Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2012

Hrannar Skáklistamađur án landamćra 2

 Skáklist án landamćra 2 fór fram í Vin í dag klukkan 13. Ellefu ţátttakendur voru skráđir til leiks og ađ sjálfsögđu barist, ekki síđur en í Kópavogi.  Tefldar voru sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og ţađ var skákstjórinn sjálfur, Hrannar Jónsson, sem hampađi skákbók ađ lokum.

Allir ţátttakendur fengu DVD diska eđa skákbćkur fyrir vasklega framgöngu og ađ sjálfsögđu var gert kaffihlé eftir ţriđju umferđ og hlustađ á fréttir af ţví ţegar Geir var lýstur sýkn saka.  Eins og gera mátti ráđ fyrir urđu nokkrir ţátttakenda kátir og nokkuđ slakir eftir ţá niđurstöđu en ađrir pínu aggressívir.  Ţetta fór samt allt mjög vel ađ lokum. 

1: Hrannar Jónsson            6v

2: Hlynur Hafliđason         5

3. Haukur Halldórsson       4

4: Peter Harttree                 4

Fjórir voru međ ţrjá vinninga og ţrír ađeins minna.


Spennandi lokaumferđ kl. 13 í Stúkunni á Kópavogsvelli - ţrír geta orđiđ Íslandsmeistarar

 Ţröstur ŢórhallssonBragi ŢorfinnssonHenrik Danielsen

Ellefta og síđasta umferđ Íslandsmótsins í skák hefst nú kl. 13 í Stúkunni á Kópavogsvelli.   Ţrír keppendur geta orđiđ Íslandmeistarar.   Ţröstur Ţórhallsson og Bragi Ţorfinnsson er efstir međ 7 vinninga en Henrik Danielsen er ţriđji međ 6˝ vinning.   Bragi og Henrik mćtast annars vegar en Ţröstur teflir viđ Guđmund Kjartansson. 

Davíđ Kjartansson, sem er fimmti međ 5˝ vinning, hefur möguleika á ađ áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli en til ţess ţarf hann ađ vinna Dag Arngrímsson sem er fjórđi međ 6 vinninga.  

Lokahóf Íslandsmótsins hefst svo kl. 18 í kvöld í Stúkunni.

Hćgt er ađ fylgjast međ lokaumferđinni í beinni á slóđinni: http://live.chess.is/2012/landslids/r11/tfd.htm

Röđun lokaumferđinnar:

  • Bragi Ţorfinnsson (7,0) - Henrik Danielsen (6,5)
  • Guđmundur Kjartansson (4,5) - Ţröstur Ţórhallsson (7,0)
  • Dagur Arngrímsson (6,0) - Davíđ Kjartansson (5,5)
  • Hannes Hlífar Stefánsson (4,5) - Einar Hjalti Jensson (3,5)
  • Stefán Kristjánsson (4,5) - Guđmundur Gíslason (3,5)
  • Sigurbjörn Björnsson (4,0) - Björn Ţorfinnsson (3,5)
Stađan:
  • 1.-2. Ţröstur Ţórhallsson og Bragi Ţorfinnsson 7 v.
  • 3. Henrik Danielsen 6,5 v.
  • 4. Dagur Arngrímsson 6 v.
  • 5. Davíđ Kjartansson 5,5 v.
  • 6.-8. Guđmundur Kjartansson, Stefán Kristjánsson og Hannes Hlífar Stefánsson 4,5 v.
  • 9. Sigurbjörn Björnsson 4 v.
  • 10.-12. Guđmundur Gíslason, Einar Hjalti Jensson og Björn Ţorfinnsson 3,5 v.
Vefsíđur

Skólaskákmót Reykjavíkur fer fram á laugardag

Skólaskákmót Reykjavíkur fer fram laugardaginn 28. apríl í Víkinni Sjóminjasafni sem stađsett er ađ Grandagarđi átta.

Tafliđ hefst 12:00 og tefldar verđa átta umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.

Teflt verđur í tveimur flokkum; yngri (1.-7. bekkur) og eldri (8.-10.) bekkur.

Efstu sćtin gefa rétt til ţátttöku á Landsmótinu í skólaskák sem fram fer í Ţingeyjarsýslu vikunni eftir mótiđ.

Ţátttökurétt hafa sigurvegarar skólamótanna auk ţess sem sterkum skákskólum býđst ađ senda fleiri skákmenn til leiks.

Skráning á stefan@skakakademia.is


Skáklist án landamćra 2 í Vin

Mánudaginn 23. apríl klukkan 13:00 verđur haldiđ mót í tilefni "listar án landamćra" í Vin, Hverfisgötu 47.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og skákstjóri er Hrannar Jónsson, fyrirliđi Vinjargengis.

Ađ sjálfsögđu eru kaffiveitingar ţegar leikar standa sem hćst.

DVD diskar í verđlaun fyrir efstu sćtin, sérstök unglingaverđlaun og einnig fyrir óvćntan vinning.

Happadrćtti og eintóm hamingja.

Bara ađ mćta ađeins fyrir eitt og skrá sig.

Kostar ekkert og síminn í Vin er 561-2612.


Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 23. apríl nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Ţröstur og Bragi efstir fyrir lokaumferđ Íslandsmótsins í skák

Ţröstur ŢórhallssonEkki minnkar spennan á Íslandsmótinu í skák.  Allir toppmennirnir gerđu jafntefli í 10. og nćstsíđustu umferđ sem fram fór í kvöld.  Ţröstur Ţórhallsson gerđi jafntefli viđ Sigurbjörn Björnsson, Bragi Ţorfinnsson viđ Guđmund Gíslason og Henrik Danielsen viđ Hannes Hlífar Stefánsson eftir ađ hafa saumađ ađ honum lengi vel.  Ţröstur og Bragi Bragi Ţorfinnssonhafa 7 vinninga en Henrik hefur 6,5 vinning.  Bragi og Henrik mćtast í lokaumferđinni en Ţröstur teflir viđ Guđmund Kjartansson.  Lokaumferđin hefst kl. 13 á morgun en teflt er í Stúkunni á Kópavogsvelli.

Hart var barist í umferđinni eins og hingađ til og ţótt ađeins einni skák hafi ekki lokiđ međ jafntefli.  Davíđ Kjartansson vann Guđmund Kjartansson og er sá keppandi sem hefur komiđ mest á óvart á mótinu en hann er í 5. sćti međ 5,5 vinning.  Dagur Arngrímsson er fjórđi međ 6 vinninga.

Úrslit 10. umferđar:

  • Ţröstur Ţórhallsson (6,5) - Sigurbjörn Björnsson (3,5) 0,5-0,5
  • Guđmundur Gíslason (3,0) - Bragi Ţorfinnsson (6,5) 0,5-0,5
  • Henrik Danielsen (6,0) - Hannes Hlífar Stefánsson (4,0) 0,5-0,5
  • Einar Hjalti Jensson (3,0) - Dagur Arngrímsson (5,5) 0,5-0,5
  • Davíđ Kjartansson (4,5) - Guđmundur Kjartansson (4,5) 1-0
  • Björn Ţorfinsson (3,0) - Stefán Kristjánsson (4,0) 0,5-0,5

Stađan:

  • 1.-2. Ţröstur Ţórhallsson og Bragi Ţorfinnsson 7 v.
  • 3. Henrik Danielsen 6,5 v.
  • 4. Dagur Arngrímsson 6 v.
  • 5. Davíđ Kjartansson 5,5 v.
  • 6.-8. Guđmundur Kjartansson, Stefán Kristjánsson og Hannes Hlífar Stefánsson 4,5 v.
  • 9. Sigurbjörn Björnsson 4 v.
  • 10.-12. Guđmundur Gíslason, Einar Hjalti Jensson og Björn Ţorfinnsson 3,5 v.

Röđun lokaumferđinnar: (hefst kl. 13 í Stúkunni á Kópavogsvelli):

  • Bragi Ţorfinnsson (7,0) - Henrik Danielsen (6,5)
  • Guđmundur Kjartansson (4,5) - Ţröstur Ţórhallsson (7,0)
  • Dagur Arngrímsson (6,0) - Davíđ Kjartansson (5,5)
  • Hannes Hlífar Stefánsson (4,5) - Einar Hjalti Jensson (3,5)
  • Stefán Kristjánsson (4,5) - Guđmundur Gíslason (3,5)
  • Sigurbjörn Björnsson (4,0) - Björn Ţorfinnsson (3,5)

Vefsíđur


Norđurlandamót stúlkna 2012 - tveir Norđulandameistaratitlar Íslendinga

Norđurlandameistarar stúlkna 2012Fimmtu og síđustu umferđ Norđurlandamóts stúlkna er nú rétt nýlokiđ.  Óhćtt er ađ segja ađ stelpurnar hafi stađiđ sig vel ţví tvö gull og eitt brons í ţremur flokkum er frábćr frammistađa.  Tveir Norđurlandameistaratitlar unnust ţćr Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Hrund Hauksdóttir sigruđu í A- og B-flokki.  Sóley Lind Pálsdóttir varđ í ţriđja sćti í C-flokki.  Semsagt verđlaun í öllum flokkum!

Ađ skákum dagsins:

A-flokkur:
Emilie Ellegaard Christiansen - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 0-1
Sigríđur Björg Helgadóttir – Erle Andrea Marki Hansen ˝-˝

Jóhanna var greinilega miklu betri en andstćđingurinn í dag.  Eins og viđ bjuggumst viđ fyrirfram ţá tefldi andstćđingurinn byrjunina mjög varlega ţannig ađ Jóhanna átti ekki í neinum vandrćđum međ ađ jafna tafliđ.  Fljótlega eftir ađ Jóhanna lét sverfa til stáls vann hún skiptamun og eftir ţađ var hún ekki í neinum vandrćđum međ ađ innbyrđa vinninginn ţrátt fyrir ađ hún hafi á einum stađ leikiđ af sér án ţess ađ andstćđingurinn tćki eftir ţví.  Glćsilegur árangur hjá Jóhönnu sem tefldi afar vel á ţessu móti og var virkilega vel ađ sigrinum komin.

Sigríđur tefldi mjög vel í dag eins og flestar ađrar skákir í mótinu.  Skákin var reyndar í beinni útsendingu ţannig ađ allir heima gátu fylgst međ.  Andstćđingur Sigríđar var efst fyrir lokaumferđina (var međ betri monrad stig en Jóhanna og Jessica hin sćnska).  Sigríđur hafđi tögl og haldir nánast alla skákina og var mjög nálćgt ţví ađ vinna.  Minnstu munađi ţó ađ hún teygđi sig of langt í vinningstilraunum en ađ lokum endađi skákin međ jafntefli og er ţví óhćtt ađ segja ađ hún hafi lagt sitt ađ mörkum til ađ Jóhanna gćti unniđ flokkinn.

B-flokkur:
Ina Kraemer - Hrund Hauksdóttir 0-1
Veronika Steinunn Magnúsdóttir - Rina Weinman 0-1 

Hrund átti hreint út sagt stórkostlegan afmćlisdag í dag.  Báđar skákirnar í beinni útsendingu enduđu međ öruggum sigrum og norđurlandameistaratitill í höfn.  Eins og áhorfendur heima gátu séđ ţá tefldi Hrund afar vandađ og uppskar öruggan sigur.  Hún sýndi ţađ og sannađi í ţessu móti ađ hún er langbest í ţessum flokki.

Veronika hélt áfram ađ tefla vel og var í sjálfu sér međ mjög fína stöđu ţegar hún ákvađ ađ plata andstćđinginn.  Ekki fór ţađ nú betur en svo ađ hún platađi sjálfa sig illa og tapađi manni og skákinni skömmu síđar.  Veronika sýndi ţađ samt í ţessu móti ađ hún á fullt erindi í ţennan flokk ţrátt fyrir ađ vera á yngsta aldursári í flokknum.

C-flokkur:
Lisa Fredholm  - Sóley Lind Pálsdóttir 0-1
Nansý Davíđsdóttir – Brandy Paltzer 1-0 

Sóley mćtti međ gríđarlega gott hugarfar í skákina í dag.  Hún atti kappi viđ efstu stelpuna í flokknum sem hafđi hingađ til unniđ allar sínar skákir.  Sóley tefldi afar vel og lét peđsfórn andstćđingsins í byrjun ekki slá sig út af laginu og tefldi óhikađ til sigur og neitađi međal annars jafnteflisbođi andstćđingsins.  Ađ lokum innbyrti hún mjög góđan sigur á Norđurlandameistaranum í C-flokki og náđi bronsinu.  Flottur árangur hjá henni. 

Ţađ er ekki mikiđ ađ segja um skákina hjá Nansý.  Hún var harđákveđin í ţví ađ vera ekki hrćdd viđ andstćđinginn og í stuttu máli sagt ţá hreinlega valtađi hún yfir sćnsku stelpuna.  Hún gerđi sér svo lítiđ fyrir og klárađi skákina međ ţví ađ máta andstćđinginn međ biskup vegna ţess ađ ţađ var miklu flottara en ađ máta međ drottningu.  Flottur endir á mótinu. 

Heildarárangurinn á mótinu var afar góđur en ég get ekki sagt ađ hann hafi komiđ mér á óvart.  Ţađ er greinilegt ađ sú ákvörđun Skákskólans og Skáksambandsins ađ hafa sérstakar kvennaćfingar bćđi á landsliđsstyrkleika og á lćgri stigum er klárlega ađ skila sér.  Skömmu fyrir mót rćddi ég viđ Gunnar Björnsson forseta Skáksambandsins ţar sem hann spurđi mig hver vćru markmiđin fyrir ţetta mót og ég svarađi ţví til ađ markmiđiđ vćri ađ vinna tvo flokka en ađ vinna alla ţrjá flokkana vćri bónus.  Forsetinn hélt ţví fram ađ nú vćri ég allt of bjartsýnn – bjartsýni hvađ?  Á góđum degi hefđum viđ alveg getađ unniđ alla flokkana. 

Lokastađa mótsins 

A-flokkur
1.       Jóhanna Björg Jóhanssdóttir 4 vinningar
2.       Jessica Bengtsson, Svíţjóđ 3,5 vinningar
3.       Erle Andrea Marki Hansen, Noregur 3,5 vinningar
4.       Sigríđur Björg Helgadóttir 3 vinningar
5.       Emilie Ellegaard Christensen, Danmörk 2 vinningar
6.       Louise Segerfelt, Svíţjóđ 2 vinningar
7.       Amalie Heiring Lindestrom, Danmörk 1 vinningur
8.       Ingrid Řen Carlsen, Noregur 0,5 vinningur 

B-flokkur
1.       Hrund Hauksdóttir 4,5 vinningar
2.       Edit Machlik, Noregur 3,5 vinningar
3.       Rina Weinman, Svíţjóđ 3,5 vinningar
4.       Marte B Kyrkjebř, Noregur 3 vinningar
5.       Thea Nicolajsen, Danmörk 3 vinningar
6.       Veronika Steinunn Magnúsdóttir 2,5 vinningar
7.       Ina Kraemer, Svíţjóđ 2,5 vinningar
8.       Alise Haukenes, Noregur 2 vinningar
9.       Hanna Kyrkjebř, Noregur 2 vinningar
10.   Freja Vangsgaard, Danmörk 2 vinningar
11.   Maud Rřdsmoen, Noregur 2 vinningar
12.   Jarani Suntharalingam, Noregur 2 vinningar
13.   Carolina Beer Jacobsen, Noregur 1,5 vinningur
14.   Sif Tylvad Linde, Danmörk 1 vinningur 

C-flokkur
1.       Lisa Fredholm, Svíţjóđ 4 vinningar
2.       Elise Sjřttem Jacobsen, Noregur 3,5 vinningar
3.       Sóley Lind Pálsdóttir 3 vinningar
4.       Regina Forsĺ, Noregur 3 vinningar
5.       Nansý Davíđsdóttir 3 vinningar
6.       Ingrid Andrea Greibrokk, Noregur 3 vinningar
7.       Helene Lorem, Noregur 2,5 vinningar
8.       Marlene S Řstebř, Noregur 2 vinningar
9.       Brandy Paltzer, Svíţjóđ 2 vinningar
10.   Hanna Jacobsen, Fćreyjum 2 vinningar
11.   Linnea Holmboe Bĺrregĺrd, 2 vinningar 

Ađstćđur hjá Norđmönnum voru algjörlega til fyrirmyndar.  Gist og teflt var á fínasta hóteli ţar sem allt var til alls meira ađ segja íslenskir starfsmenn!  Sćnski farastjórinn hafđi á orđi viđ mig ađ ţađ vćri erfitt ađ toppa ţessa framkvćmd. 


Stelpurnar voru eins og alltaf til fyrirmyndar í alla stađi í ferđinni.  Ég vil ţví nota tćkifćriđ til ađ ţakka ţeim fyrir skemmtilega helgi hér í Noregi.  Einnig vil ég ţakka ţeim Páli Sigurđssyni (föđur Sóleyjar) og Davíđ Hallsyni (föđur Nansýar) fyrir frábćra samveru.

Hópurinn  

Heimasíđa mótsins

Davíđ Ólafsson

Skákţáttur Morgunblađsins: "Ţađ stöđvar enginn Frikkann"

Hannes HlífarHannes Hlífar Stefánsson er sigurstranglegastur allra keppenda á Skákţingi Íslands sem hófst í Stúkunni á Kópavogsvellinum á föstudaginn. Hannes hefur unniđ titilinn ellefu sinnum. Mótiđ nćr styrkleikaflokki sjö, sem gefur möguleika á titiláföngum. Nćstir á eftir Hannesi ađ stigum eru ţeir Henrik Danielssen, Stefán Kristjánsson og Bragi Ţorfinnsson.

Međ keppendur í startholunum er ekki úr vegi ađ líta um öxl og minnast ţess ađ Friđrik Ólafsson á „demants-afmćli" á vettvangi Íslandsmóta. Um páskana 1952 varđ Friđrik Ólafsson jafn Lárusi Johnsen á vel skipuđu Íslandsţingi. Mótsstjórnin ákvađ ađ ţeir skyldu tefla fjögurra skáka einvígi. Lárus, sem hafđi unniđ Íslandsţingiđ 1951, taldi sig hafa variđ titilinn međ ţví ađ ná efsta sćtinu međ Friđriki. Sú afstađa átti sér ţó ekki stođ í reglum. Eftir nokkurt stapp hófst fjögurra skáka einvígi ţeirra og varđ jafnt, 2:2. ŢFriđrik Ólafssoná var bćtt viđ tveimur skákum en mánađarhlé gert á einvíginu. Ţegar fimmta skákin átti ađ hefjast á veitingastađnum Röđli var Lárus hvergi sjáanlegur. Stjórn SÍ međ Baldur Möller í broddi fylkingar stefndi skónum heim til Lárusar á Gunnarsbraut. Ekki opnađi Lárus dyr sínar fyrir komumönnum, en hlýddi á fortölur ţeirra út um glugga á húsi sínu. Taldi sig enn hafa variđ titilinn. Eftir mikiđ japl, jaml og fuđur dróst Johnsen á ađ halda einvíginu áfram. Skákinni lauk međ jafntefli en ţá sjöttu vann Friđrik og einvígiđ 3˝:2˝. Viđ mótsslit steig Lárus á pall og mćlti hin fleygu orđ: „Ţađ stöđvar enginn Frikkann úr ţessu."

Auk hćfileika sinna virtist Friđrik á ţessum árum leggja sig meira eftir tíđindum og viđureignum fremstu meistara en keppinautar hans hér á landi. Í annarri skák einvígisins var taflmennska Lárusar stefnulaus framan af og Friđrik byggđi upp vćnlega sóknarstöđu. Lárus var afar útsjónarsamur en missti ţó af skemmtilegri leiđ í miđtaflinu og fékk ekki ráđiđ viđ sókn Friđriks:

Friđrik Ólafsson - Lárus Johnsen

Sikileyjarvörn

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf 5. Rc3 d6 6. Be2 a6 7. 0-0 Be7 8. f4 Dc7 9. Kh1 0-0 10. De1 Rc6 11. Be3 Bd7 12. Hd1 b5 13. a3 Kh8 14. Dg3 Hac8 15. Bd3 h6?

Óţarfa veiking. Fram ađ ţessu hafđi Lárus fetađ algengar slóđir en algengast er ađ leika 15.... e5.

16. Rf3 16.... Ra5 17. e5 dxe5 18. fxe5 Rg8 19. Re2

Ţungaflutningar hvíts eru allir yfir á kóngsvćnginn.

Bc6 20. Rf4 Bxf3 21. Hxf3 Hcd8

Beint gegn hótuninni 22. Rg6+ fxg6 23. Dxg6 sem nú strandar á 23.... Hxd3! o.s.frv.

22. He1 Rc6 23. Bc1 g5!?

Hraustlega leikiđ ţar sem ýmsar glufur myndast í kóngsstöđunni en leikurinn gefur ýmis gagnfćri.

24. Rh5 Hd4 25. Df2 Bd8 26. Rf6

g1houiuf.jpg26.... Rxf6?

- sjá stöđumynd -

Lárus sá ađ viđ 26.... Rxe5 átti hvítur leikinn 27. Re8! Kannski var ţetta samt best vegna 27.... Dc5!? t.d. 28. b4 Dd5 29. Bb2 Bb6 og svartur virđist geta varist.

27. exf6 Hh4 28. g3 Hd4 29. c3 Hd7 30. Bb1! Hg8 31. h4!

„Sendibođi eyđileggingarinnar"

31.... Re5 32. hxg5 Rg4

Eftir 32.... Rxf3 33. Dxf3 og - Dh5 er svartur varnarlaus.

33. Dg2

32. Dc2 Hg6 34. Hxe6! kom einnig til greina.

33.... Hd5 34. Dh3 Hdxg5 35. Bxg5 Hxg5 36. He4 Dc6 37. Kg2 Dd5 38. Hxg4 Hh5 39. Hh4

- og Lárus gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

-------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 15. apríl 2012

Skákţćttir Morgunblađsins


Jóhanna og Hrund Norđurlandameistarar!

DSC01655DSC01653

 

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Hrund Hauksdóttir urđu báđar Norđurlandameistarar stúlkna en mótinu er nýlokiđ í Stavanger í Noregi.  Nánari fréttir vćntanlegar.


Oliver Aron endađi í 3. sćti á HM áhugamanna

 

SAM 1060

 

 

Oliver Aron Jóhannesson (1677) endađi í 3. sćti á Heimsmeistaramóti áhugamanna sem lauk fyrr í dag í Porto Carras í Grikklandi.  Oliver var grátlega nćrri ţví ađ vinna mótiđ en jafntefli í lokaumferđinni hefđi tryggt honum heimsmeistaratitilinn.  Hann mátti hins vegar sćtta sig viđ tap eftir harđa baráttu.  Ţriđja sćti á HM áhugamanna tryggir honum engu ađ síđur 2050 skákstig!  

Frábćr árangur hjá Oliver sem var ađeins nr. 79 í stigaröđ keppenda fyrir mót.   

Úrslit Olivers má nálgast hér.  

Mótiđ var einungis opiđ fyrir skákmenn međ 2000 skákstig eđa minna.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 223
  • Frá upphafi: 8765199

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 129
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband