Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2011

Icelandair Evrópumeistari flugfélaga

Icelandair varđ um helgina Evrópumeistari flugfélaga en keppnin fór fram í félagsheimili TR.  Icelandair hafđi mikla yfirburđi og hlaut 17 vinninga af 20 mögulegum.  Austrian Airlines varđ í 2. sćti og b-sveit Icelandair náđi bronsinu eftir harđa baráttu.

Lokastađan:

  1. Icelandair 17 v.
  2. Austrian Airlines (Austurríki)11 v.
  3. Icelandair b-sveit 10 v.  (vann TAP í innbyrđis viđureign)
  4. TAP (Portúgal) 10 v.
  5. EL AL (Ísrael) 9˝ v.
  6. Aer Lingues (Írland) 2˝ v.
Sveit Evrópumeistaranna skipa:
  1. Andri Áss Grétarsson (2325) 4 v. af 5
  2. Ţráinn Vigfússon (2165) 3˝ v.
  3. Sigurđur H. Sverrisson (1960) 4˝ v.
  4. Siguringi Sigurjónsson (1850) 5 v.
B-sveit Icelandair skipuđu: Óskar Long, Patrick Svansson, Ţorgeir Ver Halldórsson, Hálfdan Hermannsson og Bogi Nils Bogason.

Chess-Results
 

Skákţáttur Morgunblađsins: Skemmtilegt Reykjavíkurskákmót

KuzubovÁ nýafstöđnu Reykjavíkurskákmóti var ekki einungis keppt um sigur í hinum ýmsu flokkum, heldur einnig Norđurlandameistaratitil karla og kvenna. Á Politiken cup hefur stundum veriđ keppt um ţessa titla samhliđa og Reykjavíkurskákmótiđ fékk ţennan sess eftir sérstaka umsókn SÍ til norrćna skáksambandsins.

Ţótt Hannesi Hlífari Stefánssyni hafi ekki tekist ađ landa sigri ađ ţessu sinni eins og hann gerđi ţrjú ár í röđ, 2008-2010, var hann ađeins ˝ vinningi frá efsta sćti - og einum af sex sigurvegurum, Norđmanninum Jon Ludwig Hammer sem hampar verđskuldađ Norđurlandameistaratitli karla. Hannes dregur vagninn fyrir kollega sína ţessi árin en einn ţeirra, Héđinn Steingrímsson, hćtti viđ ţátttöku Hammer 3132afyrirvaralaust.

Um frammistöđu annarra keppenda er vert ađ benda á frammistöđu Guđmundar Gíslasonar sem náđi áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli, hlaut sex vinninga. Bragi Ţorfinnsson stóđ sig einnig vel og hlaut sex vinninga.

Mestu stigahćkkanir međal íslensku skákmannanna voru hjá Oliver Aron Jóhannessyni (81 stig), Degi Ragnarssyni (49 stig), Nökkva Sverrissyni (39 stig), Erni Leó Jóhannessyni (35 stig) og Hrund Hauksdóttur (32 stig).

Í keppni um Norđurlandameistaratitil kvenna áttu ţćr Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Lenka Ptacnikova raunhćfa möguleika á titlinum fyrir síđustu umferđ. Eins og mál ţróuđust hefđi einn vinningur dugađ til íslensks sigurs í ţessum keppnisflokki. Allmargar voru um hituna en allar ţćr sem voru Andersson Christin 2388ameđ 4˝ vinning fyrir lokaumferđina töpuđu. Sćnska stúlkan Christin Andersson vann sína skák og hlaut fimm vinninga og er Norđurlandameistari kvenna.

Í nćstsíđustu umferđ lagđi Hallgerđur Hollendinginn Spaan ađ velli í vel tefldri skák.

8. umferđ:

Nathanael Spaan - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir

Caro-Kann-vörn

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rc3 e6 5. g4 Bg6 6. Rge2 c5 7. Be3 Rc6 8. dxc5 h5!

Ţađ er mikilvćgt ađ brjóta upp peđasókn hvíts á kóngsvćng.

9. Rd4 Dc7 10. f4 hxg4 11. Dd2 Rh6 12. 0-0-0 a6 13. Ra4 Rxd4 14. Bxd4 Rf5 15. Bg2

Hvítur á ţegar í nokkrum vandrćđum. Til greina kemur ađ leika 15. Rb6 t.d. Rxd4 16. Dxd4 Be4! - „Rybka" 17. Rxa8 Dxc5 og svartur hefur tögl og hagldir.

15.... Rxd4 16. Dxd4

gcun7frj.jpg16.... b5!

Öflugur leikur sem byggist á hugmyndinni 17. cxb6 Dxc2 mát. Og 17. Rb6 er svarađ međ 17.... Hb8 sem hótar 18.... Bxc5 eđa 18.... Hxb6.

17. Bxd5 exd5 18. Rb6 Hd8

Enn sterkara var 18.... Bxc5 19. Rxa8 Dxc8 20. Dxd5 Be3+ 21. Kb1 bxc2+ 22. Ka1 Bxd1 23. Hxd1 Hxh2 og vinnur.

19. Rxd5 Dc8

Ekki 19.... Dxc5 20. Rf6+! og hvítur vinnur. En nú er best ađ leika 20. b4 og stađa hvíts ţó erfiđ sé er ekki alveg vonlaus.

20. c6? Dxc6! 21. Rf6 Dxf6 22. exf6 Hxd4 23. Hxd4 gxf6 24. He1 Be7 25. He2 Bf5

Hrókar hvíts mega sín lítils gegn biskupum svarts.

26. a4 Be6 27. axb5 axb5 28. f5 Bxf5 29. Hd5 Bd7 30. Hc5 Hxh2 31. He3 g3

- og hvítur gafst upp.

Mótshaldarinn, Skáksamband Íslands, kom vel frá 26. Reykjavíkurskákmótinu og er tvímćlalaust međal sigurvegara ţess. Skipulagning var góđ í hvívetna og margir skemmtilegir hliđarviđburđir settu skemmtilegan svip á ţessa skákhátíđ. Keppendur voru yfir 160 talsins, ţar af um 100 erlendir ţátttakendur.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 20. mars 2011.

Skákţćttir Morgunblađsins


EM: Bragi og Lenka međ sigra

BragiBragi Ţorfinnsson (2417) og Lenka Ptácníková (2307) unnu bćđi stigalága Frakka í fimmtu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í Aix les Bains í Frakklandi í dag.   Hannes Hlífar Stefánsson gerđi hins vegar jafntefli viđ Ţjóđverjann Alexander Donchenko (2216).  Hannes hefur 3 vinninga en Bragi og Lenka hafa 2 vinninga.   Rússneski stórmeistarinn Vladimir Potkin (2653) er efstur međ fullt hús vinninga. 

Í 2.-4. sćti međ 4˝ vinning eru franski alţjóđlegi meistarainn Anthony Wrig (2480) og rúmensku stórmeistararnir Mircea-Emilian Parligras (2598) og Liviu-Dieter Nisipeanu (2673).

Í 6. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ franska alţjóđlega meistarann Kevin Roser (2423), Bragi viđ Ţjóđverjann Rasmus Svane (2216) og Lenka viđ grísku skákkonuna Ioulia Makka (2119), sem er alţjóđlegur meistari kvenna. 

Mótiđ er ćgisterkt.  Alls taka 400 skákmenn ţátt og ţar af 164 stórmeistarar, 65 alţjóđlegir meistarar og 4 stórmeistarar kvenna.  Íslendingar eiga ţarna flesta fulltrúa Norđurlandaţjóđa eđa 3 talsins en Danir og Norđmenn eiga 2 keppendur hvor ţjóđ og Svíar, Finnar og Fćreyingar einn hver ţjóđ.  Hannes er nr. 117 í stigaröđ keppenda, Bragi er nr. 209 og Lenka er nr. 249.

 


Skákbox í sjónvarpsfréttum

Skákbox CCP var í báđum sjónvarpsfréttum í kvöld.  


Björn "left rook" sigrađi í Skák-boxi

Björn "left rook" Jónsson sigrađi Daníel "pretty boy" Ţórđarson í ćsispennandi Skák-box einvígi sem fram fór í tengslum viđ Eve Oneline - festival í Laugardagshöllinni í dag.  Björn lifđi af 3 boxlotur og hafđi sigur í 4. skákinni ţegar Daníel féll á tíma.  Fjöldi áhorfenda var á stađnum og sennilega langt síđan jafn margir hafa horft á skákviđburđ!

Nánar verđur fjallađ um viđburđinn síđar.


EM: Hannes og Lenka međ jafntefli

lenka ol2010Ekki gekk vel hjá íslensku skákmönnunum í fjórđu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í Aix les Bains í Frakklandi í dag.   Hannes Hlífar Stefánsson (2557) gerđi jafntefli viđ Frakkann Michael Deleva (2236), Lenka Ptácníková (2307) gerđi jafntefli viđ Frakkann Gerard Gorse (2050) og Bragi Ţorfinnsson tapađi fyrir Svisslendingnum Lars Rindlisbacher (2202).   Hannes hefur 2,5 vinning en Bragi og Lenka hafa 1 vinning.

Rússnesku stórmeistararnir Vladimir Potkin (2653) og Boris Savchenko (2616) eru efstir međ fullt hús.

Í 5. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ Ţjóđverjann Alexander Donchenko (2216) en Bragi og Lenka mćta stigalágum Frökkum.

Mótiđ er ćgisterkt.  Alls taka 400 skákmenn ţátt og ţar af 164 stórmeistarar, 65 alţjóđlegir meistarar og 4 stórmeistarar kvenna.  Íslendingar eiga ţarna flesta fulltrúa Norđurlandaţjóđa eđa 3 talsins en Danir og Norđmenn eiga 2 keppendur hvor ţjóđ og Svíar, Finnar og Fćreyingar einn hver ţjóđ.  Hannes er nr. 117 í stigaröđ keppenda, Bragi er nr. 209 og Lenka er nr. 249.

 


Skákţing Íslands - áskorendaflokkur

Áskorendaflokkur Skákţings Íslands fer fram dagana 15.  - 24. apríl  n.k. . Mótiđ mun fara fram í Faxafeni 12, Reykjavík.   Efstu tvö sćtin gefa föst sćti í Landsliđsflokki 2012.

Dagskrá:

  • Föstudagur, 15. apríl, kl. 18.00, 1. umferđ
  • Laugardagur, 16. apríl, kl. 14.00, 2. umferđ
  • Sunnudagur, Frídagur
  • Mánudagur, 18. apríl, kl. 18.00, 3. umferđ
  • Ţriđjudagur, 19. apríl, kl. 18.00, 4. umferđ
  • Miđvikudagur, 20. apríl, kl. 18.00, 5. umferđ
  • Fimmtudagur, 21. apríl, Frídagur
  • Föstudagur, 22. apríl, kl. 11.00, 6. umferđ
  • Föstudagur, 22. apríl, kl. 17.00, 7. umferđ
  • Laugardagur, 23. apríl, kl. 14.00, 8. umferđ
  • Sunnudagur, 24. apríl, kl. 14.00, 9. umferđ


Umhugsunartími:

90 mín. + 30 sek. til ađ ljúka.

Verđlaun:  

  • 1. 40.000.-
  • 2. 25.000.-
  • 3. 15.000.-

Aukaverđlaun:

  • U-2000 stigum           8.000.-
  • U-1600 stigum           8.000.-
  • U-16 ára                    8.000.-
  • Kvennaverđlaun         8.000.-
  • Fl. stigalausra            8.000.-

Aukaverđlaun eru háđ ţví ađ a.m.k. 5 keppendur séu í hverjum flokki og eingöngu er hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna.  Reiknuđ verđa stig séu fleiri en einn í efsta sćti.  Stigaverđlaunin miđast viđ íslensk skákstig.

Ţátttökugjöld:

  • 18 ára og eldri            3.000.-
  • 17 ára og yngri           2.000.-


Skráning:

Skráningu skal senda í tölvupósti á skaksamband@skaksamband.is eđa tilkynna í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 í síđasta lagi 11. apríl 2011.  Hćgt verđur ađ skrá sig beint á Skák.is ţegar nćr dregur móti.         


Framskák hjá Helli á mánudag

Nćstkomandi  mánudagskvöld 28. mars verđur tefld framskák á skákćfingu hjá Taflfélaginu Hellir. Tafliđ hefst kl. 20:00 og verđa tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Tilefniđ ađ ţessu fyrirkomulagi er sú ađ skráđur höfundur ađ ţessari útgáfu skákarinnar Paul Frigge á 20 ára afmćli ţennan dag. Í framskák er mönnunum ađeins leikiđ áfram en aldrei aftur á bak en Paul mun fara nánar í fyrirkomulagiđ áđur en ćfingin hefst. Jafntefli munu svo ekki vera til í framskák.

Sigurvegarinn á skákkvöldinu fćr helming ţátttökugjalda í verđlaun en ađ auki verđur eins og á venjulegum skákkvöldum dreginn út af handahófi annar keppandi, sem fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Magnús sigrađi á fimmtudagsmóti

Magnús SigurjónssonMagnús Sigurjónsson sigrađi í annađ sinn í röđ á fimmtudagsmóti í TR í gćr. Í ţetta sinn fékk hann ţó meiri keppni m.a. frá Kristjáni Erni Elíassyni sem var efstur eftir 5. umferđ. Ţá urđu snögg umskipti; Kristján tapađi í tveimur síđustu en Magnús vann báđar og ţar međ mótiđ.  Ţetta gerđi líka tveimur efnilegum skákmönnum kleift ađ skjótast upp fyrir Kristján og ná öđru og ţriđja sćti. Úrslit í gćrkvöldi urđu annars sem hér segir:

 

 1   Magnús Sigurjónsson,                      6 

 2-3  Örn Leó Jóhannsson                       5 

      Vignir Vatnar Stefánsson                  5

  4   Kristján Örn Elíasson                        4.5 

 5-7  Jón Úlfljótsson                                  4      

      Gunnar Ingibergsson                         4   

      Elsa María Kristínardóttir                 4  

 8-9  Eiríkur K. Björnsson,                      3.5  

      Helgi Heiđar Stefánsson                  3.5 

 10   Gauti Páll Jónsson                          3  

11-12 Eyţór Trausti Jóhannsson          2   

      Guđmundur G. Guđmundsson       2   

 13   Jakob Alexander Petersen            1.5     

 14   Björgvin Kristbergsson                  1     

 


Skákţing Norđlendinga

Skákţing Norđlendinga 2011 verđur haldiđ í Safnađarheimili Siglufjarđarkirkju helgina 8.-10. apríl. Ţađ er Skákfélag Siglufjarđar sem sér um mótshaldiđ.
Mótiđ er opiđ öllu skákáhugafólki.
Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monradkerfi, ţ.e.a.s. 4 atskákir og 3 kappskákir. Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra skákstiga og til FIDE-skákstiga.
Skákstjóri verđur Páll Sigurđsson.

Dagskrá
Föstudagur 8. apríl kl. 20.00: 1.-4. umferđ. Atskák, 25 mín/mann.
Laugardagur 9. apríl kl. 10.30: 5. umferđ. Kappskák, 90 mín + 30 sek/leik.
Laugardagur 9. apríl kl. 16.30: 6. umferđ. Kappskák, 90 mín + 30 sek/leik.
Sunnudagur 10. apríl kl. 10.30: 7. umferđ. Kappskák, 90 mín + 30 sek/leik.

Verđlaun  (í bođi Fjallabyggđar, Sparisjóđs Siglufjarđar og Ramma)
A.
1. sćti. 30.000 krónur (lögheimili á Norđurlandi)
2. sćti. 20.000 krónur
3. sćti. 10.000 krónur
B.
1. sćti. 30.000 krónur (lögheimili utan Norđurlands)
2. sćti. 20.000 krónur
3. sćti. 10.000 krónur

Peningaverđlaunum verđur skipt á milli manna verđi ţeir jafnir ađ vinningum í
báđum flokkum.

Aukaverđlaun C.
Efstur skákmanna undir 1800 íslenskum skákstigum (lögheimili á Norđurlandi).
Efstur heimamanna (í Skákfélagi Siglufjarđar).
Efstur stigalausra (lögheimili á Norđurlandi).
Eingöngu verđur hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna.

Hrađskákmót Norđlendinga 2010 verđur svo haldiđ sunnudaginn 10. apríl á sama
stađ og hefst ţađ eigi fyrr en kl. 15.00. Ekkert ţátttökugjald er í ţađ mót.

Skráning og ţátttökugjald
Skráning á mótiđ er hafin. Póstur ţar ađ lútandi sendist á sae@sae.is. 

Skráningu verđur lokađ á hádegi 8. apríl. Ţátttökugjald er 2500 krónur fyrir 17 ára og eldri, en 1000 krónur fyrir 16 ára og yngri.
Breytingar á framantöldum upplýsingum vera kynntar á Siglfirđingur.is, ef međ ţarf.

Nánari upplýsingar
Upplýsingar um gistimöguleika og veitingastađi er ađ finna á:
http://www.fjallabyggd.is/is/ferdafolk/gisti-og-matsolustadir

Upplýsingar um skráđa keppendur er ađ finna á:
https://spreadsheets.google.com/ccc?key=0AvWtZEc5_GLZdFlTYTlGT2F1eXBSai0tQmI5Vy01Wnc&hl=en#gid=0. 

Sigurđur Ćgisson, formađur Skákfélags Siglufjarđar, veitir allar frekari
upplýsingar um mótiđ í síma 4671263 og 8990278.
Fyrirspurnir í tölvupósti sendist á  sae@sae.is.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 82
  • Sl. viku: 235
  • Frá upphafi: 8764692

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband