Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2011

Íslandsmót framhaldsskólasveita

Íslandsmót framhaldsskólasveita í skák 2011 verđur haldiđ laugardaginn 12. febrúar nćstkomandi kl. 12 - 18. Teflt er í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12 (Skeifunni).

Keppnisfyrirkomulag er međ svipuđu sniđi og áđur, hver sveit skal skipuđ fjórum nemendum á framhaldsskólastigi (f. 1990 og síđar), auk 1- 4 til vara. Tefldar verđa 6 umferđir eftir Monrad- kerfi, ef nćg ţátttaka fćst. Ađ öđrum kosti tefla sveitirnar einfalda umferđ allar viđ allar. Umhugsunartími er 25 mín. á skák fyrir hvorn keppanda.

Nánar um mótsreglur sjá vef Skáksambands Íslands (Lög og Reglugerđir, Reglugerđ um Íslandsmót framhaldsskólasveita í skák). http://www.skaksamband.is

Fjöldi sveita frá hverjum skóla er ekki takmarkađur. Sendi skóli fleiri en eina sveit skal sterkasta sveitin nefnd A- sveit, nćsta B- sveit o.s.frv. Einnig skal rađađ innan hverrar sveitar eftir styrkleika ţannig ađ sterkasti skákmađurinn er á fyrsta borđi o.s.frv. - Ekkert ţátttökugjald.

Keppendur eru vinsamlegast  beđnir um ađ mćta tímanlega á skákstađ.

Vinsamlegast tilkynniđ ţátttöku á netfang Taflfélags Reykjavíkur taflfelag@taflfelag.is  í síđasta lagi fimmtudag 10. febrúar.

Henrik vann í lokaumferđinni og endađi í 7.-9. sćti.

henrikdanielsen01Henrik Danielsen (2519) vann indverska alţjóđlega meistarann Sundar Shyam (2443) í 11. og síđustu umferđ alţjóđlega mótsins í Chennai sem fram fór síđustu nótt.  Henrik hlaut 8˝ vinning og varđ í 7.-9. sćti.   Hannes Hlífar Stefánsson (2580) tapađi fyrir Indverjanum Khosla Shiven (2358) en Guđmundur Kjartansson (2379) gerđi sitt sjötta jafntefli í röđ ađ ţessu sinni gegn T R Shanmuganathan (2095).    Hannes hlaut 6˝ vinning og endađi í 65.-101. sćti en Guđmundur hlaut 6 vinninga og endađi í 102.-143. sćti.

Sigurvegari mótsins varđ úkraínski stórmeistarinn Martyn Kravtsiv (2566) en hann hlaut 9˝ vinning. 

Frammistađa Henriks samsvarađi 2546 skákstigum og hćkkar hann um 8 stig fyrir hana, frammistađa Hannesar samsvarađi 2424 og lćkkar hann um 20 stig og frammistađa Guđmundar samsvarađi 2138 skákstigum og lćkkar hann um 28 stig.   Henrik hćkkar samtals um 17 stig fyrir mótin tvö í Indlandi, Hannes lćkkar um 23 og Guđmundur lćkkar um 52 stig.  

Á mótinu tóku 329 skákmenn ţátt og ţar af 23 stórmeistarar.   Hannes var nr. 7 í stigaröđ keppenda, Henrik nr. 16 og Guđmundur nr. 49.  


Björn Ívar efstur á Skákţingi Vestmannaeyja

Í gćrkvöldi lauk 4. umferđ Skákţingsins og unnust allar skákir kvöldsins á svart og ţar međ náđist ađeins hálfur vinningur á hvítt í umferđinni. Athyglisverđasta skák kvöldsins var skák Stefáns og Sverris, ţar sem Stefán yfirspilađi Sverri í byrjuninni og var međ yfirburđastöđu ţegar hann einfaldađi tafliđ og gaf Sverri fćri á ađ jafna tafliđ. Lokin tefldi Stefán veikt og Sverrir vann.
Í öđrum skákum kvöldsins unnu Einar, Gauti og Jörgen sínar skákir.

5. umferđ verđur tefld miđvikudaginn 26. janúar kl. 19:30

 

Úrslti 4. umferđar:

Bo.NafnÚrslitNafn
1Sigurjon Thorkelsson0  -  1Bjorn-Ivar Karlsson
2Stefan Gislason0  -  1Sverrir Unnarsson
3Thorarinn I Olafsson˝  -  ˝Dadi Steinn Jonsson
4Kristofer Gautason0  -  1Einar Gudlaugsson
5Sigurdur A Magnusson0  -  1Nokkvi Sverrisson
6Hafdis Magnusdottir0  -  1Karl Gauti Hjaltason
7Eythor Dadi Kjartansson0  -  1Robert Aron Eysteinsson
8Tomas Aron Kjartansson0  -  1Jorgen Freyr Olafsson

 

Stađan eftir 4. umferđ   
     
SćtiNafnStigVinnBH.
1Bjorn-Ivar Karlsson2211410˝
2Sverrir Unnarsson1926310
3Sigurjon Thorkelsson203911
4Stefan Gislason168510
5Thorarinn I Olafsson1697
 Dadi Steinn Jonsson1590
7Einar Gudlaugsson19378
8Nokkvi Sverrisson1787
9Robert Aron Eysteinsson13552
10Karl Gauti Hjaltason154526
11Jorgen Freyr Olafsson114024
12Sigurdur A Magnusson1375
13Kristofer Gautason16798
14Hafdis Magnusdottir01
15Eythor Dadi Kjartansson12650
16Tomas Aron Kjartansson101008


Pörun 5. umferđar

  
    
Bo.NafnÚrslitNafn
1Bjorn-Ivar Karlsson-Stefan Gislason
2Sverrir Unnarsson-Thorarinn I Olafsson
3Dadi Steinn Jonsson-Sigurjon Thorkelsson
4Einar Gudlaugsson-Nokkvi Sverrisson
5Robert Aron Eysteinsson-Jorgen Freyr Olafsson
6Karl Gauti Hjaltason-Kristofer Gautason
7Hafdis Magnusdottir-Sigurdur A Magnusson
8Eythor Dadi Kjartansson-Tomas Aron Kjartansson

Ćsir tefla á ţriđjudögum

_sir_stjorn.jpgHjá ÁSUM, Skákdeild Félags eldri borgara í Reykjavík, međ ađsetur í Ásgarđi félagsheimili ţess viđ Stangarhyl, er haldin regluleg  skákmót  vikulega, eftir hádegi á ţriđjudögum yfir vetrartímann.  Nú eru ţar tefldar 10 umferđir međ 11 mínútna umhugsunartíma, en voru áđur 7 umferđir á 15 mín. og ţar áđur 6 umferđir á 20 mín.

Međ fjölgun skáka hefur ţátttaka aukist og keppnin orđiđ líflegri og  skemmtilegri.  Sumpart eru ţađ sömu öldungarnir sem tefla ţar og hjá Riddurunum  í Hafnarfirđi á miđvikudögum, en ákveđin kjarni teflir bara í öđrum klúbbnum. Góđ ţátttaka var  Stangarhylum í gćr (ţriđjudaginn 24. Jan.) eins og sjá má á međf. mótstöflu, ţar sem Ţorsteinn Guđlaugsson gerđi sér lítiđ fyrir og skaut öđrum ref fyrir rass ásamt Stefáni Ţormar Guđmundssyni, međ 8 v. af 11.  Í ţriđja sćti var svo gamla kempan Haraldur Axel motstafla.jpgSveinbjörnsson, sem er jafnan međal efstu manna.   

Framundan ( ţ. 22. Febrúar) er árlegt kapptefli  „Rammislagur"  milli ţessara tveggja skákklúbba eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu á 18-20 borđum.  Riddarinn vann í fyrra međ 108v. gegn 92, en Ćsir áriđ á undan međ 56v. gegn 52v. Keppt er um veglegan farandbikar, sem gefinn er af Jóa Útherja.

TOYOTA-skákmót eldri borgara.  

Föstudaginn 4. febrúar nk. verđur haldiđ hiđ árlega  TOYOTA-skákmót, sem fram fer í Toyota-umbođinu (söludeild) viđ Nýbýlaveg í Kópavogi. Mótiđ hefst kl. 13 og verđa tefldar  9 umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma. Ţetta er í ţriđja sinn sem slíkt mót er haldiđ á vegum Toyota á Íslandi,  sem reiđir fram veglegan verđlaunasjóđ auk krćsinga.  Skráning fer fram í síma 89-31238 eđa á netfangi:  finnur.kr@internet.is.  Mótiđ er opiđ öllum skákmönnum 60 ára og eldri. Engin ţátttökugjöld.


MP Reykjavíkurskákmótiđ - skráning í fullum gangi

MP Reykjavík Open 2011Skráning í MP Reykjavíkurskákmótiđ er nú í fullum gangi.  Ţeir sem skrá sig og greiđa ţátttökugjald eigi síđar en á morgun fá 20% afslátt.

Greiđslusíđu fyrir íslenska skákmenn má finna hér.


Anand, Aronian, Kramnik og Nakamura efstir í Sjávarvík

AronianIndverski heimsmeistarinn Anand (2810), Armeninn Aronian (2805), Rússinn Kramnik (2784) og Bandaríkjamađurinn Nakamura (2751) eru efstir og jafnir međ 6 vinninga ađ lokinni 9. umferđ Tata Steel-mótsins sem fram fór í Wijk aan Zee í dag.  Carlsen (2814) er í 5.-6. sćti međ 5˝ vinning ásamt Frakkanum Vachier-Lagrave (2715).


A-flokkur:


Úrslit 9. umferđar:
 

H. Nakamura - V. Anand˝-˝
M. Vachier-Lagrave - M. Carlsen˝-˝
I. Nepomniachtchi - J. Smeets0-1
V. Kramnik - E. l'Ami1-0
W. Hao - R. Ponomariov1-0
A. Grischuk - A. Giri˝-˝
L. Aronian - A. Shirov1-0


Stađan:

1.V. Anand
L. Aronian
V. Kramnik
H. Nakamura
6
5.M. Carlsen
M. Vachier-Lagrave
7.A. Giri
I. Nepomniachtchi
9.W. Hao
R. Ponomariov
4
11.E. l'Ami
J. Smeets
3
13.A. Grischuk
A. Shirov


Stađa efstu manna í b-flokki:

1.L. McShane
G. Sargissian
W. So
6

 

Stađa efstu manna í c-flokki:

1.D. Vocaturo
2.K. Lahno
I. Nyzhnyk
6

Henrik vann í nćstsíđustu umferđ

chennai 1Henrik Danielsen (2519) vann alţjóđlega meistarann Das Debashis (2406) í 10. og nćstsíđustu umferđar alţjóđlega mótsins í Chennai í Indlandi sem fram fór síđustu nótt.   Guđmundur Kjartansson gerđi jafntefli viđ Indverjann A K Jagadeesh (2093) en Hannes Hlífar Stefánsson (2580) tapađi fyrir indverska alţjóđlega meistarann Sundar Shyam (2443).    Henrik er í 9.-17. sćti međ 7˝ vinning, Hannes er í 33.-63. sćti međ 6˝ vinning og Guđmundur er í 104.-134. sćti međ 5˝ vinning.

Efstir međ 8˝ vinning eru Ísraelsmennirnir Tamir Nabaty (2565) og Alon Greenfeld (2557) og Úkraínumennirnir Alexander Areschchenko (2671) og Martyn Kravtsiv (2566).

Í 11. og síđustu umferđ, sem fram fer nćstu nótt og hefst kl. 4:30, teflir Henrik viđ áđurnefndan Shyam, Hannes teflir viđ indverska alţjóđlega meistarann Khosla Shiven (2358) og Guđmundur viđ C R G Krishna (2296).  Skák Henriks verđur sýnd beint.   

Á mótinu taka 329 skákmenn ţátt og ţar af 23 stórmeistarar.   Hannes er nr. 7 í stigaröđ keppenda, Henrik nr. 16 og Guđmundur nr. 49.  


Sćbjörn og Jón efstir á hrađkvöldi

Sćbjörn Guđfinnsson og Jón Ţorvaldsson urđu efstir og jafnir međ 5,5v á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 24. janúar sl. Eftir stigaútreikning var Sćbjörn úrskurđađur sigurvegari á sigum en Jón hlaut annađ sćtiđ. Ţar kom Jóni í koll ađ mćta ekki fyrr en viđ upphaf annarrar umferđar ţví hann tapađi ekki skák í mótinu sjálfu. Sćbjörn bćtti honum ţađ upp í lokin međ ţví ađ draga út auka verđlaunin honum til handa. Ţriđji varđ svo Jón  Úlfljótsson međ 5 og var ţeim nöfnum ásamt Jóni Pétri oft ruglađ saman á skákkvöldinu.

Lokastađan á hrađkvöldinu. 

RöđNafnV.Stig
1Sćbjörn Guđfinnsson30
2Jón Ţorvaldsson28
3Jón Úlfljótsson530
4Vigfús Vigfússon429
5Birkir Karl Sigurđsson427
6Elsa María Kristínardóttir423˝
7Dawid Kolka420
8Jón Pétur Kristjánsson419˝
9Egill Steinar Ágústsson323˝
10Eyţór Trausti Jóhannsson20
11Baldur Hannesson120˝
12Björgvin Kristbergsson˝23

Feller neitar ásökunum um svindl

Franski stórmeistarinn Sebastien Feller hefur gefiđ út yfirlýsingu ţar sem hann mótmćlir ásökun Skáksambands Frakklands ađ hafa beitt svindli á Ólympíuskákmótinu en frá henni var sagt í frétt á Skák.is í gćr.    

Feller segir hin raunverulega ástćđu fyrir ásökunum Frakkana ađ hann hafi stutt Krisan Ilyumzhinov í forsetakosningum FIDE. 

Yfirlýsing Fellers í heild sinni:

I completely deny the cheating accusation from the French Chess Federation. This disciplinary procedure is in fact related to the fact that I supported the current FIDE President (Kirsan Ilyumzhinov) in opposition to the current direction of the French Chess Federation.

The FIDE President is defamed on the blog of Jean-Claude Moingt, which claims that he has received fictitious proxies.

In addition, I have mentioned in private conversations, which were repeated, irregular accounting of the French Chess Federation (details will be given later), which have angered the president.

I asked my lawyer, Mr. Charles Morel, to initiate legal action for damages against the French Chess Federation for having unjustifiably tarnished my name in a statement included on all French and foreign websites, as well as in the international press.

Sincerely,
Sébastien Feller
On January 24, 2011

 


Hannes međ sigur í níundu umferđ

chennaiHannes Hlífar Stefánsson vann indverska alţjóđlega meistarann K Rathnakaran (2381) í 9. umferđ alţjóđlega mótsins í Chennai sem fram fór í nótt.   Henrik Danielsen (2519) tapađi hins vegar fyrir úkraínska stórmeistarann Mikhailo Oleksienko (2552).   Guđmundur Kjartansson (2379) gerđi jafntefli viđ Chithambaram Aravindh (2113) sem er ađeins 11 ára en sjöundi stigahćsti unglingur heimsins í ţeim aldursflokki.    Henrik og Hannes eru 16.-31. sćti međ 6˝ vinning en Guđmundur er í 94.-144. sćti međ 5 vinninga.

Efstir međ átta vinninga eru ísraelsku skákmennirnir Tamir Nabaty (2565) og Alon Greenfeld (2557).

Í tíundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer nćstu nótt og hefst kl. 4:30, teflir Henrik viđ alţjóđlega meistarann Das Debashis (2406), Hannes viđ indverska alţjóđlega meistarann Sundar Shyam (2443) og Guđmundur viđ Indverjann A K Jagadeesh (2093).

Á mótinu taka 329 skákmenn ţátt og ţar af 23 stórmeistarar.   Hannes er nr. 7 í stigaröđ keppenda, Henrik nr. 16 og Guđmundur nr. 49.  


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 204
  • Frá upphafi: 8764978

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband