Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2012

Viđtal viđ Maurice Ashley og önnur ljósvakaumfjöllun um N1 Reykjavíkurskákmótiđ

 

Thora Arnorsdottir did interview Maurice Ashley

Mikiđ var fjallađ um N1 Reykjavíkurskákmótiđ í ljósvakamiđlun á lokadegi mótsins.  Viđtal var viđ Maurice Ashley í Kastljósinu.  Einnig var um mótiđ fjallađ á Stöđ 2, í 10-fréttum RÚV, í Mbl-sjónvarpi og í Síđdegisútvarpi RÚV.

 


Ýmiss erlend umfjöllun um N1 Reykjavíkurskákmótiđ

 

The media people got their prizes too!

Mikiđ hefur veriđ fjallađ um N1 Reykjavíkurskákmótiđ á erlendum skákfjölmiđlum.  Hér fyrir neđan má finna smá samantekt.

Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák hefst 30. mars

Skáksamband ÍslandsStjórn Skáksambands Íslands hefur ákveđiđ ađ keppni í áskorendaflokki 2012 fari fram dagana 30. mars  - 8. apríl  nk.  Mótiđ mun fara fram í Faxafeni 12, Reykjavík.  

Efstu tvö sćtin gefa föst sćti í Landsliđsflokki 2012 eđa 2013.   Tveir efstu menn í áskorendaflokki nú geta valiđ ţar á milli.  Fyrirkomulag landsliđsflokks má finna hér.

Dagskrá:

  • Föstudagur, 30. mars, kl. 18.00, 1. umferđ
  • Laugardagur, 31. mars, kl. 14.00, 2. umferđ
  • Sunnudagur, 1. apríl, Frídagur
  • Mánudagur, 2. apríl, kl. 18.00, 3. umferđ
  • Ţriđjudagur, 3. apríl, kl. 18.00, 4. umferđ
  • Miđvikudagur, 4. apríl, kl. 18.00, 5. umferđ
  • Fimmtudagur, 5. apríl, Frídagur
  • Föstudagur, 6. apríl, kl. 11.00, 6. umferđ
  • Föstudagur, 6. apríl, kl. 17.00, 7. umferđ
  • Laugardagur, 7. apríl, kl. 14.00, 8. umferđ
  • Sunnudagur, 8. apríl, kl. 14.00, 9. umferđ


Umhugsunartími: 90 mín. + 30 sek. til ađ ljúka.

Verđlaun:

  • 1. 50.000.-
  • 2. 30.000.-
  • 3. 20.000.-

Aukaverđlaun:            

  • U-2000 stigum, 10.000.-
  • U-1600 stigum, 10.000.-
  • U-16 ára, 10.000.-
  • Kvennaverđlaun, 10.000.-
  • Fl. stigalausra, 10.000.-

Aukaverđlaun eru háđ ţví ađ a.m.k. 5 keppendur séu í hverjum flokki og eingöngu er hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna.  Reiknuđ verđa stig séu fleiri en einn í efsta sćti.  Stigaverđlaunin miđast viđ íslensk skákstig.

Ţátttökugjöld:

  • 18 ára og eldri             3.000.-
  • 17 ára og yngri            2.000.-

 

Skráningu skal senda í tölvupósti á skaksamband@skaksamband.is eđa tilkynna í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13.   Einnig verđur hćgt ađ skrá sig beint á Skák.is ţegar nćr dregur keppni. 


Skákmót öđlinga hefst á miđvikudag

Skákmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 21. mars kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12.  Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik.

Skákmót öđlinga verđur nú haldiđ í 21. sinn. Sigurvegari á Skákmóti öđlinga 2011 var Ţorsteinn Ţorsteinsson.

Dagskrá:

  • 1. umferđ miđvikudag 21. mars kl. 19.30
  • 2. umferđ miđvikudag 28. mars kl. 19.30
  • Hlé gert á mótinu vegna Páska
  • 3. umferđ miđvikudag 11. apríl kl. 19.30
  • 4. umferđ miđvikudag 18. apríl kl. 19.30
  • 5. umferđ miđvikudag 25. apríl kl. 19.30
  • 6. umferđ miđvikudag 2. maí kl. 19.30
  • 7. umferđ miđvikudag 9. maí kl. 19.30

Mótinu lýkur miđvikudaginn 16. maí kl. 19:30 međ hrađskákmóti og verđlaunaafhendingu.  Keppt er um veglegan farandbikar,en auk hans eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, bćđi í ađalmótinu og hrađskákmótinu.

Ţátttökugjald er kr. 4.000 fyrir ađalmótiđ og kr 500 fyrir hrađskákmótiđ.  Innifaliđ er frítt kaffi allt mótiđ ásamt rjómavöfflum og öđru góđgćti á lokakvöldi.

Skráning fer fram á skráningarformi á heimasíđu T.R.


Íslandsmót barnaskólasveita fer fram um helgina

Íslandsmót barnaskólasveita verđur haldiđ helgina 17.-18. mars í Rimaskóla í Reykjavík.

Skákakademía Reykjavíkur er mótshaldari fyrir hönd Skáksambands Íslands.

Fyrirkomulag: Fjórir skákmenn eru í hverri sveit og 1-4 til vara. Tefldar verđa níu umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma á mann.

Liđsstjórar skulu mćta 12:30 á laugardag og skila inn liđum sínum á Monrad-spjöldum.

Dagskrá mótsins; Tefldar verđa fimm umferđir á laugardegi og fjórar á sunnudegi. Tafliđ hefst 13:00 á laugardag og 11:00 á sunnudag.

Skráning sveita og fyrirspurnir skulu berast á stefan@skakakademia.is eigi síđar en fimmtudaginn 15. mars. Međ skráningu skal fylgja gsm og netfang liđsstjóra.

Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu, bestu b-e sveitir og borđaárangur.

Íslandsmeistarar munu vinna sér inn rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti barnaskólasveita sem fram fer í haust.  Viđkomandi skóli ber ábyrgđ á skipulagningu og fjármögnun ferđarinnar en Skáksamband Íslands mun ađstođa viđ ţjálfun keppenda.


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót hjá TR 2012 verđur í kvöld og hefst ađ venju kl. 19:30 en húsiđ opnar kl. 19:10.

Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.


Umfjöllun Chessvibes um N1 Reykjavíkurskákmótiđ

Peter DoggersPeter Doggers frá Chessvibes fjallar um ítarlegan og jákvćđan hátt um N1 Reykjavíkurskákmótiđ í pistli sem birtist á Chessvibes í dag.

Pistillinn má nálgast hér ađ neđan. Myndbandiđ fylgir međ pistilinum en ţví í ţví er upptaka af flutningi KK viđ setningarathöfn mótsins.

Pistillinn á Chessvibes

 


Verđlaunahafar N1 Reykjavíkurskákmótsins - myndir frá lokahófinu

Lokahóf N1 Reykjavíkurskákmótsins fór fram í Ráđhúsi Reykjavíkur í gćr.  Ţóra Arnórsdóttir stjórnađi ţví ađ myndarskap. 

 

Ţóra Arnórsdóttir ran the prize ceremony in a great way

 

Eva Einarsdóttir borgarfulltrúi bauđ gesti velkomna fyrir hönd borgarinnar.

 

Eva Einarsson member of Reykjavik City Council

 

Blađamennirnir sem sendu fréttir frá mótinu fengu sérstakar ţakkir.  Gjafir frá Sögum útgáfu og 12 tónum.  

The media people got their prizes too!


Ţeir fjórir sem fengu AM-áfanga fengu stađfestingu ţess efnis.

 

IM norms: Einar Hjalti Jensson, Teddy Coleman and Andreas Moen

 

Össur Skarphéđinsson hélt rćđu og gaf sendiherrum Kína og Ítalíu tafl ađ gjöf fyrir hönd SÍ.  Sendiherrarnir héldu báđar stuttar rćđur.

The foreign minister gave the ambassadors chess sets

 

Svo fór fram sjálf verđlaunaafhendingin.  Ađ henni lokinni ţakkađi Gunnar Björnssyni forseti gestum fyrir komuna og skemmtilegt mót og lofađi ţví ađ mót framtíđinnar yrđu enn betri.

Hér ađ neđan má sjá alla verđlaunahafanna sem mćttu sem og allmargar myndir frá lokahófinu teknar af Hrafni Jökulssyni og Bart Stam.

Ađalverđlaunahafar:

 

Fabiano Caruna the winner!

 

  • 1. Fabiano Caruana 7,5 v. (5.000€)
  • 2.-8. Ivan Sokolov, David Navara, Gawain Jones, Boris Avrukh, Hou Yifan, Sebastian Maze og Henrik Danielsen  7 v. (829€)
  • 9.-18. Ivan Cheparinov, Robert Hess, Erwin L´ami, Yuriy Kryvoruchko, Hannes Hlífar Stefánsson, Vasily Papin, Vladmir Baklan, Aloyzas Kveinys, Héđinn Steingrímsson og Stelios Halkias 6,5 v. (70€)

 

The people who ended in 2nd - 8th places

 


Aukaverđlaunahafar:

Kvennaverđlaun:

 

The prize winners of women prizes: Alina L´ami, Hou Yifan and Irina Krush

 

  • 1. Hou Yifan 7 v. (350€)
  • 2. Alina L´ami 6 v. (200€)
  • 3. Irina Krush 6 v. (125€)

Unglingaverđlaun:

 

Arjun Bharat who won the junior prize and Mikael Jóhann Karlsson

 

  • 1. Bharat Arjun 4,5 v. (200€)
  • 2. Kai Jie Edward Lee 4,5 v. (125€)
  • 3. Mikael Jóhann Karlsson 4,5 v. (75€)

Besti árangur miđađ viđ eigin stig:

 

Jón Trausti Harđarson got 2nd prizes for best performance according to own ratings

 

  • 1. Dagur Kjartansson (2149-1528=621) (200€)
  • 2. Jón Trausti Harđarson (2060-1688=413) (125€)
  • 3. Leifur Ţorsteinsson (1642-1247=395) (75€)

Stigaverđlaun (2201-2400):

 

Prize winner under 2400
 

 

  • 1. Andreas Moen 6 v. (350€)
  • 2. Alina L´ami 6 v. (200€)
  • 3. Sigurđur Dađi Sigfússon 6 v. (125€)

Stigaverđlaun (2001-2200):

 

Prize winners in u-2200

 

 

  • 1. Ţorvarđur F. Ólafsson 5,5 v. (350€)
  • 2. Odd Magnus Myrstad 5 v. (200€)
  • 3. Magnús Pálmi Örnólfsson 5 v. (125€)

Stigaverđlaun (-2000)

 

 
 
Prize winners in u-2000

 

  • 1. Mikael Helin 5 v. (350€)
  • 2. Siguringi Sigurjónsson 5 v. (200€)
  • 3. Halldór Pálsson 4,5 v. (125€)

 

Myndir frá verđlaunaafhendingunni (Hrafn Jökulsson og Bart Stam)


Pallborđiđ: Caruana og Ingvar Ţór

Fabiano Caruna var gestur í pallborđi gćrdagsins ásamt Ingvari Ţór Jóhannessyni.  Caruna fór yfir skákina gegn Hou Yifan og er mjög fróđlegt ađ hlusta á sjötta stigahćsta skákmann heims fara yfir úrslitaskák mótsins.

Pallborđin voru í umsjón Simons Williams, Björns Ţorfinnssonar og Ingvars Ţórs Jóhannessonar.  Tćknimálin voru í höndum Macauley Peterson.  Hugmyndin og tilurđin á ţessu var í höndum Halldórs Grétars Einarssonar og er óhćtt ađ segja ađ ţessi tilraun hafi tekist frábćrlega og verđur alveg örugglega ómissandi hluti Reykjavíkurmóta framtíđinnar.

Öll pallborđin má finna á heimasíđu mótsins og einnig á Youtube..  


Myndband frá lokaumferđ og lokahófi

Indverjinn Vijay Kumar hefur skilađ frá sér lokamyndbandinu frá N1 Reykjavíkurskákmótinu.  Ţar má finna viđtöl viđ Fabiano Caruana og David Navara.  Einnig má finna myndbandsbút úr lokahófinu ţar sem međal annarra Össur Skarphéđinsson, utanríkisráđherra talađi sem og sendiherrar Kína og Ítalíu.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.8.): 12
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 140
  • Frá upphafi: 8779690

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband