Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2012

Maurice Ashley um N1 Reykjavíkurskákmótiđ

Vladimir Baklan and Maurice AshleyMaurice Ashley fjallađi um N1 Reykjavíkurskákmótiđ í nýlegum útvarpsţćtti á Playchess. Umfjöllun um ţá má lesa á Chessbase.

Ţar fer hann fögrum orđum um N1 Reykjavíurskákmótiđ og er hćgt ađ hlusta á hljóđbút sem fylgir međ sem viđhengi.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Jólamót kvöldsins: TR, Gallerý Skák og SA

christmaschess.jpgSkákţyrstir geta fengiđ útrás í kvöld. TR er međ sitt árlega jólahrađskákmót, JólaStuđMót verđur í Gallerý Skák og Akureyringar verđa međ hina árlegu hverfakeppni félagsins.

Á Jólahrađskákmóti TR hefst taflmennskan kl. 19:30.Tefldar verđa 2x7 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma. 

Hjá Gallerý Skák fer fram JólasStuđMót. Mótiđ hefst kl. 18. Ţar eru tefldar 11 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.

Hverfakeppni SA hefst kl. 20. Ţađ er sveitakeppni á milli bćjarhluta höfuđstađs Norđurlands.

Yfirlit jólamóta:

 


Riddarinn - Jólaskákmótiđ 2012

Ţór Valtýsson Hvađ sem öllu jólavafstri leiđ lét brattur hópur (h)eldri borgara ţađ ekki aftra sér frá ađ etja kappi eina ferđina enn og taka ţátt í Jólapakkamóti Riddarans, sem fram fór međ glćsibrag í höfuđstöđvum klúbbsins og AAA samtakanna ađ Strandbergi í Hafnarfirđi  fyrir viku síđan. (17. Des). 

Ţađ fer vel á ţví ađ ţessir tveir hópar - virkra skákmanna annars vegar og hins vegar óvirkra alkóhólista - deili međ sér salarkynnum í Vonarhöfn,  sem ber á vissan hátt táknrćnt heiti sniđiđ ađ  ţeirra ţörfum og háleitum markmiđum.   Báđir hópar eiga ţá einlćgu von í brjósti  ađ bera sigur úr bítum viđ „dragbíta" sína og kvilla.  Ţó hinni fyrri sé í raun ólćknandi og góđkynja skákdella er sá síđari öllu verri viđureignar, ţar sem baráttan snýst stöđugt um ţađ ađ halda sér ţurrum og  sífellt er veriđ ađ  kljást viđ sama óvininn Bakkus hinn blauta. Ţađ er mun betra ađ falla á tíma en ađ falla fyrir honum. 

Hvort sem menn mćta til tafls vegna tilfallandi skákóţols, krónískar skákáráttu eđa bara til njóta augnabliksins ađ hćtti upplifunarsamfélags nútímans eđa einfaldlega til ađ leita sér hvíldar frá daglegu amstri má einu gilda.   Ţó blundar eflaust í mörgum óseđjandi löngun til ađ bera sigurorđ af sem flestum andstćđingum á sem stystum tíma sem er líka gott og blessađ.  Góđur árangur viđ taflborđiđ eflir sjálfstraustiđ og gerir ellina innihaldsríkari og meira spennandi fyrir suma.

Menn takast á viđ sinn öldrunarvanda međ mismunandi hćtti. Mikilvćgt er ađ forđast félagslega einangrun og ađgerđaleysi. Ţó sundiđ og golfiđ sé af hinu góđa hreyfingarinnar vegna eru heilabrot ekki síđur mikilvćg heilsurćkt fyrir hugann og höfuđiđ sem allt annađ fellur og stendur međ ef menn vilja á annađ borđ njóta lífsins fram eftir ćvi, ţar til hvers vitjunartími kemur.

Ţađ var ekki laust viđ ađ minningin um miskumsama Samverjan hafi gert vart viđ sig á stađnum. Aldrei ţessu vant voru menn ekki eins harđir á ţví ađ snertir menn vćru fćrđir eins og jafnan ţegar harkan ein rćđur ríkjum. Ekki var heldur alveg laust viđ ađ menn vćru sáttfúsari en vanalega sem lýsti sér í óvenju mörgum jafnteflum. Svo var mótiđ líka óvenju jafnt ađ ţessu sinni.  Úrslitin réđust ekki fyrr en í lokaumferđinni og ţá á stigum. Ţrír frćknir kappar urđu efstir og jafnir međ 8.5 vinning af 11 mögulegum.  Ţetta voru ţeir Ţór Valtýsson, Sigurđur A. Herlufsen og Friđgeir K. Hólm, allt valinkunnir meistarar, sem vart mega vamm sitt vita. Miklir keppnismenn allir saman og drengir góđir og voru ţeir leystir út međ verđlaunum. Ađrir fengu jólapakka skv. happa og glappa ađferđinni.

Ţó ađalverđlaun féllu vissulega í verđugar hendur má segja  ađ nćstu fimm keppendur hefđu líka áttGussi  međ höfuđfat viđ hćfi ţađ skiliđ  ađ komast á pall.  Sérstaklega „Gussi" eđa Guđfinnur R. Kjartansson, fullu nafni, sem lćtur jafnan gamminn geysa og  „sem gefur hvorki griđ né friđ en geysist fram og heggur liđ" eins og segir í frćgri drápu um hann eftir Matthías Kristinsson, félaga hans ađ vestan. Guđfinni var sérstaklega ţakkađ í byrjun móts fyrir farsćla skákstjórn hans  í klúbbnum á annan áratug, fyrst handknúna en síđan međ hjálp fartölvu og Sviss Perfect mörg hin síđari árin. Honum var jafnframt hótađ meiri heiđri af ţví tilefni síđar, sem hann međtók af stakri stillingu.

Nánari úrslit skv. međf. mótstöflu og vettvangsmyndir má sjá í myndasafni. Vegna landlćgra hátíđarhalda falla tveir skákfundir niđur og  ţví verđur nćsta mót Riddarans ekki haldiđ fyrr en miđvikudaginn 9. janúar 2013. Vonandi reynist ártaliđ ţrettán skákmönnum happatala. 

 

2012 Riddarinn jólamót 19. des.

 

ESE- skákţankar 26.12.2012


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Einar vann Jólamót TV

Ţađ hefur veriđ keppikefli fjölmargra skákmanna ađ geta státađ af ţví ađ minnsta kosti einu sinni á lífsleiđinni ađ sigra á Jólamóti Taflfélags Vestmannaeyja, sem er eitt allra elsta og virtasta skákmót landsins og ţađ eina sem haldiđ er á Jóladag í gjörvallri heimsbyggđinni.  Ţađ hefur ţannig veriđ eins og međal virtustu frćđimanna ađ ná ţví ađ krćkja í Nóbelinn eđa kvikmyndafólks ađ rćkja einu sinni í Óskarinn.

Síminn stoppađi ekki hjá formanni félagsins á Jóladagskvöld, ţegar óţreyjufullir skákáhugamenn vildu frétta af úrslitum mótsins - svona er skákhungriđ um jólin, ţegar fátt eitt er ađ frétta af skákiđkun um allt land, nema héđan úr Eyjum.  Ţví er ţađ nú sem ég fćri yđur mikinn fögnuđ, međ gleđi og mikilli ánćgju flyt ég ykkur, lesendur góđir, fregnir af Jólamóti TV 2012.

Í ár var engin breyting á umfangi mótsins og mćttu 8 manns á mótiđ, margir um langan veg og rifu sig upp úr jólasleninu, slitu af sér límborđa jólagjafanna, stóđu upp frá jólahangiketinu og örkuđu niđur í Skáksetriđ á Heiđarvegi og tóku nokkrar snarpar skákir viđ félagana.

Ađ ţessu sinni kom Einar Sigurđsson, ţessi gamalkunni Skák-Rambó og lagđi alla andstćđinga sína, nema hvađ Sverrir náđi ađ leggja Jaxlinn.  Eftir ađ sigurinn varđ ljós var ekki örgrannt um ađ sjá hafi mátt tár á hvarmi Jaxlsins, enda ekki á hverjum degi sem menn sigra Jólamót TV, hann getur lifađ mörg ár á ţessari frćgđarför sinni.  Til hamingju Einar Sigurđsson !  Í öđru sćti voru margir kunnir baráttumenn, Kristófer, Sverrir og Nökkvi skiptu međ sér ţessu sćti, en ađrir voru neđar.

Frásögn tekin af heimasíđu TV. Ţar má einnig finna mótstöflu.


Íslandsmótiđ í netskák fer fram á sunnudag

Íslandsmótiđ í netskák fer fram, sunnudaginn 30. desember á ICC og hefst kl. 20. Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki.  Skráning fer fram á Skák.is.

Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera mćttir tímanlega á ICC eđa eigi síđar en kl. 19:50.  Tímamörk eru 4 2 (4 mínútur + 2 viđbótarsekúndur á hvern leik).     

Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ađ ţví loknu er hćgt ađ skrá sig á Skák.is.  Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forrit (mćlt er međ Blitzin eđa Dasher).  Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit.  Ţar sem allir keppendur ţurfa ađ vera á svokallađri Íslands-rás er ćskilegt ađ menn slái inn "g-join Iceland" viđ nćstu/fyrstu innskráningu á ICC.

Davíđ Kjartansson er Íslandsmeistari í netskák

Fyrirspurnir sendist til Omars Salama, umsjónarmanns mótsins í netfangiđ omariscof@yahoo.com.

Verđlaun:


1. kr. 10.000 
2. kr.   6.000 
3. kr.   4.000

Aukaverđlaun:

Undir 2100 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):

 • 1. Fjórir frímánuđir á ICC
 • 2. Tveir frímánuđir á ICC

Undir 1800 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):

 • 1. Fjórir frímánuđir á ICC
 • 2. Tveir frímánuđir á ICC
Stigalausir: 
 • 1. Fjórir frímánuđir á ICC
 • 2. Tveir frímánuđir á ICC

Unglingaverđlaun (15 ára og yngri):

 • 1. Fjórir frímánuđir á ICC
 • 2. Tveir frímánuđir á ICC

Kvennaverđlaun:

 • 1. Fjórir frímánuđir á ICC
 • 2. Tveir frímánuđir á ICC

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.


Jólabikarmót Hellis fer fram á föstudag

Jólabikarmót Hellis fer fram föstudaginn 28. desember nk og hefst tafliđ kl. 19.30. Fyrirkomulagiđ verđur ţannig ađ tefldar verđa hrađskákir međ fimm mínútna umhugsunartíma og eftir Monrad kerfi. Eftir fimm töp falla keppendur úr leik. Ţannig verđur teflt ţangađ til einn stendur eftir og allir andstćđingarnir fallnir úr leik. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Ţrír efstu fá bikara í verđlaun. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Jólamót Víkingaklúbbsins fer fram á föstudaginn

Jólamót Víkingaklúbbsins verđur haldiđ föstudaginn 28. des og hefst ţađ kl 19.30. Teflt verđur bćđi skák og Víkingaskák. Fyrst 7. umf skákmót međ 5 mínútna umhugsunartíma, en eftir ţađ verđa 7. umferđir í Víkingaskák, ţs 7 umferđir 7. mínútur. Mótiđ fer fram í húsnćđi Skáksambands Íslands ađ Faxafeni. Vegleg verđlaun í bođi og ókeypis veitingar, m.a Víkingamjöđur.

Ţeir sem ćtla bara ađ tefla Vîkingaskák mćta ekki seinna en kl 21.00.  Víkingaskákmótiđ er jafnframt Ěslandsmótiđ í Víkingahrađskák.  Einnig eru veitt sérstök verđlaun fyrir besta árangur í báđum mótunum, en sá sem er međ besta árangurinn úr báđum mótunum er jafnframt Íslandsmeistari í tvískák.

Mótiđ 2011 hér: 
Mótiđ 2010 hér:
Mótiđ 2009 hér:


Jólahrađskákmót TR fer fram á morgun

Jólahrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ fimmtudaginn 27. desember kl. 19.30.  Tefldar verđa 2x7 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma.  Mótiđ fer fram í húsnćđi T.R. ađ Faxafeni 12.  Ţátttökugjald er kr. 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri. Verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin.


KORNAX mótiđ - Skákţing Reykjavíkur hefst 6. janúar

KORNAX mótiđ 2013 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 6. janúar kl. 14. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14. Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.

Dagskrá:

 • 1. umferđ sunnudag 6. janúar kl. 14
 • 2. umferđ miđvikudag 9. janúar kl. 19.30
 • 3. umferđ föstudag 11. janúar kl. 19.30
 • 4. umferđ sunnudag 13. janúar kl. 14
 • 5. umferđ miđvikudag 16. janúar kl. 19.30
 • 6. umferđ föstudag 18. janúar kl. 19.30
 • 7. umferđ sunnudag 20. janúar kl. 14
 • 8. umferđ miđvikudag 23. janúar kl. 19.30
 • 9. umferđ föstudag 25. janúar kl. 19.30

 

Verđlaun:

 • 1. sćti kr. 100.000
 • 2. sćti kr. 50.000
 • 3. sćti kr. 25.000
 • Besti árangur undir 2000 skákstigum kr. 10.000 (íslensk stig gilda)
 • Besti árangur undir 1800 skákstigum kr. 10.000 (íslensk stig gilda)
 • Besti árangur undir 1600 skákstigum - bókaverđlaun (íslensk stig gilda)
 • Besti árangur undir stigalausra - bókaverđlaun


Ţátttökugjöld:

 • kr. 4.000 fyrir 16 ára og eldri
 • kr. 2.000 fyrir 15 ára og yngri

 

Teflt er um titilinn "Skákmeistari Reykjavíkur 2013" og hlýtur sá keppandi titilinn og farandbikar til varđveislu í eitt ár, sem verđur efstur ţeirra sem eiga lögheimili í Reykjavík, eđa eru félagsmenn í reykvísku taflfélagi. Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er Björn Ţorfinnsson.


Verđi fleiri en einn keppandi jafnir ađ vinningum í ţremur efstu sćtunum, verđur verđlaunum skipt, en stigaútreikningur látinn skera úr um verđlaunasćti.  Í aukaverđlaunaflokkum ganga verđlaun óskipt til ţess, sem hefur flest stig eftir stigaútreikning.

Skákţingiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

Skráning fer fram á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur.  Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.

Vinsamlegast komiđ tímanlega á skákstađ til ađ stađfesta skráningu og greiđa ţátttökugjald. Athugiđ ađ skráningu lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. kl. 13.45.


Gleđileg jól!

JólaskákRitstjóri Skák.is óskar íslenskum skák- og skákáhugamönnum um land allt og úti í heim gleđilegra jóla.

Skákmönnum hérlendis ćtti ekki ađ leiđast um hátíđirnar ţví töluvert frambođ er af mótum en höfuđborgarbúar ţurfa ađ ţrauka fram til ţriđja í jólum!


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (9.8.): 10
 • Sl. sólarhring: 29
 • Sl. viku: 253
 • Frá upphafi: 8706291

Annađ

 • Innlit í dag: 7
 • Innlit sl. viku: 195
 • Gestir í dag: 6
 • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband