Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2012

Hiđ árlega Halldórsmót á Flúđum

Árni Ţór Hilmarsson kennari, yngri flokkur: 3. sćti Anton Gunnlaugur Óskarsson, 1. sćti Nói Mar Jónsson, 2. sćti Filip Jan Jozefik og Jón G. Valgeirsson sveitarstjóriHiđ árlega Halldórsmót, í skák, var haldiđ miđvikudaginn 14. mars 2012, í Flúđaskóla. Mótiđ er haldiđ til minningar um Halldór Gestsson sem var húsvörđur í skólanum til fjölda ára og mikill skákáhugamađur. 
Keppt var í tveimur flokkum, 3. - 7. bekk og 8. - 10. bekk, hver ţátttakandi tefldi sjö skákir. 77% nemenda í 3. - 10. bekk tóku ţátt í mótinu. Öllum nemendum og starfsfólki var bođiđ uppá vöfflur ađ hćtti Halldórs međan á móti stóđ. Árni Ţór Hilmarsson, kennari, Eldri flokkur: 3. sćti Kjartan Helgason, 1. sćti Elís Arnar Jónsson, 2. sćti Valgeir Bragi Ţórarinsson og Jón G. Valgeirsson sveitarstjóri.

Sigurvegari í eldri flokki var Elís Arnar Jónsson, 8. bekk. en í yngri flokki Nói Mar Jónsson, 6. bekk og fengu ţeir afhentan farandbikar, sem foreldrafélag Flúđaskóla gaf, ásamt verđlaunapeningi. Árni Ţór Hilmarsson, kennari hafđi veg og vanda af skipulagningu mótsins en Jón G. Valgeirsson sveitarstjóri sá um verđlaunaafhendingu.


Skákmót öđlinga hefst í kvöld

Skákmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 21. mars kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12.  Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik.

Skákmót öđlinga verđur nú haldiđ í 21. sinn. Sigurvegari á Skákmóti öđlinga 2011 var Ţorsteinn Ţorsteinsson.

Dagskrá:

  • 1. umferđ miđvikudag 21. mars kl. 19.30
  • 2. umferđ miđvikudag 28. mars kl. 19.30
  • Hlé gert á mótinu vegna Páska
  • 3. umferđ miđvikudag 11. apríl kl. 19.30
  • 4. umferđ miđvikudag 18. apríl kl. 19.30
  • 5. umferđ miđvikudag 25. apríl kl. 19.30
  • 6. umferđ miđvikudag 2. maí kl. 19.30
  • 7. umferđ miđvikudag 9. maí kl. 19.30

Mótinu lýkur miđvikudaginn 16. maí kl. 19:30 međ hrađskákmóti og verđlaunaafhendingu.  Keppt er um veglegan farandbikar,en auk hans eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, bćđi í ađalmótinu og hrađskákmótinu.

Ţátttökugjald er kr. 4.000 fyrir ađalmótiđ og kr 500 fyrir hrađskákmótiđ.  Innifaliđ er frítt kaffi allt mótiđ ásamt rjómavöfflum og öđru góđgćti á lokakvöldi.

Skráning fer fram á skráningarformi á heimasíđu T.R.


Rammislagur fer fram í dag

Rammislagur
Í dag kl. 15 lýstur saman fylkingum eldri skákmanna í RAMMASLAG. Ţađ er árleg viđureign klúbba eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu ÁSA OG RIDDARA.  Ţetta var í 12. sinn sem slíkir kappleikar fara fram og hefur Riddarinn oftar fariđ međ sigur af hólmi.

Breiđfylkingar klúbbanna eigast nú viđ á 21 borđi og verđur keppt í ţremur 7 manna riđlum ţar sem allir tefla viđ alla. Alls taka nćrri 50 öldungar ţátt í ţessum mikla darrađardansi. Búast má viđ ađ ţađ verđi mikiđ hark ţegar fylkingunum lýstur saman kl. 13 í dag í Strandbergi.

Reikna má međ ađ nokkur ásmegin svífi á menn, einkum Ćsi og loft verđi lćviblandiđ mjög.  Riddararnir mega örugglega hafa sig alla viđ til ađ ná vopnum sínum í tíma ţví Ćsir eru ţess óđir og auđfúsir ađ hefna ófara sinna frá í fyrra en ţá lögđu Riddarar ţá međ 98 vinningum gegn 49.

Bođiđ verđur  upp á kaffiveitingar fyrir gesti kl. 15 í Hásölum Strandbergs, Safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju, ţar sem rimman fer fram.


EM-pistill nr. 1: Héđinn og Hannes međ auđvelda sigra í fyrstu umferđ

Hannes í ţungum ţönkumHéđinn er líka í ţungum ţönkum!

Stórmeistararnir Héđinn Steingrímsson (2556) og Hannes Hlífar Stefánsson (2531) unnu auđvelda sigra í fyrstu umferđ EM einstaklinga sem hófst í Plovdid í Búlgaríu í dag.  Héđinn vann Rússann Alexander Yakimenko (2223) en Hannes lagđi Grikkjann Dimitros Balokas (2080).  Á morgun fá ţeir  mun erfiđari andstćđinga og verđa báđir í beinni útsendingu sem hefst kl. 13.

Héđinn mćtir rússneska stórmeistaranum Mikhaeil Kobila (2666) og Hannes mćtir serbneska stórmeistaranum Bojan Vukovic (2628). 

Töluvert var um óvćnt úrslit í fyrstu umferđ og töpuđu t.d.  Mamedyarov (2752), Jobava (2706) og Navara (2700) niđur punktum.

Sjálfur er ég međal skákstjóra á mótinu og er annar yfirdómara í neđri salnum ásamt búlgarska stórmeistaranum Ventzislav Inkiov sem margir Íslendinga kannast viđ.   Ţar erum viđ međ borđ 78 og niđur.  Ég vona ađ ţetta verđi í eina skiptiđ sem ţeir Hannes og  Héđinn tefli í mínum sal. 

Margir Íslandsvinir eru hérna.  Caruna er stigahćstur keppenda.  Ţađ er unun ađ sjá ţennan skákmann tefla í hverjum mótinu á fćtur öđru en hann teflir kappskák u.ţ.b. ţriđja hvern dag ársins og hćkkar sífellt á stigum. 

Ivan Sokolov kom til mín í dag kampakátur eftir auđveldan sigur.  23 efstu menn komast áfram á Heimsbikarkeppnina (World Cup) og sagđist Ivan telja ađ +4 myndu duga.  Reynsla mín er ađ Ivan er býsna glöggur á slíkt.  Til dćmis mat hann ađ ţađ ţyrfti nú 7,5 vinning til ađ sigra á N1 Reykjavíkurskákmótinu sem reyndist rétt. 

Í gćr kom ég til Búlgaríu eftir langt ferđalag.  Lenti ţar í rútu međ Gawain Jones, Adam Hunt og fleiri góđum mönnum.  Gawain sagđi mér ađ enska skáksambandiđ styrkti engan til ţátttöku á mótinu ađ ţví undanskyldu ađ greiđa keppnisgjaldiđ sem er ađ ég held ađ sé 100 evrur.  Ţađ ţýđir ađ t.d. Adams, Short og McShane taka ekki ţátt en bćđi Jones og David Howell greiđa ađ allan sinn kostnađ sjálfir.   Jones býr ekki á hótelinu heldur leigir sér herbergi.   

Enginn norskur skákmađur tekur ţátt, einn Svíi (Grandelius), einn Finni (Nyback) og einn Dani (Skytte) en sá síđastnefndi er vćntanlega á eigin vegum.   Athyglisvert í ljósi ţess ađ SÍ fćr reglulega skammir fyrir ađ gera ekki nóg fyrir sína bestu skákmenn.  

Eg stefni ađ ţví ađ skrifa reglulega pistla héđan ţótt ţeir verđi e.t.v. ekki daglega né mjög langir í hvert sinn.

Gunnar Björnsson


Meiri erlend umfjöllun um N1 Reykjavíkurskákmótiđ

 

Macauley Peterson at work

Nokkrar erlendar umfjallanir hafa dottiđ í hús um N1 Reykjavíkurskákmótiđ.  Hér ađ neđan má sjá nokkur sýnishorn.  Í grein Peterson má m.a. sjá tvö myndbönd.  Í öđru ţeirra útskýrir Caruana af hverju hann tók ţátt í N1 Reykjavíkurskákmótinu og í hinu má sjá upplifun Bandaríkjamannanna.

Mun stćrri grein eftir Peterson kemur svo í prentađri útgáfu Chess Life í maí.


Málţing um skákkkennslu

 


Maurice Ashley

Samhliđa Reykjavíkurskákmótinu fór fram Málţing um skákkennslu, haldiđ af Skákakademíu Reykjavíkur, Skákskóla Íslands og nýstofnuđum Skákkennaraklúbbi. Málţingiđ var vel sótt og fjölbreyttur hópur sem sótti ţađ, međal annars kennarar frá grunnskólanum í Hvalfjarđarsveit. Skák er nefnilega kennd víđa um landiđ eins og kom fram í erindi Stefáns Bergssonar. Stefán gerđi athugun međal grunnskóla landsins hvort skákkennsla í einhverju formi vćri í skólanum. Kom í ljós ađ í um 40% skóla landsins er einhver skákkennsla.

 

Helgi Árnason flutti erindi um Rimaskóla - og hvađ liggur ađ baki árangri skólans. Afar fróđlegt erindi Helga og komu ţar fram mörg smáatriđi sem skapa eina heild, heildina bakviđ árangur skólans.

 

Gestir á málţinginu

Ingibjörg Rósa Ívarsdóttir grunnskólakennari Lágafellsskóla í Mosfellsbć flutti erindi um jákvćđ áhrif skákiđkunnar á nemendur. Margt afar fróđlegt í erindi Ingibjargar.

 

Helgi Ólafsson flutti erindi um skák og tölvunotkun og kom međal annars inn á skák frá einvígi aldarinnar.

Síđasta erindiđ flutti Maurice Ashley, einn ţekktasti skákfyrirlesari heims. Ashley fjallađi um skák og ákvarđanatökur. Lagđi hann mikiđ upp úr ţeim lćrdómi í skák ađ gera ráđ fyrir hugsanagangi andstćđingsins, eđa hins ađilans eina og hann kallađi ţađ. Slíkt mćtti yfirfćra á lífiđ sjálft í miklum mćli ţar sem oft vćri mađur í einhvers konar sambandi samskiptum viđ annan ađila án ţess ađ hugsa nógu mikiđ um hugsanagang hans, sem ađ skákin kenndi manni.

Málţingiđ í heild sinni má finna á myndbandi (í ţremur pörtum):

http://blip.tv/reykjavikopen/seminar_part1-6032886
http://blip.tv/reykjavikopen/seminar_part2-6032864
http://blip.tv/reykjavikopen/seminar_part3-6032863

Myndaalbúm (Hrafn Jökulsson)


Ţór Valtýsson efstur í Ásgarđi

Ţór Valtýs vs. Páli G. JónsŢađ mćttu tuttugu og sex eldri skákmenn til tafls í Ásgarđ í dag, ţar sem Ţór Valtýsson sigrađi međ 7,5 vinning af 9 mögulegum. Gísli Sigurhansson varđ annar međ 6,5 vinning.  Jafnir í 3.-5. sćti urđu Guđfinnur R. Kjartansson,Valdimar Ásmundsson og Ţorsteinn Guđlaugsson, Guđfinnur var efstur á stigum af ţeim ţremur.

Á morgun mćtast ţessir heldri manna skákklúbbar Ćsir og Riddarar í Hafnarfjarđarkirkju og berjast eins og ţeir gera alltaf einu sinni á ári.

Ţar verđa háđar tuttugu til ţrjátíu skákorustur, og margar skemmtilegar ef ađ vanda lćtur.

Nánari úrslit dagsins:

  • 1        Ţór Valtýsson                         7.5
  • 2        Gísli Sigurhansson                            6.5
  • 3-5    Guđfinnur R. Kjartansson       6
  •           Valdimar Ásmundsson            6
  •           Ţorsteinn Guđlaugsson           6
  • 6-8    Gísli Árnason                          5.5
  •           Ari Stefánsson                         5.5
  •           Leifur Eiríksson                       5.5
  • 9-12  Birgir Sigurđsson                    5
  •           Jón Steinţórsson                     5
  •           Kristján Guđmundsson           5
  •           Bragi G Bjarnarson                 5
  • 13-15 Haraldur Axel                         4.5
  •           Egill Sigurđsson                      4.5
  •           Ásbjörn Guđmundsson           4.5

Nćstu ellefu skákmenn fengu örlítiđ fćrri vinninga


Barna og unglingameistaramót Gođans 2012

Mánudaginn 26 mars kl 16:00 - 17:50 verđur Barna og unglingameistaramót skákfélagins Gođans í skák haldiđ í Framsýnarsalnum Garđarsbraut 26 á Húsavík.

Öll börn og unglingar 16 ára og yngri í Ţingeyjarsýslu geta tekiđ ţátt í mótinu.

Tefldar verđa 5-7 umferđir (monrad-kerfi) međ 7-10  mín umhugsunartíma á mann.

Verđlaun verđa veitt í eftirtöldum flokkum:
(bćđi farandverđlaun og eignarverđlaun)

Stúlkur:

  • 4 bekkur og yngri     (börn fćdd 2002 eđa síđar)
  • 5-7 bekkur                (börn fćdd 1999- 2001)
  • 8-10 bekkur              (börn fćdd 1996-1998)

Strákar:

  • 4 bekkur og yngri
  • 5-7 bekkur
  • 8-10 bekkur

Skráning í mótiđ fer fram hjá Hermanni í síma 4643187 eđa 8213187.

Einnig á lyngbrekku@simnet.is

Skráningu líkur kl 15:55 á mótsdegi.

Ţátttökugjald er krónur 500 á keppanda, sem greiđist á mótsstađ.

(Ef fleiri en tvö systkyni keppa er frítt fyrir ţau)


EM einstaklinga hefst kl. 13

EM einstaklinga hefst nú kl. 13 í Plovdid í Búlgaríu.  Héđinn Steingrímsson (2556) og Hannes Hlífar Stefánsson (2531) eru fulltrúar landans ađ ţessu sinni.  

Alls taka 348 skákmenn ţátt og ţarf af 174 stórmeistarar.  15 hafa 2700 skákstig eđa meira og 98 hafa 2600 skákstig eđa meira.  Héđinn er nr. 133 í stigaröđ keppenda og Hannes er nr. 152.  Fabiano Caruana (2767), sigurvegari N1 Reykjavíkurmótsins er stigahćstur keppenda.  

Undirritađur er međal skákstjóra á mótinu.   Í fyrstu umferđ teflir Héđinn viđ Rússann Alexander Yakimenko (2223) og Hannes viđ Grikkjann Dimitros Balokas (2080).  Hvorugur ţeirra verđur í beinni útsendingu í dag en 47 borđ verđa sýnd beint í hverri umferđ.  

Gunnar Björnsson

 

 


Íslandsmót grunnskólasveita fer fram nćstu helgi

Íslandsmót grunnskólasveita verđur haldiđ helgina 24.-25. mars í Rimaskóla í Reykjavík.

Skákakademía Reykjavíkur er mótshaldari fyrir hönd Skáksambands Íslands.

Fyrirkomulag: Fjórir skákmenn eru í hverri sveit og 1-4 til vara. Tefldar verđa níu umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma á mann.

Liđsstjórar skulu mćta 12:30 á laugardag og skila inn liđum sínum á Monrad-spjöldum.

Dagskrá mótsins; Tefldar verđa fimm umferđir á laugardegi og fjórar á sunnudegi. Tafliđ hefst 13:00 á laugardag og 11:00 á sunnudag.

Skráning sveita og fyrirspurnir skulu berast á stefan@skakakademia.is eigi síđar en fimmtudaginn 22.  mars. Međ skráningu skal fylgja gsm og netfang liđsstjóra.

Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu, bestu b-e sveitir og borđaárangur.

Íslandsmeistarar munu vinna sér inn rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti grunnskólasveita sem fram fer í haust.  Viđkomandi skóli ber ábyrgđ á skipulagningu og fjármögnun ferđarinnar en Skáksamband Íslands mun ađstođa viđ ţjálfun keppenda.

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.8.): 2
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 130
  • Frá upphafi: 8779680

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband