Skáksambands Íslands kom út í gćr en fréttabréfiđ kemur út ađ jafnađi tvisvar á mánuđi yfir vetrarmánuđina.

Hćgt er ađ skrá sig fyrir fréttabréfinu á Skák.is - mjög ofarlega til vinstri međ ţví ađ velja "Subscribe" ţar á bláum fleti.

Međal efnis er:

  • Helgi sigurvegari Friđriksmóts Landsbankans
  • Spennandi keppendur á N1 Reykjavíkurskákmótinu
  • Vel heppnađ HM-kvöld F3-klúbbsins
  • Fulltrúar Íslands á NM í skólaskák
  • Jóla - skák og mát!
  • Hannes sigrađi á alţjóđlegu móti í Kosta Ríka
  • Jón Árni og Loftur efstir á Skákţingi Garđabćjar - Bjarnsteinn meistari
  • Halldór, Gylfi og Magnús efstir á Vetrarmóti öđlinga - Halldór meistari
  • Nökkvi skákmeistari Vestmannaeyja
  • Rimaskóli sigursćll á Jólaskákmóti TR og SFS
  • Rússar heimsmeistarar landsliđa
  • N1 Reykjavíkurskákmótiđ - niđurtalning
  • N1 Reykjavíkurskákmótiđ - nýir keppendur
  • Mót á döfinni

Fréttabréfiđ má nálgast hér.

Hćgt er ađ nálgast eldri fréttabréf hér.


Hjörvar Steinn hrađskákmeistari Víkingaklúbbsins

Jólamót VíkingaklúbbsinsStórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson sigrađi á Meistaramóti Víkingaklúbbsins í hrađskák sem fram fór í Víkinni í miđvikudagskvöldiđ 17. desember. Annar varđ Oliver Aron Jóhannesson međ 6.5 vinninga, en í nćstu sćtum komu ţeir Vignir Vatnar Stefánsson, Björn Ţorfinnsson og Gunnar Fr. Rúnarsson međ 6. vinninga. Mótiđ var fjölmennt og sterkt. 26 keppendur tóku ţátt í mótinu og er ţetta ađ öllum líkindum fjölmennasta fullorđinsskákmót sem haldiđ hefur veriđ í Víkinni.

ingi_tandri_trausti.jpgÁ unglingamótinu í síđustu viku tóku 51 keppandi ţátt. Tefldar voru 9 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma. skákstjóri á mótinu var hinn röski Ingi Tandri Traustason.

* 1 Hjörvar Steinn Grétarsson 9.0 af 9
* 2 Oliver Aron Jóhannesson 6.5
* 3-5 Vignir Vatnar Stefánsson 6.0
* 3-5 Björn Ţorfinnsson 6.0
* 3-5 Gunnar Fr. Rúnarsson 6.0
* 6-8 Ólafur B. Ţórsson 5.5
* 6-8 Magnús Pálmi Örnólfsson 5.5
* 6-8 Jón Trausti Harđarson 5.5
* 9-10 Stefán Bergsson 5.0
* 9-10 Tómas Björnsson 5.0
* 11-16 Davíđ Kjartansson 4.5
* 11-16 Sigurđur Ingason 4.5
* 11-16 Sturla Ţórđarson 4.5
* 11-16 Jóhann Ingvason 4.5
* 11-16 Jón Úlfljótsson 4.5
* 11-16 Elsa María Kristinsdóttir 4.5
* 17-19 Hrund Hauksdóttir 4.0
* 17-19 Ingi Tandri Traustason 4.0
* 17-19 Kristján Örn Elíasson 4.0
* 20-21 Bárđur Örn Birkisson 3.5
* 20-21 Björn Hólm Birkisson 3.5
* 22-26 Donika Kolka
* 22-26 Óskar Long Einarsson
* 22-26 Matthías Magnússon
* 22-26 Gunnar Friđrik Ingibergsson
* 22-26 Benedikt Magnússon

•Kvennaverđlaun: Elsa María Kristinsdóttir
•Hrađskákmeistari Víkingaklúbbsins: Hjörvar Steinn Grétarsson
•Unglingameistari: Oliver Aron Jóhannesson


Jólaskákmót KR - Róbert fór međ sigur af hólmi

RÓBERÓBERT LAGERMAN HARĐARSON   JÓLASVEINN KR 2013 16.12.2013 19 46 23 1...Ţađ voru óvenju margir mćttir til tafls í KR-heimiliđ á mánudagskvöldiđ var ţegar blásiđ var ţar í herlúđra og til jólahrađ- eđa hvađ- skákmóts, á fjórđa tug skákmanna, sem allir ćtluđu ađ selja sig dýrt.  Kristján formađur var í fínu formi nýbúinn ađ leggja Arion banka af velli í Hćstarétti og tilbúinn í slaginn á ný.  Hafđi međ sér nokkrar kippur af jólaöli –-malt og appelsíni til ađ gleđja ţá sem kynnu ađ lúta í lćgra haldi í mótinu og konfektöskjur fyrir vćntanlega sigurvegara ţess. 

Ţađ var snemma ljóst ađ ekki yrđi öllum af ósk sinni um ađ leggja alla VIGNIR VATNAR 16.12.2013 19 57 57.2013 19 57 57andstćđinga sína ađ velli, menn léku skákum sínum niđur villt og galiđ, nema ţeir allra hörđustu sem sigu smá saman fram úr međan ađrir skiptust á sigrum og ósigrum og skertu ţannig sigurmöguleika sína í mótinu.  Ţví má segja ađ mótiđ hafi veriđ mjög talsvert sterkt um miđjuna, en nokkrir skáru sig úr eins og mótstaflan ber međ sér. 

Ţađ kom engum á óvart ađ Grćnlandsfarinn Róbert Lagerman Harđarson sýndi mikiđ ćđruleysi í skákum sínum enda marghertur af hverri raun nýkominn af bjarndýraslóđum. Hann vann allar andstćđinga sína nema ţann yngsta Vigni Vatnar Stefánsson, ungstirniđ undraverđa, 10 ára, en ţeir mćttust í 7 umferđ, og var ekki laust viđ ađ ţađ fćri örlítill uggur um Robba, brosiđ var frosiđ.

Björgvin Víglundsson 16.12.2013 20 26 04.2013 20 26 04Svo fór ađ Róbert vann mótiđ međ 12 vinningum af 13 mögulegum, Björgvin Víglundsson varđ í öđru sćti međ 10.5 v.  og Vignir Vatnar ţriđji međ 10 v.  Sá ungi vann margan kappann og glćstan sigurinn, auk Róberts, vann hann Björgvin, Jón Friđjóns, Gunnar Birgis, Birgi Brendsen, Jón Ţór Björgvins,  sem allir hafa unniđ mót í KR-klúbbnum fyrr í haust.  Ţetta var fjögurra Gunnarra mót og ţeir Gunni Gunn og Gunnar Freyr náđu ađ snúa á ţann stutta og ţeir Stefán Ţormar og Sigurđur Áss gerđu viđ hann jafntefli međ bros á vör.

Elsa María Kristínardóttir, landsliđskona, hćtti sér inn í ljónagryfjunaElsa María Kristínardóttir ađ tafli í KR 16.12.2013 20 52 32.2013 20 52 ... ein kvenna og uppskar hrós fyrir ţađ og 7 vinninga og hvarf brosandi á braut.    Mótiđ fór fram í góđum keppnis- og jólanda og allir skyldu sáttir. Ekki var ţó alveg laust viđ ađ einhverjir hugsuđu hverjum öđrum ţegjandi ţörfina svo lítiđ bćri á. Nćsta mót í KR-heimilinu er ekki fyrr en 6. janúar vegna Jólahátíđarinnar og sprengihćttu vegna flugeldasölu um áramótin.  Skákin er eldfim.

Mótstafla fylgir hér ađ neđan og vettvangsmyndir í myndasafni. Meira á www.kr.is (skák) /ESE

 

KR  JÓLASKÁKMÓTIĐ 2013  ESE 17.12.2013 00 54 11

 


Hrađskákmeistaramót Víkingaklúbbsins fer fram í kvöld

Hrađskákmeistaramót Víkingaklúbbsins verđur haldiđ ţriđjudaginn 17. desember Í Víkinni Víkingsheimilinu og hefst tafliđ kl. 20.00. Tefldar verđa 9 umferđir međ fimm mínútna umhugsunartíma.  Verđlaunagripir verđa fyrir ţrjú efstu sćtin og einnig sérstök unglinga og kvennaverđlaun. Mótiđ er opiđ öllum skákmönnum og bođiđ verđur upp á kaffi og léttar veitingar á stađnum.  Núverandi hrađskákmeistari Víkingaklúbbsins er Davíđ Kjartansson. 

AĐ GEFNU TILEFNI ER MĆLT MEĐ AĐ SKÁKMENN SKRÁI SIG TIL LEIKS TIL AĐ TRYGGJA ŢÁTTTÖKU.

Skráning á mótiđ fer m.a fram á netfangiđ: vikingaklubburinn(hjá)gmail.com

Heimilisfang hér: 

Knattspyrnufélagiđ Víkingur

Trađarlandi 1, 108 Reykjavík

Dagur endađi međ 4˝ vinning í Búdapest

Dagur

Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2378) hlaut 4˝ vinning í 9 skákum á First Saturday-móti sem lauk í Búdapest í kvöld. Dagur endađi í 6.-7. sćti.

Úrslit í skákum Dags má finna hér.

Frammistađa Dags samsvarađi 2405 skákstigum og hćkkar hann um 3 stig fyrir hana.

Tíu skákmenn tefldu í efsta flokki og voru međalstigin 2402. Dagur var nr. 6 í stigaröđ keppenda.


Skákir Vetrarmóts öđlinga

vet odl 13 (5)Kjartan Maack hefur slegiđ inn allar skákir Vetrarmóts öđlinga. Ţćr fylgja međ sem viđhengi međ fréttinni. Einnig er vert á ađ benda ađ fjölgađ hefur mjög í myndaalbúmi mótsins en Björn Jónsson og Ţórir Benediktsson tóku umtalsvert af myndum.

Myndaalbúm (BJ, ŢB og GB)

 


Hrađskákmeistaramót Víkingaklúbbsins fer fram á morgun

Hrađskákmeistaramót Víkingaklúbbsins verđur haldiđ ţriđjudaginn 17. desember Í Víkinni Víkingsheimilinu og hefst tafliđ kl. 20.00. Tefldar verđa 9 umferđir međ fimm mínútna umhugsunartíma.  Verđlaunagripir verđa fyrir ţrjú efstu sćtin og einnig sérstök unglinga og kvennaverđlaun. Mótiđ er opiđ öllum skákmönnum og bođiđ verđur upp á kaffi og léttar veitingar á stađnum.  Núverandi hrađskákmeistari Víkingaklúbbsins er Davíđ Kjartansson. 

AĐ GEFNU TILEFNI ER MĆLT MEĐ AĐ SKÁKMENN SKRÁI SIG TIL LEIKS TIL AĐ TRYGGJA ŢÁTTTÖKU.

Skráning á mótiđ fer m.a fram á netfangiđ:  vikingaklubburinn(hjá)gmail.com

Heimilisfang hér: 

Knattspyrnufélagiđ Víkingur

Trađarlandi 1, 108 Reykjavík

Jólaskákmót KR í kvöld

JólaskákNokkur jólaskákmót eru framundan í vikunni, m.a. hjá Skákdeild í KR í kvöld, Riddaranum á miđvikudag og í Gallerý Skák á fimmutdag     

Nánar:

KR - 16. desember kl. 19.30 (öllum opiđ)

Jólaharđ - međ pökkum og vinningahappdrćtti.

 

RIDDARINN - 18. desember kl. 13 (eldri borgarar)

Jóla- og 15. ára afmćlismót klúbbsins međ veislukaffi og jólavinningum.

 

GALLERÝ SKÁK - 19. desember kl. 18 (öllum opiđ)

Jólahvađ? - međ góđum vinningum og veisluföngum.

Hannes sigrađi á alţjóđlegu móti í Kosta Ríka

Hannes og Guđmundur í Kosta RíkaHannes Hlífar Stefánsson (2544) sigrađi á alţjóđlegu móti sem lauk í gćr í Kosta Ríka. Hannes hlaut 7˝ vinning í 8 skákum og var vinningi fyrir ofan nćstu menn. Hannes tók ţátt í tveimur mótum í Kosta Ríka og hlaut samtals 16 vinninga í 17 skákum!

Guđmundur Kjartansson (2453) varđ í 2.-3. sćti međ 6˝ vinning ásamt danska stórmeistaranum Allan Stig Rasmussen (2485).

Frammistađa Hannesar samsvarađi 2656 skákstigum en frammistađa Guđmundar samsvarađi 2342 skákstigum. Hannes hćkkar um 9 stig en Guđmundur lćkkar um 2 stig. Hannes heldur ţví áfram ađ hćkka á stigum.

62 skákmenn tóku ţátt í mótinu. Ţar af voru 2 stórmeistarar og 2 alţjóđlegir meistarar. Hannes var stigahćstur keppenda en Guđmundur er nr. 3 í stigaröđ keppenda.



« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 231
  • Frá upphafi: 8764920

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband