Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2011

Anand efstur í Sjávarvík - Loks vann Carlsen

Anand og CarlsenIndverski heimsmeistarinn Anand (2810) er efstur á Tata Steel mótinu í Wijk aan Zee eftir sigur á Smeets (2662) í fimmtu umferđ sem fram fór í dag.  Nakamura (2751) er annar.  Stigahćsti skákmađur heims, vann sína fyrstu skák í mótinu, ţegar hann vann Erwin l'Ami (2628) og er í 6.-9. sćti međ 50% vinningshlutfall.   Luke McShane (2664) er efstur í b-flokki og Daniele Vocature (2570) er efstur í c-flokki. 

A-flokkur:

Úrslit 5. umferđar:

J. Smeets - V. Anand0-1
M. Carlsen - E. l'Ami1-0
H. Nakamura - R. Ponomariov˝-˝
M. Vachier-Lagrave - A. Giri˝-˝
I. Nepomniachtchi - A. Shirov˝-˝
V. Kramnik - L. Aronian˝-˝
W. Hao - A. Grischuk1-0

 

Stađan:

1.V. Anand4
2.H. Nakamura
3.L. Aronian
A. Giri
M. Vachier-Lagrave
3
6.M. Carlsen
V. Kramnik
I. Nepomniachtchi
R. Ponomariov
10.W. Hao
E. l'Ami
J. Smeets
2
13.A. Grischuk
14.A. Shirov1


Stađa efstu manna í b-flokki:

1.L. McShane4
2.Z. Efimenko
3.L. Fressinet
G. Sargissian
W. So
R. Wojtaszek
3


Stađa efstu manna í c-flokki:

1.D. Vocaturo
2.I. Nyzhnyk4
3.K. Lahno

 


Henrik og Hannes unnu í fjórđu umferđ

Henrik Danielsen (2519) og Hannes Hlífar Stefánsson (2580) unnu báđir í fjórđu umferđ alţjóđlega mótsins í Chennai í Indlandi sem fram fór í nótt.  Henrik vann Indverjann Kumaran Senthil (2114) en Hannes lagđi vann Indverjann Rrantik Roy (2230).  Guđmundur Kjartansson (2379) tapađi hins vegar fyrir Indverjanum U C Mohanan (2010).    Henrik hefur fullt hús og er í 1.-7. sćti, Hannes hefur 3˝ vinning og er í 8.-28. sćti en Guđmundur hefur 2 vinninga og er í 126.-204. sćti.

Í fimmtu umferđ, sem fram fer nćstu nótt og hefst kl. 4, teflir Henrik viđ úkraínska stórmeistarann Yuriy Kuzubov (2624), Hannes viđ Indverjann G A Stany (2395) og Guđmundur viđ Indverjann Atharva Godbole (1927).  Skákir Henriks og Hannesar verđa sýndar beint.

Í mótinu taka 329 skákmenn ţátt og ţar af 23 stórmeistarar.   Hannes er nr. 7 í stigaröđ keppenda, Henrik nr. 16 og Guđmundur nr. 49.  


Björn Ívar efstur á Skákţingi Vestmannaeyja

Í gćrkvöldi fór fram 3 umferđ Skákţings Vestmannaeyja, en talsvert var um frestađar skákir og fóru ţrjár í frest.

Lengstu skák kvöldsins áttu Björn Ívar og Sverrir, ţar sem Sverrir barđist um á hćl og hnakka, en hann var í lokin lengst af međ hrók á móti tveimur léttum mönnum og peđi, en Sverrir barđist vel og Björn Ívar ţurfti ađ feta hinn ţrönga stíg til vinnings.  Skák Sigurjóns og Nökkva var einnig spennandi, ţar sem Nökkvi hafđi peđ yfir eftir miđtafliđ, en lék af sér manni og Sigurjón varđ ekki skotaskuld úr ţví ađ innbyrđa vinninginn eftir ţađ.  Skák Karls Gauta og Ţórarins var jöfn og í járnum lengi vel, en formađurinn beiđ of lengi međ sókn sína og Ţórarinn nýtti tćkifćriđ og náđi fráskák eftir mikil uppskipti og vann.  Kristófer og Sigurđur áttust viđ í mikilli sviptingaskák og sömdu ţeir jafntefli undir lokin.  Hafdís vann sína fyrstu kappskák á móti Tómasi.

Nćsta umferđ er á sunnudagskvöldiđ og ţarf ađ ljúka frestuđum skákum í síđasta lagi á laugardag.

Úrslit 3. umferđar.

Bo.NamePtsRes.PtsName
1Björn Ívar Karlsson

2

1  -  0

2

Sverrir Unnarsson
2Nökkvi Sverrisson

1

Frestađ

2

Stefan Gíslason
3Einar Guđlaugsson

1

Frestađ

2

Sigurjón Ţorkelsson
4Karl Gauti Hjaltason

1

0  -  1

1

Ţórarinn I. Ólafsson
5Kristófer Gautason

1

˝  -  ˝

1

Sigurđur A Magnússon
6Róbert Aron Eysteinsson

1

0  -  1

1

Dađi Steinn Jónsson
7Jörgen Freyr Ólafsson

0

Frestađ

0

Eyţór Dađi Kjartansson
8Tómas Aron Kjartansson

0

0  -  1

0

Hafdís Magnúsdóttir

Stađan.

RankNameRtgPtsBH.
1Björn Ívar Karlsson221136
2Sverrir Unnarsson19262
3Ţórarinn I Ólafsson169724
 Dađi Steinn Jónsson159024
5Sigurjón Ţorkelsson203923
6Stefán Gíslason168522
7Kristófer Gautason1679
8Sigurđur A Magnússon1375
9Einar Guđlaugsson19371
10Róbert Aron Eysteinsson135515
11Nökkvi Sverrisson178714
 Karl Gauti Hjaltason154514
13Hafdís Magnúsdóttir01
14Tómas Aron Kjartansson101005
15Jörgen Freyr Ólafsson11400
16Eyţór Dađi Kjartansson126502

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.


Björn efstur á KORNAX mótinu

BjörnBjörn Ţorfinnsson (2404) er efstur á KORNAX mótinu - Skákţingi Reykjavíkur ađ lokinni fimmtu umferđ sem fram fór í kvöld.   Björn vann Hjörvar Stein Grétarsson (2433).    Tíu skákmenn koma humátt á eftir Birni međ 4 vinninga.  Í kvöld var tiltölulega lítiđ um óvćnt úrslit.   Sjötta umferđ fer fram á föstudag og hefst kl. 19:30.

Í sjöttu umferđ mćtast m.a.: Björn-Ingvar Ţór, Kjartan-Hjörvar, Júlíus-Sigurbjörn, Sverrir-Gylfi, Hrafn-Sćvar og Jóhann-Snorri. 

Úrslit 5. umferđar:

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Gretarsson Hjorvar Steinn 40 - 1 Thorfinnsson Bjorn 
2Johannesson Ingvar Thor ˝ - ˝ Thorgeirsson Sverrir 
3Bjornsson Sigurbjorn ˝ - ˝ Loftsson Hrafn 
4Bjornsson Tomas 3˝ - ˝ 3Bergsson Snorri 
5Halldorsson Halldor 30 - 1 3Ragnarsson Johann 
6Teitsson Smari Rafn 30 - 1 3Fridjonsson Julius 
7Thorhallsson Gylfi 31 - 0 3Kristinsson Grimur Bjorn 
8Thorsteinsdottir Hallgerdur 3˝ - ˝ 3Bjornsson Sverrir Orn 
9Finnbogadottir Tinna Kristin 30 - 1 3Maack Kjartan 
10Lee Gudmundur Kristinn 30 - 1 3Bjarnason Saevar 
11Eliasson Kristjan Orn 0 - 1 Ptacnikova Lenka 
12Johannsson Orn Leo 0 - 1 Valtysson Thor 
13Sigurdarson Emil 0 - 1 2Gislason Gudmundur 
14Ragnarsson Dagur 20 - 1 2Olafsson Thorvardur 
15Hardarson Jon Trausti 20 - 1 2Bjornsson Eirikur K 
16Kristinsson Bjarni Jens 21 - 0 2Sigurdsson Birkir Karl 
17Ulfljotsson Jon 21 - 0 2Magnusdottir Veronika Steinunn 
18Johannsdottir Johanna Bjorg 21 - 0 2Stefansson Vignir Vatnar 
19Thorsteinsson Leifur 20 - 1 2Thorarensen Adalsteinn 
20Helgadottir Sigridur Bjorg 21 - 0 2Daday Csaba 
21Leosson Atli Johann 21 - 0 2Kolica Donika 
22Moller Agnar T 21 - 0 2Ingibergsson Gunnar 
23Fridriksson Rafnar 20 - 1 2Thrainsson Birgir Rafn 
24Andrason Pall ˝ - ˝ Johannesson Oliver 
25Hauksdottir Hrund 1 - 0 Kristbergsson Bjorgvin 
26Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 11 - 0 Kolka Dawid 
27Jonsson Gauti Pall 10 - 1 1Jonsson Olafur Gisli 
28Kjartansson Dagur 11 - 0 1Palsdottir Soley Lind 
29Johannesson Kristofer Joel 11 - 0 1Johannesson Erik Daniel 
30Ragnarsson Heimir Pall 10 - 1 1Kristinsson Kristinn Andri 
31Nhung Elin 10 - 1 1Einarsson Oskar 
32Finnsson Johann Arnar 11 - 0 ˝Davidsdottir Nansy 
33Richter Jon Hakon ˝0 - 1 ˝Jonsson Robert Leo 
34Johannesson Petur 0+ - - 0Fridriksdottir Sonja Maria 


Stađan:

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1Thorfinnsson Bjorn 24042430Hellir4,525018,3
2Bjornsson Sigurbjorn 23172335Hellir423157,1
3Gretarsson Hjorvar Steinn 24332460Hellir423782,8
4Loftsson Hrafn 22092190TR422537,8
5Johannesson Ingvar Thor 23402350TV423213,6
6Thorhallsson Gylfi 21912155SA42109-0,9
7Thorgeirsson Sverrir 22462330Haukar4229010,8
8Maack Kjartan 21682095TR42004-0,9
9Fridjonsson Julius 21952185TR421676,3
10Ragnarsson Johann 20752070TG4209912,4
11Bjarnason Saevar 21512140TV41933-1,6
12Bjornsson Tomas 21482135Gođinn3,519723,9
13Bergsson Snorri 23232305TR3,52231-0,6
14Thorsteinsdottir Hallgerdur 19821930Hellir3,5205716,5
15Bjornsson Sverrir Orn 21812165Haukar3,51971-6,2
16Valtysson Thor 20312005SA3,51868-3,3
17Ptacnikova Lenka 23172260Hellir3,51964-2,3
18Halldorsson Halldor 22242205SA32054-8,6
19Kristinsson Grimur Bjorn 01995TR31887 
20Lee Gudmundur Kristinn 15541585SFÍ3196524,5
21Teitsson Smari Rafn 20742005SA31875-4,1
 Finnbogadottir Tinna Kristin 17761855UMSB3190111,4
23Kristinsson Bjarni Jens 20422020Hellir31757-7,1
24Moller Agnar T 16931635Hellir317170
25Johannsdottir Johanna Bjorg 18011855Hellir31723-0,9
 Thorarensen Adalsteinn 17471610Sf. Vinjar31687-4
27Helgadottir Sigridur Bjorg 17141720Fjölnir31675-2,4
28Leosson Atli Johann 16951630KR317120
29Olafsson Thorvardur 21942200Haukar31872-14,4
30Bjornsson Eirikur K 20632050TR31736-13,9
 Thrainsson Birgir Rafn 16911795Hellir31732-4,3
32Ulfljotsson Jon 18601790Víkingar31644-19,5
33Gislason Gudmundur 23242360Bolungarvík31624-25,8
34Johannsson Orn Leo 18541940SFÍ2,518282,3
35Sigurdarson Emil 16161720UMFL2,5195616,2
36Eliasson Kristjan Orn 19721940SFÍ2,51771-9
37Hauksdottir Hrund 15671515Fjölnir2,51541-4
38Andrason Pall 16371720SFÍ2198816
39Hardarson Jon Trausti 16111495Fjölnir217910
40Sigurdsson Birkir Karl 14721560SFÍ217959,8
41Magnusdottir Veronika Steinunn 01400TR21573 
 Kristinsson Kristinn Andri 01285Fjölnir21593 
43Ragnarsson Dagur 16161615Fjölnir21750-6
44Fridriksson Rafnar 01315TR21532 
45Thorsteinsson Leifur 00TR21414 
46Ingibergsson Gunnar 00Víkingar21526 
47Einarsson Oskar 00Sf. Vinjar21416 
48Johannesson Oliver 15551545Fjölnir216827,8
 Stefansson Vignir Vatnar 01225TR21612 
50Jonsson Olafur Gisli 18821900KR21477-27,1
51Kolica Donika 00TR21411 
52Daday Csaba 00Sf. Vinjar21401 
53Johannesson Kristofer Joel 14461335Fjölnir214240
54Finnsson Johann Arnar 00Fjölnir21259 
55Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 18231785TR21378-14,9
56Kjartansson Dagur 15221660Hellir21342-1,8
57Kolka Dawid 01160Hellir1,51479 
58Jonsson Robert Leo 01150Hellir1,51295 
59Kristbergsson Bjorgvin 01125TR1,51261 
60Jonsson Gauti Pall 01245TR11473 
61Nhung Elin 01280TR11356 
62Ragnarsson Heimir Pall 01200Hellir11324 
63Palsdottir Soley Lind 01190TG11324 
64Johannesson Erik Daniel 00Haukar1535 
65Johannesson Petur 01085TR1638 
66Richter Jon Hakon 01270Haukar0,51097 
67Davidsdottir Nansy 01075Fjölnir0,51024 
68Mobee Tara Soley 01164Hellir00 
69Knutsson Larus 20902000TV000
70Fridriksdottir Sonja Maria 01105Hellir0700 


Röđun 6. umferđar (föstudaginn, kl. 19:30):

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Thorfinnsson Bjorn       4Johannesson Ingvar Thor 
2Maack Kjartan 4      4Gretarsson Hjorvar Steinn 
3Fridjonsson Julius 4      4Bjornsson Sigurbjorn 
4Thorgeirsson Sverrir 4      4Thorhallsson Gylfi 
5Loftsson Hrafn 4      4Bjarnason Saevar 
6Ragnarsson Johann 4      Bergsson Snorri 
7Ptacnikova Lenka       Bjornsson Tomas 
8Bjornsson Sverrir Orn       Valtysson Thor 
9Thorsteinsdottir Hallgerdur       3Halldorsson Halldor 
10Gislason Gudmundur 3      3Finnbogadottir Tinna Kristin 
11Olafsson Thorvardur 3      3Helgadottir Sigridur Bjorg 
12Johannsdottir Johanna Bjorg 3      3Teitsson Smari Rafn 
13Bjornsson Eirikur K 3      3Moller Agnar T 
14Thorarensen Adalsteinn 3      3Kristinsson Bjarni Jens 
15Kristinsson Grimur Bjorn 3      3Lee Gudmundur Kristinn 
16Leosson Atli Johann 3      3Ulfljotsson Jon 
17Thrainsson Birgir Rafn 3      Eliasson Kristjan Orn 
18Johannsson Orn Leo       Sigurdarson Emil 
19Johannesson Oliver 2      Hauksdottir Hrund 
20Jonsson Olafur Gisli 2      2Fridriksson Rafnar 
21Kristinsson Kristinn Andri 2      2Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 
22Stefansson Vignir Vatnar 2      2Andrason Pall 
23Daday Csaba 2      2Ragnarsson Dagur 
24Kolica Donika 2      2Hardarson Jon Trausti 
25Ingibergsson Gunnar 2      2Kjartansson Dagur 
26Sigurdsson Birkir Karl 2      2Finnsson Johann Arnar 
27Einarsson Oskar 2      2Johannesson Kristofer Joel 
28Magnusdottir Veronika Steinunn 2      2Thorsteinsson Leifur 
29Kolka Dawid       Kristbergsson Bjorgvin 
30Jonsson Robert Leo       1Nhung Elin 
31Palsdottir Soley Lind 1      1Jonsson Gauti Pall 
32Johannesson Erik Daniel 1      1Ragnarsson Heimir Pall 
33Johannesson Petur 1      ˝Richter Jon Hakon 
34Davidsdottir Nansy ˝      0Fridriksdottir Sonja Maria 

 

 


Ţrefaldur sigur í ţriđju umferđ

Allir íslensku skákmennirnir sigruđu í ţriđju umferđ alţjóđlega skákmótsins í Chennai í Indlandi sem fór í dag.   Allir unnu ţeir Indverja.  Henrik vann  J Nishvin (2071), Hannes lagđi Mohapatra Sidhant (2157) og Guđmundur hafđi betur gegn Shyuam Shetye (1835).   Henrik hefur 3 vinninga, Hannes hefur 2˝ vinning og Guđmundur hefur 2 vinninga.

Fjórđa umferđ fram í nćstu nótt og hefst kl. 4:30.  Ţá tefla ţeir aftur allir viđ Indverja.   Henrik teflir viđ Kumaran Senthil (2114), Hannes viđ Prantik Roy (2230) og Guđmundur viđ UC Mohanan (2010).  Skákir Henriks og Hannesar verđa báđar sýndar beint. 

Í mótinu taka 329 skákmenn ţátt og ţar af 23 stórmeistarar.   Hannes er nr. 7 í stigaröđ keppenda, Henrik nr. 16 og Guđmundur nr. 49.  


Skákţing Reykjanesbćjar

Skákţing Reykjanesbćjar hefst fimmtudaginn 27. janúar kl 20.00. Teflt verđur á mánudögum & fimmtudögum. Umhugsunartími er 90 mín. plús 30 sek. á hvern leik.

Einungis skákmenn búsettir í Reykjanesbć geta fengiđ nafnbótina Skákmeistari Reykjanesbćjar, en allir geta unniđ til verđlauna.

Núverandi Skákmeistari Reykjanesbćjar er Einar S. Guđmundsson

Umferđarfjöldi fer eftir ţátttöku

Áćtlađar umferđir eru sem hér segir :

  • 1.      Umferđ 27 Janúar klukkan 20
  • 2.      Umferđ 31 Janúar klukkan 20
  • 3.      Umferđ 3 Febrúar klukkan 20
  • 4.      Umferđ 7 Febrúar klukkan 20
  • 5.      Umferđ 10 Febrúar klukkan 20
  • 6.      Umferđ 14 Febrúar klukkan 20
  • 7.      Umferđ 17 Febrúar klukkan 20
  • 8.      Umferđ 21 Febrúar klukkan 20
  • 9.      Umferđ 24 Febrúar klukkan 20

Keppendur eru beđnir ađ mćta tímalega skákstađur er í Björginni ađ Suđurgötu 15.

Ţátttökugjald 2000 krónur


Henrik vann í 2. umferđ í Chennai

Henrik Danielsen (2519) vann indverska alţjóđlega meistarann Vikramaditya Kamble (2367) í 2. umferđ alţjóđlega mótsins í Channai í Indlandi sem fram fór í nótt.   Hannes Hlífar Stefánsson gerđi jafntefli viđ indverska alţjóđlega meistarann Dhopade Swapnil (2418) en Guđmundur Kjartansson (2379) tapađi fyrir indverska stórmeistaranum B Adhiban (2530).  Henrik hefur 2 vinninga, Hannes 1˝ vinning og Guđmundur hefur 1 vinning.

Ţriđja umferđ fer fram í dag og hefst kl. 10:30.  Ţá teflir Henrik viđ Indverjann J Nishvin (2071), Hannes viđ Indverjann Mohapatra Sidhant (2157) og Guđmundur viđ Indverjann Shyuam Shetye (1835).    Skák Henriks verđur sýnd beint á heimasíđu mótsins.

Í mótinu taka 329 skákmenn ţátt og ţar af 23 stórmeistarar.   Hannes er nr. 7 í stigaröđ keppenda, Henrik nr. 16 og Guđmundur nr. 49.  


Anand og Nakamura efstir í Sjávarvík

Anand (2810) og Nakamura (2751) eru efstir međ 3 vinninga ađ lokinni fjórđu umferđ Tata Steel-mótsins sem fram fór í Wijk aan Zee í dag.    Luke McShane (2664) er efstur í b-flokki og Daniele Vocature (2570) er efstur í c-flokki.  Frídagur er á morgun.


A-flokkur:

Úrslit 4. umferđar:

V. Anand - W. Hao1-0
A. Grischuk - V. Kramnik˝-˝
L. Aronian - I. Nepomniachtchi1-0
A. Shirov - M. Vachier-Lagrave0-1
A. Giri - H. Nakamura˝-˝
R. Ponomariov - M. Carlsen˝-˝
E. l'Ami - J. Smeets˝-˝


Stađan:

1.V. Anand
H. Nakamura
3
3.L. Aronian
A. Giri
M. Vachier-Lagrave
6.V. Kramnik
E. l'Ami
I. Nepomniachtchi
R. Ponomariov
J. Smeets
2
11.M. Carlsen
A. Grischuk
13.W. Hao1
14.A. Shirov˝


Stađa efstu manna í b-flokki:

1.L. McShane
2.Z. Efimenko
L. Fressinet
D. Navara
G. Sargissian


Stađa efstu manna í c-flokki:

1.D. Vocaturo
2.M. Bluvshtein
I. Nyzhnyk
3

Hannes, Henrik og Guđmundur unnu allir í fyrstu umferđ í Chennai

Hannes Hlífar Stefánsson (2580), Henrik Danielsen (2519) og Guđmundur Kjartansson (2379) unnu allir í fyrstu umferđ alţjóđlega mótsins í Chennai sem fram fór í dag.   Hannes vann Indverjann Rajpara Ankit (2362), Henrik vann indverska alţjóđlega meistarann Sudhakar Babu (2323) og Guđmundur vann Tćlendinginn Kannapon Srivachirawat (2222)

Í 2. umferđ, sem fer í nótt og hefst kl 4, teflir Hannes viđ indverska alţjóđlega meistarann Dhopade Swapnil (2418), Henrik viđ indverska alţjóđlega meistarann Vikramaditya Kamble (2367) og Guđmundur viđ indverska stórmeistarann B Adhiban (2530).  Gera má ráđ fyrir ađ allir verđi ţeirri í beinni útsendingu á vefnum.

Í mótinu taka 329 skákmenn ţátt og ţar af 23 stórmeistarar.   Hannes er nr. 7 í stigaröđ keppenda, Henrik nr. 13 og Guđmundur nr. 49.  


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.6.): 2
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 165
  • Frá upphafi: 8766394

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband