Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2011

Skákţing Akureyrar hefst í dag

Skákţing Akureyrar hefst nk. sunnudag 23. janúar kl. 13.00.  Tefldar verđa 7-11 umferđir á mótinu og rćđst fjöldi umferđa af ţátttöku.  Umferđir fara fram á sunnudögum kl. 13 og á miđvikudögum kl. 19.30.

Umhugsunartími: 90 mínútur + 30 sekúndur fyrir hver leik.

Teflt verđur í einum flokki, um ţrjá meistaratitla:

Skákmeistari Akureyrar

Skákmeistari Akureyrar í unglingaflokki

Skákmeistari Akureyrar í öldungaflokki (60 ára og eldri) Ađ auki fćr sigurvegarinn styrk á skákmót ađ lágmarki kr. 20.000.

Ţátttökugjald er kr. 2.500

Skráning á netfangiđ askell@simnet.is, eđa á mótsstađ, fyrir 1. umferđ.

Sérstök athygli er vakin á tímasetningu 1. umferđar, kl. 13.00.


Hannes vann í sjöundu umferđ í Chennai

chennaiStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2579) vann indverska alţjóđlega meistarann P Karthieyan (2380) í sjöundu umferđ alţjóđlega mótsins sem fram fór í Chennai í dag.   Henrik Danielsen (2519) og Guđmundur Kjartansson (2379) gerđu báđir jafntefli   Henrik viđ Indverjann Shaikh Mohammad Nubairshah (2113) og Guđmundur viđ Indverjann Pratik Patil (2111).  Henrik og Hannes eru í 9.-22. sćti međ 5,5 vinning en Guđmundur er í 88.-142. sćti međ 4 vinninga.

Ísraelski stórmeistarinn Evgeny Postny (2592) er efstur međ 6,5 vinning.

Í áttundu umferđ, sem fram fer nćstu nótt og hefst kl. 4:30, teflir Hannes viđ stórmeistarann Niaz Murshed (2436), Henrik viđ indverska alţjóđlega meistarann P D S Girninath (2362) og Guđmundur viđ Indverjann Mureli Karthikeyan (2096). Skákir Henriks og Hannesar verđa sýndar beint.

Í mótinu taka 329 skákmenn ţátt og ţar af 23 stórmeistarar.   Hannes er nr. 7 í stigaröđ keppenda, Henrik nr. 16 og Guđmundur nr. 49.  


KORNAX: Fimm skákmenn efstir og jafnir

Gylfi Ţórhallsson og Ađalsteinn ThorarensenFimm skákmenn eru efstir og jafnir međ 5 vinninga ađ lokinni sjöttu umferđ KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í kvöld.  Ţađ eru Björn Ţorfinnsson (2404), Sigurbjörn Björnsson (2317), Hjörvar Steinn Grétarsson (2433), Hrafn Loftsson (2209) og Gylfi Ţórhallsson (2191).  Sjöunda umferđ fer fram á sunnudag og hefst kl. 14.

Í sjöundu umferđ mćtast m.a.: Hjörvar-Hrafn, Sigurbjörn-Gylfi, Snorri-Björn og Ingvar Ţór-Lenka.

Úrslit 6. umferđar:

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Thorfinnsson Bjorn ˝ - ˝ 4Johannesson Ingvar Thor 
2Maack Kjartan 40 - 1 4Gretarsson Hjorvar Steinn 
3Fridjonsson Julius 40 - 1 4Bjornsson Sigurbjorn 
4Thorgeirsson Sverrir 40 - 1 4Thorhallsson Gylfi 
5Loftsson Hrafn 41 - 0 4Bjarnason Saevar 
6Ragnarsson Johann 40 - 1 Bergsson Snorri 
7Ptacnikova Lenka ˝ - ˝ Bjornsson Tomas 
8Bjornsson Sverrir Orn ˝ - ˝ Valtysson Thor 
9Thorsteinsdottir Hallgerdur ˝ - ˝ 3Halldorsson Halldor 
10Gislason Gudmundur 31 - 0 3Finnbogadottir Tinna Kristin 
11Olafsson Thorvardur 31 - 0 3Helgadottir Sigridur Bjorg 
12Johannsdottir Johanna Bjorg 30 - 1 3Teitsson Smari Rafn 
13Bjornsson Eirikur K 3˝ - ˝ 3Moller Agnar T 
14Thorarensen Adalsteinn 30 - 1 3Kristinsson Bjarni Jens 
15Kristinsson Grimur Bjorn 3˝ - ˝ 3Lee Gudmundur Kristinn 
16Leosson Atli Johann 30 - 1 3Ulfljotsson Jon 
17Thrainsson Birgir Rafn 31 - 0 Eliasson Kristjan Orn 
18Johannsson Orn Leo ˝ - ˝ Sigurdarson Emil 
19Johannesson Oliver 2˝ - ˝ Hauksdottir Hrund 
20Jonsson Olafur Gisli 20 - 1 2Fridriksson Rafnar 
21Kristinsson Kristinn Andri 2˝ - ˝ 2Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 
22Stefansson Vignir Vatnar 20 - 1 2Andrason Pall 
23Daday Csaba 20 - 1 2Ragnarsson Dagur 
24Kolica Donika 20 - 1 2Hardarson Jon Trausti 
25Ingibergsson Gunnar 2˝ - ˝ 2Kjartansson Dagur 
26Sigurdsson Birkir Karl 21 - 0 2Finnsson Johann Arnar 
27Einarsson Oskar 20 - 1 2Johannesson Kristofer Joel 
28Magnusdottir Veronika Steinunn 21 - 0 2Thorsteinsson Leifur 
29Kolka Dawid 1 - 0 Kristbergsson Bjorgvin 
30Jonsson Robert Leo 0 - 1 1Nhung Elin 
31Palsdottir Soley Lind 11 - 0 1Jonsson Gauti Pall 
32Johannesson Erik Daniel 10 - 1 1Ragnarsson Heimir Pall 
33Johannesson Petur 10 - 1 ˝Richter Jon Hakon 
34Davidsdottir Nansy ˝1 - 0 0Fridriksdottir Sonja Maria 


Stađan:

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1Thorfinnsson Bjorn 24042430Hellir524427,4
2Bjornsson Sigurbjorn 23172335Hellir5236812
3Gretarsson Hjorvar Steinn 24332460Hellir524165,6
4Loftsson Hrafn 22092190TR5230914,1
5Thorhallsson Gylfi 21912155SA522057,8
6Johannesson Ingvar Thor 23402350TV4,523284,9
7Bergsson Snorri 23232305TR4,522742,3
8Fridjonsson Julius 21952185TR421171,4
9Thorgeirsson Sverrir 22462330Haukar421992,1
10Thorsteinsdottir Hallgerdur 19821930Hellir4208621
11Bjornsson Tomas 21482135Gođinn420307,2
12Maack Kjartan 21682095TR42001-3,6
13Ragnarsson Johann 20752070TG420629,6
14Bjornsson Sverrir Orn 21812165Haukar41982-9,1
15Bjarnason Saevar 21512140TV41904-5,8
 Teitsson Smari Rafn 20742005SA41928-1,5
17Kristinsson Bjarni Jens 20422020Hellir41821-4,8
18Valtysson Thor 20312005SA41921-0,3
19Ulfljotsson Jon 18601790Víkingar41718-12,5
20Thrainsson Birgir Rafn 16911795Hellir4185216,8
21Ptacnikova Lenka 23172260Hellir41995-5,6
22Olafsson Thorvardur 21942200Haukar41911-13,2
23Gislason Gudmundur 23242360Bolungarvík41714-24,6
24Kristinsson Grimur Bjorn 01995TR3,51829 
25Halldorsson Halldor 22242205SA3,52039-13,1
 Lee Gudmundur Kristinn 15541585SFÍ3,5196724,5
27Moller Agnar T 16931635KR3,517720
28Bjornsson Eirikur K 20632050TR3,51726-20
29Finnbogadottir Tinna Kristin 17761855UMSB3191110,2
30Andrason Pall 16371720SFÍ3192116
31Johannsdottir Johanna Bjorg 18011855Hellir31722-3,5
 Thorarensen Adalsteinn 17471610Sf. Vinjar31686-7,8
33Johannsson Orn Leo 18541940SFÍ31793-2,3
34Sigurdarson Emil 16161720UMFL3193920,7
35Leosson Atli Johann 16951630KR316770
36Hardarson Jon Trausti 16111495Fjölnir317530
37Sigurdsson Birkir Karl 14721560SFÍ317569,8
38Helgadottir Sigridur Bjorg 17141720Fjölnir31702-3,6
39Ragnarsson Dagur 16161615Fjölnir31722-6
40Magnusdottir Veronika Steinunn 01400TR31571 
41Hauksdottir Hrund 15671515Fjölnir31543-4,5
42Fridriksson Rafnar 01315TR31650 
43Johannesson Kristofer Joel 14461335Fjölnir314470
44Eliasson Kristjan Orn 19721940SFÍ2,51701-21,6
45Johannesson Oliver 15551545Fjölnir2,516668,3
46Kristinsson Kristinn Andri 01285Fjölnir2,51634 
47Ingibergsson Gunnar 00Víkingar2,51528 
48Kolka Dawid 01160Hellir2,51487 
49Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 18231785TR2,51366-14,9
50Kjartansson Dagur 15221660Hellir2,51314-1,8
51Einarsson Oskar 00Sf. Vinjar21336 
52Stefansson Vignir Vatnar 01225TR21551 
53Jonsson Olafur Gisli 18821900KR21385-27,1
54Palsdottir Soley Lind 01190TG21386 
55Nhung Elin 01280TR21397 
56Ragnarsson Heimir Pall 01200Hellir21378 
57Kolica Donika 00TR21365 
58Thorsteinsson Leifur 00TR21325 
59Daday Csaba 00Sf. Vinjar21358 
60Finnsson Johann Arnar 00Fjölnir21230 
61Jonsson Robert Leo 01150Hellir1,51212 
 Kristbergsson Bjorgvin 01125TR1,51132 
63Richter Jon Hakon 01270Haukar1,51207 
64Davidsdottir Nansy 01075Fjölnir1,51149 
65Jonsson Gauti Pall 01245TR11353 
66Johannesson Erik Daniel 00Haukar1502 
67Johannesson Petur 01085TR1604 
68Mobee Tara Soley 01164Hellir00 
69Knutsson Larus 20902000TV000
70Fridriksdottir Sonja Maria 01105Hellir0615 


Röđun 7. umferđar (sunnudaginn, kl. 14:00):

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Gretarsson Hjorvar Steinn 5      5Loftsson Hrafn 
2Bjornsson Sigurbjorn 5      5Thorhallsson Gylfi 
3Bergsson Snorri       5Thorfinnsson Bjorn 
4Johannesson Ingvar Thor       4Ptacnikova Lenka 
5Bjornsson Tomas 4      4Gislason Gudmundur 
6Ragnarsson Johann 4      4Thorgeirsson Sverrir 
7Kristinsson Bjarni Jens 4      4Fridjonsson Julius 
8Valtysson Thor 4      4Olafsson Thorvardur 
9Ulfljotsson Jon 4      4Bjornsson Sverrir Orn 
10Bjarnason Saevar 4      4Thrainsson Birgir Rafn 
11Teitsson Smari Rafn 4      4Thorsteinsdottir Hallgerdur 
12Lee Gudmundur Kristinn       4Maack Kjartan 
13Halldorsson Halldor       Bjornsson Eirikur K 
14Moller Agnar T       Kristinsson Grimur Bjorn 
15Ragnarsson Dagur 3      3Johannsson Orn Leo 
16Sigurdarson Emil 3      3Johannsdottir Johanna Bjorg 
17Finnbogadottir Tinna Kristin 3      3Hardarson Jon Trausti 
18Hauksdottir Hrund 3      3Thorarensen Adalsteinn 
19Helgadottir Sigridur Bjorg 3      3Sigurdsson Birkir Karl 
20Johannesson Kristofer Joel 3      3Leosson Atli Johann 
21Andrason Pall 3      3Magnusdottir Veronika Steinunn 
22Fridriksson Rafnar 3      Kristinsson Kristinn Andri 
23Eliasson Kristjan Orn       Kolka Dawid 
24Fridthjofsdottir Sigurl  Regin       Ingibergsson Gunnar 
25Kjartansson Dagur       Johannesson Oliver 
26Jonsson Olafur Gisli 2      2Daday Csaba 
27Nhung Elin 2      2Kolica Donika 
28Finnsson Johann Arnar 2      2Stefansson Vignir Vatnar 
29Ragnarsson Heimir Pall 2      2Einarsson Oskar 
30Thorsteinsson Leifur 2      2Palsdottir Soley Lind 
31Richter Jon Hakon       Davidsdottir Nansy 
32Kristbergsson Bjorgvin       Jonsson Robert Leo 
33Jonsson Gauti Pall 1      1Johannesson Erik Daniel 
34Fridriksdottir Sonja Maria 0      1Johannesson Petur 

 


Kristján Eđvarđsson í Gođann

Kristján Eđvarđsson (2235) hefur gengiđ til liđs viđ Gođann.    Kristján hefur í allmörg ár veriđ í Taflfélaginu Helli.Kristján Eđvarđsson og Sverrir Örn Björnsson

Tómas sigrađi í öđru móti TM-mótarađarinnar

Önnur umferđ TM mótarađarinnar fór fram í gćrkvöldi. Átta keppendur mćttu til leiks, sigurreifir eftir handboltaúrslit dagsins og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla.

Tómas Veigar tók forystuna snemma og lagđi alla andstćđinga sína ađ velli  í fyrri umferđinni. Seinni umferđin var mun jafnari, enda tapađi Tómas fyrstu tveim skákum sínum. Stađan var ţá orđin ţannig ađ Sigurđur Eiríksson, Sigurđur Arnarson og Tómas voru ţví sem nćst jafnir ţađ sem eftir lifđi móts og börđust ţeir félagar allt til síđasta leiks. 

Leikar fór ţannig ađ Tómas sigrađi međ 11˝ vinning af 14. Sigurđur Arnarson og Eiríksson komu nćstir međ 10 og Smári Ólafsson var fjórđi međ 8 vinninga.

Sigurđur Arnarson hefur tekiđ forystuna í mótaröđinni og er međ 17 vinninga. Mikael Jóhann er annar međ 14 og Tómas Veigar ţriđji međ 11˝

Úrslit:

Tómas Veigar                         11˝ af 14.
Sigurđur Arnarson                  10
Sigurđur Eiríksson                  10
Smári Ólafsson                       8
Mikael Jóhann                        7
Jón Kristinn Ţorgeirsson        3˝
Ari Friđfinnsson                     3˝
Atli Benediktsson                  2˝


Anand og Nakamura efstir í Sjávarvík - Carlsen á sigurbraut - svartur dagur

Indverski heimsmeistarinn Anand (2810) og Bandaríkjamađurinn Nakamura (2751) eru efstir međ 4,5 vinning ađ lokinni sjöttu umferđ Tata Steel mótsins sem fram fór í Wijk aan Zee í Hollandi í dag.  Ţeir hafa vinningsforskot á nćstu menn.  Carlsen vann (2814) vann sína ađra skák í röđ í dag er hann vann Smeets (2662).  Fjórum skákum af sjö lauk međ sigri svarts.  Luke McShane (2664) er efstur í b-flokki en Ilya Nyzhnik (2530) og Daniele Vocature (2570) í c-flokki.

A-flokkur:

Úrslit 6. umferđar:

V. Anand - A. Grischuk˝-˝
L. Aronian - W. Hao˝-˝
A. Shirov - V. Kramnik0-1
A. Giri - I. Nepomniachtchi0-1
R. Ponomariov - M. Vachier-Lagrave˝-˝
E. l'Ami - H. Nakamura0-1
J. Smeets - M. Carlsen0-1

 

Stađan:

1.V. Anand
H. Nakamura
3.L. Aronian
M. Carlsen
V. Kramnik
I. Nepomniachtchi
M. Vachier-Lagrave
8.A. Giri
R. Ponomariov
3
10.W. Hao
11.A. Grischuk
E. l'Ami
J. Smeets
2
14.A. Shirov1


Stađa efstu manna í b-flokki:

1.L. McShane5
2.Z. Efimenko
3.W. So4

Stađa efstu manna í c-flokki:

1.I. Nyzhnyk
D. Vocaturo
3.K. Lahno4

Henrik vann í sjöttu umferđ í Chennai

chennai 1Henrik Danielsen (2519) vann indverska alţjóđlega meistarann Anup Deshmukh (2311) í sjöttu umferđ alţjóđlega mótsins í Chennai sem fram fór í dag.  Hannes Hlífar Stefánsson (2579) gerđi jafntefli viđ kínverska alţjóđlega meistarann Kaizi Yang (2391) og Guđmundur Kjartansson (2379) gerđi jafntefli viđ Indverjann K V Shantharam (2091).   Henrik er í 7.-19. sćti međ 5 vinninga, Hannes hefur 4˝ vinning og er í 20.-41. sćti og Guđmundur hefur 3˝ vinning og er í 92.-133. sćti.

Sex skákmenn eru efstir og jafnir međ 5˝ vinning.

Í sjöundu umferđ, sem fram fer í nótt og hefst kl. 4:30, teflir Henrik viđ Indverjann Shaikh Mohammad Nubairshah (2113), Hannes, viđ indverska alţjóđlega meistarann P Karthieyan (2380) og Guđmundur viđ Indverjann Pratik Patil (2111).   Skákir Henriks og Hannesar verđa sýndar beint.

Í mótinu taka 329 skákmenn ţátt og ţar af 23 stórmeistarar.   Hannes er nr. 7 í stigaröđ keppenda, Henrik nr. 16 og Guđmundur nr. 49.  


Guđmundur međ sigur í fimmtu umferđ

chennai

Guđmundur Kjartansson (2379) sigrađi Indverjann Atharva Godbole (1927) í fimmtu umferđ alţjóđlega mótsins í Chennai sem fram fór í Indlandi í nótt, Hannes Hlífar Stefánsson (2580) gerđi jafntefli viđ Indverjann G A Stany (2395) en Henrik Danielsen (2519) tapađi fyrir úkraínska stórmeistarann Yuriy Kuzubov (2624).  Henrik og Hannes eru í 12.-43. sćti međ 4 vinninga en Guđmundur er í 75.-143. sćti međ 3 vinninga.  Međfylgjandi myndir eru frá Henriki.   Međ ţeim á myndinni er Vasansta Wettasinha frá Sri Lanka.  chennai 1

Efstir međ fullt hús eru ísraelski alţjóđlegi meistarinn Tamir Nabaty (2565) og úkraínski stórmeistarinn Yaroslav Zherebubh (2565). 

Í sjöttu umferđ, sem hófst nú kl. 10:30, teflir Hannes viđ kínverska alţjóđlega meistarann Kaizi Yang (2391), Henrik viđ indverska alţjóđlega meistarann Anup Deshmukh (2311) og Guđmundur viđ Indverjann K V Shantharam (2091).  Skákir Henriks og Hannesar verđa sýndar beint.

Í mótinu taka 329 skákmenn ţátt og ţar af 23 stórmeistarar.   Hannes er nr. 7 í stigaröđ keppenda, Henrik nr. 16 og Guđmundur nr. 49.  


Örn Leó sigrađi á fimmtudagsmóti

Ţrátt fyrir spennandi handboltaleik viđ Norđmenn í HM komu 12 keppendur á fimmtudagsmótiđ. Örn Leó Jóhannsson stóđ uppi sem sigurvegari međ 6 vinn. af 7.

Hann tapađi einni skák, fyrir Birki Karli, sem lenti í 3. sćti međ 4,5 vinn. Í 2. sćti var hinn ungi og efnilegi Vignir Vatnar međ 5,5 vinninga.

 

Úrslit:

  • 1.    Örn Leó Jóhannsson         6
  • 2.    Vignir Vatnar Stefánsson   5,5
  • 3.    Birkir Karl Sigurđsson     4,5
  • 4.-7. Stefán Már Pétursson       4
  • 4.-7. Jón Pétur Kristjánsson     4
  • 4.-7. Elsa María Kristínardóttir 4
  • 4.-7. Áslaug Kristinsdóttir      4
  • 8.    Óskar Long Einarsson       3,5
  • 9.    Jón Úlfljótsson            3
  • 10.   Guđmundur Guđmundsson      2,5
  • 11.   Eyţór Trausti Jóhannsson   1
  • 12.   Eysteinn Högnason          0

 

Skákstjóri var Áslaug Kristinsdóttir.


Skákţing Akureyrar hefst á sunnudag

Skákţing Akureyrar hefst nk. sunnudag 23. janúar kl. 13.00.  Tefldar verđa 7-11 umferđir á mótinu og rćđst fjöldi umferđa af ţátttöku.  Umferđir fara fram á sunnudögum kl. 13 og á miđvikudögum kl. 19.30.

Umhugsunartími: 90 mínútur + 30 sekúndur fyrir hver leik.

Teflt verđur í einum flokki, um ţrjá meistaratitla:

Skákmeistari Akureyrar

Skákmeistari Akureyrar í unglingaflokki

Skákmeistari Akureyrar í öldungaflokki (60 ára og eldri) Ađ auki fćr sigurvegarinn styrk á skákmót ađ lágmarki kr. 20.000.

Ţátttökugjald er kr. 2.500

Skráning á netfangiđ askell@simnet.is, eđa á mótsstađ, fyrir 1. umferđ.

Sérstök athygli er vakin á tímasetningu 1. umferđar, kl. 13.00.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8765648

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband