Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2012

Unglingameistaramót Hellis hefst í dag

Unglingameistaramót Hellis 2012 hefst mánudaginn 29. október n.k. kl. 16.30 ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 30. október n.k. kl. 16.30.  Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad kerfi. Fyrri keppnisdaginn verđa fjórar skákir og ţrjár ţann seinni. Umhugsunartími á hverja skák er 20 mínútur. Mótiđ er opiđ öllum 15 ára og yngri en titilinn sjálfan getur ađeins félagsmađur í Helli unniđ. Á međan á mótinu stendur falla venjulegar barna- og unglingaćfingar niđur. Nćsta barna- og unglingaćfing verđur mánudaginn 5. nóvember nk.  Keppnisstađur er Álfabakki 14a og er salur félagsins á ţriđju hćđ. Engin ţátttökugjöld.
 
Umferđatafla:
 
1.-4. umferđ:               Mánudaginn 29. október kl. 16.30
5.-7. umferđ:               Ţriđjudaginn 30. október kl. 16.30
 
Verđlaun:
 
1.   Unglingameistari Hellis fćr farandbikar til varđveislu í eitt ár.
2.   Ţrír efstu fá verđlaunagripi til eignar.
3.   Allir keppendur fá skákbók.
4.   Ţrír efstu 12 ára og yngri fá verđlaunapening.
5.   Stúlknameistari Hellis fćr verlaunagrip til eignar.
 
Rétt er ađ minna keppendur á ađ slökkva á farsímum sínum međan á mótinu stendur ţví í ţessu móti verđur umhugsunartíminn minnkađur um helming ef síminn hringir hjá keppanda međan á skák stendur.

Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 29. október nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi, sem fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Skákţáttur Morgunblađsins: Feilspor heimsmeistaranna

 

Carlsen og Anand í Bilbao
Heimsmeistarar eiga sína góđu daga og slćmu eins og gengur en feilspor ţeirra vekja meiri athygli en annarra og verđa hluti af skáksögunni. Kasparov vann flest mót sem hann tók ţátt í en í Horgen í Sviss áriđ 1995 varđ hann ađ sćtta sig viđ 50% vinningshlutfall og vann ađeins eina skák í ellefu umferđum.

 

Anatolí Karpov vann ekki skák í sex tilraunum í Evrópukeppni landsliđa í Skara í Svíţjóđ 1980 og tapađi frćgri viđureign fyrir Tony Miles sem hóf leikinn međ ţví ađ svara kóngspeđsleik heimsmeistarans međ 1. ... a6.

Sem heimsmeistari virtist Tigran Petrosjan ekki leggja mikiđ upp úr ţví ađ vinna ţau mót sem hann tók ţátt í. Hann hélt titlinum í sex ár frá 1963 til '69 en á öflugasta móti ţessa tímabils, sem haldiđ var í Santa Monica í Kaliforníu, náđi hann ađeins 50% vinningshlutfalli í 18 umferđum og var langt á eftir Spasskí, Fischer og Larsen.

Heimsmeistarinn Anand hefur veriđ ađ gefa eftir í baráttunni viđ sér yngri menn. Á „stórslemmu-mótinu", sem skipt var á milli Sao Paulo í Brasilíu og Bilbao á Spáni, og lauk í síđustu viku fékk hann ađeins 4˝ vinning úr tíu skákum, gerđi níu jafntefli og tapađi fyrir Magnúsi Carlsen. Norđmađurinn hóf mótiđ á ţví ađ tapa fyrir Ítalanum Fabiano Caruana, sem um miđbik mótsins virtist ćtla ađ stinga ađra keppendur af. En í Bilbao-hlutanum héldu Magnúsi engin bönd, hann náđi ţegar í stađ fram hefndum gegn Caruana, lagđi síđan Spánverjann Vallejo-Pons og komst upp viđ hliđina á Ítalanum međ ţví ađ leggja Anand ađ velli í nćstsíđustu umferđ. Magnús og Caruana urđu efstir sex keppenda međ 6˝ v. af 10 mögulegum og tefldu tvćr hrađskákir um sigurvegaratitilinn og Norđmađurinn vann ţćr báđar. Nú er hann ađeins 3 stigum frá meti Kasparovs frá árinu 1999 sem ţá náđi 2851 stigi. Virđist ađeins tímaspursmál hvenćr Magnús Carlsen verđur heimsmeistari, fyrstur Norđurlandabúa:

Magnús Carlsen - Wisvanathan Anand

Sikileyjarvörn

1.e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+

Vinsćll leikur um ţessar mundir, Magnús vill greinilega sneiđa hjá Najdorf-afbrigđinu sem kemur upp eftir 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6.

3. ... Bd7 4. Bxd7+ Dxd7 5. c4 Rf6 6. Rc3 g6 7. d4 cxd4 8. Rxd4 Bg7 9. f3 Dc7 10. b3 Da5 11. Bb2 Rc6 12. O-O O-O 13. Rce2 Hfd8 14. Bc3 Db6 15. Kh1 d5!

Ţekkt leikbragđ komiđ frá Kasparov og byggist á hugmyndinni 16. exd5 Rxd5! 17. cxd5 Hxd5 18. Rxc6 Hxd1 19. Rxe7+ Kh8! 20. Haxd1 De3! og annar riddarinn fellur.

16. Rxc6 bxc6 17. De1!

Laglegur leikur sem hótar 18. Ba5.

17. ... Hdc8 18. e5 Re8 19. e6!

Óţćgilegur leikur fyrir Anand sem hindrar eđlilega liđskipan.

19. ... fxe6 20. Rf4 Bxc3 21. Dxc3 d4 22. Dd2 c5 23. Hae1 Rg7 24. g4 Hc6

Eđlilegra virđist 24. ... Hf8.

gr2ppmqn.jpg25. Rh3!

Svartur virđist eiga viđ óyfirstíganlega erfiđleika ađ etja eftir ţennan leik. Hinn möguleikinn er ađ leika 25. ... e5 međ hugmyndinni 26. Dh6 g5 27. Dxg5 He6 en ţađ er heldur ekki gott.

25. ... Re8 26. Dh6 Rf6 27. Rg5 d3 28. He5 Kh8 29. Hd1 Da6 30. a4

Erfitt er ađ benda á afleik Anands í ţessari skák. Hann mat stöđu sína algerlega vonlausa, sem forritiđ „Houdini" stađfestir, og gafst upp. Lokastađan minnir á orrystu sem skyndilega hefur lokiđ án ţess ađ einu einasta skoti hafi veriđ hleypt af.

 

-------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 21. október 2012.

Skákţćttir Morgunblađsins


Tinna efst á Íslandsmóti kvenna

TinnaTinna Kristín Finnbogadóttir vann Elsu Maríu Kristínardóttur í fimmtu umferđ Íslandsmóts kvenna sem fram fór í dag.  Tinna er efst á mótinu međ 4,5 vinning.  Lenka Ptácníková, sem vann Jóhönnu Björg Jóhannsdóttur, er önnur međ 4 vinninga, og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir sem vann Nansý Davíđsdóttir, er í ţriđja sćti međ 3,5 vinning.

Sjötta og nćstsíđasta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 19.  Ţá mćtast m.a. Tinna-Hallgerđur og Lenka-Elsa.

Skákir fimmtu umferđar

Úrslit 5. umferđar:

  • Elsa María (3) - Tinna Kristín (3˝) 0-1
  • Lenka (3) - Jóhanna Björg (3) 1-0
  • Nansý (2) - Hallgerđur (2˝) 0-1
  • Veronika (2) - Svandís (1) 1-0
  • Hrund (2) - Ásta Sóley (0) 1-0
  • Hildur Berglind (1) - Donika (1) 0-1

 Stađa efstu kvenna:

  • 1. Tinna Kristín Finnbogadóttir 4˝ v.
  • 2. Lenka Ptácníková 4 v.
  • 3. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 3˝
  • 4.-7. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Elsa María Kristínardóttir, Veronika Steinunn Magnúsdóttir og Hrund Hauksdóttir 3 v.

Röđun 6. umferđar (mánudagur kl. 19):

  • Tinna (4˝) - Hallgerđur (3˝)
  • Lenka (4) - Elsa (3)
  • Jóhanna (3) - Veronika (3)
  • Nansý (2) - Hrund (3)
  • Ásta (0) - Donika (2)
  • Svandís (1) - Hildur (1)


Henrik međ 1,5 vinning í 2 skákum í dönsku deildakeppninni

HenrikStórmeistarinn Henrik Danielsen tefldi tvćr skákir í dönsku deildakeppninni um helgina.  Í ţeirri fyrri vann hann stórmeistarann Allan Stig Rasmussen (2507) en í ţeirri síđari gerđi hann jafntefli viđ alţjóđlega meistarann Jan Sřrensen (2426).

Henrik teflir á fyrsta borđi fyrir klúbbinn BMS Skak.  Dönsku deildakeppninni verđur framhaldiđ 2. desember nk.

Heimasíđa dönsku deildakeppninnar


Ćskan & ellin IX: Ćskumađurinn Oliver Aron vann sćtan sigur

Ćskan og ellin 2012  Oliver Aron sigurvegariHátíđlegur blćr sveif yfir vötnunum á vetrardaginn fyrsta í Hásölum vinda ađ Strandbergi, Safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju, í gćr, er mótssetning 9. Skákmótsins Ćskan og Ellin fór fram.

Ţađ var RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu, sem stóđ fyrir mótinu ţar sem kynslóđirnar mćtast.  Reyndar kom í ljós ađ ţađ er ekki lengur neitt kynslóđabil ađ finna í skákinni, ţrátt fyrir 70-80 ára aldursmun keppenda, ţađ bil hefur ţegur veriđ brúađ fyrir löngu, ţökk sé öflugu uppbyggingarstarfi skákhreyfingarinnar og skólaskák.   

Ađ loknum inngangsorđum Einars S. Einarsson, formanns mótsnefndar, sem bar hitann og ţungan2012 okt Ćskan og ellin 015 af mótshaldinu, setti Séra Ţórhildur Ólafs, sóknarprestur mótiđ međ fallegu ávarpi ţar sem hún fór fögrum orđum um skáklistina og uppeldislegt gildi hennar. Hún bađ ţess "ađ blessun Guđs hvíldi yfir öllum ţeim sem skáklistina stunda".   Síđan lék Sigurjón Pétursson, formađur sóknarnefndar fyrsta leikinn í skák ţeirra Júlíusar Friđjónssonar og Andra Más Halldórssonar.  Verndari mótsins Sr. Gunnţór Ingason, fyrrv. sóknarprestur, vakti yfir mótinu međ nćrveru sinni og Gunnar Björnsson, forseti Skáksamband Íslands, var mćttur á stađinn til ađ óska mótshöldurum til hamingju međ framtakiđ og keppendum góđs gengis.  Páll Sigurđsson, alţjl. dómari, var skákstjóri og fórst ţađ vel úr hendi ađ vanda.

2012 okt Ćskan og ellin 007Mottó mótsins var:  "Skák er mitt líf og yndi"  sem útleggst  "Ađ tefla er geđveikt gaman"  á unglingamáli.  Keppendur voru liđlega 60 talsins og alls voru tefldar 9. umferđir í striklotu međ 7 mínútna umhugsunartíma á skákina.  Loftiđ í keppnissalnum var spennuţrungiđ, gleđi og góđur baráttusandi geislađi af andlitum jafnt yngri sem eldri. Vart mátti sjá fyrirfram hvernig úrslit féllu, sem urđu mörg hver svo óvćnt ađ viđ lá ađ "áfallastreytuhliđrunarhugröskunar" gćtti hjá stöku keppanda. Ađ lokinni mikilli orrahríđ á hvítum reitum og svörtum var bođiđ til veislu en síđan lauk mótinu međ verđlaunaafhendingu og veglegu vinningahappdrćtti.  

Ljóst var frá byrjun ađ ungdómurinn ćtlađi sér mikiđ í mótinu. Dagur Ragnarsson (15) leiddi mótiđ 2012 okt Ćskan og ellin 021lengst af og lagđi međal annars af velli tvo fyrrv. sigurvegara ţess, ţá Braga Halldórsson og Jóhann Örn Sigurjónsson, sem og ţann ţriđja Gunnar Gunnarsson í lokaumferđinni.  En eftir tap fyrir Júlíusi Friđjónsyni í 8. umferđ seig Oliver Aron Jóhannesson (14), sem fylgt hafđi honum eins og skugginn, fram úr honum og vann mótiđ glćsilega međ 8 vinningum af 9 mögulegum.  Vann alla ţrjá fyrrv. sigurvegara líka og leyfđi ađeins 2 jafntefli og vann ađ lokum dísćtan sigur. Oliver fetar ţar í slóđ Hjörvars Steins Grétarssonar, sem vann mótiđ tvisvar í röđ 2007 og 2008.  Báđir hafa ţessir ćskumenn unniđ flokkaverđlaun á fyrri mótum, en sýndu nú hvers ţeir eru orđnir megnugir. "Ţeim fer stöđugt fram međan sumum öđrum fer ţeim mun meira aftur eftir ţví sem aldurinn fćrist yfir", eins og Gunni Gunn lét umćlt í mótslok.   Í heildina tekiđ má segja ađ mótiđ tekist vel, fariđ einkar vel fram og veriđ öllum til ánćgju sem ţátt í ţví tóku, fylgdarliđi og góđum gestum.. 

Ađalúrslit:

 1. Oliver Aron Jóhannesson 8v;

 2. Dagur Ragnarsson   7˝v,

 3. Bragi Halldórsson     7v;

Aldurflokkaverđlaun:

80 ára og eldri:  Björn Víkingur Ţórđarson 6v

76-80 ára: Gunnar Kr. Gunnarsson 6v

71-75 ára: Hermann Ragnarsson  6˝v

60-70 ára: Bragi Halldórsson 7v.

13-15 ára:  Oliver Aron Jóhannesson 8v; Dagur Ragnarsson 7˝v.; Gauti Páll Jónsson 6v;

10-12 ára: Nansý Davíđsdóttir 6v; Dawid Kolka 5˝v; Jóhann Arnar Finnsson 5v;

9 ára og yngri: Vignir Vatnar Stefánsson 6v; Óskar Víkingur Davíđsson 5v; Joshua Davíđsson 5v.

Aukaverđlaun:

Elsti keppandinn: Sverrir Gunnarsson (85) 4v.

Yngsti keppandinn: Stefán Orri Davíđsson (6) 4v: 

Ađalstuđningsađilar: Hafnarfjarđarkirkja; POINT á Íslandi; ÍSLANDSBANKI; JÓI ÚTHERJI; URĐUR bókaútgáfa; Hrói Höttur; GÓA sćlgćti

Nánari úrslit : sjá međf. myndir og mótstöflu og á www.riddarinn.net

 

2012 ĆSKAN OG ELLIN    MÓTSTAFLA

 

Einstaklingsúrslit og fleira má finna á: http://chess-results.com/tnr83812.aspx?art=4&lan=1

Myndaalbúm (ESE)


Bein útsending frá fimmtu umferđ Íslandsmóts kvenna

012Fimmta umferđ Íslandsmóts kvenna hefst nú kl. 13 í dag í húsnćđi Skáksambandsins.  Margar spennandi skákir eru á dagskrá í dag og má ţarna nefna ađ Tinna Kristín Finnbogadóttir, sem leiđir á mótinu međ 3˝ vinning, teflir viđ Íslandsmeistarann Elsu Maríu Kristínardóttu, sem er í 2.-4. sćti međ 3 vinninga ásamt landsliđskonunum Lenku Ptácníkovú og Jóhönnu Björg Jóhannsdóttur sem mćtast innbyrđis.

Bein útsending frá fimmtu umferđ

Röđun 5. umferđar (sunnudagur kl. 13)

  • Elsa María (3) - Tinna Kristín (3˝)
  • Lenka (3) - Jóhanna Björg (3)
  • Nansý (2) - Hallgerđur (2˝)
  • Veronika (2) - Svandís (1)
  • Hrund (2) - Ásta Sóley (0)
  • Hildur Berglind (1) - Donika (1)

 Stađa efstu kvenna:

  • 1. Tinna Kristín Finnbogadóttir 3˝ v.
  • 2.-4. Lenka Ptácníková, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Elsa María Kristínardóttir 3 v.
  • 5. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 2˝ v.
  • 6.-8. Hrund Hauksdóttir, Veronika Steinunn Magnúsdóttir og Nansý Davíđdóttir 2 v.


Vetrarmót öđlinga hefst á miđvikudagskvöldiđ

Vetrarmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 31. október kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa sjö umferđir og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik.

Mótiđ er nú haldiđ í annađ sinn en ţađ fékk frábćrar viđtökur í fyrra ţegar 47 keppendur skráđu sig til leiks og var ţátttökulistinn vel skipađur.  Međalstig tíu stigahćstu keppendanna voru rúm 2.200 og nćstu tíu tćp 2100.  Ađeins er teflt einu sinni í viku, á miđvikudagskvöldum kl. 19.30, og mótinu lýkur vel fyrir jól.

Ţátttökurétt hafa allir öđlingar fertugir og eldri.

Dagskrá:

  • 1. umferđ miđvikudag 31. október kl. 19.30
  • 2. umferđ miđvikudag 7. nóvember kl. 19.30
  • 3. umferđ miđvikudag 14. nóvember. kl. 19.30
  • 4. umferđ miđvikudag 21. nóvember kl. 19.30
  • 5. umferđ miđvikudag 28. nóvember kl. 19.30
  • 6. umferđ miđvikudag 5. desember kl. 19.30
  • 7. umferđ miđvikudag 12. desember kl. 19.30

Keppt er um veglegan farandbikar, en auk hans eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin.

Ţátttökugjald er kr. 4.000. Innifaliđ er frítt kaffi allt mótiđ.

Skráning fer fram á http://www.taflfelag.is/


Svindmál skekur ţýskt skáklíf

Bindrich og TregubovÍ ţýsku deildakeppninni (Bundesliga) kom upp svindlmál síđustu helgi.  Dćmt var tap á ţýska stórmeistarann Falko Bindrich í skák hans gegn stórmeistaranum Sebastian Siebricht eftir ađeins 10 leiki.  Ástćđan fyrir ţví var sá ađ hann hafđi smartsíma á sér ţegar hann fór á salerniđ og neitađi ađ sína hann skákstjóranum ţegar ţess var óskađ en heimild er fyrir slíku í reglum keppninnar.

Í fyrri skák helgarinnar vann hann Pavel Tregubov en ţá virđast strax grunsemdir vaknađ samkvćmt frásögn Chessbase um máliđ:

Grípum í frásögn skákstjóra:

On Sunday, at 10:00 a.m. Falko Bindrich was playing on board seven against Sebastian Siebrecht. Shortly after the start of the game I saw that Falko Bindrich disappear into the toilet for the first time. I became suspicious. Shortly after 10:30 a.m. he was gone again, and fifteen minutes again. That was too much for me and I followed him to the toilet. Sebastian Siebrecht, too, had noticed something odd about the behavior of Falko Bindrich. He caught up with me just before we reached the toilet, and we had a brief conversation, during which I told him that I intend to carry out a pocket check. I asked Sebastian Siebrecht leave the space in front of the toilet, so I could confront Falko Bindrich alone.

og síđar:

I had no other choice but to terminate the game and award the point to Sebastian Siebrecht. I consider the refusal to hand over the mobile phone clear proof that it had been used illegally, and in addition the refusal was against the rules of the event. I would like to mention that the team captain of Eppingen accepted this decision without discussion and later apologised to Sebastian Siebrecht and the team captain of Katernberg for the behaviour of his player.

Bindrich er ekki sammála og segir m.a. í yfirlýsingu um máliđ:

I want to clarify once again that I was not disqualified by the referee because of cell phone fraud, but because of my refusal to allow him to inspect my cell phone. The reasons for this are complex. First and foremost, I see it as a direct invasion of my privacy. I can allow anyone. really anyone, access to my mobile phone. On it I have, apart from my private data (very private pictures and messages) also sensitive business data. I need to protect this. Releasing the data would cost me my job and important relationships. I could not risk this. It is true that I have, as many other chess players too, a chess app stored on my phone, including a post game analysis of my game against Tregubov, which I conducted on Saturday night after the game in the hotel room. To my knowledge one must carry a cell phone, provided it is switched off, which in this case it always was.

Mun ítarlegri frásögn um máliđ má lesa á Chessbase.


Ćskan og ellin fer fram í dag

Ćskan og ellin Skákmótiđ í skák  "Ćskan og Ellin" verđur haldiđ í  9. sinn  laugardaginn 27.  október nk. í Strandbergi, Safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju.  RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara,  stendur fyrir mótinu međstuđningi  dyggra stuđningsađila.  Ţátttaka  í mótinu er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri, 15 ára og yngri og öldunga 60 ára og eldri. Vegleg verđlaun og viđurkenningar.

Mótiđ hefst kl. 13  á laugardaginn kemur og  ţví lýkur um kl. 17  međ veglegri veislu, verđlaunaafhendingu og vinningahappdrćtti. Telfdar verđa 9 skákir međ 7 mínútna umhugsunartíma.  Ćskilegt er ađ skrá sig fyrirfram eđa mćta tímanlega á mótsstađ. 

Skráning fer fram hér á Skák.is.

Lesa má meira um mótiđ hér: http://skak.blog.is/blog/skak/entry/1261854/ og á www.riddarinn.net.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 273
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 147
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband