Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2012

Tinna Kristín efst á Íslandsmóti kvenna

IMG 2579Tinna Kristín Finnbogadóttir vann Jóhönnu Björg Jóhannsdóttur í 4. umferđ Íslandsmóts kvenna sem fram fór í kvöld.  Tinna er efst á mótinu međ 3˝ vinning.  Lenka Ptácníková, Jóhanna og Elsa María Kristínadóttir eru í 2.-4. sćti međ 3 vinninga.  Fimmta umferđ fer fram á sunnudag og hefst kl. 13.

Úrslit 4. umferđar:

  • Tinna Kristín Finnbogadóttir (2˝) - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (3) 1-0
  • Hrund Hauksdóttir (2) - Lenka Ptácníková (2) 0-1
  • Elsa María Kristínardóttir (2) - Nansý Davíđsdóttir (2) 1-0
  • Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1˝) - Hildur Berglind Jóhannsdóttir (1) 1-0
  • Donika Kolica (1)  - Veronika Steinunn Magnúsdóttir (1) 0-1
  • Ásta Sóley Júlíusdóttir (0) - Svandís Rós Ríkharđsdóttir (0) 0-1

Stađa efstu manna:

  • 1. Tinna Krstín Finnbogadóttir 3˝
  • 2.-4. Lenka Ptácníková, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Elsa María Kristínardóttir 3 v.
  • 5. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 2˝
  • 6.-8. Hrund Hauksdóttir, Veronika Steinunn Magnúsdóttir og Nansý Davíđdóttir 2.

Röđun 5. umferđar (sunnudagur kl.15)

  • Elsa María (3) - Tinna Kristín (3˝)
  • Lenka (3) - Jóhanna Björg (3)
  • Nansý (2) - Hallgerđur (2˝)
  • Veronika (2) - Svandís (1)
  • Hrund (2) - Ásta Sóley (0)
  • Hildur Berglind (1) - Donika (1)

Mennta-og menningarmálaráđherra heiđrađi Norđurlandameistarana

 

IMG 9912

Katrín Jakobsdóttir
ráđherra bauđ Norđurlandameisturum Rimaskóla til móttöku í Ráđherrabústađinn viđ Tjarnargötu. Međal viđstaddra voru fulltrúar skólans, foreldrar skákmeistaranna, forystumenn skákhreyfingarinnar og fulltrúar Skóla-og frístundasviđs Reykjavíkur. IMG 9905Ráđherra ávarpađi hina ungu skákmeistara óskađi ţeim til hamingju međ titilinn og ţakkađi ţeim fyrir frábćra frammistöđu ţeirra á Norđurlandamóti grunnskólasveita í Finnlandi.

 

Skáksveit Rimaskóla vann  mótiđ međ miklum yfirburđum ađ ţessu sinni. Helgi Árnason skólastjóri Rimaskóla ţakkađi ráđherra fyrir bođiđ fyrir hönd gesta og fćrđi mennta-og menningarmálaráđherra, forseta Skáksambands Íslands og sviđstjóra Skóla-og frístundasviđs myndir sem teknar voruIMG 9894 á Norđurlandamótinu. Ráđherra bauđ gestum upp á heitt súkkulađi og rjómapönnukökur sem gestir tóku vel á og nutu veitinganna yfir góđu spjalli og léttri umrćđu. Móttaka ráđherra var skákmeisturunum ungu mikill heiđur og bođiđ sýnir ţann góđa stuđning sem íslensk stjórnvöld hafa í gegnum tíđina sýnt skákíţróttinni.


Bein útsending frá 4. umferđ Íslandsmóts kvenna

002Fjórđa umferđ Íslandsmóts kvenna hefst nú í kvöld kl. 19.  Ađalviđureign umferđarinnar skák er landsliđskvennanna Jóhönnu Bjargar Jóhannsdóttur, sem er efst međ fullt hús og Tinnu Kristínar Finnbogadóttur, sem er önnur međ 2˝ vinning. 

Međal annarra viđureigna má nefna skák Hrundar Hauksdóttir og Lenku Ptácníková  og skák Íslandsmeistara kvenna, Elsu Maríu Kristínardóttir, og Íslandsmeistara barna, Nansý Davíđsdóttur en ţessar fjórar eru í 3.-6. sćti međ 2 vinninga.

Beina útsendingu úr fjórđu umferđ má nálgast hér:  http://live.chess.is/2012/kvenna/r4/tfd.htm

Röđun 4. umferđar:

  • Tinna Krstín Finnbogadóttir (2˝) - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (3)
  • Hrund Hauksdóttir (2) - Lenka Ptácníková (2)
  • Elsa María Kristínardóttir (2) - Nansý Davíđsdóttir (2)
  • Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1˝) - Hildur Berglind Jóhannsdóttir (1)
  • Donika Kolica (1)  - Veronika Steinunn Magnúsdóttir (1)
  • Ásta Sóley Júlíusdóttir (0) - Svandís Rós Ríkharđsdóttir (0)


Harvey vann - Vignir Vatnar nćstbestur

Ćskan og Ellin   veggspjald.jpg

Ţriđja mótiđ í Kappteflinu um Patagóníusteininn III var tefld í gćrkvöldi (25. okt. ) í Bolholtinu og mátti heyra siguróp og fögnuđ frá leik kvennalandsliđsins í knattspyrnu bergmála frá Laugardalsvelli.  Gunni Gunn ákvađ ađ sleppa ţessari umferđ og sitja límdur viđ skjáinn sinn heima enda á fótbolti hug hans allan ásamt skákinni. 

Fjögur bestu mót hvers keppenda af 6 telja til stiga svo ekki er öll nótt úti enn og of snemmt ađ spá í lokaniđurstöđur enda mótaröđin rétt hálfnuđ, 3 mót eftir.  Gaman var ađ sjá gamlar kempur og aufúsugesti eins og Baldur Hermannsson og Sigurjón Magnússon mćta til tafls og velgja fastagestum undir uggum.

Helstu úrslit urđu ţau ađ hinn brosmildi höbbđingi Harvey Georgsson 2012 Patagóníusteinnin III 1.jpgvann í annađ sinn sćtan sigur međ 9 vinningum af 11 möguleikum og fast á hćla honum kom hinn unga vonarstjarna skáklistarinar Vignir Vatnar Stefánsson (ađeins 9 ára) međ 8 vinninga, svipuđ úrslit og fyrir hálfum mánuđi.  (Hinn ungi sveinn var gestur í KR-mótinu á mánudagskvöldiđ var og náđi ţar 5-8 sćti međ 7.5 v af 13 mögulegum en keppendur voru á ţriđja tug).  Önnur úrslit sjá međf. 

Stađan í mótaröđinni eftir ţrjú mót af sex er nú ţessi: 

Harvey Georgsson međ 20 stig (2 mót); Vignir Vatnar 16 stig (2); Guđfinnur Kjartansson 16 stig (3) og fjórđi Össur Kristinsson međ 15 stig (3), rétt eins og međf. mótstafla og mynd ber međ sér.

 

2012 Patagóníusteinnin III1.jpg

 

Meira á www.galleryskak.net.

Myndaalbúm (ESE)


Unglingameistaramót Íslands (20 ára og yngri) fer fram 2. og 3. nóvember

Skáksamband Íslands

Unglingameistaramót Íslands 2012 fer fram í Faxafeni 12, Reykjavík dagana 2.- 3. nóvember nk.  Ţátttökurétt eiga ţeir sem verđa 20 ára á almanaksárinu og yngri.

Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn "Unglingameistari Íslands 2012" og í verđlaun farseđil - ađ hámarki kr. 50.000.-  á skákmót erlendis.  Farseđilinn gildir í eitt ár.

Umferđatafla:             

Föstudagur 2. nóv.:

kl. 20.00                                  4 atskákir


Laugardagur 3. nóv.:

kl. 17.00                                  3 atskákir

Ađ móti loknu verđur verđlaunaafhending og lokahóf.

Tímamörk:                   25 mín + 10 sek. viđbótartími á hvern leik     

Ţátttökugjöld:             kr. 2.000.-

Skráning: http://www.skak.is (skráningarform vćntanlegt 28. október) og skaksamband@skaksamband.is.


Íslandsmót 15 ára og yngri fer fram 3. og 4. nóvember

Skákţing Íslands 2012 -  drengja-og telpnameistaramót (15 ára og yngri)

Skákţing Íslands 2012 -   pilta-og stúlknameistaramót (13 ára og yngri)                                                          

Skáksamband ÍslandsKeppni á Skákţingi Íslands 2012 - 15 ára og yngri (fćdd 1997 og síđar) og 13 ára og yngri (fćdd 1999 og síđar) verđur haldiđ í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur  dagana 3. og 4. nóvember nk.  Tefldar verđa 9 umferđir eftir monrad kerfi og er umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir keppanda.  Teflt verđur í einum flokki.

Skákstađur: Faxafen 12, Reykjavík

Umferđartaflan:

Laugardagur 3. nóvember      

  • kl. 13.00                      1. umferđ
  • kl. 14.00                      2. umferđ
  • kl. 15.00                      3. umferđ
  • kl. 16.00                      4. umferđ
  • kl. 17.00                      5. umferđ

Sunnudagur 4. nóvember       

  • kl. 11.00                      6. umferđ
  • kl. 12.00                      7. umferđ
  • kl. 13.00                      8. umferđ
  • kl. 14.00                      9. umferđ

                                               

Ţetta eru áćtlađar tímasetningar, en hver ný umferđ hefst ađ ţeirri fyrri lokinni.

Ađ ţví loknu verđlaunaafhending og mótsslit.

Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500.- fyrir fjölskyldu)

Verđlaun:        Verđlaunabikarar fyrir ţrjú efstu sćtin í hvorum flokki.

Skráning: http://www.skak.is (skráningarform vćntanlegt 28. október) og skaksamband@skaksamband.is.


Skákţing Garđabćjar hófst í gćr

Jón Birgir og ŢorvarđurSkákţing Garđabćjar hófst í gćr í sameinuđu sveitarfélagi Garđabćjar og Álftaness. Alls taka 25 skákmenn ţátt, 10 í sterkum a-flokki og 15 í b-flokki.

Í a-flokki urđu óvćnt úrslit.  Jón Birgir Einarsson (1658) vann Kjartan Maack (2079) og Bjarnsteinn Ţórsson (1335) gerđi jafntefli viđ sjálfan formanninn, Pál Sigurđsson (1995).

Í b-flokki unnu hinir stigahćrri hina stiglćgri.

Mótinu verđur framhaldiđ fimmtudagskvöldiđ 1. nóvember en teflt er einu sinni í viku.


Unglingameistaramót Hellis hefst á mánudaginn

Unglingameistaramót Hellis 2012 hefst mánudaginn 29. október n.k. kl. 16.30 ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 30. október n.k. kl. 16.30.  Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad kerfi. Fyrri keppnisdaginn verđa fjórar skákir og ţrjár ţann seinni. Umhugsunartími á hverja skák er 20 mínútur. Mótiđ er opiđ öllum 15 ára og yngri en titilinn sjálfan getur ađeins félagsmađur í Helli unniđ. Á međan á mótinu stendur falla venjulegar barna- og unglingaćfingar niđur. Nćsta barna- og unglingaćfing verđur mánudaginn 5. nóvember nk.  Keppnisstađur er Álfabakki 14a og er salur félagsins á ţriđju hćđ. Engin ţátttökugjöld.
 
Umferđatafla:
 
1.-4. umferđ:               Mánudaginn 29. október kl. 16.30
5.-7. umferđ:               Ţriđjudaginn 30. október kl. 16.30
 
Verđlaun:
 
1.   Unglingameistari Hellis fćr farandbikar til varđveislu í eitt ár.
2.   Ţrír efstu fá verđlaunagripi til eignar.
3.   Allir keppendur fá skákbók.
4.   Ţrír efstu 12 ára og yngri fá verđlaunapening.
5.   Stúlknameistari Hellis fćr verlaunagrip til eignar.
 
Rétt er ađ minna keppendur á ađ slökkva á farsímum sínum međan á mótinu stendur ţví í ţessu móti verđur umhugsunartíminn minnkađur um helming ef síminn hringir hjá keppanda međan á skák stendur.

Íslandsmót kvenna: Pörun 4. umferđar

IMG 2586Hrund Hauksdóttir vann Svandísi Rós Ríkharđsdóttur í frestađri skák úr 3. umferđ Íslandsmóts kvenna sem fram fór í kvöld.  Nú er ţví ljóst hverjar mćtast í 4. umferđ sem fram fer á morgun.

Úrslit 4. umferđar:

  • Tinna Krstín Finnbogadóttir (2,5) - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (3,0)
  • Hrund Hauksdóttir (2,0) - Lenka Ptácníková (2,0)
  • Elsa María Kristínardóttir (2,0) - Nansý Davíđsdóttir (2,0)
  • Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1,5) - Hildur Berglind Jóhannsdóttir (1,0)
  • Donika Kolica (1,0)  - Veronika Steinunn Magnúsdóttir (1,0)
  • Ásta Sóley Júlíusdóttir (0,0) - Svandís Rós Ríkharđsdóttir (0,0)

Myndaalbúm úr 3. umferđ (GB)

Skákir 3. umferđar

Chess-Results


Ingimundur atskákmeistari SSON

Ingimundur SigurmundssonIngimundi Sigurmundssyni tókst ađ verja atskákmeistaratitil sinn međ glćsibrag er hann bar sigur úr býtum á atskákmeistaramóti félagsins sem lauk í gćrkvöldi.

Fyrir síđustu umferđir var ljóst ađ einungis tveir gátu ógnađ sigri hans á mótinu, bróđir hans Úlfhéđinn og Sigurđur H. Jónsson.

Ingimundur sýndi af sér feikna öryggi í skákum kvöldsins međan ţeir félagar töpuđu niđur punktum.

Mótiđ fór ađ sjálfsögđu vel fram og skemmtu menn sér konunglega, veitingar voru góđar en formađur hafđi eldađ kjötsúpu sem vel fór ofan í mannskapinn.

Röđ efstu manna:

  • 1. Ingimundur Sigurmundsson 11 v. af 12
  • 2. Sigurđur H. Jónsson 10˝ v.
  • 3.-4. Úlfhéđinn Sigurmundsson og Páll Leó Jónsson 8˝ v.
  • 5. Grantas Grigoranas 8 v.
  • 6. Ingvar Örn Birgisson 7 v.
  • 7. Erlingur Jensson 6˝ v.
  • 8. Pálmar Breiđfjörđ 6 v.
Heimasíđa SSON
Chess-Results

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 223
  • Frá upphafi: 8765199

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 129
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband