Leita í fréttum mbl.is

Jólaskákmót KR - Róbert fór međ sigur af hólmi

RÓBERÓBERT LAGERMAN HARĐARSON   JÓLASVEINN KR 2013 16.12.2013 19 46 23 1...Ţađ voru óvenju margir mćttir til tafls í KR-heimiliđ á mánudagskvöldiđ var ţegar blásiđ var ţar í herlúđra og til jólahrađ- eđa hvađ- skákmóts, á fjórđa tug skákmanna, sem allir ćtluđu ađ selja sig dýrt.  Kristján formađur var í fínu formi nýbúinn ađ leggja Arion banka af velli í Hćstarétti og tilbúinn í slaginn á ný.  Hafđi međ sér nokkrar kippur af jólaöli –-malt og appelsíni til ađ gleđja ţá sem kynnu ađ lúta í lćgra haldi í mótinu og konfektöskjur fyrir vćntanlega sigurvegara ţess. 

Ţađ var snemma ljóst ađ ekki yrđi öllum af ósk sinni um ađ leggja alla VIGNIR VATNAR 16.12.2013 19 57 57.2013 19 57 57andstćđinga sína ađ velli, menn léku skákum sínum niđur villt og galiđ, nema ţeir allra hörđustu sem sigu smá saman fram úr međan ađrir skiptust á sigrum og ósigrum og skertu ţannig sigurmöguleika sína í mótinu.  Ţví má segja ađ mótiđ hafi veriđ mjög talsvert sterkt um miđjuna, en nokkrir skáru sig úr eins og mótstaflan ber međ sér. 

Ţađ kom engum á óvart ađ Grćnlandsfarinn Róbert Lagerman Harđarson sýndi mikiđ ćđruleysi í skákum sínum enda marghertur af hverri raun nýkominn af bjarndýraslóđum. Hann vann allar andstćđinga sína nema ţann yngsta Vigni Vatnar Stefánsson, ungstirniđ undraverđa, 10 ára, en ţeir mćttust í 7 umferđ, og var ekki laust viđ ađ ţađ fćri örlítill uggur um Robba, brosiđ var frosiđ.

Björgvin Víglundsson 16.12.2013 20 26 04.2013 20 26 04Svo fór ađ Róbert vann mótiđ međ 12 vinningum af 13 mögulegum, Björgvin Víglundsson varđ í öđru sćti međ 10.5 v.  og Vignir Vatnar ţriđji međ 10 v.  Sá ungi vann margan kappann og glćstan sigurinn, auk Róberts, vann hann Björgvin, Jón Friđjóns, Gunnar Birgis, Birgi Brendsen, Jón Ţór Björgvins,  sem allir hafa unniđ mót í KR-klúbbnum fyrr í haust.  Ţetta var fjögurra Gunnarra mót og ţeir Gunni Gunn og Gunnar Freyr náđu ađ snúa á ţann stutta og ţeir Stefán Ţormar og Sigurđur Áss gerđu viđ hann jafntefli međ bros á vör.

Elsa María Kristínardóttir, landsliđskona, hćtti sér inn í ljónagryfjunaElsa María Kristínardóttir ađ tafli í KR 16.12.2013 20 52 32.2013 20 52 ... ein kvenna og uppskar hrós fyrir ţađ og 7 vinninga og hvarf brosandi á braut.    Mótiđ fór fram í góđum keppnis- og jólanda og allir skyldu sáttir. Ekki var ţó alveg laust viđ ađ einhverjir hugsuđu hverjum öđrum ţegjandi ţörfina svo lítiđ bćri á. Nćsta mót í KR-heimilinu er ekki fyrr en 6. janúar vegna Jólahátíđarinnar og sprengihćttu vegna flugeldasölu um áramótin.  Skákin er eldfim.

Mótstafla fylgir hér ađ neđan og vettvangsmyndir í myndasafni. Meira á www.kr.is (skák) /ESE

 

KR  JÓLASKÁKMÓTIĐ 2013  ESE 17.12.2013 00 54 11

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 8765261

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband