Bloggfćrslur mánađarins, mars 2012
17.3.2012 | 12:13
Ný íslensk skákstig
Ný íslensk skákstig komu út 1. mars sl. Jóhann Hjartarson er fyrr stigahćsti íslenski skákmađurinn ţar. Felix Steinţórsson hćkar mest frá 1. janúar eđa um heil 84 stig.
Topp 20:
No. | Name | RtgC | Diff | Cat | Tit |
1 | Jóhann Hjartarson | 2622 | 0 | - | GM |
2 | Hannes H Stefánsson | 2615 | 0 | - | GM |
3 | Margeir Pétursson | 2600 | 0 | - | GM |
4 | Héđinn Steingrímsson | 2548 | 0 | - | GM |
5 | Helgi Ólafsson | 2542 | 0 | - | GM |
6 | Henrik Danielsen | 2521 | 0 | - | GM |
7 | Jón Loftur Árnason | 2517 | 0 | - | GM |
8 | Friđrik Ólafsson | 2510 | 0 | SEN | GM |
9 | Helgi Áss Grétarsson | 2500 | 0 | - | GM |
10 | Stefán Kristjánsson | 2495 | 0 | - | GM |
11 | Karl Ţorsteins | 2472 | 0 | - | IM |
12 | Bragi Ţorfinnsson | 2454 | -1 | - | IM |
13 | Guđmundur Sigurjónsson | 2445 | 0 | SEN | GM |
14 | Jón Viktor Gunnarsson | 2443 | 0 | - | IM |
15 | Hjörvar Steinn Grétarsson | 2417 | -15 | U20 | IM |
16 | Björn Ţorfinnsson | 2416 | -3 | - | IM |
17 | Ţröstur Ţórhallsson | 2404 | -4 | - | GM |
18 | Arnar Gunnarsson | 2403 | 0 | - | IM |
19 | Sigurbjörn Björnsson | 2384 | 13 | - | FM |
20 | Magnús Örn Úlfarsson | 2373 | 0 | - | FM |
Mestu hćkkarnir:
No. | Name | RtgC | Diff | Cat |
1 | Felix Steinţórsson | 1150 | 84 | U12 |
2 | Jón Trausti Harđarson | 1773 | 69 | U16 |
3 | Emil Sigurđarson | 1821 | 68 | U16 |
4 | Leifur Ţorsteinsson | 1310 | 63 | U14 |
5 | Vignir Vatnar Stefánsson | 1585 | 60 | U10 |
6 | Sigríđur Björg Helgadóttir | 1823 | 59 | U20 |
7 | Hilmir Freyr Heimisson | 1459 | 50 | U12 |
8 | Birkir Karl Sigurđsson | 1810 | 49 | U16 |
9 | Svandís Rós Ríkharđsdóttir | 1150 | 48 | U12 |
10 | Björgvin Kristbergsson | 1103 | 47 | - |
Unglingar undir 20
No. | Name | RtgC | Diff | Cat | Tit |
1 | Hjörvar Steinn Grétarsson | 2417 | -15 | U20 | IM |
2 | Dagur Ragnarsson | 1974 | 33 | U16 | |
3 | Örn Leó Jóhannsson | 1970 | 23 | U18 | |
4 | Nökkvi Sverrisson | 1968 | 30 | U18 | |
5 | Patrekur Maron Magnússon | 1950 | 0 | U20 | |
6 | Mikael Jóhann Karlsson | 1943 | 29 | U18 | |
7 | Hallgerđur H Ţorsteinsdóttir | 1930 | -27 | U20 | |
8 | Páll Andrason | 1854 | -17 | U18 | |
9 | Jóhanna Björg Jóhannsdóttir | 1842 | -41 | U20 | |
10 | Sigríđur Björg Helgadóttir | 1823 | 59 | U20 |
Skákkonur
No. | Name | RtgC | Diff | Cat | Tit |
1 | Lenka Ptácníková | 2239 | 0 | - | WGM |
2 | Guđlaug U Ţorsteinsdóttir | 2053 | 0 | - | WFM |
3 | Hallgerđur H Ţorsteinsdóttir | 1930 | -27 | U20 | |
4 | Tinna Kristín Finnbogadóttir | 1846 | -6 | - | |
5 | Jóhanna Björg Jóhannsdóttir | 1842 | -41 | U20 | |
6 | Sigríđur Björg Helgadóttir | 1823 | 59 | U20 | |
7 | Guđfríđur L Grétarsdóttir | 1820 | 0 | - | WIM |
8 | Harpa Ingólfsdóttir | 1805 | 0 | - | |
9 | Elsa María Krístinardóttir | 1755 | 23 | - | |
10 | Sigurlaug R Friđţjófsdóttir | 1696 | -4 | - |
Öldungar (+60)
No. | Name | RtgC | Diff | Cat | Tit |
1 | Friđrik Ólafsson | 2510 | 0 | SEN | GM |
2 | Haukur Angantýsson | 2264 | 0 | SEN | IM |
3 | Bragi Halldórsson | 2191 | 2 | SEN | |
4 | Magnús Sólmundarson | 2190 | 0 | SEN | |
5 | Júlíus Friđjónsson | 2182 | 0 | SEN | |
6 | Jón Torfason | 2175 | 0 | SEN | |
7 | Björn Ţorsteinsson | 2175 | -13 | SEN | |
8 | Ólafur Kristjánsson | 2128 | 0 | SEN | |
9 | Arnţór S Einarsson | 2125 | 0 | SEN | |
10 | Jónas Ţorvaldsson | 2110 | 0 | SEN |
Reiknuđ skákmót
- Skákţing Garđabćjar (ađ hluta til)
- Vetrarmót öđlinga (ađ hluta til)
- Skákţing Reykjavíkur
- Skákţing Akureyrar
- Skákţing Gođans
- Skákţing Vestmannaeyja
- Gestamót Gođans
17.3.2012 | 08:00
Skákmót öđlinga hefst á miđvikudag
Skákmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 21. mars kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik.
Skákmót öđlinga verđur nú haldiđ í 21. sinn. Sigurvegari á Skákmóti öđlinga 2011 var Ţorsteinn Ţorsteinsson.
Dagskrá:
- 1. umferđ miđvikudag 21. mars kl. 19.30
- 2. umferđ miđvikudag 28. mars kl. 19.30
- Hlé gert á mótinu vegna Páska
- 3. umferđ miđvikudag 11. apríl kl. 19.30
- 4. umferđ miđvikudag 18. apríl kl. 19.30
- 5. umferđ miđvikudag 25. apríl kl. 19.30
- 6. umferđ miđvikudag 2. maí kl. 19.30
- 7. umferđ miđvikudag 9. maí kl. 19.30
Mótinu lýkur miđvikudaginn 16. maí kl. 19:30 međ hrađskákmóti og verđlaunaafhendingu. Keppt er um veglegan farandbikar,en auk hans eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, bćđi í ađalmótinu og hrađskákmótinu.
Ţátttökugjald er kr. 4.000 fyrir ađalmótiđ og kr 500 fyrir hrađskákmótiđ. Innifaliđ er frítt kaffi allt mótiđ ásamt rjómavöfflum og öđru góđgćti á lokakvöldi.
Skráning fer fram á skráningarformi á heimasíđu T.R.
Spil og leikir | Breytt 15.3.2012 kl. 19:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2012 | 07:00
Íslandsmót barnaskólasveita hefst í dag
Íslandsmót barnaskólasveita verđur haldiđ helgina 17.-18. mars í Rimaskóla í Reykjavík.
Skákakademía Reykjavíkur er mótshaldari fyrir hönd Skáksambands Íslands.
Fyrirkomulag: Fjórir skákmenn eru í hverri sveit og 1-4 til vara. Tefldar verđa níu umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma á mann.
Liđsstjórar skulu mćta 12:30 á laugardag og skila inn liđum sínum á Monrad-spjöldum.
Dagskrá mótsins; Tefldar verđa fimm umferđir á laugardegi og fjórar á sunnudegi. Tafliđ hefst 13:00 á laugardag og 11:00 á sunnudag.
Skráning sveita og fyrirspurnir skulu berast á stefan@skakakademia.is eigi síđar en fimmtudaginn 15. mars. Međ skráningu skal fylgja gsm og netfang liđsstjóra.
Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu, bestu b-e sveitir og borđaárangur.
Íslandsmeistarar munu vinna sér inn rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti barnaskólasveita sem fram fer í haust. Viđkomandi skóli ber ábyrgđ á skipulagningu og fjármögnun ferđarinnar en Skáksamband Íslands mun ađstođa viđ ţjálfun keppenda.
Spil og leikir | Breytt 15.3.2012 kl. 18:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2012 | 01:34
N1 umfjöllun um Reykjavíkurskákmótiđ í erlendum netmiđlun
Enn eru ađ birtast umfjallanir um N1 Reykjavíkurskákmótiđ í erlendum í miđlum. Ummótiđ var fjallađ í Guardian, ţar sem fjallađ er um ađdráttarafl mótsins ţrátt fyrir hógvćr (modest) verđlaun, og einnig í nýju bloggi Kevin Spragget. Í báđum tilfellum er reyndar fariđ yfir tapskákir Íslendinga.
16.3.2012 | 20:00
Stjórn Launasjóđs stórmeistara skipuđ
Stjórn Launasjóđs stórmeistara hefur veriđ skipuđ eftir alllangt hlé. Eftirtaldir voru skipađir í nýja stjórn sjóđsins:
Ađalmenn
- Halldór Brynjar Halldórsson, formađur
- Andrea Margrét Gunnarsdóttir
- Halldór Grétar Einarsson (tilnefndur af stjórn SÍ)
Varamenn
- Ari Karlsson
- Ingibjörg Edda Birgisdóttir
- Jón Ţorvaldsson (tilnefndur af stjórn SÍ)
Lög og reglur um Launasjóđ stórmeistara
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.3.2012 | 19:00
Íslandsmót barnaskólasveita hefst á morgun
Íslandsmót barnaskólasveita fer senn í hönd. Nú seinni part föstudags eru 40 sveitir skráđar. Flestar eru úr Reykjavík og Kópavogi. Núverandi Íslandsmeistarar er sveit Rimaskóla sem er einnig Norđurlandameistari. Sveitin er sigurstranglegust á mótinu en sveitir Álfhólsskóla og Salaskóla eru einnig mjög sterkar. Ekki má svo gleyma hinum ungu sveitum Hörđuvallaskóla og Ölduselsskóla.
Tafliđ hefst á morgun klukkan eitt og tefldar verđa fimm umferđir.
Á sunnudaginn verđa tefldar fjórar umferđir og mótinu slitiđ međ verđlaunaafhendingu og happdrćtti. Í verđlaun í happdrćttinu verđa međal annars taflsett frá skakbudin.is.
Međfylgjandi er mynd frá Íslandsmóti barnaskólasveita 2010.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.3.2012 | 17:40
Gauti Páll gerđi ţađ gott í Gallerýinu
Taflkvöldin í Gallerý Skák er ávallt mjög vinsćl. Ţar mćtast gamlir skákjaxlar í bland viđ upprennandi snillinga. Í gćrkvöldi bar Stefán Ţormar sigur úr bítum međ 8.5 vinning úr 11 skákum, en fast á hćla honum komu ţeir Guđfinnur R. Kjartansson og Ţórarinn Sigţórsson, aflakóngur. Athygli vakti ţátttaka Gauta Páls Jónssonar, 12 ára nemanda úr Grandaskóla, sem stóđ sig afar vel
gegn erfiđum keppinautum af eldri kynslóđinni, höknum af reynslu. Gauti vann 2 skákir og gerđi 5 jafntefli, ţar á međal viđ Guđfinn og Ţórarinn, sem ekki eru nein lömb ađ leika sér viđ í stuttum skákum.
Kapptefliđ um Patagóníusteininn 2012 hefst eftir páska, en ţar er um ađ rćđa 6 kvölda mótaröđ međ GrandPrix sniđi. Fjögur bestu mót hvers keppenda telja til stiga. Nánar ţegar ţar ađ kemur.
Sjá međf. mótstöflu.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.3.2012 | 07:00
Íslandsmót barnaskólasveita hefst á morgun
Íslandsmót barnaskólasveita verđur haldiđ helgina 17.-18. mars í Rimaskóla í Reykjavík.
Skákakademía Reykjavíkur er mótshaldari fyrir hönd Skáksambands Íslands.
Fyrirkomulag: Fjórir skákmenn eru í hverri sveit og 1-4 til vara. Tefldar verđa níu umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma á mann.
Liđsstjórar skulu mćta 12:30 á laugardag og skila inn liđum sínum á Monrad-spjöldum.
Dagskrá mótsins; Tefldar verđa fimm umferđir á laugardegi og fjórar á sunnudegi. Tafliđ hefst 13:00 á laugardag og 11:00 á sunnudag.
Skráning sveita og fyrirspurnir skulu berast á stefan@skakakademia.is eigi síđar en fimmtudaginn 15. mars. Međ skráningu skal fylgja gsm og netfang liđsstjóra.
Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu, bestu b-e sveitir og borđaárangur.
Íslandsmeistarar munu vinna sér inn rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti barnaskólasveita sem fram fer í haust. Viđkomandi skóli ber ábyrgđ á skipulagningu og fjármögnun ferđarinnar en Skáksamband Íslands mun ađstođa viđ ţjálfun keppenda.
Spil og leikir | Breytt 15.3.2012 kl. 18:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.3.2012 | 23:15
Guđmundur gaf Ţjóđminjasafninu taflborđ frá einvígi aldarinnar
Ţann 13. mars sl. hélt Helgi Ólafsson fyrirlestur um einvígi aldarinnar. Viđ ţađ tilefni kvađ Guđmundur G. Ţórarinsson sér hljóđs og gaf Ţjóđminjasafninu ađ gjöf steinplötu sem smíđuđ var í tilefni einvígisins en var ţó aldrei notuđ. Höfđingjalegt gert af Guđmundi enda hér um einstakan mun ađ rćđa sem smíđađur var m.a. úr íslensku grjóti og ljóst ađ slíkir munir eru ţjóđargersemar og afar vel til fundiđ ađ hafa ţá í vörslu Ţjóđminjasafnsins.
Í frétt Morgunblađsins segir:
Guđmundur G. Ţórarinsson hefur afhent Ţjóđminjasafni Íslands steinborđ til varđveislu sem smíđađ var í tilefni afeinvígi aldarinnar". Í sumar eru 40 ár liđin frá ţví ađ skákeinvígiđ var háđ í Reykjavík, en ţađ vakti gífurlega athygli um allan heim.
Ţađ var draumur Skáksambands Íslands ađ teflt skyldi á plötu úr íslensku grjóti. Svörtu reitirnir eru úr gabbrói frá Vestra-Horni, en ekki fannst nógu hvítt íslenskt berg svo hvítu reitirnir eru úr innfluttum marmara. Smíđi ţessarar plötu vakti ţjóđarathygli en hún var aldrei notuđ, ţví Fischer hafnađi ţví ađ tefla á borđinu ţar sem reitirnir vćru of stórir. Platan var smíđuđ í Steinsmiđju Sigurđar Helgasonar. Stjórn Skáksambandsins fćrđi Guđmundi borđiđ ađ gjöf á sínum tíma fyrir hans mikla starf ađ einvígishaldinu, sem hann var forsvarsmađur fyrir.Taflborđiđ verđur til sýnis í Ţjóđminjasafni Íslands frá og međ laugardeginum 17. mars á sýningunni Einvígi aldarinnar. Fischer og Spassky - 40 ár" sem nú stendur í safninu.
Myndirnar tók Einar S. Einarsson.
Spil og leikir | Breytt 16.3.2012 kl. 09:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.3.2012 | 22:59
Evrópuţingiđ styđur viđ skák í skóla
Evrópuţingiđ samţykkti á fundi sínum 13. mars í Strasbourg ađ styđja viđ skák viđ skóla. Ţetta er samvinnuverkefni Evrópska skáksambandsins og stofnunar Garry Kasparov.
Yfirlýsingin sem var samţykkt hljómar svo:
0050/2011
Written declaration on the introduction of the programme Chess in School' in the educational systems of the European UnionThe European Parliament,
- having regard to Articles 6 and 165 of the Treaty on the Functioning of the European Union,
- having regard to Rule 123 of its Rules of Procedure,
A. whereas the Treaty on the Functioning of the European Union, in its Article 6, provides that sport is among the areas where the Union shall have competences to carry out actions to support, coordinate or supplement the actions of the Member States';
B. whereas chess is an accessible game for children from every social group and can help social cohesion and contribute to policy objectives such as social integration, combating discrimination, reducing crime rates and even the fight against various addictions;
C. whereas whatever the age of the child, chess can improve children's concentration, patience and persistence and can develop the sense of creativity, intuition, memory, and analytic and decision-making skills; whereas chess also teaches determination, motivation and sportsmanship;
1. Calls on the Commission and the Member States to encourage the introduction of the programme Chess in School' in the educational systems of the Member States;
2. Calls on the Commission, in its forthcoming communication on sport, to pay the necessary attention to the program Chess in School' and to ensure sufficient funding for it from 2012 onwards;
3. Calls on the Commission to take into consideration the results of any studies on the effects of this programme on children's development;
4. Instructs its President to forward this declaration, together with the names of the signatories, to the Commission and to the Parliaments of the Member States
Nánar má lesa um máliđ á Chessvibes.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 11
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 139
- Frá upphafi: 8779689
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 112
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar