Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2011

Dađi og Hjörvar efstir fyrir lokaumferđina

Dađi Ómarsson í Búdapest 2010Dađi Ómarsson (2245) og FIDE-meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2456) eru efstir og jafnir međ 5 vinninga ađ lokinni sjöttu og nćstsíđustu umferđ Meistaramóts Skákskóla Íslands sem fram fór áđan.   Emil Sigurđarson (1824) og Jón Trausti Harđarson (1628) koma nćstir međ 4˝ vinning.  Mótinu lýkur međ sjöundu umferđ sem hefst kl. 15.  Ţá mćtast m.a.: Dađi-Hjörvar og Jón Trausti-Emil

Stađan:

 

 

Rk.NameRtgClub/CityPts. TB1
1Omarsson Dadi 2245TR523
2Gretarsson Hjorvar Steinn 2456Hellir520
3Sigurdarson Emil 1824SFÍ4,520
4Hardarson Jon Trausti 1628Fjölnir4,518,5
5Thorgeirsson Sverrir 2279Haukar424,5
6Thorsteinsdottir Hallgerdur 2010Hellir422,5
7Kristinsson Bjarni Jens 1962Hellir419,5
8Karlsson Mikael Johann 1829SA416,5
9Hauksson Hordur Aron 1680Fjölnir3,521,5
10Sverrisson Nokkvi 1806TV3,521
11Johannsdottir Johanna Bjorg 1868Hellir3,521
12Johannesson Oliver 1559Fjölnir3,520,5
13Jonsson Dadi Steinn 1641TV3,518,5
14Sigurdsson Birkir Karl 1594SFÍ3,518
15Ragnarsson Dagur 1659Fjölnir321,5
16Lee Gudmundur Kristinn 1802SFÍ320
17Fridriksson Rafnar 1388TR317,5
18Hauksdottir Hrund 1497Fjölnir316
19Jonsson Gauti Pall 1218TR315
20Magnusdottir Veronika Steinunn 1389TR314,5
21Heimisson Hilmir Freyr 0TR313,5
22Stefansson Vignir Vatnar 1328TR2,518
23Jóhannesson Kristófer Jóel 1304Fjölnir218,5
24Palsdottir Soley Lind 1214TG217,5
25Davidsdottir Nansy 1106Fjölnir217
26Steinthorsson Felix 0Hellir217
27Kravchuk Mykhaylo 0TR215,5
28Ţorsteinsson Leifur 1265TR29,5
29Mobee Tara Soley 1165Hellir1,515
30Johannsdottir Hildur Berglind 1062Hellir1,513
31Magnúsdóttir Hafdís 1135TV115,5
32Kolica Donika 1000TR115


Pörun 7. umferđar:

 

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Omarsson Dadi 5      5Gretarsson Hjorvar Steinn 
2Hardarson Jon Trausti       Sigurdarson Emil 
3Karlsson Mikael Johann 4      4Thorgeirsson Sverrir 
4Kristinsson Bjarni Jens 4      4Thorsteinsdottir Hallgerdur 
5Hauksson Hordur Aron       Johannsdottir Johanna Bjorg 
6Sverrisson Nokkvi       Johannesson Oliver 
7Jonsson Dadi Steinn       Sigurdsson Birkir Karl 
8Fridriksson Rafnar 3      3Lee Gudmundur Kristinn 
9Heimisson Hilmir Freyr 3      3Hauksdottir Hrund 
10Magnusdottir Veronika Steinunn 3      3Jonsson Gauti Pall 
11Stefansson Vignir Vatnar       3Ragnarsson Dagur 
12Davidsdottir Nansy 2      2Jóhannesson Kristófer Jóel 
13Steinthorsson Felix 2      2Ţorsteinsson Leifur 
14Palsdottir Soley Lind 2      2Kravchuk Mykhaylo 
15Mobee Tara Soley       1Kolica Donika 
16Johannsdottir Hildur Berglind       1Magnúsdóttir Hafdís 

 

 

Chess-Results


Gylfi heiđursfélagi

gylfi thorhallsson2
Kristján Örn Elíasson tók nokkrar myndir ţegar Gylfi Ţórhallsson var heiđrađur sem nýr heiđursfélagi Skáksambands Íslands í dag. 
three amigos

Dađi, Sverrir, Hallgerđur og Hjörvar efst á Meistaramóti Skákskólans

Hallgerđur HelgaDađi Ómarsson (2245), Sverrir Ţorgeirsson (2279), Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2010) og FIDE-meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2456) eru efst og jöfn međ 4 vinninga ađ loknum 5 umferđum á Meistaramóti Skákskóla Íslands sem fram fer um helgina.  

Enn er einni skák ólokiđ (Hörđur Aron-Jón Trausti) en hún hefur ekki áhrif á efstu menn.  Mótinu lýkur međ 6. og 7. umferđ á morgun.

Stađan:

 

Rk.NameRtgClub/CityPts. 
1Omarsson Dadi 2245TR4
2Thorgeirsson Sverrir 2279Haukar4
3Thorsteinsdottir Hallgerdur 2010Hellir4
4Gretarsson Hjorvar Steinn 2456Hellir4
5Sigurdarson Emil 1824SFÍ3,5
6Sverrisson Nokkvi 1806TV3,5
7Jonsson Dadi Steinn 1641TV3,5
8Johannsdottir Johanna Bjorg 1868Hellir3
9Lee Gudmundur Kristinn 1802SFÍ3
10Ragnarsson Dagur 1659Fjölnir3
11Kristinsson Bjarni Jens 1962Hellir3
12Sigurdsson Birkir Karl 1594SFÍ3
13Fridriksson Rafnar 1388TR3
14Karlsson Mikael Johann 1829SA3
15Hauksson Hordur Aron 1680Fjölnir2,5
16Johannesson Oliver 1559Fjölnir2,5
17Stefansson Vignir Vatnar 1328TR2,5
18Hardarson Jon Trausti 1628Fjölnir2,5
19Jóhannesson Kristófer Jóel 1304Fjölnir2
20Hauksdottir Hrund 1497Fjölnir2
21Davidsdottir Nansy 1106Fjölnir2
22Magnusdottir Veronika Steinunn 1389TR2
23Jonsson Gauti Pall 1218TR2
24Steinthorsson Felix 0Hellir2
25Heimisson Hilmir Freyr 0 2
26Johannsdottir Hildur Berglind 1062Hellir1,5
27Mobee Tara Soley 1165Hellir1,5
28Palsdottir Soley Lind 1214TG1
29Kolica Donika 1000TR1
30Kravchuk Mykhaylo 0 1
31Magnúsdóttir Hafdís 1135TV1
32Ţorsteinsson Leifur 1265TR1

 

Chess-Results


Gunnar endurkjörinn forseti SÍ - Gylfi kjörinn heiđursfélagi

Gunnar forzetiGunnar Björnsson var endurkjörinn forseti Skáksambands Íslands á ađalfundi Skáksambandins sem fram fór í dag á átakalitlum fundi.  Gylfi Ţórhallsson var kjörinn heiđursfélagi Skáksambands Íslands fyrir frábćrt starf í gegnum tíđina en Gylfi hefur veriđ 27 ár í stjórn Skákfélags Akureyrar, ţar af 15 sem formađur, hefur veriđ kjördćmisstjóri Norđurlands eystra, stýrt ýmsum mótum fyrir norđan og má ţar nefna m.a. alţjóđleg skákmót. Ađalfundarmenn stóđu upp fyrir Gylfa allir sem einn og gáfu honum verđskuldađ lófaklapp.  

Í upphafi mótsins fór Gunnar yfir helstu ţćtti starfsemi sambandsins á liđnu ári.  Nefndi hann m.a. mjög vel heppnađ Reykjavíkurskákmót, góđa frammistöđu íslensku landsliđina á Ólympíuskákmótinu, Íslandsmeistaratitil Héđins og fjóra Norđurlandameistaratitla sem komu í hús á liđnu starfsári.  

Gunnar fór einnig yfir ţađ sem er framundan á komandi starfsári.  Má ţar nefna Reykjavíkurskákmótiđ en vinna í kringum ţađ er ţegar hafin, EM landsliđa, EM ungmenna en stefnt er ađ senda fulltrúa á ţađ í ár ţótt ţađ verđi ekki í sama stíl og árin 2007-08.  

Fariđ var yfir reikninga félagsins en afkoman á liđnu ári var góđ en félagiđ skilađi tćpri milljón í hagnađ ţrátt fyrir Ólympíuskákmót og Reykjavíkurskákmót.  

Gunnar var endurkjörinn forseti međ lófaklappi.  Međ honum í stjórn voru sjálfkjörin í ađalstjórn eftirtalin: Eiríkur Björnsson, Halldór Grétar Einarsson, Helgi Árnason, Ingibjörg Edda Birgisdóttir Róbert Lagerman og Stefán Bergsson.

Eiríkur og Róbert voru í varastjórn en Ingibjörg Edda er ný.  Úr stjórn gengu Guđný Erla Guđnadóttir, Kristján Örn Elíasson og Magnús Pálmi Örnólfsson.

Í varstjörn voru kjörin Pálmi R. Pétursson, Andrea Margrét Gunnarsdóttir, Ţorsteinn Stefánsson og Haraldur Baldursson.  

Pálmi var fyrir í varastjórn en önnur koma ný inn.  Haraldur er gamall stjórnarjaxl og var um tíma varaforseti.  Andrea og Ţorsteinn eru skákforeldrar.  Edda Sveinsdóttir gengur úr stjórn.

Af lagabreytingatillögum hlutu tvćr tillögur frá Halldóri Grétar náđ fyrir augun stjórnarmanna en ađrar tillögur voru felldar eđa vísađ til stjórnar SÍ.

Tillaga Gunnars um ađ stefna ađ ţví ađ endurvekja Tímaritiđ Skák var samţykkt og vísađ til stjórnar til frekari vinnu. 


Björn vann Glek í lokaumferđinni

BjörnAlţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson (2415) vann ţýska stórmeistarann Igor Glek (2424) í níundu og síđustu umferđ alţjóđlega mótsins í Alimini sem fram fór í dag.  Björn hlaut 5˝ vinning og endađi í 6.-13. sćti.  

Indverski alţjóđlegi meistarinn Luca Shytaj (2494) sigrađi á mótinu en hann fékk 7 vinninga.  

Árangur Björns samsvarar um 2385 skákstigum og lćkkar hann um 1,5 stig fyrir frammistöđu sína.   

42 skákmenn tóku ţátt í efsta flokki og ţar af 9 stórmeistarar.  Björn var nr. 15 í stigaröđ keppenda.   Allir skákir hverrar umferđar voru sýndar beint. 


Víkingaklúbburinn sigrađi á Íslandsmótinu í Víkingaskák

Íslandsmeistarar Víkingasveita 2011Annađ Íslandsmót Víkingaskákfélaga var haldiđ í húsnćđi Vinjar viđ Hverfisgötu fimmtudaginn 26. maí. Mótiđ heppnađist vel, en alls mćttu sjö sterkar sveitir til leiks. Tefldar voru sjö umferđir ţar sem allar sveitir mćttust innbyrgđis og umhugunartími á hverja skák var 12. mínútur. Fyrirfram var búist viđ ađ keppnin um efsta sćtiđ yrđi á milli Víkingaklubbsins, Hauka, Guttorms Tudda, Skákfélags Íslands og Forgjafarklúbbsins. En spútnik-sveitir Ţróttar og Vinjar komu gífurlega á óvart međ ţví ađ vera í toppbárattunni.

Víkingaklúbburinn sigrađi á mótinu, en sigurinn var mjög tćpur í lokin, ţví Forgjafarklúbburinn sem byrjađi mótiđ mjög illa tók sig vel á lokasprettinum og ţurfti ađ vinna Ţrótt 3-0 í síđustu umferđ til ađ vinna mótiđ, en Stefán Ţór á öđru borđi lék sig óvćnt í mát í vćnlegri stöđu og viđureignin endađi 2-1 fyrir Forgjafarklúbbinn. Sveit Víkingaklúbbsins var skipuđ mjög ţéttum Víkingaskákmönnum, ţeim Tómasi Björnsyni, Sigurđi Ingasyni og Ţresti Ţórssyni. Sveinn Ingi stigahćst Víkingaskákmađur heims komst ekki á mótiđ ađ ţessu sinni. Gunnar Fr. formađur Víkingaklúbbsins leiddi svo sterka sveit Forgjafarklúbbsins, sem sumir vildu kalla Víkingaklúbburinn-b. Formađurinn byrjađi mótiđ mjög illa, en tók sig á í lokin og var liđ Forgjafarklúbbsins grátlega nálćgt ţví ađ vinna mótiđ. Haukar náđu ţriđja sćti, en ţeir eru međ mjög sterka sveit undir forustu Inga Tandra Traustasonar.

Veitt voru sérstök verđlaun fyrir besta árangur á hverju borđi, en Ingi Tandri Traustason Haukum stóđ sig mjög vel og vann borđaverđlaun fyrir 1. borđ međ 5.5 vinninga af sjö mögulegum. Sigurđur Ingason Víkingaklúbbnum stóđ sig best á öđru borđi og fékk fjóra vinninga af fimm mögulegum ásamt Hrannari Jónssyni Vinjarmanni. Á ţriđja borđi stóđ Ţröstur Ţórsson Víkingaklúbbnum og Halldór Ólafsson Forgjafarklúbbnum sig best međ 5.5 af sjö mögulegum.

Keppendur á mótinu voru alls 21 skákmenn í sjö sveitum, en 23 skákmenn tóku ţátt í mótinu í fyrra.

Lokastađan:

1. Víkingaklúbburinn 14.5 vinningar
2. Forgjafarklúbburinn 14.0
3. Haukar 13.0
4. Vin 13
5. Skákfélag Íslands 11
6. Ţróttur 10.5
7. Guttormur 9
8. Skotta 0.0

Sveitirnar skipuđu eftirfarandi skákmenn:

Víkingaklúbburinn: Tómas Björnsson, Sigurđur Ingason & Ţröstur Ţórsson.
Guttormur: Ţorgeir Einarsson, Bjarni Sćmundsson & Ingimundur Guđmundsson.
Haukar: Ingi Tandri, Jorge Foncega & Sverrir Ţorgeirsson
Forgjafarklúbburinn: Gunnar Fr. Rúnarsson, Stefán Ţ. Sigurjónsson & Halldór Ólafsson.
Ţróttur: Arnar Valgeirsson, Jón Birgir Einarsson & Knútur.
Vin: Ólafur B. Ţórsson, Hrannar Jónsson & Inga Birgisdóttir.
Skákfélag Ísland: Páll Andrason, Birkir Karl Sigurđsson & Örn Leó.

Nánar á heimasíđu Víkingaklúbbsins (fleiri myndir)


Ađalfundur SÍ fer fram í dag

Ađalfundur SÍ fer fram 28. maí nk. og hefst kl. 10.  Ţađ liggur fyrir ađ Gunnar Björnsson, núverandi forseti SÍ gefur kost á sér til endurkjörs.

Ađalfundur TR fer fram á mánudag

Ađalfundur Taflfélags Reykjavíkur verđur haldinn mánudaginn 30. maí kl. 20 í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12.

Dagskrá fundarins er venjuleg ađalfundarstörf.

Stjórn T.R.

 


Jóhanna Björg vann Hjörvar Stein

Jóhanna BjörgÓvćnt úrslit urđu ţegar 3. umferđ Meistaramóts Skákskóla Íslands fór fram á föstudagskvöldiđ en ţá sigrađi Jóhanna Björg Jóhannsdóttir Hjörvar Stein Grétarsson. Stalla hennar Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir vann Mikael J. Karlsson eftir mikiđ tímahrak og erfiđa stöđu og eru ţćr báđar í fylkingarbrjósi en efstir međ Jóhönnu eru ţeir Sverir Ţorgeirsson og Dađi Ómarsson međ 3 vinninga.

Hallgerđur kemur nćst međ 2 1/2 vinning og teflir viđ Jóhönnu í nćstu umferđ. Ţá eigast ţeir viđ Sverrir og Dađi. 

Á föstudagskvöldiđ fóru fram atskák-hluti mótsins en teflt var eftir tímakerfinu 25 10 - Bronstein. Fjórđa umferđ hefst kl. 10 á laugardagsmorguninn en ţá hefst kappskák-hlutinn, 90 30, og lýkur mótinu á sunnudaginn en alls verđa tefldar sjö umferđir. 


Magnús Valgeirsson skákmeistari Fljótdalshérađs

Jón Björnsson og Magnús ValgeirssonSkákţingi Fljótsdalshérađs lauk 15. maí međ sigri Magnúsar Valgeirssonar. Magnús varđ ţar međ skákmeistari Fljótsdalshérađs 2011. Hjálmar Jóelsson, sem sigrađi í fyrra, lenti nú í neđsta sćti. Sýnir ţetta vel hve jafnir ţátttakendur eru, eins og reyndar skákstig ţeirra gefa til kynna.

Á myndinni hér til hliđar eru Jón og Magnús.

Lokastađan:

  • 1. Magnús Valgeirsson (1650) 3˝ v.
  • 2. Jón Björnsson (1560) 3 v.
  • 3.-5. Magnús Ingólfsson (1650), Guđmundu Ingvi Jóhannsson (1595) og Einar Ólafsson (1465) 2˝ v.
  • 6. Hjálmar Jóelsson (1615) 1 v.
Heimasíđa SAUST

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 30
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 176
  • Frá upphafi: 8764526

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 134
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband