Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2012

Henrik í beinni frá Brřnshřj

HenrikStórmeistarinn Henrik Danielsen (2524) teflir um helgina í alţjóđlegu móti, BSF Cup, sem fram fer í Brřnshřj í Danmörku.  Í fyrstu umferđ, sem hófst fyrir skemmstu teflir Henrik viđ danska alţjóđlega meistarann Jacob Vang Glud (2520).

10 skákmenn taka ţátt í a-flokknum og eru međalstign 2467 skákstig.  Henrik er nćststigahćstur keppenda.

Tefldar eru tvćr skákir á dag alla daga nema fyrsta keppnisdag.  Umferđirnar hefjast kl. 8 og 13:30.

 


GM-pistill Jóns Ţorvaldssonar

Jón Ţorvaldsson

Jón Ţorvaldsson, liđsstjóri a- og b-sveita Gođans Máta hefur ritađ pistil um framgöngu sveitanna á Íslandsmóti skákfélaga. Jón fer mikinn í pistilinum og er skáldlegur mjög eins og honum er einum lagiđ.

Í pistlinum segir međal annars:

Ţegar í Rimaskóla var komiđ gengum viđ fylktu liđi og sperrtum brjóskassa inn í keppnissalinn, álíka upplitsdjörf og forfeđur okkar og formćđur ţegar ţau skunduđu á Ţingvöll á söguöld, en ţó vantađi litklćđi Spiderman-búningsins í sýningu ţessa. Reyndar var Hermanni formanni létt eftir á ţegar hann áttađi sig á ţví ađ ef A-liđiđ hefđi íklćđst Spiderman-búningnum og Gođinn-Mátar unniđ stórsigur, hefđi mátt bera okkur ţeim sökum ađ Gawain Jones hefđi teflt allar skákirnar.  

og 

Tćpast er unnt ađ lýsa ţeirri stórkostlegu stemningu sem mćtti okkur á skákstađ. Loftiđ var mettađ breiđu litrófi tilfinninga: tilhlökkun, vinarţeli, grimmd, sigurvilja, ótta, auđmýkt, hroka, háspennu, svekkelsi og sigurvímu. Mitt í ţessu lćvi blandna andrúmslofti lék mönnum ţó bros á vör og ţađ bros er ekta. Keppendum eru upp til hópa vel til vina og liđsstjórar líkjast bćndum sem fylgjast hreyknir međ gripunum sínum í réttunum. Stöku forvígismenn ofmetnast kannski um stund en sjá fljótlega ađ sér og verđa sömu ljúfmennin og fyrr. Sérstaklega var gaman ađ sjá tvćr af gođsagnapersónum íslenskrar skáksögu, ţá Friđrik Ólafsson og Margeir Pétursson, setjast ađ tafli á ný. Ţátttaka ţeirra ein og sér lyfti ţessum viđburđi á hćrra plan.  

Pistil Jóns má nálgast í heild sinni á heimasíđu Gođans.


Skákkynning og fjöltefli fyrir börn og ungmenni í Borgarbókasafninu á sunnudag

BorgarbókasafnSkákakademían verđur međ skemmtilega skákkynningu fyrir börn og ungmenni á Borgarbókasafninu, Tryggvagötu 15, sunnudaginn 14. október milli kl. 15 og 16.30. Ţar verđur byrjendum bođiđ upp á leiđsögn um töfraheim skákíţróttarinnar og ţau sem eru lengra komin geta spreytt sig í fjöltefli viđ meistara.

Björn ŢorfinnssonSkákakademían sinnir nú skákkennslu í fjölmörgum grunnskólum Reykjavíkur, auk ţess ađ standa fyrir fjölda viđburđa fyrir börn og fullorđna. Á skákkynningunni á sunnudaginn munu meistararnir Björn Ţorfinnsson og Róbert Lagerman tefla viđ krakkana, en báđir eru ţeir reyndir skákkennarar. Róbert hefur veriđ tilnefndur til samfélagsverđlauna Heimilis og skóla fyrir kennslu í leikskólum, og Björn hefur ţjálfađ mörg efnilegustu börn landsins.

Róbert kennir börnumBörn, unglingar og fjölskyldur ţeirra eru velkomin á söfn Borgarbókasafns og ţar er alltaf eitthvađ um ađ vera. Fyrir utan allar bćkurnar, bíómyndirnar, tónlistina allt hitt sem er hćgt ađ fá ađ láni er hćgt ađ skutla sér í nćsta stól, FatBoy eđa dýnu og láta fara vel um sig, spjalla eđa glugga í bók eđa blađ.

Á laugardögum og sunnudögum yfir vetrartímann er bođiđ upp á dagskrá í Bókasafninu í Gerđubergi og ađalsafni fyrir börn og fjölskyldur ţeirra og vikulega er bođiđ upp á fjölskyldumorgna í sömu söfnum fyrir fjölskyldur međ börn á aldrinum 0-6 ára. Í samstarfi viđ skóla í hverfunum er bođiđ upp á heimanámsađstođ í ađalsafni, Bókasafninu í Gerđubergi og í Kringlusafni einu sinni í viku. Fyrir utan ţessa föstu dagskrá eru stórir og litlir viđburđir á söfnunum allt áriđ um kring.

Dagskráin í Borgarbókasafninu viđ Tryggvagötu er opin öllum börnum og ungmennum og er ţátttaka ókeypis. Samhliđa skákkynningunni mun safniđ sýna skákbćkur og skáktímarit úr fórum sínum.


Fjör og fjölmenni á Alţjóđa geđheilbrigđismótinu: Jóhann Hjartarson sigrađi

Fyrsti leikurinnJóhann Hjartarson stórmeistari sigrađi á Alţjóđa geđheilbrigđismótinu sem fram fór á fimmtudagskvöld. Keppendur voru tćplega 70 og heppnađist framúrskarandi vel. Jóhann hlaut 6,5 vinning í sjö skákum, gerđi ađeins jafntefli í síđustu umferđ gegn Magnúsi Erni Úlfarssyni.

Lenka og OmarLenka Ptacnikova stórmeistari varđ í 2. sćti međ 6 vinninga, og í 3.-6. sćti urđu Jón Viktor Gunnarsson, Davíđ Ólafsson, Róbert Lagerman og Magnús Örn međ 5,5 vinning.

Helgi Hjörvar alţingismađur lék fyrsta leikinn á mótinu fyrir Björgvin Kristbergsson gegn Jóhanni Hjartarsyni, og lýsti mikilli ánćgju sinni međ mótshaldiđ.

Efstu menn fengu vegleg bókaverđlaun frá Forlaginu og Sögum útgáfu, og sama gilti um sigurvegara í hinum ýmsu flokkum.

SigurvegararLenka hlaut kvennaverđlaunin, auk silfurverđlauna á mótinu, en flestar bestu skákkonur landsins tóku ţátt í mótinu. Guđlaug Ţorsteinsdóttir varđ nćst kvenna međ 5 vinninga og Sóley Lind Pálsdóttir varđ ţriđja međ 4 vinninga.

Bragi Halldórsson varđ efstur skákmanna 60 ára og eldri, hlaut 4,5 vinning.

Óliver Aron Jóhannesson varđ efstur skákmanna 18 ára og yngri, hlaut 4,5 vinning.

Hilmir Freyr Heimisson varđ efstur 12 ára og yngri, hlaut 3,5 vinning.

Björgvin KristbergssonSíđast en ekki síst hlaut Björgvin Kristbergsson sérstök háttvísisverđlaun, sem nú voru veitt í fyrsta skipti.

Ţetta var í níunda sinn sem Alţjóđa geđheilbrigđismótiđ var haldiđ. Arnar Valgeirsson hefur löngum boriđ hita og ţunga af skipulagningu mótsins, og var klappađ hraustlega fyrir honum í upphafi mótsins.

Arnar gat nú leyft sér ađ einbeita sér ađ taflmennskunni, en ađ mótinu stóđu Skákfélag Vinjar, Taflfélag Reykjavíkur, Taflfélagiđ Hellir og Skákakademían.

Úrslit á Alţjóđa geđheilbrigđismótinu (Chess results)

Myndaalbúm frá Alţjóđa geđheilbrigđismótinu (Hrafn Jökulsson og Jóhann Hjartarson)


Skákbúđir Fjölnis fara fram 20. og 21. október

IMG 7245Skákdeild Fjölnis, í samstarfi viđ Skákakademíu Reykjavíkur og Skákskóla Íslands, býđur öđru sinni áhugasömum skákkrökkum upp á tveggja daga skákbúđir yfir eina helgi. Í fyrra tókst einstaklega vel til ţegar Fjölnir stóđ fyrir skákbúđum í sumarbúđum KFUM í Vatnaskógi. Nú verđa skákbúđirnar í sumarbúđum skáta ađ Úlfljótsvatni helgina 20. - 21. október sem er vetrarleyfishelgi í flestum grunnskólum Reykjavíkur.

Bođiđ verđur upp á skákkennslu á laugardegi og skákmót IMG 7238međ fjölda vinninga á sunnudegi. Góđur tími verđur til leikja og frjálsan tíma í ćvintýraveröldinni ađ Úlfljótsvatni og kvöldvöku međ spilum og leikjum. Skákbúđirnar eru ćtlađar grunnskólakrökkum á öllum aldri sem búnir eru ađ nú undirstöđuatriđum skáklistarinnar.

IMG 7298Fyrir skákkennslunni fara ţeir Helgi Ólafsson skólastjóri Skákskóla Íslands og Stefán Bergsson framkvćmdarstjóri Skákakademíunnar. Skákbúđastjórar verđa ţau Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis og Andrea Margrét Gunnarsdóttir frá Skákakademíu Reykjavíkur. Nemendum skákbúđanna verđur skipt í flokka eftir getu og aldri og ćtti ţví hver ţátttakandi ađ fá kennslu viđ hćfi. Ţátttökugjald verđur 8000 kr og er fullt fćđi, rútuferđir, skákkennsla, ţátttaka í skákmóti og gjafir innifaliđ í verđinu.

Dagskrá og skipulag skákbúđanna liggur nú fyrir og verđur kynnt á Íslandsmóti skákfélaga nú um IMG 9674helgina í Rimaskóla, á skak.is og Facebook auk ţess sem tölvupóstur verđur sendur til allra sem ćfa skák međ skákfélögum og skákskólum. Skráning fer fram á skrifstofu Skáksambandsins Faxafeni 12 í síma 568 9141 eđa međ tölvupósti skaksamband@skaksamband.is.

 


Íslandsmót kvenna hefst 19. október

Skáksamband ÍslandsÍslandsmót kvenna 2012 fer fram dagana 19. - 31. október nk. í húsnćđi Skáksambands Íslands, Faxafeni 12, Reykjavík.  Ađ ţessu sinni verđur teflt í einum flokki, ţ.e. opiđ öllum konum/stúlkum.

Tímamörk:   90 mín. + 30 sek. á leik.

Dagskrá:         

  • Föstud., 19. okt., kl. 19, 1. umferđ
  • Mánud., 22. okt., kl. 19, 2. umferđ
  • Miđvikud., 24. okt., kl. 19, 3. umferđ
  • Föstud., 26. okt., kl. 19, 4. umferđ
  • Sunnud., 28. okt., kl. 13, 5. umferđ
  • Mánud., 29. okt., kl. 19, 6. umferđ
  • Miđvikud., 31. okt., kl. 19, 7. umferđ
Verđlaun:       
  • 1. 40.000.-
  • 2. 25.000.-
  • 3. 15.000.-

Skráning fer fram hér á Skák.is.  Upplýsingar um skráđa keppendur má nálgast hér.


Caruana og Carlsen efstir á Alslemmumótinu

Fabiano CaruanaFabiano Caruana (2773) og Magnus Carlsen (2846) eru efstir og jafnir međ 13 stig ađ lokinni áttundu umferđ Alslemmumótsins sem fram fór í Bilbao í dag.  Öllum skákum dagsins lauk međ jafntefli en í gćr vann Carlsen Vallejo Pons (2697).

Í 9. og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, mćtast m.a. Carlsen-Anand og Caruana-Aronian.

Stađan eftir 9 umferđr:
  • 1. Caruana (2773) og Carlsen (2846) 13 stig
  • 3. Aronian (2816) 10 stig
  • 4. Anand (2780) 8 stig
  • 5. Karjakin (2778) 6 stig
  • 6. Vallejo (2697) 5 stig

Gallerý skák: Vignir Vatnar lék á als oddi

Patagóníusteinninn og GG.jpgKAPPTEFLIĐ UM PATAGÓNINUSTEININN III - 6 kvölda mótaröđ,  ţar sem 4 bestu mót hvers keppenda telja til  GP stiga og vinnings,  hefst  í Gallerý Skák í  kvöld kl. 11. október, á geđheilbrigđisdaginn. Sigurvegari fyrri móta er hinn aldni senn áttrćđi meistari Gunnar Kr. Gunnarsson, sem enn tefldir eins og herforingi. 

Eins og áđur hefur komiđ fram í pistlum ţessum fellst mikil geđrćkt í ţví ađ tefla sér til ánćgju og hugarhćgđar.  Alvarleg "skákdella"  fellur á frćđimáli geđlćkna undir svokallađa "áráttupersónuleikastreyturöskun"  sem og hćgt er ađ halda niđri međ ţví "ađ sjást og kljást" viđ  verđuga andstćđinga viđ manntafliđ annađ slagiđ.   Međ ţví er hćgt ađ komast hjá ýmsum eftirköstum eins og "skákkvíđahliđrunarstreyturöskun", sem annars getur orđiđ mönnum ţung í skauti og gert fólki gramt í geđi.  Ţví er skákiđkun af hinu góđa ekki ađeins fyrir viđkomandi heldur líka fyrir vini ţeirra og vandamenn. 2012 gallery 4.jpg

Sl. fimmtudagskvöld lék hinn ungi og upprennandi skáksnillingur Vignir Vatnar Stefánsson, nýorđinn 9 ára,  á als oddi í Gallerýinu og lék gamalreynda gamlingjana grátt sem og ađra ţátttakendur.  Varđ hin rísandi vonarstjarna í 2 sćti međ 8 vinninga af 11 mögulegum.  Sigurvegari var hinn snjalli og eitilharđi reynslubolti Ingimar Halldórsson, međ 8.5 v. en hann lćtur sjaldan deigan síga og gefur ekkert eftir ţegar hann sest ađ tafli á annađ borđ  -hvort heldur er í Riddaranum, hjá Ćsum eđa KR -og er jafnan erfiđur viđ ađ eiga og hann ţví sigursćll mjög.  Ţađ vakti athygli "ađ enginn má sköpum renna", ţeir sem oftast eru fyrstir verđa stundum ađ bíta í ţađ súra epli ađ verđa síđastir, eins og sjá má á međf. mótstöflu.   

 

GS úrslit .jpg

Ţađ fer vel á ţví ađ tefla sem víđast  á Alţjóđlega geđheilbrigđisdeginum sem ađ ţessu sinni er helgađur geđheilsu barna og unglinga.  Ađaldagskráin hefst međ "skemmtigeđgöngu" frá Skólavörđuholti kl. 16.30 en síđan verđur hátíđ í Gamla bíó kl. 17.30 og  stóra Alţjóđlega geđheilbrigđisskákmótiđ hefst svo í Faxafeninu kl. 20.

Í Gallerýinu verđur hins vegar sest ađ tafli kl. 18 og tefldar 11 umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma. Lagt í púkk fyrir kaffi og matföngum. Nćg bílastćđi.  

www.galleryskak.net


Alţjóđlega geđheilbrigđismótiđ í kvöld!

Rafmögnuđ spenna í VinSkákmenn á öllum aldri og öllum styrkleikaflokkum hafa bođađ komu sína á Alţjóđlega geđheilbrigđismótiđ, sem fram fer í Faxafeni 12 í kvöld og hefst klukkan 20. Mótiđ er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis.

Stigahćsti skákmađur Íslands, Jóhann Hjartarson, verđur međal keppenda sem og kempur á borđ viđ Jón Viktor Gunnarsson, Sigurđ Dađa Sigfússon, Björn Ţorfinnsson, Róbert Lagarman, Elvar Guđmundsson, Benedikt Jónasson, Gunnar Frey Rúnarsson og Tómas Björnsson.

Flestar sterkustu skákkonur okkar verđa líka međal keppenda, m.a. Lenka Ptacnikova, Elsa María Kristínardóttir, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Guđlaug Ţorsteinsdóttir og Ingibjörg Birgisdóttir.

Heldri skákmenn láta sig heldur ekki vanta, međ Finn Kr. Finnsson og Gunnar Gunnarsson í broddi fylkingar.

Börn og ungmenni eru sérstaklega hvött til ţátttöku, enda gefst ţeim fćri á ađ spreyta sig gegn sterkum skákmönnum á skemmtilegu móti.

Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunatíma. Vegleg bókaverđlaun frá Forlaginu og Sögum útgáfu eru veitt fyrir ţrjú efstu sćtin, auk ţess sem verđlaun eru veitt í ýmsum flokkum.

Mótiđ hefst klukkan 20, og eru keppendur hvattir til ađ mćta tímanlega. Hćgt er ađ skrá sig til leiks hér á Skák.is eđa á Facebook-síđu mótsins, međ ţví ađ smella hér.

Alţjóđlega geđheilbrigđismótiđ er samstarfsverkefni Skákfélags Vinjar, Taflfélags Reykjavíkur, Taflfélagsins Hellis og Skákakademíunnar.


Ingimundur og Sigurđur efstir á atskákmeistaramóti SSON

Ingimundur SigurmundssonIngimundur Sigurmundsson hefur tekiđ forystuna ásamt Sigurđi H.Jónssyni í átskákmeistaramóti SSON, ljóst ađ Ingimundur ćtlar sér ekki ađ láta titilinn af höndum sí svona.

13 keppendur skráđir til leiks, ţar af 3 góđir félagar sunnan úr Keflavík og fastagestir á Selfossi, ţeir Siggi H. Jóns, Einar og Pálmar sem láta 100 km. akstur ţrjú miđvikudagskvöld ekki stöđva sig ţegar baráttan viđ CaissuKeflavík: Einar og Sigurđur er í bođi.

Tefldar voru 4 umferđir í gćrkvöldi, helst bar til tíđinda ađ stigahćsti skákmađurinn, Páll Leó tapađi fyrir áđurnefndum Ingimundi, Erlingur Atli náđi góđum sigri gegn Einari en ađrar skákir voru nokkuđ eftir bókinni ţótt hart hafi veriđ barist eins og gengur.

Nćstkomandi miđvikudagskvöld verđa tefldar umferđir 5-9


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.7.): 25
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 191
  • Frá upphafi: 8779175

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband