Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2012

Vignir Vatnar gengur til liđs viđ Skákdeild Fjölnis

Vignir Vatnar á Skákmóti Árnamessu 2011 ţar sem hann sigrađi í yngri flokkSkákdeild Fjölnis bćttist  góđur liđsauki í dag ţegar ţeir feđgar Stefán Már Pétursson og Vignir Vatnar Stefánsson gengu til liđs viđ félagiđ.

Vignir Vatnar er ekki ókunnur barna-og unglingastarfi Fjölnis ţví ađ hann hefur veriđ duglegur ađ sćkja ćfingar skákdeildarinnar á laugardögum og tekiđ ţátt í öllum skákviđburđum deildarinnar. Ţađ var einmitt á TORG-móti Fjölnis 2009 sem Vignir Vatnar, ţá 6 ára gamall, sló í gegn og hefur strákurinn síđan veriđ einstaklega sigurglađur á öllum Fjölnismótum.

Ţađ er Skákdeild Fjölnis mikill fengur ađ fá ţá feđga til liđs viđ barna- og unglingastarfiđ sem hefur veriđ afar blómlegt og árangursríkt í ţau 8 ár sem liđin eru frá stofnun deildarinnar en skákdeildin hefur margsinnis notiđ ađstođar Stefáns viđ undibúning og framkvćmd barna- og unglingaskákmóta.


Skákkennsla ađ hefjast í ţremur skólum í Ţingeyjarsýslu

Líkt og undanfarin ár verđur skákfélagiđ Gođinn-Mátar međ skákkennslu í skólum Ţingeyjarsýslu.
Nú er komiđ á hreint hvernig kennslunni verđur háttađ.

p4194563%20small 

                     Teflt af keppi í Stórutjarnaskóla  

Á mánudögum verđur kennsla í Stórutjarnaskóla frá kl 15:30-16:30. Nemendur úr Litlulaugaskóla verđa einnig međ í ţeirri kennslu. Fyrsta kennslustundin verđur mánudaginn 29 október.

apríl 2012 005 

Ţessir krakkar voru í kennslu í Borgarhólsskóla í fyrra. 

Kennt verđur alla ţriđjudaga frá kl 15:00-16:00 í Borgarhólsskóla á Húsavík og verđur fyrsta kennslustundin ţriđjudaginn 6 nóvember.

Kennslan er öllum nemendum í skólunum ţremur ađ kostnađarlausu. Sveitarfélögin, Ţingeyjarsveit og Norđurţing styđja skákfélagiđ Gođann-Máta til kennslunnar.

Á báđum stöđum verđur nýtt námsefni sem Smári Rafn Teitsson samdi notađ viđ kennsluna. Um kennsluna sér Hermann Ađalsteinsson, auk ţess sem Smári Sigurđsson verđur honum eitthvađ til ađstođar á Húsavík. 


Atskákmót Skákklúbbs Icelandair 2012 - Sveitakeppni

IMG 6416

Atskákmót Icelandair 2012 verđur haldiđ á Reykjavík Natura, gamla Hótel Loftleiđir 8.-9. desember. Ţetta mót verđur međ svipuđu sniđi og í fyrra en fjöldi ţátttakenda hefur einhver áhrif á keppnisfyrirkomlagiđ.

Mörg merkileg skákmót hafa veriđ haldin á Hótel Loftleiđum í gegnum tíđina og hafa margir heimsţekktir skákmenn teflt ţar ásamt okkar stórmeisturum og ţví má búast viđ ađ ţessi stađur rifji upp gamlar minningar hjá mörgum skákmanninum og skapi skemmtilegt andrúmsloft. Einnig má nefna ađ Fischer heitinn gisti á Hótel Loftleiđum forđum daga og fyrst ţegar hann kom aftur til landsins.IMG 6412

Ţetta er opin sveitakeppni međ fjögurra manna liđi en leyfilegt er ađ hafa 3 varamenn. Ţó ađ ţetta sé opin sveitakeppni eru fyrirtćki, stofnanir, klúbbar, eđa önnur félög hvött til ađ senda liđ til keppni.  Markmiđiđ er ađ hafa jafna og skemmtilega keppni og ţví er sá hátturinn hafđur á ađ hver sveit má ekki hafa fleiri en 8.500 skákstig í hverri umferđ.

Vissulega er hćgt ađ setja saman allskonar sveitir sem vćru innan viđ 8.500 stig en ţađ vćri gaman ađ sveitir vćru skipađar bćđi stigaháum annars vegar og stigalćgri hins vegar,  "Gens Una Sumus" - "Viđ Erum Ein fjölskylda"

Miđađ er viđ alţjóđleg stig en ef alţjóđleg stig eru ekki til stađar er miđađ viđ íslensk stig og stigalausir reiknast međ 1.500 stig. Miđađ er viđ nóvember lista FIDE en september lista íslenska listans.

  • Reykjavík Natura, áđur Hótel Loftleiđir
  • 8.-9. desember, byrjađ klukkan 13:00 báđa dagana
  • 4 í liđi, leyfilegt ađ hafa 3 varamenn
  • Ţátttökufjöldi 16-24 sveitir, en ţađ verđur hćgt ađ setja liđ á biđlista.
  • 8.500 stig á sveitina í hverri umferđ.
  • Stigalausir og ţeir sem hafa fćrri en 1.500 stig verđa skráđir međ 1.500 stig
  • Miđađ er viđ nóvember lista FIDE og september listann í íslensku stigunum
  • 9-14 umferđir, ţetta rćđst af ţátttöku.
    • Miđađ er viđ ađ taflmennska verđi á milli 13:00-18:00 báđa dagana.
  • 15 mínútur á mann, ţátttökufjöldi gćti haft áhrif á ţetta.
  • Keppnisfyrirkomulagiđ er svissneskt kerfi.
  • Flestir vinningar gilda.
  • Ţátttökugjald: 16.000 á sveitina og greiđist á skákstađ.
  • Ţátttakendur eru hvattir til ađ skrá sig tímanlega ţar sem ađ ţátttökufjöldinn er takmarkađur.

Verđlaun:*

Sveitakeppni:

  • 1. sćti: 4x farmiđar fyrir tvo til Evrópu međ Icelandair
  • 2. sćti: 4x gjafabréf fyrir tvo á veitingastađnum Satt
  • 3. sćti: 4x gjafabréf fyrir tvo í Fontana

Borđaverđlaun.

Borđaverđlaunin eru farmiđar innanlands fyrir tvo í bođi Flugfélags Íslands og Sagaklúbbs Icelandair og gisting í  2 nćtur fyrir tvo á Icelandair Hótelum  ásamt morgunverđarhlađborđi. Hćgt verđur ađ velja um gistingu á Hótel Akureyri eđa á Hótel Hérađi.

Óvćntasti sigurinn
Sá ađili sem vinnur óvćntasta sigurinn mun fá gjafabréf á veitingastađnum Satt sem gildir fyrir tvo. Miđađ er viđ stigamun.

Besti varamađurinn
Besti varamađurinn fćr gjafabréf á veitingastađnum VOX fyrir tvo.

Útdráttarverđlaun - einvígi, teflt á međan er veriđ ađ taka saman lokaúrslit.
Einnig eru glćsileg útdráttarverđlaun en ţau eru hvorki meira né minna en farmiđar fyrir tvo til Bandarríkjanna međ Icelandair.

Tveir verđa dregnir út til ađ tefla hrađskák um ţessi verđlaun.10 mínútum verđa skipt á milli skákmannanna í öfugu hlutfalli viđ stigin sem skákmennirnir hafa til ađ gefa ţeim stigalćgri meiri möguleika og auka spennuna.

Sá sem er dreginn fyrr fćr hvítt og verđur ađ vinna, svörtum dugir jafntefli.

Sá sem tapar fćr gjafabréf á veitingastađnum VOX fyrir tvo.

* ATH. Sami ađili getur ekki unniđ til fleiri en einna ferđavinninga, ef slíkt kemur upp mun viđkomandi ađili velja hvađa vinning hann vill, útfćrist nánar á skákstađ!
- Greiđa ţarf flugvallarskatta af öllum flugmiđum.

Skráning fer fram hér.

Hćgt er ađ fylgjast međ skráningum hér.

Á Facebook er hćgt ađ skiptast á skođunum og auglýsa sig eđa eftir liđsmönnum  

Skráningu lýkur ađfaranótt laugardagsins 1. desember.
Frekari upplýsingar er hćgt ađ fá međ ţví ađ senda póst á Óskar Long;
ole@icelandair.is


Skákţing Garđabćjar hefst í kvöld

Skákţing Garđabćjar hefst fimmtudaginn 25. október 2012.  Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga.  

Vinsamlega skráiđ ykkur í mótiđ međ ţví ađ smella hér

Smelliđ hér til ađ sjá skráđa keppendur

Mótsstađur: Garđatorg 1. (gamla Betrunarhúsiđ). viđ Hćgri hliđ Víđis og upp á 2 hćđ. 

Umferđatafla:
  • 1. umf. Fimmtudag 25. okt. kl. 19.30.
  • 2. umf. Fimmtudag 1. nóv. kl. 19.30
  • 3. umf. Fimmtudag 8. nóv. kl. 19.30
  • 4. umf. Fimmtudag 15. nóv. kl. 19.30
  • 5. umf. Fimmtudag 22. nóv. kl. 19.30
  • 6. umf. Fimmtudag 29. nóv. kl. 19.30
  • 7. umf. Fimmtudag 6. des. kl. 19.30

Keppnisfyrirkomulag er Svissneskt kerfi. 

Tímamörk eru 90 mínútur og 30 sek sem bćtist viđ hvern leik. 

Ath. B-flokkur er einungis fyrir skákmenn međ 1499 stig eđa minna. Umhugsunartími ţar er 60 mín + 30 sek. á leik. 

Verđlaun auk verđlaunagripa:

  • 1. verđlaun. 25 ţús. 
  • 2. verđlaun 10 ţús.
  • 3. verđlaun 5 ţús.
Verđlaun fyrir Skákmeistara Garđabćjar er bókaúttekt hjá Bóksölu Sigurbjarnar fyrir allt ađ 4.000 kr. 
Mótiđ er um leiđ Skákţing Taflfélags Garđabćjar. (keppt er um titilinn ef jafnt)

Aukaverđlaun:   
  • Efst(ur) 16 ára og yngri.(1996 og síđar). Bókarvinningur ađ verđmćti 4.000 kr.
  • Efst(ur) í B flokki: Bókarvinningur auk grips. 


ATH. Ekki er hćgt ađ vinna til fleiri en einna verđlauna. Peningaverđlaunum er skipt, en ekki aukaverđlaunum. Fari fjöldi borgandi keppenda yfir 40 manns verđur bćtt viđ verđlaun. 

Sćmdartitilinn Skákmeistari Garđabćjar geta ađeins fengiđ félagsmenn taflfélags í Garđabć eđa skákmađur međ lögheimili í Garđabć.

Ţátttökugjöld:

Félagsmenn. Fullorđnir 2.500 kr. 17 ára og yngri ókeypis.
Utanfélagsmenn. Fullorđnir 3.500 kr. Unglingar 17 ára og yngri 2.000 kr

Skráning er á stađnum frá hálftíma fyrir mót en mjög ćskilegt er ađ menn skrái sig fyrirfram á síđunni hér ađ ofan eđa í síma 860 3120. 

Skákstjóri er Páll Sigurđsson

Skákmeistari Garđabćjar 2011 var Jóhann H Ragnarsson.


Sjá má upplýsingar um mótiđ 2011 á chess-result


Ćskan og ellin fer fram á laugardag

Ćskan og ellin Skákmótiđ í skák  "Ćskan og Ellin" verđur haldiđ í  9. sinn  laugardaginn 27.  október nk. í Strandbergi, Safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju.  RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara,  stendur fyrir mótinu međstuđningi  dyggra stuđningsađila.  Ţátttaka  í mótinu er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri, 15 ára og yngri og öldunga 60 ára og eldri. Vegleg verđlaun og viđurkenningar.

Mótiđ hefst kl. 13  á laugardaginn kemur og  ţví lýkur um kl. 17  međ veglegri veislu, verđlaunaafhendingu og vinningahappdrćtti. Telfdar verđa 9 skákir međ 7 mínútna umhugsunartíma.  Ćskilegt er ađ skrá sig fyrirfram eđa mćta tímanlega á mótsstađ. 

Skráning fer fram hér á Skák.is.

Lesa má meira um mótiđ hér: http://skak.blog.is/blog/skak/entry/1261854/ og á www.riddarinn.net.


Jóhanna efst á Íslandsmóti kvenna

007Jóhanna Björg Jóhannsdóttir er efst međ fullt hús á Íslandsmóti kvenna eftir ađ hafa lagt Elsu Maríu Kristínardóttur í 3. umferđ sem fram fór í kvöld í húsnćđi Skáksambands Íslands.  Tinna Kristín Finnbogadóttir er önnur međ 2,5 vinning eftir sigur á Veroniku Steinunni Magnúsdóttur. 

Stigahćstu keppendur mótsins Lenka Ptácníková og 002Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir gerđu jafntefli í lengstu skák umferđarinnar.  Á morgun verđur tefld frestuđ skák Hrundar Hauksdóttur og Svandísar Rósar Ríkharđsdóttur.  Fjórđa umferđ fer fram á föstudag og hefst kl. 19.

Úrslit 3. umferđar:
  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - Elsa María Kristínardóttir 1-0
  • Lenka Ptacnikova - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 0,5-0,5
  • Veronika Steinunn Magnúsdóttir - Tinna Kristín Finnbogadóttir 0-1
  • Donika Kolica - Nansý Davíđsdóttir 0-1
  • Svandís Rós Ríkharđsdóttir - Hrund Hauksdóttir frestađ
  • Ásta Sóley Júlíusdóttir - Hildur B. Jóhannsdóttir 0-1

Myndaalbúm úr 3. umferđ (GB)

Skákir 3. umferđar


Skákir 2. deildar

Skákir 2. deildar Íslandsmóts skákfélaga hafa veriđ innslegnar af Tómasi Veigari Sigurđarsyni. Menn eru beđnir um ađ fara yfir eigin skákir og láta vita ef eitthvađ er ekki eins og ţađ á ađ vera.

 


Ţriđja umferđ Íslandsmót kvenna fer fram í kvöld

IMG 2588Ţriđja umferđ Íslandsmóts kvenna fer fram í kvöld og hefst nú kl. 19. Ţá mćtast m.a. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Íslandsmeistarinn Elsa María Kristínardóttir en ţćr tvćr leiđa á mótinu međ fullt hús og lentu reyndar í tveimur efstu sćtunum í fyrra.  Lenka Ptácníková, sem er langstigahćst keppenda mćtir Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur, sem er nćst stigahćst keppenda. 

Bein útsending frá 3. umferđ

Í umferđ kvöldsinst mćtast:

  • Jóhanna Björg - Elsa María
  • Lenka - Hallgerđur Helga
  • Veronika Steinunn - Tinna Kristín
  • Donika - Nansý
  • Svandís Rós - Hrund
  • Ásta Sóley - Hildur Berlind

Heimasíđa mótsins


Skákţing Garđabćjar hefst á morgun

Skákţing Garđabćjar hefst fimmtudaginn 25. október 2012.  Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga.  

Vinsamlega skráiđ ykkur í mótiđ međ ţví ađ smella hér

Smelliđ hér til ađ sjá skráđa keppendur

Mótsstađur: Garđatorg 1. (gamla Betrunarhúsiđ). viđ Hćgri hliđ Víđis og upp á 2 hćđ. 

Umferđatafla:
  • 1. umf. Fimmtudag 25. okt. kl. 19.30.
  • 2. umf. Fimmtudag 1. nóv. kl. 19.30
  • 3. umf. Fimmtudag 8. nóv. kl. 19.30
  • 4. umf. Fimmtudag 15. nóv. kl. 19.30
  • 5. umf. Fimmtudag 22. nóv. kl. 19.30
  • 6. umf. Fimmtudag 29. nóv. kl. 19.30
  • 7. umf. Fimmtudag 6. des. kl. 19.30

Keppnisfyrirkomulag er Svissneskt kerfi. 

Tímamörk eru 90 mínútur og 30 sek sem bćtist viđ hvern leik. 

Ath. B-flokkur er einungis fyrir skákmenn međ 1499 stig eđa minna. Umhugsunartími ţar er 60 mín + 30 sek. á leik. 

Verđlaun auk verđlaunagripa:

  • 1. verđlaun. 25 ţús. 
  • 2. verđlaun 10 ţús.
  • 3. verđlaun 5 ţús.
Verđlaun fyrir Skákmeistara Garđabćjar er bókaúttekt hjá Bóksölu Sigurbjarnar fyrir allt ađ 4.000 kr. 
Mótiđ er um leiđ Skákţing Taflfélags Garđabćjar. (keppt er um titilinn ef jafnt)

Aukaverđlaun:   
  • Efst(ur) 16 ára og yngri.(1996 og síđar). Bókarvinningur ađ verđmćti 4.000 kr.
  • Efst(ur) í B flokki: Bókarvinningur auk grips. 


ATH. Ekki er hćgt ađ vinna til fleiri en einna verđlauna. Peningaverđlaunum er skipt, en ekki aukaverđlaunum. Fari fjöldi borgandi keppenda yfir 40 manns verđur bćtt viđ verđlaun. 

Sćmdartitilinn Skákmeistari Garđabćjar geta ađeins fengiđ félagsmenn taflfélags í Garđabć eđa skákmađur međ lögheimili í Garđabć.

Ţátttökugjöld:

Félagsmenn. Fullorđnir 2.500 kr. 17 ára og yngri ókeypis.
Utanfélagsmenn. Fullorđnir 3.500 kr. Unglingar 17 ára og yngri 2.000 kr

Skráning er á stađnum frá hálftíma fyrir mót en mjög ćskilegt er ađ menn skrái sig fyrirfram á síđunni hér ađ ofan eđa í síma 860 3120. 

Skákstjóri er Páll Sigurđsson

Skákmeistari Garđabćjar 2011 var Jóhann H Ragnarsson.


Sjá má upplýsingar um mótiđ 2011 á chess-result


Unglingameistaramót Hellis hefst á mánudag

Unglingameistaramót Hellis 2012 hefst mánudaginn 29. október n.k. kl. 16.30 ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 30. október n.k. kl. 16.30.  Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad kerfi. Fyrri keppnisdaginn verđa fjórar skákir og ţrjár ţann seinni. Umhugsunartími á hverja skák er 20 mínútur. Mótiđ er opiđ öllum 15 ára og yngri en titilinn sjálfan getur ađeins félagsmađur í Helli unniđ. Á međan á mótinu stendur falla venjulegar barna- og unglingaćfingar niđur. Nćsta barna- og unglingaćfing verđur mánudaginn 5. nóvember nk.  Keppnisstađur er Álfabakki 14a og er salur félagsins á ţriđju hćđ. Engin ţátttökugjöld.
 
Umferđatafla:
 
1.-4. umferđ:               Mánudaginn 29. október kl. 16.30
5.-7. umferđ:               Ţriđjudaginn 30. október kl. 16.30
 
Verđlaun:
 
1.   Unglingameistari Hellis fćr farandbikar til varđveislu í eitt ár.
2.   Ţrír efstu fá verđlaunagripi til eignar.
3.   Allir keppendur fá skákbók.
4.   Ţrír efstu 12 ára og yngri fá verđlaunapening.
5.   Stúlknameistari Hellis fćr verlaunagrip til eignar.
 
Rétt er ađ minna keppendur á ađ slökkva á farsímum sínum međan á mótinu stendur ţví í ţessu móti verđur umhugsunartíminn minnkađur um helming ef síminn hringir hjá keppanda međan á skák stendur.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 8765622

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 116
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband