Bloggfćrslur mánađarins, mars 2012
22.3.2012 | 14:00
Ađ loknu N1 vel heppnuđu Reykjavíkurskákmóti
Ţađ er óhćtt ađ segja ađ N1 Reykjavíkurskákmótiđ hafi gengiđ vel. Metţátttaka var ţegar um 200 keppendur tóku ţátt frá 33 löndum, sem einnig er met. Teflt var viđ einstakar ađstćđur í Hörpu sem hefur sannađ sig sem frábćr keppnisstađur. Íslensku skákmennirnir nýttu tćkifćriđ vel og hćkkuđu um nćrri 500 skákstig sem eitt og sér segir okkur hversu mikilvćgt mótiđ er fyrir íslenskt skáklíf. Og fyrirkomulagiđ ađ láta mótiđ standa undir nafni sem Open" hefur enn á ný sannađ sig.
Mótsstađurinn
Mótiđ fór fram í fyrsta skipti í Hörpu. Mótiđ hefur fariđ fram á ýmsum stöđum í gegnum tíđina, nú síđustu ár í Ráđhúsinu.
Ákaflega vel fór um skákmennina í Hörpu og segja má ađ ţar sé hinn fullkomni keppnisstađur. Toppađstćđur fyrir skákskýringar og skákstúderingar. Stutt í veitingar og alla ţjónustu.
Ţađ fór hins vegar ekki framhjá keppendum ađ teflt var í tónlistarhöll. Garđar Cortes tók aríu ţegar hann fór á náđhúsiđ, Páll Óskar hitađi sig upp á svölunum fyrir ofan keppnissalinn og einn trompetleikari ákvađ ađ ćfa sig fram á gangi! Allt var ţetta ţó viđráđanlegt og starfsfólkiđ í Hörpu lagđi sig fram um ađ koma ţessu í sem best lag og var ţetta í mun betra lagi ţegar leiđ á mótiđ. Og verđur enn betra á nćsta ári.
Reykjavíkurskákmótiđ er komiđ til ađ vera í Hörpu!
Toppbaráttan
Ítalski skákmađurinn Fabiano Carauna kom sá og sigrađi á mótinu. Hann hlaut 7˝ vinning í 9 skákum og er sá fyrsti sem endar einn efstur síđan 2000 ţegar Hannes Hlífar Stefánsson varđ einn efstur á mótinu. Sjö skákmenn urđu í 2.-8. sćti međ 7 vinninga. Ţar setti kínverska skákdrottningin, Hou Yifan, óneitanlega mestan svip á mótiđ en hún var nćrri ţví ađ leggja Ítalann í lokaumferđinni og hefđi međ ţví tryggt sér sigur á mótinu. Henrik Danielsen var einnig í ţeim hópi og varđ efstur Íslendinga.
Ţađ er ađdáunarvert ađ fylgjast međ Ítalanum unga sem hefur rokiđ upp stigalistann. Á síđustu 100 dögum hefur hann teflt um 50 kappskákir. Hann gerir nánast aldrei stutt jafntefli og teflir nú í Plovdid ţar sem hann teflir á EM einstaklinga ásamt Hannesi Hlífari og Héđni. Í gegnum tíđina hafa ofurstórmeistarar eins og Caruana forđast opin mót eins og N1 Reykjavíkurskákmótiđ eins og heitan eldinn í ótta viđ ađ tapa stigum en Caruana sýnir ađ sú mýta á ekki rétt á sér ţví hann hćkkađi um 5,5 stig fyrir frammistöđuna. Skora á menn ađ fylgjast vel međ ţessum unga dreng sem vel gćti orđiđ heimsmeistari á nćstum árum.
Hou Yifan hefur ákaflega mikla útgeislun og kraft og var mjög ánćgjulegt ađ kynnast henni. Ákafleg geđţekk og brosmild stúlka sem margir telja ađ geti orđiđ heimsmeistari í skák. Ég skal viđurkenna manna fyrstur ađ ţađ er auđvelt ađ dást ađ ţessari stúlku sem veit nákvćmlega hvađ hún vill. Ţađ var til ađ mynda ákaflega gaman ađ fara međ henni ađ gröf Fischers ţar sem hún dró okkur (mig, Hrafn Jökulsson og Magnús Matthíasson formannn SSON) sérstaklega í blómabúđ til ađ kaupa blóm til ađ leggja á leiđi átrúnađargođsins.
Ivan Sokolov var sá skákmađur sem virtist helst vera líklegur til ađ veita Ítalanum unga keppni en náđi ekki ađ kreista fram sigur gegn Avrukh í lokaumferđinni og varđ međal ţeirra sem enduđu í 2.-8. sćti. Ivan gengur iđulega vel hérlendis og var međal sigurvegara 2010 og 2011 og hefur sigrađ á samtals sex alţjóđlegum skákmótum hérlendis.
Íslendingarnir
Henrik Danielsen varđ efstur Íslendinga eins og áđur sagđi og fékk fyrir vikiđ 829 í verđlaun. Gott mót hjá Henriki.
Héđinn Steingrímsson og Hannes Hlífar Stefánsson fengu 6˝ vinning og enduđu í 9.-18. sćti. Vegna mikillar skiptingar verđlauna urđu ţeir ađ sćtta sig viđ 70 hvor.
Hjörvar Steinn Grétarsson og Sigurđur Dađi Sigfússon fengu 6 vinninga og urđu í 19.-34. sćti og hćkka báđir verulega á stigum. Allmargir fengu 5˝ vinning. Ţar á međal Einar Hjalti Jensson sem náđi sínum fyrsta áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli og örugglega ekki ţeim síđasta. Einar Hjalti er skráđur til leiks í áskorendaflokk Íslandsmótsins og stefnir á ađ komast ţannig í landsliđsflokkinn í ár sem fram fer í Kópavogi í apríl.
Ţeir Íslendingar sem unnu til aukaverđlauna voru eftirtaldir:
- Mikael Jóhann Karlsson varđ ţriđji í unglingaflokki
- Dagur Kjartansson vann verđlaun fyrir bestan árangur í samanburđi viđ stig.
- Jón Trausti Harđarson varđ annar í sama flokki
- Leifur Ţorsteinsson varđ ţriđji í sama flokki
- Sigurđur Dađi Sigfússon varđ ţriđji í u-2400 flokki
- Ţorvarđur F. Ólafsson varđ efstur í u-2200 flokki
- Magnús Pálmi Örnólfsson varđ ţriđji í sama flokki
- Siguringi Sigurjónsson varđ annar í u-2000 flokki
- Halldór Pálsson varđ ţriđji í sama flokki
Henrik var međ bestan stigaárangur allra Íslendinga en árangur hans samsvarađi 2574 skákstigum. Nćstir voru Bragi Ţorfinnsson (2549), Hannes Hlífar Stefánsson (2541) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2513).
Hilmir Freyr Heimisson, sem er ađeins 10 ára, hćkkar mest allra eđa um 86 stig og er kominn nálćgt 1700 stigum sem er magnađ hjá svo ungum skákmanni. Andri Freyr Björgvinsson er nćstur međ 69 stiga hćkkun, Jón Trausti Harđarson ţriđji međ 54 stig og Dagur Kjartansson fjórđi međ 52 stig. Ađrir sem hćkka um 30 stig eđa meira eru: Sóley Lind Pálsdóttir (38), Dagur Ragnarsson (37), Einar Hjalti Jensson (34), Mikael Jóhann Karlsson (32), Halldór Pálsson (31), Nansý Davíđsdóttir (31) og Oliver Aron Jóhannesson (31). Til samanburđar er mesta lćkkun íslensks skákmanns á mótinu ađeins 26 skákstig. Ţetta segir okkur mikiđ um ţađ hversu stigalágir íslenskir skákmenn eru í samanburđi viđ erlenda og hversu mikilvćgt Reykjavíkurskákmótiđ er fyrir íslenska skákţjóđ.
Íslendingar hćkka samtals um 473 skákstig! En hvađan koma ţau stig? Ţjóđverjar voru rausnarlegir og 11 Ţjóđverjar töpuđu samtals 174 stigum, 22 Norđmenn töpuđu samtals 104 stigum og 6 Hollendingar töpuđu samtals 57 stigum.
Ýmiss tölfrćđi
198 skákmenn tóku ţátt í mótinu. 85 íslenskir og 113 erlendir. 22 Norđmenn, 11 Ţjóđverjar, 9 Bandaríkjamenn og 7 keppendur frá Danmörku, Svíţjóđ og Englandi hverri ţjóđ.
26 stórmeistarar tóku ţátt, 3 stórmeistarar kvenna og 20 alţjóđlegir meistarar.
24 konur tóku ţátt og hefđu án efa veriđ fleiri ef mótiđ hefđi ekki rekist á EM kvenna. 27 ungmenni 17 ára og yngri tefldu á mótinu.
874 skákir voru tefldar á mótinu. Hvítur vann 375 ţeirra, svartur vann 278 en 208 enduđu jafntefli. 13 skákir á mótinu voru ótefldar.
Fyrirkomulag mótsins
Eftir hvert einasta Reykjavíkurskákmót hefjast umrćđur um breytt fyrirkomulag mótsins og er ţađ oft á ţann hátt ađ menn vilja breyta mótinu ađ sínum ţörfum! Sterkustu skákmennirnir hafa talađ um lokađan flokk, titilveiđarar vilja leggja sérstaka áherslu á áfangamöguleika, skákmenn međ 2000-2300 stig tala sumir hverjir fyrir um tvískiptingu mótsins í tvo flokka og ţeir sem hafa fćrri stig vilja óbreytt fyrirkomulag.
Hlutverk mótshaldara er ađ horfa á heildarmyndina í stađ ţess ađ horfa á hagsmuni einstakra hópa. Ţađ er stađreynd ađ mótiđ stćkkar ár frá ári, óskum sterkra skákmanna sem vilja komast í mótiđ fjölgar sífellt, ásókn erlenda sem og innlendra áhugamanna eykst jafnt og ţétt. Núna í höfđu t.d. fjórar stórmeistarar međ 2700+ samband ađ fyrra bragđi viđ mótshaldara en enginn í fyrra. Fjölmiđlaathygli á mótinu hérlendis og erlendis hefur margfaldast.
Engar stórvćgilegar tillögur um breytt fyrirkomulag hafa fengiđ mig til ađ skipta um skođun á ţví ađ fyrirkomulagiđ nú er einfaldlega ţađ besta. Ađ mótiđ skuli vera opiđ öllum og teflt skuli í einum flokki. Ađ breyta einhverju sem vex og vex á allan hátt hlítur ađ teljast vafasamt. Og hvađ rímar betur viđ einkunnarorđ skákhreyfingarinnar, Gens Una Sumus; Viđ erum ein fjölskylda, en galopiđ mót ţar sem allir tefla í sama flokki.
Hins vegar má gera smćrri breytingar. Tvöfalda daginn á annađhvort ađ afnema eđa hafa mun fyrr í mótinu, t.d. ađ tefla 2. og 3. umferđ sama dag. Einnig finnst mér koma til greina ađ fjölga umferđum í 10 eđa 11. Ţó verđur ađ athuga ađ allar slíkar breytingar ţýđa aukinn kostnađ og mögulega minni áhuga áhugamanna ađ sćkja mótiđ ţar sem ţađ tćki lengri tíma en eykur ţess í stađ möguleika á hreinni úrslitum og möguleika manna ađ ná í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitlum.
Töluverđar umrćđur hafa veriđ um pörun lokaumferđar á Skákhorninu. Mótsstjórn mun koma saman í apríl og rćđa hvađ betur megi fara á Reykjavíkurmótum framtíđarinnar. Pörun verđur ţar sjálfsagt međal efnis.
Fjölmiđlun
Mótshaldarar ákváđu ađ leggja töluvert meiri vinnu viđ erlenda fjölmiđlun en oft áđur. Var bođiđ til landsins ađilum sem hafa sérhćft sig í fjölmiđlun á skákmótum. Má ţar nefna myndbandssérfrćđinginn Vijay Kumar sem birti sín myndbönd eftir hverja umferđ og Macauley Peterson sem hafđi tćknilega umsjón međ pallborđi hverrar umferđar sem var svo í umsjón Simons Williams, Björns Ţorfinnssonar og Ingvars Ţórs Jóhannessonar. Peterson setti einnig upp vefmyndavél sem sýndi frá hverri umferđ. Halldór Grétar Einarsson hafđi yfirumsjón međ tćknimálum fyrir mót og á ađ öđrum ólöstuđum mestan ţátt í hversu vel til tókst.
Allt ţetta tókst vonum framar.
Peter Doggers frá Chessvibes birti reglulega pistla á Chessvibes og ţađ gerđi einnig Alina L´ami á Chessbase. Flottir pistlar sem voru ekki eingöngu jákvćđir um sjálft mótshaldiđ heldur voru einnig prýđileg landkynning fyrir landiđ okkar.
Sérviđburđir
Margir skemmtilegir sérviđburđir fóru fram í kringum mótiđ. Stefán Bergsson hafđi yfirumsjón međ ţeim og fórst ţađ vel úr hendi.
Eftirfarandi sérviđburđir fóru fram:
Stelpuskákdagurinn. Hou Yifan var ađalnúmeriđ í viđburđi í tilefni fyrsta kvennaskákdagsins sem fram fór í Sjóminjasafninu á sunnudaginn fyrir mótiđ. Yifan gaf engin griđ og fékk 25˝ í 26 skákum bćđi gegnum stelpum og strákum á öllum aldri. Jafntefli náđi Kristófer Jóel Jóhannesson. Nánar má lesa um stelpuskákdaginn hér.
Vin Open. Vin Open fór fram degi fyrir mót. Ţađ er alltaf gott ađ tefla í notalegu andrúmsloftinu í Vin og mótiđ var vel sótt. Mótiđ hófst međ upphitunarskák Sokolovs og Hauks Angantýssonar. Gunnar Freyr Rúnarsson sigrađi svo á sjálfu mótinu sem 22 tóku ţátt í. Nánar má lesa um mótiđ hér.
Fótbolti. Keppt var í fótbolta á milli Íslands og heimsins eftir fyrstu umferđ. Spilađur voru hörkuleikur og urđu úrslitin 3-3. Fótbolinn er orđinn ađ algjörlega ómissandi viđburđi. Myndir frá leiknum má finna hér.
Gullni hringurinn. Erlendum skákmönnum var bođiđ ađ fara gullna hringinn fyrir mjög sanngjarnt verđ og notfćrđu um 40 manns sér ţađ. Um ţá ferđ er m.a. fjallađ um á Chessvibes.
Fyrirlestrar Boris Avrukh. Ísraelski stórmeistarinn Boris Avrukh hélt tvo fyrirlestra ađ morgni fimmtudags og sóttu um 40 manns ţá. Nánar má lesa um ţá hér.
Pub Quiz. Hiđ heimsţekkta Pub Quiz fór fram á föstudagskvöldiđ. Um 60 manns tóku ţátt í ţví og ţar unnu Kanadamennirnir David Cummings og Michael Dougherty sigur. Nánar má lesa um ţađ hér.
Málţing um skákkennslu. Málţingiđ um skákkennslu fór fram í Hörpu. Ţađ var vel sótt. Stefán Bergsson, Helgi Árnason, Ingibjörg Rósa Ívarsdóttir, Helgi Ólafsson og Maurice Ashley fluttu erindi. Nánar má lesa um málţingiđ hér.
Gagnaveitumótiđ - Reykjavik Barna Blitz. Úrslit á Gagnaveitumótinu - Reykjavík Barna Blitz fóru fram í Hörpu. Hilmir Freyr Heimisson hafđi ţar sigur eftir ađ hafa lagt Nansý Davíđsdóttir í úrslitum. Hilmir vann alla sínar skákir. Nánar má lesa um mótiđ hér.
Ţakkir
Mót eins og N1 Reykjavíkurmótiđ fer ekki vel fram nema međ ákaflegu fćru starfsfólki. Svo var nú. Ţađ er lukka skákhreyfingarinnar hversu margir eru tilbúnir ađ leggja sig fram fyrir hana ţessi misseri. Mótsstjórnina skipuđu auk mín ţau: Andrea Margrét Gunnarsdóttir, Björn Ţorfinnsson, Halldór Grétar Einarsson, Helgi Árnason, Hrafn Jökulsson, Jón Gunnar Jónsson, Jón Ţorvaldsson, Omar Salama, Óskar Long Einarsson, Róbert Lagerman og Stefán Bergsson. Allt ţetta fólk skilađi vel sínu.
Skákstjórn skipuđu Ríkharđur Sveinsson, sem var yfirdómari, Andri Valur Hrólfsson, Haraldur Baldursson, Kristján Örn Elíasson, Omar Salama, Ólafur S. Ásgrímsson Páll Sigurđsson og Rúnar Berg. Allir skiluđu ţeir sínu hlutverki međ sóma og Ríkharđur tók á ţeim vandamálum sem upp komu međ mikilli festu sem er nauđsynlegt í svona fjölmennu móti. Ţađ er frábćrt ađ hafa dómara sem ekki hikar viđ ađ taka erfiđar ákvarđanir. Páll sá um pörun og gerđi ţađ međ mikilli prýđi. Rétt eins Ríkharđur hikađi Páll ekki viđ ađ taka erfiđar ákvarđnir.
Omar Salama sá um beinu útsendingarnar sem hafa aldrei veriđ í jafn góđu lagi og nú. Í fyrsta skipti sem engar kvartanir bárust og ţađ ţrátt fyrir ađ skákum í beinn útsendingu fjölgađi um 50%!
Skákskýringar voru í umsjón 3ja af fjórmenningunum svokölluđu; ţeirra Helga Ólafssonar, Jóhanns Hjartarsonar og Jóns L. Árnasonar. Margeir Pétursson átti ekki heimangengt ađ ţessu sinni. Allir stóđu sig međ mikilli prýđi og var ţađ skemmtilegt ađ ţurfa ađ biđja um fleiri stóla í skákskýringarstóla eins og gerđist í síđustu umferđ. Ég held ađ ţađ ţurfi ađ leita mjög langt aftur til ađ finna dćmi um jafn marga áhorfendur, sem skiptu hundruđum, og nú voru.
Innslátturinn var í höndum Patrek Marons, Ţormars Leví og Guđmundar Kristins Lee sem stóđu vel ţrátt fyrir mikiđ álag og margar illa skrifađar skákir!
Hrafn Jökulsson tók allar myndir mótsins. Margar glćsilegar myndir sem lífguđu heldur betur upp á fréttaflutning frá mótinu.
Ef ég gleymt ađ telja einhvern upp í ţessari upptalningu biđ ég afsökunar á ţví!
Hrafn var mér innan handar allan tímann og sannarlega gott ađ hafa svo hugmyndaríkan og úrrćđagóđan mann sér viđ hliđ. Ađ öđrum ólöstuđum hef ég honum mest ađ ţakka ásamt Stefán Bergssyni og Halldóri Grétari Einarssyni en ţessir ţrír eru ávallt bođnir og búnir og gera allt vel sem ţeir taka sér fyrir hendur. Ađ sjálfsögđu ţarf vart ađ nefna styttu og stođ íslenskrar skákhreyfingar síđustu áratugina, Ásdísi Bragadóttur framkvćmdastjóra Skáksambandsins sem sinnir flestum verkefnum mótsins sem minnst ber á, en eru hvađ mikilvćgust.
Styrktarađilar mótsins fá sínar ţakkir. Má ţar sérstaklega nefna Reykjavíkurborg sem međ sanni hefur veriđ helsti samstarfsađili SÍ og TR hér á árum áđur varđandi mótshaldiđ í nćrri hálfa öld.
Ríkisstjórn Íslands styrkti međ myndarskap viđ mótiđ og réđi sá stuđningur úrslitum varđandi ţađ ađ hćgt var bjóđa Hou Yifan til landsins.
N1 kom ađ mótinu međ skömmum fyrirvara og ţakka ber Hermanni Guđmundssyni sérstaklega fyrir fljót viđbrögđ. Ţađ var ánćgjulegt ađ starfa međ N1 ađ mótshaldinu.
Gagnaveita Reykjavíkur kom einnig ađ mótinu og var Reykjavík Barna Blitz kennt viđ fyrirtćkiđ ađ ţessu sinni. Birgir Rafn Ţráinsson á miklar ţakkir skyldar fyrir stuđninginn.
Reykjavíkurskákmótiđ er eitt elsta opna skákmót heims og ein elsta hátíđin sem kennd er viđ Reykjavíkurborg. Mótiđ dregur ađ sér yfir hundrađ erlenda skákmenn, sem eru einnig almennir ferđamenn hér í landi og kynna sér land og ţjóđ samhliđa taflmennskunni. Erlendu keppendurnir voru ánćgđir međ dvölina, og nefndu margir ţann vinalega brag sem einkennir hátíđina. Mótiđ stćkkar og stćkkar og áhrif ţess og vćgi innan hins alţjóđlega skákheims síaukast. Skákhátíđin í marsmánuđi ár hvert í Reykjavíkurborg göfgar skáklíf landsins svo um munar.
Nokkur ummćli erlendu gestanna
Eftir mótiđ hef ýmislegt veriđ skrifađ um mótiđ. Bćđi ţá vefsíđum, í tölvupóstum og á Facebook. Hér eru nokkur sýnishorn.
GM Maurice Ashley (Bandaríkin)
Back home from an amazing trip to Iceland! Reconnected with old friends and made a few new ones. The organization of the tournament was fabulous; they do everything to make you feel right at home. And the food! Some of the best soups and freshly made fish I've had in years. Iceland's simply one of the best places in the world. I can't wait to return!
GM Robert Hess (Bandríkin)
Thanks again for the fantastic tournament. I plan on returning to Reykjavik many more times.
IM John Bartholomew (Bandaríkin)
Thanks for a very enjoyable and professionally-run event! I will definitely be returning to Iceland.
FM Michael Langer (Bandaríkin)
I want to express my thanks again for the wonderful tournament.
GM Alexander Ipatov (Tyrklandi)
The tournament in Reykjavik is finished. I met so many great people here and spent the time really great. Iceland is an amazing country! I'm very grateful to Gunnar Bjornsson and all other people who took participation in the organization of this great festival
Peter Doggers (Hollandi) - af Chessvibes
And so an end has come to a wonderful tournament, or rather, festival, in "chess city" Reykjavik. The closing ceremony was organized in a way that one normally only sees at super tournaments: in the reception area of the town hall, with free champagne and hors-d'oevres. Afterwards we joined the organizers at a tapas place, and in a number of speeches everyone thanked each other for their part of the success. The organizers are ambitious: they are planning to grow further for the 49th and 50th edition which will also take place in Harpa and for which more private sponsorship has already been secured. Besides, for 2015 they hope to get the European Team Championship to Reykjavik.
Alina L´ami (Rúmeníu) - af Chessbase
Being able to watch such high class chess in a very beautiful location is not the only reason for the increasing popularity of this special tournament. Its organizers simply refuse to rest before things are solved, before they know you are happy. And they always learn from the previous edition, making the next one even better. To me, it looks like the entire nation, the local authorities, the sponsors, the politicians, they are all weaving an atmosphere which is difficult to describe.
Daniel Vanheirzeele (Belgía)
I'm coming back and not alone:)-...
I've played around the world and seen many places, but you really are in my Top 3 of all!
The combination of nice people, venue, soccer ' yes indeed!), good food and great chessculture, is simply a perfect reason to return!
Gunnar Björnsson,
formađur mótsstjórnar N1 Reykjavíkurmótsins
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.3.2012 | 13:00
Hannes og Héđinn í beinni
Bein útsending frá 3. umferđ hefst nú kl. 13. Hannes mćtir rússneska stórmeistaranum Ildar Khairullin (2626) en Héđinn mćtir búlgarska stórmeistaranum Ivan Cheparinov (2664).
Međal annarra eftirtektarverđum viđureignum má nefna Popov (2605) - Caruana (2767) og Sokolov (2653) og Neverov (2544).
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (borđ 1-47)
- Chess-Results
- Myndaalbúm (GB)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.3.2012 | 12:34
Skákmót öđlinga hófst í gćr
Skákmót öđlinga hófst í gćr og voru úrslit nokkuđ hefđbundin. Ţó má nefna ađ Vignir Bjarnason vann Jóhann H. Ragnarsson og ađ Pétur Jóhannesson gerđi jafntefli viđ Eggert Ísólfsson. Ţremur skákum varđ ađ fresta. Tvćr tefldar annađ kvöld og sú ţriđja á mánudagskvöld, ţannig ađ pörun seinkar.
- Sigurđur D.Sigfússon-Sigurđur H.Jónsson Frestađ
- Pálmar Breiđfjörđ -Ţorvarđur F.Ólafsson 0-1
- Magnús P.Örnólfsson-Sigurjón Haraldsson 1-0
- Vignir Bjarnason -Jóhann H.Ragnarsson 1-0
- Bjarni Hjartarson -Sveinbjörn Jónsson Frestađ
- Kári Sólmundarson -Kjartan Ingvarsson 1-0
- Eiríkur K.Björnsson -Sigurlaug R.Friđţjófsd. 0.5-0.5
- Friđgeir K.Hólm -Halldór Pálsson 0-1
- Ţór Valtýsson -John Ontiveros 1-0
- Tómas Á.Jónsson -Bjarni Sćmundsson 0-1
- Siguringi Sigurjónsson-Björgvin Kristbergss. 1-0
- Pétur Jóhannesson-Eggert Ísólfsson 0.5-0.5
- Kjartan Másson -Ulrich Schmidhauser Frestađ
Ekki hefur veriđ hćgt ađ setja mótiđ á Chess-Results.
22.3.2012 | 12:01
Rammislagur 2012 - Riddarinn fór međ sigur af hólmi
Hin árlega sveitakeppni ĆSA Skákklúbbs FEB (félags eldri borgara) og Riddarans (skákklúbbs eldri borgara á höfurborgarsvćđinu) fór fram í 12. sinn í gćr, (miđvikudaginn 21. mars) í Strandbergi, félagsheimili Hafnarfjarđarkirkju.
Ađ ţessu sinni var keppt á 20 borđum sem skipt var í 3 riđla eftir styrkleika. Allir tefldu viđ alla i hverjum riđli og ţví tefldar 134 skákir. Fréttaflutningur fyrr um daginn ţar sem sagt var ađ breiđfylkingum eldri skákmanna myndi ljósta saman og ađ ásmegin myndi renna á menn, einkum Ćsi, blés keppendum miklum baráttuanda í brjóst og örvađi ţá til dáđa.
Ţó keppnin vćri hörđ og skákir tvísýnar var hún ađ ţessu sinni nokkuđ ójöfn frá byrjun. Riddararnir tóku fljótt forustuna og héldu henni allt til loka og unnu sannfćrandi sigur međ 80.5 vinningum gegn 53.5. Í A-riđli urđu úrslitin : 26-23 fyrir Riddarann og í B-riđli 36-13 og í C-riđli 18.5-17.5 "Ćsir í Ásgarđi" urđu ţví ađ sćtta sig viđ tap ţriđja áriđ í röđ.
Bestum árangri í A-riđli náđi ţeir Jón Ţ. Ţór og Guđfinnur R. Kjartansson, Riddaranum, međ 5 v af 7 en Jónas Ţorvaldsson, Ćsum kom ţriđji međ 4.5 v.
Í B-riđli voru ţađ ţeir: Össur Kristinsson međ fullt hús, 7 vinn., Páll G. Jónsson međ 6v og Kristinn Bjarnason 5.5v, allir úr Riddaranum sem stóđu sig best. Aldursforsetinn Björn Víkingur Ţórđarsson var međ 4.5 v og Gísli Árnason einnig.
Í C-riđli urđi ţeir Ari Stefánsson og Jón Steinţórsson, Ćsum, efstir ađ vinningum međ 4.5v af 6, en ţeir Einar S. Einarsson og Eiríkur Viggóson, Riddarar, komu nćstir međ 4v.
Allir ofangreindir keppendur fengu borđaverđlaun.
Keppt er um veglegan farandbikar sem Magnús Pétursson, forstjóri Jóa Úherja, hefur gefiđ til keppninnar. Liđstjórar voru ţeir Einar S. Einarsson, Riddaranum og Birgir Sigurđsson og Finnur Kr. Finnsson, Ćsum.
Taflćfingar ţessara tveggja skáklúbba eldri borgara á höfđuđborgarsvćđinu eru haldnar hjá Ćsum í Ásgarđi, Stangarhyl, á ţriđjudögum kl. 13-16.15 (9 umferđir - 10 mín. skákir) og hjá Riddaranum, í Vonarhöfn, Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju, á miđvikudögum kl. 13-17 (11 umferđir, 10 mín. skákir allan ársins hring).
Myndaalbúm (ESE)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.3.2012 | 07:30
Íslandsmót grunnskólasveita hefst á laugardag
Íslandsmót grunnskólasveita verđur haldiđ helgina 24.-25. mars í Rimaskóla í Reykjavík.
Skákakademía Reykjavíkur er mótshaldari fyrir hönd Skáksambands Íslands.
Fyrirkomulag: Fjórir skákmenn eru í hverri sveit og 1-4 til vara. Tefldar verđa níu umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma á mann.
Liđsstjórar skulu mćta 12:30 á laugardag og skila inn liđum sínum á Monrad-spjöldum.
Dagskrá mótsins; Tefldar verđa fimm umferđir á laugardegi og fjórar á sunnudegi. Tafliđ hefst 13:00 á laugardag og 11:00 á sunnudag.
Skráning sveita og fyrirspurnir skulu berast á stefan@skakakademia.is eigi síđar en fimmtudaginn 22. mars. Međ skráningu skal fylgja gsm og netfang liđsstjóra.
Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu, bestu b-e sveitir og borđaárangur.
Íslandsmeistarar munu vinna sér inn rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti grunnskólasveita sem fram fer í haust. Viđkomandi skóli ber ábyrgđ á skipulagningu og fjármögnun ferđarinnar en Skáksamband Íslands mun ađstođa viđ ţjálfun keppenda.
Spil og leikir | Breytt 20.3.2012 kl. 17:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.3.2012 | 07:00
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Fimmtudagsmót hjá TR 2012 verđur í kvöld og hefst ađ venju kl. 19:30 en húsiđ opnar kl. 19:10.
Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.
Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.
Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri. Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.
Spil og leikir | Breytt 1.3.2012 kl. 10:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.3.2012 | 22:31
EM pistill nr. 2 - Góđur dagur
Ţađ gekk vel hjá Hannesi og Héđni í dag. Hannes vann mjög góđan sigur á serbneska stórmeistaranum Bojan Vuckovic (2628) i í vel tefldri skák í ađeins 29 leikjum. Héđinn Steingrímsson, sem hafđi svart, jafnađi tafliđ auđveldlega gegn rússneska stórmeistaranum Mikhail Kobalia (2666) og hafđi síst lakar í lokastöđunni.
Hannes er međal 40 skákmanna sem hafa fullt hús en Héđinn er í 41.-124. sćti. Minni á ađ ţeir ţurfa ađ vera međal 23 efstu til ađ ávinna sér rétt til ađ tefla á Heimsbikarmótinu (World Cup). Minni líka á ţađ mat Ivan Sokolov ađ ţađ ţurfi +4 (ţ.e. 7,5 af 11) til ađ komast áfram svo baráttan er vart hafin.
Mótiđ fer fram í Novatel-hótelinu í Plovdid sem margir kannast viđ. Hér fór t.d. fram EM landsliđa 2003. Teflt er á hótelinu sem er alltaf mikill plús. Teflt er í tveimur sölum. Í ţeim betri eru 77 fyrstu borđin en í mínum sal tefla skúnkarnir".
Ađstćđur eru fínar en í samanburđi en ná samt ekki ađstćđum í Hörpu. Borđin eru í minna lagi og engir dúkar. Og hér er líka heldur ţrengra en í Hörpu. Eina sem ţessi keppnisstađur hefur fram yfir Hörpu er ađ hér mun minn hávađi og engin ţörf á eyrnatöppum! Enginn Garđar Cortes ađ taka aríur á salerninu!
Í dag voru margir sterkir skákmenn í "gúanóinu". Armenar voru fjölmennir og hér voru t.d. Sargassian, Akopian og Petrosian. Pólski stórmeistarinn Tomasz Markowski (2612) tefldi hér í dag og tapađi aftur og virđist ţví vera hálf sestur hér ađ! Sá stigalćgsti sem hefur fullt hús er hins vegar makedónski alţjóđlegi meistarinn Filip Pancevski (2470) sem hefur unniđ bćđi Volokitin (2695) og Eduoard (2607).
Plovdid mun vera ein elsta borg Evrópu og reka sögu hennar frá ţví um 6.000 árum fyrir Krist. Sjá nánar um borgina hér. Ég stefni á göngutúr í miđbćinn á morgun. Hér er líka frábćrt veđur. Sól um um 20 gráđur. Hér munu vera byggingar frá 13. öld. Verđlag hér er mjög lágt og bjórinn á 100 kr. út úr búđ. Betl hér hins vegar eitthvađ og hef ég veriđ eltur af konum sem tala um börnin sín og mat fyrir ţau.
Á skástađ gildir zero-tolerance reglan ţađ er ađ menn ţurfa ađ vera sestir áđur en skák hefst. Sérstök regla sem veldur ţví ađ menn mćta stundvíslega og sitja sem hlýđnir skólakrakkar. Einn keppendanna kom í dag um hálfri mínútu fyrir umferđ og var í paník ađ leita sér ađ sínu borđi. Viđ skákstjórarnir byrjum hins vegar ekki umferđirnar viđ slík tilvik heldur gefum mönnum tćkifćriđ á ađ setjast áđur en umferđ er hafin.
Skemmtileg umferđ á morgun og ég hef fulla trú á mínum mönnum.
Gunnar Björnsson
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (borđ 1-47)
- Chess-Results
- Myndaalbúm (GB)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
21.3.2012 | 21:43
EM: Pörun 3ju umferđar
Bćđi er hćgt ađ fylgjast međ skákunum á heimasíđu mótsins sem og á Chessbomb. Hannes teflir međ svörtu á borđi 17 en Héđinn međ hvítu á borđi 37.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (borđ 1-47)
- Chess-Results
- Myndaalbúm (GB)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.3.2012 | 16:14
EM: Hannes međ góđan sigur - Héđinn međ jafntefli
Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson (2556) og Héđinn Steingrímsson (2531) náđu báđir fínum úrslitum í 2. umferđ EM einstaklinga í Plovdid í Búlgaríu sem enn er í gangi. Báđir tefldu ţeir viđ mun stigahćrri andstćđing. Hannes vann serbneska stórmeistarann Bojan Vukovic (2628) en Héđinn gerđi jafntefli viđ rússneska stórmeistarann Mikhaeil Kobila (2666). Hannes hefur fullt hús en Héđinn hefur 1,5 vinning.
Pörun 3. umferđar kemur ekki fyrr en eftir 3-4 klukkustundir enda flestar skákir enn í gangi.
Frétt um pörun og smá pistill síđar í kvöld.
Hćgt er ađ skođa skákirnar á heimasíđu mótsins sem og á Chessbomb.- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (borđ 1-47)
- Chess-Results
- Myndaalbúm (GB)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.3.2012 | 13:00
EM: Héđinn og Hannes í beinni
Bein útsending frá 2. umferđ hefst nú kl. 13. Héđinn mćtir rússneska stórmeistaranum Mikhaeil Kobila (2666) og Hannes mćtir serbneska stórmeistaranum Bojan Vukovic (2628).
Bćđi er hćgt ađ fylgjast međ skákunum á heimasíđu mótsins sem og á Chessbomb. Héđinn teflir á borđi 17 en Hannes á borđi 40.
Međal annarra eftirtektarverđum viđureignum má nefna Caruana (2767) - Banusz (2583) og Nyzhnik (2585) - Giri (2717).
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (borđ 1-47)
- Chess-Results
- Myndaalbúm (GB)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 0
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 128
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 104
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar