Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2012

Wei Yi. Leggiđ nafniđ á minniđ!

Wei YiTólf ára kínverskur strákur, Wei Yi, stal senunni á Aeroflot-skákmótinu í Moskvu. Hann tefldi í B-flokki og mćtti titilhöfum í öllum umferđunum niu.

Wei Yi fékk 5,5 vinning og árangur hans jafngildir 2551 skákstigi. Hann hefur, međ öđrum orđum, öđlast styrkleika stórmeistara.

Wei Yi er ţjóđhetja í Kína, ţrátt fyrir ungan aldur. Hann varđ heimsmeistari barna 12 ára og yngri fyrir tveimur árum.

Sama ár varđ hann yngstur allra í sögunni til ađ tefla í kínversku fyrstu deildinni í skák. Hann var ađeins 10 ára ţegar hann sigrađi Ni Hua, tvöfaldan Kína-meistara, sem skartađi ţá vel yfir 2700 skákstigum.

Wei Yi hefur nú 2331 skákstig og er á hrađri uppleiđ. Chessbase telur miklar líkur á ađ 2012 verđi áriđ hans Wei Yi. Hann var hársbreidd frá stórmeistaraáfanga í Moskvu en varđ ađ gera sér ađ góđu áfanga ađ alţjóđlegum titli.

Wei Yi. Leggiđ nafniđ á minniđ!

Hér má skođa nokkrar af skákum hins unga meistara.


Sveitakeppni grunnskóla í Kópavogi fer fram á ţriđjudag

Sveitakeppni grunnskóla í Kópavogi í skák verđur haldin ţriđjudaginn 21 feb. Kl . 17:00 til 20.00 í Salaskóla.

Ţađ eru 4 nemendur í hverju liđi  og ţađ er heimilt ađ stilla upp liđi međ varamönnum.

Umhugsunartími verđur 10 mín. ( Hver skák 2x10 min)

Keppt verđur í eftirfarandi aldursflokkum

1..4 bekkur

5..7 bekkur

8..10 bekkur.

Skólum er heimilt ađ fćra nemendur upp í eldri flokk ef vandrćđi eru viđ liđsskipan.

Fjölda liđa í hverju aldurshólfi ţarf ađ tilkynna fyrir kl 11:30 mánudaginn 20 feb. Ţví viđ ţurfum eflaust ađ fá lánađar  grćjur annars stađar og hlaupum ekkert eftir slíku ţegar keppnin á ađ hefjast.

Ţá verđum viđ búin ađ still öllu upp ţannig ađ keppnin geti fariđ strax í gang kl 17.00

Ţvi vćri skynsamlegt fyrir alla ađ mćta kl 16:50  

Viđ munum skipta ţessu upp í ţrjú ađskilin hólf ţannig ađ keppendur séu ekki allir í sama rými.

Liđsskipan og fjöldi liđa sendist á tomasr@kopavogur.is eđa tomas@rasmus.is

Ath. 10. bekkur Salaskóla mun selja veitingar á međan á keppni stendur.

Tómas Rasmus kennari Salaskóla.

 


Skákkeppni vinnustađa fer fram í kvöld

Taflfélag Reykjavíkur býđur öllum vinnustöđum ađ taka ţátt í Skákkeppni vinnustađa 2012 sem fram fer í félagsheimili T.R, Skákhöllinni Faxafeni 12, föstudaginn 17. febrúar nk. og hefst kl. 19.30.

Á hverjum vinnustađ er fólk sem hefur ánćgju af ađ tefla og teflir í frístundum. Einnig hafa fjölmargir vinnustađir á ađ skipa skákmönnum sem hafa teflt í áratugi og eru á međal sterkustu skákmanna landsins.

Taflfélag Reykjavíkur hvetur alla vinnustađi til ađ halda skákmót fyrir sína starfsmenn fyrir keppnina 17. febrúar og ţannig kynda undir áhuga á skákinni og mćta síđan međ liđ til keppni!

Nánari upplýsingar á heimasíđu mótsins.   Hćgt ađ skrá liđ hér á Skák.is og á heimasíđu TR.  Upplýsingar um skráđ liđ má nálgast hér.

Skákţing Gođans hefst í dag

Skákţing Gođans 2012 verđur haldiđ helgina 17-19 febrúar nk. í sal Framsýnar-stéttarfélags* ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík. Mótiđ er öllum opiđ.

Tefldar verđa 7 umferđir eftir swissneska-kerfinu,(swiss-manager) 4 atskákir og 3 kappskákir.
Mótiđ verđur reiknađ til Íslenskra og fideskákstiga.                                 

Dagskrá:
Föstudagur   17 febrúar  kl 20:00  1-4 umferđ.   (atskák 25 mín )
Laugardagur 18 febrúar  kl 11:00  5. umferđ.     (90 mín +30 sek á leik)
Laugardagur 18 febrúar  kl 19:30  6. umferđ.       -------------------
Sunnudagur  19 febrúar  kl 11:00  7. umferđ.       -------------------


*Ţađ skal tekiđ fram ađ 1-4 umferđ, atskákirnar sem verđa tefldar á föstudagskvöldinu, verđa tefld í Bjarnahúsi, sem er safnađarheimili Húsavíkurkirkju og er stađsett í nćsta húsi sunnan viđ Húsavíkurkirkju.

Verđlaun verđa međ hefđbundnu sniđi. 3 efstu í fullorđins flokki og 3 efstu í 16 ára og yngri.
Farandbikar fyrir sigurvegarann í báđum flokkum.
 
Ţátttökugjald er 2000 krónur fyrir fullorna og 1000 krónur fyrir 16 ára og yngri. 

Mótiđ á chess-results:
http://www.chess-results.com/tnr65329.aspx?ix=1&lan=1&turdet=YES

Skráning í mótiđ fer fram hjá formanni í síma 464 3187 eđa 821 3187      

Skákmeistarar Gođans frá upphafi:

2004    Baldur Daníelsson.
2005    Ármann Olgeirsson
2006    Ármann Olgeirsson       
2007    Smári Sigurđsson         
2008    Smári Sigurđsson 
2009    Benedikt Ţorri Sigurjónsson
2010    Rúnar Ísleifsson
2011    Jakob Sćvar Sigurđsson  

Skákţing Íslands - Áskorendaflokkur

Skáksamband ÍslandsStjórn Skáksambands Íslands hefur ákveđiđ ađ keppni í áskorendaflokki 2012 fari fram dagana 30. mars  - 8. apríl  nk.  Mótiđ mun fara fram í Faxafeni 12, Reykjavík.  

Efstu tvö sćtin gefa föst sćti í Landsliđsflokki 2012 eđa 2013.   Tveir efstu menn í áskorendaflokki nú geta valiđ ţar á milli.  Fyrirkomulag landsliđsflokks má finna hér.

Dagskrá:

  • Föstudagur, 30. mars, kl. 18.00, 1. umferđ
  • Laugardagur, 31. mars, kl. 14.00, 2. umferđ
  • Sunnudagur, 1. apríl, Frídagur
  • Mánudagur, 2. apríl, kl. 18.00, 3. umferđ
  • Ţriđjudagur, 3. apríl, kl. 18.00, 4. umferđ
  • Miđvikudagur, 4. apríl, kl. 18.00, 5. umferđ
  • Fimmtudagur, 5. apríl, Frídagur
  • Föstudagur, 6. apríl, kl. 11.00, 6. umferđ
  • Föstudagur, 6. apríl, kl. 17.00, 7. umferđ
  • Laugardagur, 7. apríl, kl. 14.00, 8. umferđ
  • Sunnudagur, 8. apríl, kl. 14.00, 9. umferđ


Umhugsunartími: 90 mín. + 30 sek. til ađ ljúka.

Verđlaun:

  • 1. 50.000.-
  • 2. 30.000.-
  • 3. 20.000.-

Aukaverđlaun:            

  • U-2000 stigum, 10.000.-
  • U-1600 stigum, 10.000.-
  • U-16 ára, 10.000.-
  • Kvennaverđlaun, 10.000.-
  • Fl. stigalausra, 10.000.-

Aukaverđlaun eru háđ ţví ađ a.m.k. 5 keppendur séu í hverjum flokki og eingöngu er hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna.  Reiknuđ verđa stig séu fleiri en einn í efsta sćti.  Stigaverđlaunin miđast viđ íslensk skákstig.

Ţátttökugjöld:

  • 18 ára og eldri             3.000.-
  • 17 ára og yngri            2.000.-

 

Skráningu skal senda í tölvupósti á skaksamband@skaksamband.is eđa tilkynna í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13.   Einnig verđur hćgt ađ skrá sig beint á Skák.is ţegar nćr dregur keppni. 


NM í skólaskák hefst á morgun

007NM í skólaskák hefst á morgun.  Mótiđ fer fram í Espoo í Finnlandi.  Nánar tiltekiđ í hóteli sem er í 35 km. fjarlćgđ frá Helsinki.  Og hóteliđ er í raun og veru í fjarlćgđ frá öllu, ţví ţađ er í einhvers konar ţjóđgarđi hér.  Vel fer um keppendur og hér er allt til alls.  Teflt er á hótelinu og hér er sund, heitur pottur, sána og ţráđlaust internet.  Topp ađstćđur.

Skáksalurinn lítur vel út og ćtla Finnarnir ađ hafa 17 skákir beint í hverri umferđ.   Í grunninn verđa ţađ allir skákirnar í a-flokki og 2 efstu i hinum flokkunum og svo e.t.v. nokkrar í viđbót.  Í fyrstu umferđ held ég ađ 6 viđureignir af 10 hjá Íslendingum verđi sýndar beint.    001

Í fyrstu umferđ tefla Íslendingarnir upp fyrir sig í 9 skákum af 10.  Ţađ er ađeins Vignir Vatnar Stefánsson, sem teflir viđ stigalćgri andstćđinga.  Umferđin hefst kl. 11.

Eftirtaldir taka ţátt fyrir Íslands hönd (fyrir framan er röđ keppenda í stigaröđ viđkomandi flokks en 12 tefla í hverjum flokki).

A-flokkur (1992-94):

  • 9. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1969)
  • 10. Nökkvi Sverrisson (1930)

B-flokkur (1995-96):

  • 9. Mikael Jóhann Karlsson (1867)
  • 10. Birkir Karl Sigurđsson (1694)

C-flokkur (1997-98):

  • 7. Dagur Ragnarsson (1826)
  • 10. Oliver Aron Jóhannesson (1699)

D-flokkur:

  • 7. Jón Kristinn Ţorgeirsson (1712)
  • 8. Kristófer Jóel Jóhannesson (1496)

E-flokkur:

  • 3. Vignir Vatnar Stefánsson (1461)
  • 8. Nansý Davíđsdóttir (1301)

Fararstjórar eru Stefán Bergsson og Gunnar Björnsson.

 


Nökkvi efstur fyrir lokaumferđ Skákţings Vestmannaeyja

Nökkvi SverrissonÍ gćrkvöld voru tefldar tvćr skákir í 8. umferđ Skákţings Vestmannaeyja en  ein skák var tefld í fyrrakvöld en ţá sigrađi Nökkvi Sigurđ Arnar. 

Í gćrkvöld tefldu Kristófer og Michal annars vegar Jörgen og Karl Gauti hins vegar. Gauti sigrađi Jörgen eftir ađ sá síđarnefndi hafđi leikiđ illa af sér og drottningin var í dauđanum. Kristófer og Michal tefldu mikla hasarskák og hafđi Michal betur í lokin. 

Ţar sem ţremur skákum er ólokiđ er stađan dálítiđ óljós en ljóst er ađ Nökkvi verđur međ forystu fyrir síđustu umferđ, en hversu mikla fer eftir úrslitum í skák Einars og Sverris sem tefld verđur um helgina.

úrslit 8. umferđar

NafnStigÚrslitNafnStig
Einar Guđlaugsson1928frestađSverrir Unnarsson1946
Stefán Gíslason1869frestađDađi Steinn Jónsson1695
Jörgen Freyr Ólafsson11670  -  1Karl Gauti Hjaltason1564
Nökkvi Sverrisson19301  -  0Sigurđur A Magnússon1367
Kristófer Gautason16640  -  1Michal Starosta0


stađan eftir 8. umferđir

SćtiNafnStigVinSB 
1Nokkvi Sverrisson193023,00 
2Sverrir Unnarsson1946618,751 frestuđ
3Michal Starosta0511,00 
4Einar Gudlaugsson192813,001 frestuđ
5Karl Gauti Hjaltason1564412,25 
6Dadi Steinn Jonsson169513,251 frestuđ
7Kristofer Gautason16649,25 
8Stefan Gislason186935,001 frestuđ
9Jorgen Freyr Olafsson116700,001 frestuđ
10Sigurdur A Magnusson136700,001 frestuđ


pörun 9. umferđar - miđvikudaginn 22. febrúar kl. 19:30 (lokaumferđ)

 

NafnStigÚrslitNafnStig
Michal Starosta0-Einar Guđlaugsson1928
Sigurđur A Magnússon1367-Kristófer Gautason1664
Karl Gauti Hjaltason1564-Nökkvi Sverrisson1930
Dađi Steinn Jónsson1695-Jörgen Freyr Ólafsson1167
Sverrir Unnarsson1946-Stefán Gíslason1869

 


Skákstjóranámskeiđ í Noregi í apríl

sland getur sent 1-2 á dómaranámskeiđ í Noregi 30. apríl - 6. maí nk.  

Veitt verđur gráđan FA (FIDE arbiter) fyrir ţann sem sćkir námskeiđiđ og nćr prófi.  

Norđmenn bjóđa upp á námskeiđiđ frítt og SÍ myndi styrkja viđkomandi um fararkostnađ ađ einhverju leyti.   

Áhugasamir hafi samband viđ Gunnar Björnsson í netfangiđ gunnar@skaksamband.is.

Nánari upplýsingar má nálgast í međfylgjandi viđhengjum.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót hjá TR 2012 verđur í kvöld og hefst ađ venju kl. 19:30 en húsiđ opnar kl. 19:10.

Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.


Skákakademían og Skákskólinn kynna: Skákkennaraklúbburinn stofnađur 28. febrúar

Skákkennaraklúbburinn verđur stofnađur ţriđjudaginn 28. febrúar kl. 20.30 í sal Skákskóla Íslands, Faxafeni 12. Allir áhugamenn um skákkennslu eru velkomnir.

Eins og skákmenn hafa tekiđ eftir tefla fleiri og fleiri krakkar í sínum skólum og ţátttaka á skólamótum eykst mót eftir mót. Má ekki síst rekja ţađ til ţess hversu margir skákmenn og skákáhugamenn innan skólanna hafa lagt rćkt viđ skákkennslu sinna nemenda. Í mörgum skólum er skákin á stundatöflu og margir kennarar međ skákkennslu sem hluta af sinni vikulegu kennslu.

Tilgangur međ stofnun skákkennaraklúbbsins er fyrst og fremst sá ađ ţessir eldhugar skáklistarinnar komi saman og rćđi sín á milli um skákkennslu og skákiđkan barna og unglinga. Íslensk skákhreyfing býr svo vel ađ ţví ađ eiga menn eins og Helga Ólafsson skólastjóra Skákskóla Íslands og fleiri sem hafa kennt skák áratugum saman og Skákkennaraklúbburinn leita í ţann mikla reynslusjóđ innan skákhreyfingar og skólakerfisins.

Ţá mun Skákkennaraklúbburinn kortleggja skákkennslu í íslenska skólakerfinu, rannsaka áhrif skákkunnáttu á námsárangur, útbúa námsefni og efna til fyrirlestra og málţinga um skákkennslu.

Nánari upplýsingar veitir Stefán Bergsson, framkvćmdastjóri Skákakademíu Reykjavíkur í síma 863 7562.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.6.): 6
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 209
  • Frá upphafi: 8766235

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 177
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband