Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2012

Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák hefst 30. mars

Skáksamband ÍslandsÁskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák 2012 fer fram dagana 30. mars  - 8. apríl  nk.  Mótiđ fer fram í Faxafeni 12, Reykjavík.  

Efstu tvö sćtin gefa föst sćti í Landsliđsflokki 2012 eđa 2013.   Tveir efstu menn í áskorendaflokki nú geta valiđ ţar á milli.  Fyrirkomulag landsliđsflokks má finna hér.

Dagskrá:

  • Föstudagur, 30. mars, kl. 18.00, 1. umferđ
  • Laugardagur, 31. mars, kl. 14.00, 2. umferđ
  • Sunnudagur, 1. apríl, Frídagur
  • Mánudagur, 2. apríl, kl. 18.00, 3. umferđ
  • Ţriđjudagur, 3. apríl, kl. 18.00, 4. umferđ
  • Miđvikudagur, 4. apríl, kl. 18.00, 5. umferđ
  • Fimmtudagur, 5. apríl, Frídagur
  • Föstudagur, 6. apríl, kl. 11.00, 6. umferđ
  • Föstudagur, 6. apríl, kl. 17.00, 7. umferđ
  • Laugardagur, 7. apríl, kl. 14.00, 8. umferđ
  • Sunnudagur, 8. apríl, kl. 14.00, 9. umferđ


Umhugsunartími: 90 mín. + 30 sek. til ađ ljúka.

Verđlaun:

  • 1. 50.000.-
  • 2. 30.000.-
  • 3. 20.000.-

Aukaverđlaun:            

  • U-2000 stigum, 10.000.-
  • U-1600 stigum, 10.000.-
  • U-16 ára, 10.000.-
  • Kvennaverđlaun, 10.000.-
  • Fl. stigalausra, 10.000.-

Aukaverđlaun eru háđ ţví ađ a.m.k. 5 keppendur séu í hverjum flokki og eingöngu er hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna.  Reiknuđ verđa stig séu fleiri en einn í efsta sćti.  Stigaverđlaunin miđast viđ íslensk skákstig.

Ţátttökugjöld:

  • 18 ára og eldri             3.000.-
  • 17 ára og yngri            2.000.-

Skráning fer fram hér á Skák.is.  Einnig er hćgt ađ skrá tölvupósti á skaksamband@skaksamband.is eđa tilkynna í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13.   Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má nálgast hér.


Skákmót öđlinga hefst á miđvikudag

Skákmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 21. mars kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12.  Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik.

Skákmót öđlinga verđur nú haldiđ í 21. sinn. Sigurvegari á Skákmóti öđlinga 2011 var Ţorsteinn Ţorsteinsson.

Dagskrá:

  • 1. umferđ miđvikudag 21. mars kl. 19.30
  • 2. umferđ miđvikudag 28. mars kl. 19.30
  • Hlé gert á mótinu vegna Páska
  • 3. umferđ miđvikudag 11. apríl kl. 19.30
  • 4. umferđ miđvikudag 18. apríl kl. 19.30
  • 5. umferđ miđvikudag 25. apríl kl. 19.30
  • 6. umferđ miđvikudag 2. maí kl. 19.30
  • 7. umferđ miđvikudag 9. maí kl. 19.30

Mótinu lýkur miđvikudaginn 16. maí kl. 19:30 međ hrađskákmóti og verđlaunaafhendingu.  Keppt er um veglegan farandbikar,en auk hans eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, bćđi í ađalmótinu og hrađskákmótinu.

Ţátttökugjald er kr. 4.000 fyrir ađalmótiđ og kr 500 fyrir hrađskákmótiđ.  Innifaliđ er frítt kaffi allt mótiđ ásamt rjómavöfflum og öđru góđgćti á lokakvöldi.

Skráning fer fram á skráningarformi á heimasíđu T.R.


Skák-bikarsyrpa Obladí Oblada

Skák-bikarsyrpa Obladí Oblada, Frakkastíg 28, heldur áfram mánudagskveldiđ 19. mars, og hefst klukkan 19.00 Teflt er eftir sérstöku forgjafarkerfi á skákklukkunni, ţar sem 12 mínútur eru í pottinum. Ţannig eiga stigalćgri keppendur góđa möguleika á sigri gegn sterkari mönnum.

Í tilkynningu frá mótshaldara er sérstaklega tekiđ fram ađ allir séu velkomnir og aldrei of seint ađ vera međ. Góđ verđlaun eru veitt í einstökum mótum og enn glćsilegri verđlaun í úrslitum, sem verđa um páskana. Ţátttaka er ókeypis.

Mótstjóri er Róbert Lagerman, sími 696 5858.


Skákţáttur Morgunblađsins: Fjölmennasta Reykjavíkurskákmótiđ

Playing hall

Reykjavíkurskákmótiđ sem hófst í Hörpunni á ţriđjudaginn er ţađ langfjölmennasta frá upphafi en 198 skákmenn hófu keppni, ţar af er ríflega helmingurinn útlendingar. Vegna ţessa fjölda skýrast línur varla fyrr en um mitt mót. 40 skákmenn unnu tvćr fyrstu skákir sínar ţ.ám. hinn 16 ára Dagur Ragnarsson.

Heimsmeistari kvenna, Hou Yifan, hefur hvarvetna unniđ hug og hjörtu manna og var hyllt sérstaklega á Íslandsmóti taflfélaga um síđustu helgi. Ađrir sigurstranglegir međal ţátttakenda eru Ítalinn Caruana, Cheparinov hinn búlgarski, Tékkinn Navara, einn besti skákmađur Englendinga, Gawain Jones auk fastagesta á borđ viđ Ivan Sokolov og íslensku stórmeistarana en međal ţeirra er fimmfaldur sigurvegari ţessara móta, Hannes Hlífar Stefánsson. Vel fer um keppendur í Hörpunni og skipulagning er skákhreyfingunni til mikils sóma. Fjölmargir hliđaratburđir gera ţessa skákhátíđ enn betri. Ef gagnrýna má einhvern liđ ţá finnst undirrituđum ţađ helst til stutt. Međ svo marga keppendur er eđlilegra ađ hafa t.d. ellefu umferđir.

Bolvíkingar Íslandsmeistarar

Selfyssingar tóku ađ sér ađ sjá um lokaumferđir Íslandsmóts taflfélaga og fóru ţćr fram í góđum salarkynnum Fjölbrautaskóla Suđurlands um síđustu helgi. Fyrir lokasprettinn var ljóst ađ Bolvíkingum yrđi ekki ţokađ úr efsta sćti en til marks um hversu öflugt liđ ţeirra var má nefna ađ Jóhann Hjartarson og Jón L. Árnason tefldu á 5. og 6. borđi a-sveitarinnar.

Lokaniđurstađan varđ ţessi:

1. TB (a-sveit ) 42 ˝ v. 2. Hellir 35 3. TV 34 v. 4. TR 32 ˝ v. Alls tóku átta liđ ţátt í keppni 1. deildar. Gođinn varđ sigurvegari 2. deildar.

Ţrátt fyrir öruggan sigur sinn máttu Bolvíkingar ţola tap fyrir TR í síđustu umferđ. Á átta borđum lauk sjö skákum međ jafntefli en Benedikt Jónasson náđi óvćnt mátsókn út úr gjörtapađri stöđu gegn Braga Ţorfinnssyni.

hedinnÍslandsmeistarinn Héđinn Steingrímsson náđi sér vel á strik á Selfossi. Í eftirfarandi sigurskák gegn Úkraínumanninn Kuzubov sem tefldi fyrir Bolvíkinga náđi hann góđri stöđu út úr byrjuninni og í 25. leik afréđ hann ađ láta drottningu sína af hendi fyrir hrók, léttan og býsna framsćkin frípeđ. Lokaatlagan kom svo í 35. leik, eftir ţađ ruddu hvítu peđin sér braut upp í borđ:

Héđinn Steingrímsson - Júrí Kuzubov

Sikileyjarvörn

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 e5 5. Rb5 d6 6. c4 Be7 7. b3 a6 8. R5c3 Rf6 9. Bd3 Bg4 10. Be2 Be6 11. 0-0 0-0 12. a4 Hc8 13. Ra3 Rd4 14. He1 Db6 15. Hb1 Db4 16. Ra2 Da5 17. Bd2 Dc5 18. Bb4 Da7 19. Bd3 Bg4 20. Dd2 Rd7 21. Rc2 Rc6 22. Ba3 Rc5 23. Rc3 h6 24. Bf1 Bg5 25. Dxd6 b6 26. b4 Hfd8 27. bxc5 Hxd6 28. cxd6 Bd2 29. Rd5 Bxe1 30. Rxe1 Hb8 31. Rc2 Be6 32. h3 Bxd5 33. exd5 Rd4 34. Rxd4 exd4 35. a5!

gf6oplmk.jpg- sjá stöđumynd -

35. ... b5 36. c5 Dd7 37. g4 b4 38. Hxb4 Hxb4 39. Bxb4 Da4 40. Be1 d3 41. c6 Kf8 42. c7 De8 43. Bb4 Kg8 44. Bxd3 g6 45. Bxa6

og svartur gafst upp.

Hlaupagarpurinn Baldur Möller

Greinarhöfundur kann ţeim Jónasi Ţorvaldssyni og Magnúsi Sólmundarsyni ţakkir fyrir athugasemdir vegna greinar um Gunnar Gunnarsson. Baldur Möller varđ árin 1935 og 1941 Íslandsmeistari í 200 og 400 metra hlaupi og var í bođhlaupssveit Ármanns sem varđ Íslandsmeistari í 4x100 metra hlaupi.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

-------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 11. mars 2012

Skákţćttir Morgunblađsins


Sveit Álfhólsskóla Íslandsmeistari barnaskólasveita.

Íslandsmeistarar Álfhólsskóla

Ţađ mátti skera andrúmsloftiđ í Rimaskóla, slík var spennan, ţegar síđustu umferđir Íslandsmóts barnaskólasveita fóru fram fyrr í dag. Í 6. umferđ mćttust toppsveitir Rimaskóla og Salaskóla. Eftir mikla baráttu fór viđureignin 2-2. Álfhólsskóli sigrađi í sinni viđureign 4-0 og skaust ţví upp fyrir Salaskóla og Rimaskóla, međ hálfan vinning í forskot. Í sjöundu umferđ mćttust svo Rimaskóli og Álfhólsskóli. Fór sú viđureign 2-2 og fóru ţví allar viđureignir ţriggja efstu sveitanna 2-2! Salaskóli var ţar međ kominn á toppinn eftir 4-0 sigur í sinni viđureign.

 

DSC 0534

 

Í áttundu umferđ fengu Álfhólsskóli og Salaskóli 4 vinninga en Rimaskóli missti niđur hálfan vinning gegn c-sveit skólans. Fyrir síđustu umferđina hafđi Salaskóli ţví hálfs vinning forskot á Álfhólsskóla og vinnings forskot á Rimaskóla. Spennan var gríđarleg, ekkert mátti útaf bregđa hjá ţremur efstu sveitunum. Salaskóli mćtti Smáraskóla sem hefur sterka sveit.

 

DSC 0549

 

 

Fór svo ađ Smáraskóli náđi einum vinning gegn Salaskóla sem ţýddi ţađ ađ međ 4-0 sigri myndi Álfhólsskóli tryggja sér fyrsta Íslandsmeistaratitil í sögu skólans. Síđasta skákin í ţeirri viđureign var milli Dawids Kolka og Joshúa Davíđssonar. Dawid var međ ađeins betra endatafl, og náđi skyndilega ađ ţjarma ađ kóngi Joshúa međ ţeim afleiđingum ađ úr varđ mátsókn. Mátsóknin heppnađist og 4-0 sigur stađreynd og mikil fagnađarlćti međal liđsmanna og ađstandana skáksveitar Álfhólsskóla brutust út. Menn réđu sér vart fyrir kćti, og tilfinningarnar báru suma ofurliđi, enda áralöng vinna, mörg hundruđ klukkustundir skákmanna, fjölskyldna og ţjálfara sem liggja ađ baki.

Álfhólsskóli er vel ađ sigrinum komin. Ţeir Dawid Kolka, Róbert Leó Jónsson, Felix Steinţórsson og Guđmundur Agnar Bragason hafa teflt nokkuđ lengi fyrir sveit skólans og uppskera nú ríkulega. Vert er ađ minnast á ţátt Smára Rafns Teitssonar ţjálfara og liđsstjóra sveitarinnar en Smári hefur lagt mikla rćkt viđ ţessa drengi síđustu ár. Međ sigrinum vann sveitin sér rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti barnaskólasveita sem fer fram í haust.

A-sveitir Rimaskóla og Salaskóla urđu í 2-3 sćti. Sveitirnar komu hnífjafnar í mark á vinningum og stigum og deila silfurverđlaunum. Sveit Rimaskóla er fráfarandi Norđurlandameistari. Nokkur nýliđun hefur orđiđ í sveitinni síđustu ár enda geysisterkir skákmenn gengnir upp í unglingadeild. Eitt af ađalsmerkjum Rimaskóla hefur veriđ áhersla á nýliđun og er ţađ afrek út af fyrir sig ađ skila sveit í toppbaráttuna ár eftir ár.

Sveitin verđur sterk á nćsta ári en ađeins Kristófer Jóel er á elsta ári. Ungir og sterkir skákmenn koma til greina í a-sveit skólans og má nefna Joshúa Nansýjar bróđir Davíđsson og Kristófer Halldór Kjartansson. Sveit Salaskóla er einnig ung, en drengirnir í sveitinni flestallir í 5. bekk.

Hildur Berglind tefldi nú á sínu síđasta móti á barnaskólastigi fyrir skólann og hefur stađiđ sína plikt vel og teflt međ skólanum í fjölda ára. Breiddin er mikil í skólanum en b-e sveitir skólans urđu allar efstar b-e sveita á mótinu og hlutu verđlaun fyrir.

Fóru um 30 verđlaunpeningar til skáksveita Salaskól samanlagt! Glćsilegur árangur.

 

DSC 0514

 

 

 Rimaskóli

  • 1. Kristófer Jóel Jóhannesson.
  • 2. Nansý Davíđsdóttir.
  • 3. Jóhann Arnar Finnsson.
  • 4. Svandís Rós Ríkharđsdóttir.
  • Liđsstjórar: Helgi Árnason og Hjörvar Steinn Grétarsson.

 

Salaskóli

  • 1. Hilmir Freyr Heimisson.
  • 2. Hildur Berglind Jóhannsdóttir.
  • 3. Róbert Örn Vigfússon.
  • 4. Kjartan Gauti Gíslason.
  • v. Aron Ingi Woodard.
  • Liđsstjóri: Tómas Rasmus.

Ţrjá efstu sveitirnar báru nokkuđ af, eins og sjá má á mótstöflunni. Margar sveitir stóđu sig vel, og er ţađ sameiginlegt međ flestum sveitunum ađ vera nokkuđ ungar ađ árum.

Fjórir skákmenn unnu allar sínar skákir á mótinu, níu talsins og hlutu borđaverđlaun. Einstakur árangur ţađ!

 

DSC 0527

 

  • 1. Hilmir Freyr Heimisson Salaskóla.
  • 2. Nansý Davíđsdóttir Rimaskóla.
  • 3. Róbert Örn Vigfússon Salaskóla
  • 4. Guđmundur Agnar Bragason Álfhólsskóla.

Í lok mótsins var c-sveit Rimaskóla dregin út í happdrćtti og fengu sveitarmeđlimir skáksett ađ gjöf frá skákbúđin.is.

Skáksamband Íslands og Skákakademía Reykjavíkur fćra Rimaskóla, skólastjóra, húsverđi og öđru starfsfólki sérstakar ţakkir fyrir ađ hýsa mótiđ.

Minnt er á Íslandsmót grunnskólasveita um nćstu helgi sem fram fer í Rimaskóla.

Lokastađan:

 

1Álfhólsskóli A30,5160
2Rimaskóli A30161
3Salaskóli A30161
4Hörđuvallaskóli A21,5110
5Melaskóli A20,5111
6Hofsstađaskóli A20,5111
7Grandaskóli20120
8Salaskóli D19,5100
9Salaskóli C19,590
10Rimaskóli C19102
11Smáraskóli19100
12Ölduselsskóli18,5110
13Salaskóli B18,590
14Vćttaskóli A18,580
15Sćmundarskóli18,580
16Snćlandsskóli1890
17Landakotskóli1880
18Hofsstađasskóli B17,590
19Rimaskóli D1792
20Vćttaskóli B1790
21Rimaskóli B1780
22Salaskóli E16,5100
23Hörđuvallaskóli B16,590
24Fossvogsskóli B16,570
25Vesturbćjarskóli A16,560
26Álfhólsskóli B16100
27Fossvogsskóli A1580
28Kelduskóli-Korpa14,580
29Álfhólsskóli C14,570
30Melaskóli B1470
31Selásskóli12,550
32Breiđagerđisskóli12,530
33Vesturbćjarskóli B11,560

 


Kanadamenn sigruđu á Reykjavik Open Pub Quiz

 

David Cummings og Michael Dougherty were the winners

Pub Quiz fór venju samkvćmt fram samhliđa Reykjavíkur mótinu í ár.  Var ţetta í fjórđa skiptiđ sem keppnin fer fram og enn fengum viđ nýja sigurvegara, tvo kanadíska skákáhugamenn sem heita David Cumming og Michael Dougherty.  Fengu ţeir 27 stig sem verđur ađ teljast afar góđ frammistađa, en umsjónarmađur keppninnar, Sigurbjörn Björnsson, sagđi viđ upphaf hennar ađ sitt markmiđ vćri ađ enginn fengi meira en 27 stig. 

 

 

Helgi Ólafsson and Dirk Jan

 

Fast á hćla ţeirra međ 26 stig voru ţeir Helgi Ólafsson og Dirk jan ten Geuzendam ritstjóri hins virta New in Chess.  Besta alíslenska liđiđ ađ ţessu sinni var skipađ ţeim Ingvari Ţ. Jóhannessyni og Jóni Gunnari Jónssyni, en ţeir áttu nokkuđ í land međ ađ halda í viđ toppliđin tvö. 

 

Jón Gunnar Jónsson and Ingvar Ţór Jóhannesson

 

Ađ ţessu sinni fór keppnin fram á matsölustađ Hörpunnar, Munnhörpunni og var sú stađsetning mjög góđ.  Hefur keppnin unniđ sér fast sćti sem hliđarviđburđur viđ Reykjavíkurmótiđ og má ćtla ađ svo verđi nćstu árin.

Spurningarnar fylgja međ sem viđhengi.

Myndaalbúm (Hrafn Jökulsson)

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig komu út 1. mars sl.  Jóhann Hjartarson er stigahćstur íslenskra skákmanna sem fyrr.  Jón Ţorvaldsson er langhćstur nýliđa, Friđgeir Hólm hćkkađi mest frá síđasta lista og Magnus Carlsen er stigahćsti skákmađur heims.

Íslenskir virkir skákmenn

Íslenskir virkir skákmenn eru nú 256 og hefur fjölgađ um 5 frá síđasta lista.  Jóhann Hjartarson (2585) er sem fyrr stigahćstur en í fjórum nćstum sćtum eru skákmenn sem byrja á "H" ţeir Héđinn Steingrímsson (2556), Helgi Ólafsson (2536), Hannes Hlífar Stefánsson (2531) og Henrik Danielsen (2504).

 

Nr.NafnTit.StigSk.Ch.
1Hjartarson, Johanng258500
2Steingrimsson, Hedinng255600
3Olafsson, Helgig254600
4Stefansson, Hannesg25319-3
5Danielsen, Henrikg250440-32
6Arnason, Jon Lg250300
7Kristjansson, Stefang250000
8Thorsteins, Karlm246500
9Gretarsson, Hjorvar Steinnm24609-10
10Gunnarsson, Arnarm244100
11Olafsson, Fridrikg243100
12Gunnarsson, Jon Viktorm242400
13Thorfinnsson, Bragim242111-5
14Thorfinnsson, Bjornm24162010
15Thorhallsson, Throsturg23987-2
16Bjornsson, Sigurbjornf2393714
17Ulfarsson, Magnus Ornf238600
18Jonsson, Bjorgvinm236374
19Arngrimsson, Dagurm2361715
20Kjartansson, Gudmundurm23572031
21Gislason, Gudmundur 23461014
22Sigfusson, Sigurdurf2346610
23Johannesson, Ingvar Thorf233115-6
24Vidarsson, Jon Gm232700
25Gretarsson, Andri Af231700
26Asbjornsson, Asgeir 231600
27Bergsson, Snorrif231600
28Lagerman, Robertf231500
29Olafsson, Davidf231200
30Kjartansson, Davidf230500
31Gudmundsson, Kristjan 228900
32Ptacnikova, Lenkawg228900
33Thorvaldsson, Jonas 22861-3
34Angantysson, Haukurm228400
35Arnason, Throsturf228300
36Karason, Askell O 225600
37Hreinsson, Hlidar 225400
38Karlsson, Bjorn-Ivar 225000
39Jensson, Einar Hjalti 2245164
40Jonasson, Benediktf224500
41Thorsteinsson, Thorsteinnf224500
42Gunnarsson, Arinbjorn 224400
43Sigurpalsson, Runar 224400
44Einarsson, Halldor Gretarf22396-9
45Einarsson, Arnthor 223800
46Thorarinsson, Pall A. 222900
47Einarsson, Bergsteinn 222500
48Steindorsson, Sigurdur P. 222400
49Teitsson, Magnus 222000
50Arnason, Asgeir T 221900
51Edvardsson, Kristjan 22175-6
52Halldorsson, Halldor 221300
53Thorsson, Olafur 221100
54Halldorsson, Jon Arni 221000
55Thorsteinsson, Arnar 220500
56Omarsson, Dadi 220400
57Solmundarson, Magnus 220200
58Loftsson, Hrafn 22026-1
59Bjarnason, Oskar 220100
60Halldorsson, Gudmundur 219700
61Thorsteinsson, Bjorn 21976-4
62Fridbertsson, Aegir 219600
63Kristjansson, Olafur 219400
64Thorgeirsson, Sverrir 219400
65Fridjonsson, Julius 219300
66Gunnarsson, Gunnar K 218754
67Bjornsson, Bjorn Freyr 218300
68Halldorsson, Bragi 217800
69Thorvaldsson, Jon 2177152177
70Ornolfsson, Magnus P. 217500
71Leosson, Torfi 217300
72Bergsson, Stefan 21719-4
73Asgeirsson, Heimir 217000
74Georgsson, Harvey 21626-26
75Thorhallsson, Gylfi 21613-16
76Thor, Jon Th 216000
77Kristinsson, Baldur 215500
78Bjornsson, Sverrir Orn 215381
79Bjornsson, Tomasf21516-3
80Olafsson, Thorvardur 214765
81Hermannsson, Tomas 214700
82Sigurdsson, Saeberg 214700
83Briem, Stefan 214400
84Baldursson, Hrannar 213818
85Arnason, Arni A. 213800
86Maack, Kjartan 213300
87Ingvason, Johann 213200
88Berg, Runar 213100
89Thorsteinsson, Erlingur 212900
90Bergmann, Haukur 212500
91Bergthorsson, Jon Thor 212200
92Magnusson, Gunnar 212100
93Sigurjonsson, Johann O 211800
94Sveinsson, Rikhardur 211800
95Bjornsson, Gunnar 211700
96Sigurjonsson, Stefan Th. 211700
97Petursson, Gudni 211500
98Hjartarson, Bjarni 210100
99Gudmundsson, Stefan Freyr 209600
100Bjarnason, Saevarm20926-26
101Danielsson, Sigurdur 209100
102Knutsson, Larus 208500
103Thorsteinsdottir, Gudlaugwf208500
104Larusson, Petur Atli 208400
105Ragnarsson, Johann 20826-21
106Gunnarsson, Magnus 208100
107Jonsson, Jon Arni 207500
108Runarsson, Gunnar 206900
109Finnlaugsson, Gunnar 206300
110Jonatansson, Helgi E. 206300
111Teitsson, Smari Rafn 205900
112Jonsson, Pall Leo 205700
113Einarsson, Einar Kristinn 205600
114Arnarson, Sigurdur 205500
115Gislason, Magnus 205400
116Moller, Baldur Helgi 204800
117Sigurbjornsson, Sigurjon 204500
118Jonsson, Bjorn 204300
119Sigurdsson, Johann Helgi 204100
120Jonsson, Vidar 203900
121Valgardsson, Gudjon Heidar 203700
122Asbjornsson, Ingvar 203500
123Jonsson, Bjorn 203400
124Ingvarsson, Kjartan 202900
125Vilmundarson, Leifur Ingi 202700
126Ludviksson, Johannes 202400
127Johannesson, Gisli Holmar 202100
128Kristinsson, Bjarni Jens 201970
129Jonasson, Jonas 201300
130Kjartansson, Olafur 200400
131Sigurdsson, Pall 200300
132Arnalds, Stefan 200100
133Bjornsson, Eirikur K. 200000
134Palsson, Halldor 200000
135Olafsson, Smari 19977-6
136Kristinsson, Ogmundur 19977-57
137Gudmundsson, Kjartan 199100
138Baldursson, Haraldur 19918-9
139Vigfusson, Vigfus 198900
140Thor, Gudmundur Sverrir 198700
141Bjornsson, Agust Bragi 198400
142Gunnarsson, Sigurdur Jon 1983517
143Magnusson, Magnus 198200
144Ingolfsdottir, Harpa 197700
145Magnusson, Patrekur Maron 197400
146Brynjarsson, Helgi 197300
147Valtysson, Thor 19736-11
148Thorsteinsdottir, Hallgerdur 195914-10
149Eiriksson, Sigurdur 195500
150Halldorsson, Hjorleifur 195482
151Jonsson, Pall Agust 1950611
152Saemundsson, Bjarni 194700
153Unnarsson, Sverrir 194600
154Sigurjonsson, Siguringi 194400
155Kristjansson, Sigurdur 194100
156Sigurdarson, Tomas Veigar 194100
157Benediktsson, Thorir 193900
158Johannsson, Orn Leo 19395-2
159Gardarsson, Halldor 193600
160Petursson, Matthias 192800
161Sverrisson, Nokkvi 19286-2
162Gudjonsson, Sindri 191400
163Benediktsson, Frimann 190500
164Ingibergsson, Valgard 189900
165Jonsson, Pall G 189500
166Isolfsson, Eggert 189100
167Karlsson, Mikael Johann 18841117
168Arnarsson, Sveinn 188400
169Ingason, Sigurdur 187800
170Masson, Kjartan 187800
171Jonsson, Olafur Gisli 187767
172Gunnlaugsson, Gisli 187500
173Eliasson, Kristjan Orn 1868810
174Oskarsson, Aron Ingi 186800
175Johannsdottir, Johanna Bjorg 18645-10
176Jonsson, Sigurdur H 185900
177Ragnarsson, Dagur 18581132
178Bjornsson, Yngvi 185700
179Valdimarsson, Einar 185100
180Antonsson, Atli 184900
181Viktorsson, Svavar 184800
182Ulfljotsson, Jon 18405-13
183Solmundarson, Kari 183800
184Breidfjord, Palmar 183600
185Haraldsson, Sigurjon 183400
186Sigurdsson, Sveinbjorn 183400
187Gardarsson, Hordur 183300
188Eiriksson, Vikingur Fjalar 182800
189Kristinsson, Grimur Bjorn 182700
190Bachmann, Unnar Thor 18275-72
191Traustason, Ingi Tandri 182400
192Hardarson, Marteinn Thor 182300
193Finnbogadottir, Tinna Kristin 181075
194Ingolfsson, Arnar 1798111798
195Svansson, Patrick 178400
196Magnusson, Thorlakur 178200
197Hreinsson, Kristjan 177800
198Matthiasson, Magnus 177700
199Stefansson, Orn 177100
200Sigurdarson, Emil 1769733
201Ontiveros, John 1763101763
202Sigurdsson, Jakob Saevar 17628-4
203Larusson, Agnar Darri 176000
204Leifsson, Thorsteinn 175900
205Gudmundsson, Einar S. 175700
206Helgadottir, Sigridur Bjorg 1755632
207Hauksson, Ottar Felix 175500
208Finnsson, Gunnar 175300
209Thorgeirsson, Jon Kristinn 17501238
210Palsson, Svanberg Mar 174600
211Andrason, Pall 174100
212Jonsson, Loftur H 174000
213Hauksson, Hordur Aron 173600
214Holm, Fridgeir K 1734757
215Kristinardottir, Elsa Maria 173465
216Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina 173100
217Schioth, Tjorvi 173000
218Thorarensen, Adalsteinn 17241-2
219Thrainsson, Birgir Rafn 172000
220Eidsson, Johann Oli 171900
221Sigurdsson, Birkir Karl 17161122
222Einarsson, Jon Birgir 171200
223Jonsson, Dadi Steinn 169500
224Hardarson, Jon Trausti 1688617
225Leosson, Atli Johann 16826-8
226Olafsson, Thorarinn I 167800
227Johannesson, Oliver 16779-22
228Gautason, Kristofer 166400
229Moller, Agnar T 165700
230Thoroddsen, Arni 165300
231Lee, Gudmundur Kristinn 16404-7
232Brynjarsson, Eirikur Orn 163800
233Hrafnkelsson, Gisli 163500
234Hauksdottir, Hrund 162700
235Heidarsson, Hersteinn 162200
236Einarsson, Oskar Long 161800
237Heimisson, Hilmir Freyr 160291602
238Steingrimsson, Gustaf 160100
239Gudmundsson, Gudmundur G 159400
240Magnusson, Audbergur 159400
241Saevarsson, Styrmir 1584311
242Magnusdottir, Veronika Steinunn 158000
243Vignisson, Ingvar Egill 155840
244Bjorgvinsson, Andri Freyr 1544724
245Kolka, Dawid 153258
246Kjartansson, Dagur 152800
247Petersson, Baldur Teodor 15246-51
248Fridriksson, Rafnar 15042-3
249Jonsson, Gauti Pall 1486121486
250Stefansson, Vignir Vatnar 1474713
251Gudbrandsson, Geir 147100
252Johannesson, Kristofer Joel 14496-11
253Davidsdottir, Nansy 137991379
254Palsdottir, Soley Lind 1323414
255Steinthorsson, Felix 1298111298
256Kolica, Donika 12425-15


Nýliđar

Sjö nýliđar eru á listanum.  Ţeirra langhćstur er hinn síungi öđlingur, Jón Ţorvaldsson (2177).   Í nćstum sćtum er einnig skákmenn yfir tvítugu en hinir nýliđarnir eru allir kornungir og gaman ađ sjá 10 ára skákmann, Hilmi Frey, koma inn međ heil 1602 skákstig.

 

Nr.NafnTit.StigSk.Ch.
1Thorvaldsson, Jon 2177152177
2Ingolfsson, Arnar 1798111798
3Ontiveros, John 1763101763
4Heimisson, Hilmir Freyr 160291602
5Jonsson, Gauti Pall 1486121486
6Davidsdottir, Nansy 137991379
7Steinthorsson, Felix 1298111298


Mestu hćkkanir

Friđgeir Hólm (57) hćkkar mest frá 1. janúar listanum.   Í nćstum sćtum eru Jón Kristinn Ţorgeirsson (38) og Emil Sigurđarson (33).

 

Nr.NafnTit.StigSk.Ch.
1Holm, Fridgeir K 1734757
2Thorgeirsson, Jon Kristinn 17501238
3Sigurdarson, Emil 1769733
4Ragnarsson, Dagur 18581132
5Helgadottir, Sigridur Bjorg 1755632
6Kjartansson, Gudmundurm23572031
7Bjorgvinsson, Andri Freyr 1544724
8Sigurdsson, Birkir Karl 17161122
9Gunnarsson, Sigurdur Jon 1983517
10Karlsson, Mikael Johann 18841117
11Hardarson, Jon Trausti 1688617

 
Stigahćstu konur landsins

14 konur hafa alţjóđleg skákstig.  Lenka Ptácníková (2289) er sem fyrr langstigahćsta skákkona landsins.  Í nćstu sćtum eru Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2085) og Harpa Ingólfsdóttir (1977).

 

Nr.NafnTit.StigSk.Ch.
1Ptacnikova, Lenkawg228900
2Thorsteinsdottir, Gudlaugwf208500
3Ingolfsdottir, Harpa 197700
4Thorsteinsdottir, Hallgerdur 195914-10
5Johannsdottir, Johanna Bjorg 18645-10
6Finnbogadottir, Tinna Kristin 181075
7Helgadottir, Sigridur Bjorg 1755632
8Kristinardottir, Elsa Maria 173465
9Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina 173100
10Hauksdottir, Hrund 162700

 
Stigahćstu öldungar landsins (60+)

Friđrik Ólafsson (2431) er sem fyrr langstigahćsti öldungar landsins.  Í nćstum sćtum eru Jónas Ţorvaldsson (2286) og Haukur Angantýsson (2284). 

Nr.NafnTit.StigSk.Ch.
1Olafsson, Fridrikg243100
2Thorvaldsson, Jonas 22861-3
3Angantysson, Haukurm228400
4Einarsson, Arnthor 223800
5Solmundarson, Magnus 220200
6Thorsteinsson, Bjorn 21976-4
7Kristjansson, Olafur 219400
8Fridjonsson, Julius 219300
9Gunnarsson, Gunnar K 218754
10Halldorsson, Bragi 217800

 
Ungmenni (20 ára og yngri)

Hjörvar Steinn Grétarsson (2460) er langstigahćsta ungmenni landsins.  Í nćstum sćtum eru Patrekur Maron Magnússon (1974) og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1959).

 

Nr.NafnStigSk.F.árCh.
1Gretarsson, Hjorvar Steinn246091993-10
2Magnusson, Patrekur Maron1974019930
3Thorsteinsdottir, Hallgerdur1959141992-10
4Johannsson, Orn Leo193951994-2
5Sverrisson, Nokkvi192861994-2
6Karlsson, Mikael Johann188411199517
7Johannsdottir, Johanna Bjorg186451993-10
8Ragnarsson, Dagur185811199732
9Sigurdarson, Emil17697199633
10Helgadottir, Sigridur Bjorg17556199232


Flestar skákir

Henrik Danielsen (40) var langvirkastur allra á tímabilinu og er sem fyrr langduglegastur okkar atvinnumanna viđ taflmennsku.  Í nćstum sćtum eru Guđmundur Kjartansson og Björn Ţorfinnsson (20).

 

Nr.NafnStigSk.F.árCh.
1Danielsen, Henrik2504401966-32
2Kjartansson, Gudmundur235720198831
3Thorfinnsson, Bjorn241620197910
4Jensson, Einar Hjalti22451619804
5Thorvaldsson, Jon21771519492177
6Johannesson, Ingvar Thor2331151977-6
7Thorsteinsdottir, Hallgerdur1959141992-10
8Thorgeirsson, Jon Kristinn175012199938
9Jonsson, Gauti Pall14861219991486
10Ingolfsson, Arnar17981119571798
11Karlsson, Mikael Johann188411199517
12Ragnarsson, Dagur185811199732
13Sigurdsson, Birkir Karl171611199622
14Thorfinnsson, Bragi2421111981-5
15Steinthorsson, Felix12981120011298


Reiknuđ mót

  • Skákţing Reykjavíkur
  • Skákţing Reykjavíkur (aukakeppni)
  • Skákţing Akureyrar
  • Skákţing Gođans
  • Gestamót Gođans

 

Erlendir skákmenn

Magnus Carlsen (2835) er stigahćsti skákmađur heims.  Í nćstum sćtum eru Levon Aronian (2820) og Vladimir Kramnik  (2801).  Heimsmeistarinn Viswanathan Anand (2799) er svo fjórđi.   Áskorandinn Boris Gelfand (2727) nćr ekki á topp 20.   Fabiano Caruana (2767) er sjöundi og er reyndar orđinn sjötti skv. lifandi stigalistanum eftir N1 Reykjavíkurskákmótiđ.


RankNameTitleCountryRatingGamesB-Year
 1 Carlsen, Magnus g NOR 2835 13 1990
 2 Aronian, Levon g ARM 2820 13 1982
 3 Kramnik, Vladimir g RUS 2801 0 1975
 4 Anand, Viswanathan g IND 2799 0 1969
 5 Radjabov, Teimour g AZE 2784 13 1987
 6 Nakamura, Hikaru g USA 2771 23 1987
 7 Caruana, Fabiano g ITA 2767 32 1992
 8 Karjakin, Sergey g RUS 2766 13 1990
 9 Morozevich, Alexander g RUS 2765 10 1977
 10 Ivanchuk, Vassily g UKR 2764 23 1969
 11 Grischuk, Alexander g RUS 2761 0 1983
 12 Topalov, Veselin g BUL 2752 13 1975
 13 Mamedyarov, Shakhriyar g AZE 2752 10 1985
 14 Gashimov, Vugar g AZE 2745 13 1986
 15 Svidler, Peter g RUS 2744 10 1976
 16 Kamsky, Gata g USA 2741 13 1974
 17 Tomashevsky, Evgeny g RUS 2736 9 1987
 18 Adams, Michael g ENG 2735 10 1971
 19 Wang, Hao g CHN 2733 0 1989
 20 Dominguez Perez, Leinier g CUB 2730 0 1983


Stigahćstu skákmenn Norđurlanda

Magnus Carlsen (2835) er langstigashćsti skákamađur Norđurlandanna.  Í nćstum sćtum er Peter Heine Nielsen (2693) og Tomi Nyback (2636).   Íslands á 4 skákmenn á topp 20.    Ţeir rađa sér í 7., 15., 16. og 18. sćti.

 

 

No.NameTitlFedmar.12
1Carlsen, MagnusgNOR2835
2Nielsen, Peter HeinegDEN2693
3Nyback, TomigFIN2636
4Hammer, Jon LudviggNOR2606
5Agrest, EvgenijgSWE2599
6Hellers, FerdinandgSWE2599
7Hjartarson, JohanngISL2585
8Cicak, SlavkogSWE2579
9Hansen, Lars BogDEN2572
10Hansen, Sune BerggDEN2572
11Andersson, UlfgSWE2571
12Tikkanen, HansgSWE2567
13Hector, JonnygSWE2562
14Berg, EmanuelgSWE2559
15Steingrimsson, HedinngISL2556
16Olafsson, HelgigISL2546
17Grandelius, NilsgSWE2545
18Stefansson, HannesgISL2531
19Hillarp Persson, TigergSWE2530
20Lie, Kjetil A.gNOR2529

 

Stigalisti FIDE


Héđinn vann Buhmann

Íslandsmeistarinn í skák, Héđinn Steingrímsson, vann í dag ţýska stórmeistarann Rainer Buhmann (2606) í ţýsku deildakeppninni.  Annar sigur Héđins í röđ gegn Evrópumeistara Ţjóđverja en í síđustu umferđ vann hann Daniel Fridaman.   Á morgun (sunnudag) teflir hann líklega viđ indverska stórmeistarann Pentala Harikrishna (2672).  Umferđin hefst kl. 9.


Rimaskóli efstur á Íslandsmóti barnaskólasveita

A-sveit Rimaskóla er efst á Íslandsmóti barnaskólasveita sem fram fer um helgina í Rimaskóla. Sveitin hefur 18.5 vinning af 20 mögulegum. Í öđru sćti kemur a-sveit Salaskóla međ 17 vinninga og í ţriđja sćti er a-sveit Álfhólsskóla međ 16.5 vinning. Rimaskóli mćtir Salaskóla í 6. umferđ á morgun og er ţađ ein af úrslitaviđureignum mótsins. Rimaskóli á einnig eftir Álfhólsskóla, en viđureign Álfhólsskóla og Salaskóla fór 2-2.

Sveit Smáraskóla er í 4. sćti og í 5. sćti er sveit Ölduselsskóla en tveir liđsmenn ţeirrar sveitar eru ađeins í 1. bekk og fyrsta borđs mađurinn í 3. bekk

MYNDAALBÚM FRÁ FYRRI DEGI ÍSLANDSMÓTSINS.

Stađan:

Rk.

SNo

Team

Games

  + 

  = 

  - 

 TB1 

 TB2 

 TB3 

1

1

Rimaskóli A

5

5

0

0

18.5

10

0

2

5

Salaskóli A

5

4

1

0

17.0

9

0

3

23

Álfhólsskóli A

5

4

1

0

16.5

9

0

4

26

Smáraskóli

5

4

0

1

14.0

8

0

5

11

Ölduselsskóli

5

3

1

1

12.5

7

0

6

3

Rimaskóli C

5

2

2

1

12.5

6

0

7

7

Salaskóli C

5

3

0

2

12.5

6

0

8

27

Sćmundarskóli

5

3

0

2

12.0

6

0

9

31

Hofsstađaskóli A

5

2

2

1

12.0

6

0

10

18

Melaskóli A

5

3

1

1

11.5

7

0

11

28

Hörđuvallaskóli A

5

3

0

2

11.5

6

2

12

8

Salaskóli D

5

3

0

2

11.5

6

0

13

17

Grandaskóli

5

3

1

1

11.0

7

0

14

2

Rimaskóli B

5

3

0

2

11.0

6

0

15

16

Vćttaskóli

5

2

0

3

10.5

4

0

16

29

Hörđuvallaskóli B

5

3

0

2

10.0

6

0

17

20

Vesturbćjarskóli A

5

2

0

3

10.0

4

0

18

6

Salaskóli B

5

1

1

3

10.0

3

0

19

21

Snćlandsskóli

5

2

1

2

9.5

5

0

20

24

Álfhólsskóli B

5

3

0

2

9.0

6

0

21

10

Borgaskóli

5

2

1

2

9.0

5

0

22

32

Selásskóli

5

2

1

2

8.5

5

0

23

9

Salaskóli E

5

2

1

2

8.0

5

0

24

30

Hofsstađasskóli B

5

2

0

3

8.0

4

2

25

13

Korpuskóli

5

2

0

3

8.0

4

0

26

33

Vesturbćjarskóli B

5

2

0

3

7.5

4

0

27

4

Rimaskóli D

5

1

1

3

7.0

3

1

28

22

Landakottskóli

5

1

1

3

7.0

3

1

29

19

Melaskóli B

5

2

0

3

6.5

4

0

30

15

Fossvogsskóli B

5

0

1

4

6.5

1

0

31

14

Fossvogsskóli A

5

1

1

3

6.0

3

0

32

12

Breiđagerđisskóli

5

0

1

4

6.0

1

1

33

25

Álfhólsskóli C

5

0

1

4

6.0

1

1

34

34

Skotta

2

0

0

2

0.0

0

 

Taflinu verđur haldiđ áfram klukkan 11:00 í fyrramáliđ.


Héđinn í beinni frá ţýsku deildakeppninni

Íslandsmeistarinn í skák, Héđinn Steingrímsson, teflir í dag í ţýsku deildakeppninni.  Héđinn, sem teflir  efsta borđi fyrir SC Hansa Dortmund mćtir ţýska stórmeistaranum Rainer Buhmann (2606), sem var í liđi Evrópumeistara Ţjóđverja á EM landsliđa í Porto Carras síđasta haust.  Umferđin hefst kl. 13. 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.8.): 6
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 134
  • Frá upphafi: 8779684

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 108
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband