Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2011

Atkvöld hjá Helli í kvöld

Fyrsta atkvöld Hellis á nýju ári verđur ađ ţessu sinni ekki á mánudegi heldur miđvikudaginn  5. janúar 2011 og hefst mótiđ kl. 19:30 eđa nokkru fyrr en vanalega. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. 

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá verđur einnig dreginn út af handahófi annar keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Skák ársins

Kosning um Skák ársins fer fram á Skákhorninu.  Frestur til ađ skila inn atkvćđi er fram til morguns.  Skákáhugamenn eru hvattir til ađ taka ţátt.

Skákhorniđ


Íslandsmót barna fer fram 8. janúar

Íslandsmót barna í skák 2011 verđur haldiđ laugardaginn 8. janúar nk.  Öll börn 10 ára og yngri (fćdd 2000 og síđar) geta veriđ međ á mótinu.  Tefldar verđa 8 umferđir, umhugsunartími 15. mín. á skák fyrir hvern keppenda.  Engin ţátttökugjöld.

Mótiđ verđur haldiđ í Salaskóla í Kópavogi og hefst kl. 12.00 og lýkur á fimmta tímanum.  Keppendur verđa ađ skrá sig fyrirfram á Skák.is.

Veglegur bikar er fyrir sigurvegara mótsins og verđlaun veitt fyrir ţrjú efstu sćtin.  Sérstök verđlaun verđa veitt ţrem efstu stúlkunum í mótinu og hlýtur sú efsta titilinn "Íslandsmeistari stelpna 2011."  Einnig verđur sigurvegurum í  hverjum aldursflokki fćddir 2000 og síđar veitt sérstök verđlaun.

Međfram Íslandsmótinu verđur í fyrsta sinn haldiđ Íslandsmótiđ í peđaskák. Mótiđ er ćtlađ leikskólabörnum og ţeim krökkum í grunnskóla sem eru nýbyrjuđ ađ tefla.   Hefst ţađ mót einnig klukkan 12:00

Tefldar verđa 5 umferđir og ćtti mótiđ ađ taka um 1.5 tíma.

Reglurnar í peđaskák eru ţannig ađ til ađ vinna ţarf ađ drepa öll peđin hjá hinum eđa koma einu sinna peđa alla leiđ yfir skákborđiđ.

Skáksamband Ísland heldur mótiđ í samvinnu viđ Skákstyrktarsjóđ Kópavogs sem styrkir mótshaldiđ.

Minnt er á ađ skrá sig fyrirfram á Skák.is.

Íslandsmót barna í skák 2011 verđur haldiđ laugardaginn 8. janúar nk.  Öll börn 10 ára og yngri (fćdd 2000 og síđar) geta veriđ međ á mótinu.  Tefldar verđa 8 umferđir, umhugsunartími 15. mín. á skák fyrir hvern keppenda.  Engin ţátttökugjöld.

Mótiđ verđur haldiđ í Salaskóla í Kópavogi og hefst kl. 12.00 og lýkur á fimmta tímanum.  Keppendur verđa ađ skrá sig fyrirfram á Skák.is.

Veglegur bikar er fyrir sigurvegara mótsins og verđlaun veitt fyrir ţrjú efstu sćtin.  Sérstök verđlaun verđa veitt ţrem efstu stúlkunum í mótinu og hlýtur sú efsta titilinn "Íslandsmeistari stelpna 2011."  Einnig verđur sigurvegurum í  hverjum aldursflokki fćddir 2000 og síđar veitt sérstök verđlaun.

Međfram Íslandsmótinu verđur í fyrsta sinn haldiđ Íslandsmótiđ í peđaskák. Mótiđ er ćtlađ leikskólabörnum. Hefst ţađ mót einnig klukkan 12:00

Tefldar verđa 5 umferđir og ćtti mótiđ ađ taka um 1.5 tíma.

Reglurnar í peđaskák eru ţannig ađ til ađ vinna ţarf ađ drepa öll peđin hjá hinum eđa koma einu sinna peđa alla leiđ yfir skákborđiđ.

Skáksamband Ísland heldur mótiđ í samvinnu viđ Skákstyrktarsjóđ Kópavogs sem styrkir mótshaldiđ.

Minnt er á ađ skrá sig fyrirfram á Skák.is.


Skák annáll KR 2010

Sd. KR 1Mikil gróska var í starfsemi Skákdeildar KR á árinu 2010 og góđ ţátttaka á ćfingum, sem haldnar eru á mánudagskvöldum allan ársins hring í félagsheimili KR í Frostaskjóli.  Skákdeildin er nú sjálfstćđ eining innan hins 110 ára gamla móđurfélags og nýtur góđs af ţeirri stóru regnhlíf.

Haldin voru  50 skákkvöld/mót  á vegum klúbbsins, auk ţess sem herjađ var á Ţýskaland í maí sl. og att kappi viđ Kreuzberg Schack Club í Berlin á 21 borđi.  Áđur höfđu Garđbćingar  fengu og ađ kenna á skákhörku KR-inga í flokkakeppi  á jafn mörgum borđum og loks tefldi svo Útrásarliđiđ viđ Heimavarnarliđiđ í Skákseli  eftir heimkomuna međ góđum árangri.   A-sveit félagsins vann sig upp í 1. deild í Íslandsmóti Skákfélaga,  ţar sem viđ ramman reip er ađ draga, og  B-sveitin fluttist upp í ţá ţriđju.  Ţá tók KR ţátt í Hrađskákkeppni taflfélaga og komst í 8 liđa úrslit. Unglingastarf er og vaxandi.

Efstu menn  á Mánudagsmótum KR  á árinu 2010 og bestir ađ jafnađi voru ţessir :

                                                                                1.          2.            3.         mót

1.        Gunnar Kr. Gunnarsson                13         5             6             33

2.       Sigurđur A. Herlufsen                       9         8             4             45

3.       Dr. Ingimar Jónsson                           5         4             3             22

4.       Jón G. Friđjónsson                             5         2             -                 7

5.       Guđfinnur R. Kjartansson               4         10           4             49

6.       Gunnar Skarphéđinsson                  4         3             4

7.       Birgir Berndsen                                                   3         2             3

8.       Stefán Ţormar Guđmundsson      2         2             8

9.       Ingólfur Hjaltalín                                 1         -              3

10.   Kristján Stefánsson                           1         -              2

11.   Friđgeir K. Hólm                                  1         -              2

12.   Ellert Berndsen                                                   1                                           2

13.   Hrannar Baldursson                           1                                           1

Vilhjálmur Guđjónsson var tvívegis í 2 sćti, sem og Ingimar Halldórsson, ađrir sem blönduđu sér í toppbaráttuna og komust á pall á árinu voru ma. Gunnar Finnlaugsson; Gunnar Finnsson; Jón Steinn Elíasson og Ólafur G. Jónsson. Ţá eru ekki taldir međ gestir sem ađeins tefldu međ einu sinni.

Tvo Jólaskákmót á vegum KR-klúbbsins voru haldin međ góđri ţátttöku og bar hinn slyngi og eitilharđi skákmeistari  Jón G. Friđjónsson sigur úr bítum á ţeim báđum.   Hiđ síđara fór fram milli jóla og nýárs í Gallerý Skák, en ekki var taliđ óhćtt ađ tefla í KR-heimilinu  vegna sprengjuhćttu,  ţar eđ ađ skákmennskan var talin geta veriđ svo eldfim,  ţađ gćti gneistađ  af keppendum  í tímahraki, en ţar stóđ ţá yfir flugeldasala.  Góđar vćntingar eru tengdar hinu nýbyrjađa skákári og međ liđveislu hins öfluga unga bandaríska stórmeistara Róbert Hess á 1. borđi í Deildakeppninni  í mars ćtti hagur KR-inga ađ vćnkast.

Sjá má nánari úrslit og fjölda mynda á heimasíđunni:  www.kr.is  (skák).

Myndaalbúm


Jóhann sigrađi á Jólabikarmóti Hellis

Helgi, Jóhann og BirgirJóhann Ingvason sigrađi á jólabikarmóti Hellis sem fram fór 30. desember sl. Jóhann fékk 11,5v í 15 skákum og missti ađeins 3,5v niđur. Annar varđ Birgir Berndsen međ 10v í 15 skákum og ţriđji varđ Helgi Brynjarsson međ 8,5v í 14 skákum.

Mótiđ var mjög kaflaskip. Fyrstu 9 umferđirnar leiddi Hallgerđur mótiđ en Jóhann og Birgir fylgdu henni eftir en Helgi var nánast búinn ađ vera eftir fyrstu níu umferđirnar međ 4,5v niđur. Í seinni hlutanum sigu Jóhann og Birgir fram úr og Jóhann sigrađi međ ţví ađ leggja Birgi í lokaskák mótsins. Helgi átti góđan endasprett og fjórar sigurskákir í röđ í seinni hlutanum fleyttu honum í ţriđja sćtiđ. 

Ţetta fyrirkomulag sem ekki hefur veriđ notađ lengi í skákmótum mćltist bara vel fyrir hjá keppendum. Ţađ býđur líka upp á ađrar áherslur eins og kom í ljós ţegar keppendur međ 4,5v niđur voru ađ tefla í steindauđri jafnteflisstöđu og eftir marga tilgangslausa leiki og á síđustu sekúndunum sömdu ţeir sig út út mótinu eins og sannir heiđursmenn.

Lokastađan

  • 1.    Jóhann Ingvason                         11,5v/15
  • 2.    Birgir Berndsen                            10v/15
  • 3.    Helgi Brynjarsson                         8,5v/14
  • 4.    Pálmi Pétursson                            8v/13 
  • 5.    Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir   8v/13
  • 6.    Örn Leó Jóhannsson                     8v/13
  • 7.    Magnús Matthíasson                  7v/12
  • 8.    Eggert Ísólfsson                            5v/11
  • 9.    Kjartan Már Másson                       4v/10
  • 10.  Dagur Kjartansson                        3,5v/9
  • 11.  Vignir Vatnar Stefánsson               3,5v/9
  • 12.  Dagur Ragnarsson                         3v/8
  • 13.  Jón Trausti Harđarson                    2,5v/9
  • 14.  Atli Jóhann Leósson                       2v/7
  • 15.  Stefán Már Pétursson                    2v/7
  • 16.   Guđmundur G. Guđmundsson        1v/6

Skákţáttur Morgunblađsins: Miserfiđ skákdćmi

Skákţrautir ţćr sem hér birtast verđa ađ teljast eilítiđ snúnari en ţćr sem undirritađur tók saman fyrir tveimur árum. Fyrsta dćmiđ er óvenjulegt. Ţar ţarf einungis ađ finna mátleikinn. Möguleikarnir eru ćđi margir en ađeins einn leikur er réttur.
 
Dćmi nr. 1 T.P. Madely Mát í 1. leik!
 Dćmi nr. 1 T.P. Madely Mát í 1. leik!
 
 
Nćsta dćmi ćtti ekki ađ vefjast fyrir neinum
 
 
Dćmi nr. 2 A. Galitskí Mát í 2. leik.jpg
Dćmi nr. 2 A. Galitskí Mát í 2. leik
 
 
en í dćmum 3-6 sveiflast  erfiđleikastuđullinn talsvert upp á viđ en ţau draga dám af ţeim sem lögđ eru fyrir keppendur á alţjóđlegum skákdćmamótum, sem njóta mikilla vinsćlda um ţessar mundir. Nýbakađur heimsmeistari í greininni er enski stórmeistarinn og stćrđfrćđingurinn John Nunn.

Dćmi nr. 3 E. J. Polglase Mát í 2. leik.jpg
Dćmi nr. 3 E. J. Polglase Mát í 2. leik
 
 
 daemi_nr_4_cecil_a_l_bull_mat_i_3_leik.jpg
 Dćmi nr. 4 Cecil A. L. Bull Mát í 3. leik
 
 
 
 
 
daemi_nr_5_sigurd_clausen_mat_i_3_leik.jpg
Dćmi nr. 5 Sigurd Clausen Mát í 3. leik.
 
 
 
 
daemi_nr_6_michael_mcdowell_mat_i_3_leik.jpg
 Dćmi nr. 6 Michael McDowell Mát í 3. leik
Í dćmi nr. 7 er komiđ ađ einum af höfuđsnillingum skákdćmagerđar, Leonid Kubbel.
 
daemi_nr_7_l_kubbel_hvitur_leikur_og_vinnur.jpg
Dćmi nr. 7 L. Kubbel Hvítur leikur og vinnur.

 

Lokadćmiđ nr. 8 á sér óvissan uppruna en nokkrar útgáfur eru til um söguna á bak viđ ţađ og dćmiđ sjálft hefur birst annars stađar í eilítiđ breyttri mynd. Sú útgáfa sögunnar sem undirritađur heyrđi fyrir 20 árum var á ţá leiđ, ađ snemma á öldinni sem leiđ hefđi ókunnur bóndi frá Georgíu komiđ ţessu dćmi saman eftir mikla erfiđismuni en hugmyndina fékk hann eftir ađ hafa skođađ skák sem Capablanca tefldi á stórmótinu í Sankti Pétursborg áriđ 1914. Hann var svo stoltur af hugverki sínu ađ hann límdi mynd af upphafsstöđunni áfast viđ sitt hjartkćra landbúnađartćki - dráttarvélina - sem međ ţví hlaut merkilegan sess í skáksögunni. Nokkru síđar árćddi bóndi ađ senda rússnesku skákblađi dćmiđ međ ósk um ađ ţađ yrđi birt. En bréfiđ frá honum lá hins vegar óopnađ áratugum saman. Um ţađ bil hálfri öld síđar reikađi „töframađurinn frá Riga", Mikhail Tal, inn á skrifstofur skákvikublađsins „64" og einhver ţar bađ hann ađ fara yfir gamlan póst sem hafđi hrúgast upp hjá ritstjórninni. Ţar fannst bréfiđ frá bóndanum frá Georgíu. Tal hafđi hrist fram úr erminni marga glćsilega fléttu um dagana en ţessi sem blasti viđ honum á gulnuđum blöđum lét hann ekki ósnortinn enda má kalla lausnina tćra snilld.

 

daemi_nr_8_hofundur_okunnur_hvitur_leikur_og_vinnur.jpg

  Dćmi nr. 8. Höfundur ókunnur Hvítur leikur og vinnur.

 

Lausnir munu birtast í áramótablađi Morgunblađsins.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í jólablađinu, 24. desember.

Skákţćttir Morgunblađsins


Íslandsmót barna í skák fer fram 8. janúar

 Íslandsmót barna í skák 2011 verđur haldiđ laugardaginn 8. janúar nk.  Öll börn 10 ára og yngri (fćdd 2000 og síđar) geta veriđ međ á mótinu.  Tefldar verđa 8 umferđir, umhugsunartími 15. mín. á skák fyrir hvern keppenda.  Engin ţátttökugjöld.

Mótiđ verđur haldiđ í Salaskóla í Kópavogi og hefst kl. 12.00 og lýkur á fimmta tímanum.  Keppendur verđa ađ skrá sig fyrirfram á Skák.is.

Veglegur bikar er fyrir sigurvegara mótsins og verđlaun veitt fyrir ţrjú efstu sćtin.  Sérstök verđlaun verđa veitt ţrem efstu stúlkunum í mótinu og hlýtur sú efsta titilinn "Íslandsmeistari stelpna 2011."  Einnig verđur sigurvegurum í  hverjum aldursflokki fćddir 2000 og síđar veitt sérstök verđlaun.

Sérstök peđaskák verđur fyrir yngstu keppendurna ţar sem ţau ţurfa ekki ađ kunna neitt nema hvernig peđin ganga.

Skáksamband Ísland heldur mótiđ í samvinnu viđ Skákstyrktarsjóđ Kópavogs sem styrkir mótshaldiđ.

Minnt er á ađ skrá sig fyrirfram á Skák.is. Í peđaskákina ţarf ekki ađ skrá sig, bara mćta.


KORNAX mótiđ 2011 - Skákţing Reykjavíkur hefst 9. janúar

KORNAX mótiđ 2011 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 9. janúar kl. 14. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14.  Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.

Verđlaun:

  • 1. sćti kr. 120.000
  • 2. sćti kr. 60.000
  • 3. sćti kr. 30.000
  • Besti árangur undir 2000 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)
  • Besti árangur undir 1800 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)
  • Besti árangur undir 1600 skákstigum - bókaverđlaun (íslensk stig gilda)
  • Besti árangur undir stigalausra - bókaverđlaun

Sigurvegarinn hlýtur auk ţess nafnbótina Skákmeistari Reykjavíkur 2011 og farandbikar til varđveislu í eitt ár.  Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er Hjörvar Steinn Grétarsson. 

 

Jafnframt fćr sigurvegarinn sćti í landsliđsflokki Íslandsmótsins í skák sem fram á Egilsstöđum í apríl nk.

 

Ţátttökugjöld:

  • kr. 4.000 fyrir 16 ára og eldri
  • kr. 2.000 fyrir 15 ára og yngri


Dagskrá:


  • 1. umferđ sunnudag   9. janúar  kl. 14
  • 2. umferđ miđvikudag 12. janúar  kl. 19.30
  • 3. umferđ föstudag     14. janúar  kl. 19.30
  • 4. umferđ sunnudag   16. janúar  kl. 14
  • 5. umferđ miđvikudag 19. janúar  kl. 19.30
  • 6. umferđ föstudag      21. janúar  kl. 19.30
  • 7. umferđ sunnudag    23. janúar  kl. 14
  • 8. umferđ miđvikudag 26. janúar  kl. 19.30
  • 9. umferđ föstudag      28. janúar  kl. 19.30

 

Skákţingiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

Skráning fer fram á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur, http://www.taflfelag.is.

Athugiđ ađ skráningu lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. kl. 13.45.


Sigurđur sigrađi á Nýársmóti SA

Sigurđur EiríkssonNýársmót Skákfélags Akureyrar fór fram í dag. Átta ferskir skákmenn mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla.

Sigurđur Eiríksson hóf keppni á nýja árinu af meira kappi en ađrir og sigrađi međ 11 vinninga af 14. Nafni hans Arnarson var annar međ 10˝ vinning og Jón Kristinn og Tómas Veigar voru jafnir í 3. - 4. sćti međ 9˝. Allir ofantaldir leiddu mótiđ á einhverjum tímapunkti.


Lokastađa efstu manna:

Sigurđur Eiríksson                             11
Sigurđur Arnarson                             10˝
Jón Kristinn Ţorgeirsson                    9˝
Tómas Veigar Sigurđarson                 9˝
Haki Jóhannesson                              6
Karl Egill Steingrímsson                     5

Heimasíđa SA


Davíđ Kjartansson og Sveinn Ingi Jólavíkingar 2010

dsc_0802.jpgDavíđ Kjartansson og Sveinn Ingi Sveinsson sigruđu á jólamóti Víkingaklúbbsins sem haldiđ var ţriđjudaginn 28 des. Davíđ sigrađi međ yfirburđum á skákmótinu, leyfđi ađeins tvö jafntefli. Í öđru til fjórđa sćti urđu, Jón Árni Halldórsson, Lárus Knútsson og Tómas Björnsson. Jón Árni varđ úrskurđađur í annađ sćti á stigum og Lárus fékk ţriđja sćtiđ. Davíđ er ţví hrađskákmeistari Víkingaklúbbsins 2010, en Ólafur B. Ţórsson vann mótiđ 2009. Davíđ Kjartansson vann ţví öll mót sem hann keppti á í jólafríi sínu. Hann varđ m.a jólameistari Factory á Ţorláksmessu og Íslandsmeistari í netskák 27 des. Átján keppendur tóku ţátt í gríđarlega skemmtilegu móti, ţar sem tímamörk voru 5. mínútur og umferđirnar sjö.

Í Víkingaskákinni varđ Sveinn Ingi Sveinsson langsterkastur, en hann er nú kominn sterkur til baka eftir ađ hafa átt slćmt Íslandsmót í 15. mínútna Víkingaskák. Sveinn sigrađi alla andstćđinga sína og endađi međ sjö vinninga. Sveinn er ţví Íslandsmeistari í hrađvíkingaskák 2010, en formađurinn vann titilinn í fyrra. Í öđru sćti varđ Tómas Björnsson međ 6. vinninga. Gunnar Fr. náđi ţriđja sćtinu međ fimm vinninga. Keppendur í Víkingaskákinni voru tólf, ţar sem tímamörk voru 7. mínútur og umferđirnar sjö.

Á mótinu var einnig keppt um nýjan titil í fyrsta skipti, en sérstakur bikar var fyrir besta árangur í báđum mótunum. Sveinn Ingi kom gífurlega á óvart í skákmótinu međ hörku frammistöđu og ţví varđ hann međ flesta vinninga samanlagt. Hann hlaut ţví einnig titilinn bezti "tvískákmađur" ársins 2010. Sveinn fékk samanlagt ellefu vinninga, en Tómas varđ annar međ 10.5 vinninga. Ţriđji í tvískákinni varđ Gunnar Fr. međ 9. vinninga.

Mótiđ var glćsilegt í alla stađi og veitingar voru veittar án endurgjalds. Mótiđ í fyrra var heppnađist einnig mjög vel, en hér má sjá úrslit og myndir frá 2009

Mótiđ 2009

Úrslitin á hrađskákmótinu

* 1. Davíđ Kjartansson 6.0
* 2. Jón Árni Halldórsson 5.0
* 3. Lárus Knútsson 5.0
* 4. Tómas Björnsson 5.0

Úrslitin á Víkingahrađskákmótinu

* 1. Sveinn Ingi Sveinsson 7.0
* 2. Tómas Björnsson 5.5
* 3. Gunnar Fr. Rúnarsson 5.0
* 4. Ingi Tandri Traustason 4.0

Úrslitin í Tvískákinni

* 1. Sveinn Ingi Sveinsson 11.0
* 2. Tómas Björnsson 10.5
* 3. Gunnar Fr. Rúnarsson 9.0

Aukaverđlaun í Vîkingaskákinni

Öldungur 35 ára og eldri
1. Tómas Björnsson

Öldungaverđlaun II 45 ára og eldri
1. Gunnar Fr. Rúnarsson

Kvennaverđlaun
1. Inga Birgisdóttir

Unglingaverđlaun 20 ára og yngri
1. Jón Trausti Harđarson

Heimasíđa Víkingaklúbbsins


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.8.): 68
  • Sl. sólarhring: 113
  • Sl. viku: 347
  • Frá upphafi: 8780070

Annađ

  • Innlit í dag: 47
  • Innlit sl. viku: 220
  • Gestir í dag: 47
  • IP-tölur í dag: 45

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband