Bloggfćrslur mánađarins, september 2010
20.9.2010 | 03:30
Ól í skák: Fararstjórapistill nr. 2
Ţessi pistill er ađ mestu skrifađur í flugvél frá Munchen frá Khanty en klárađur í hótelherbergi í Khanty ađ morgni. Á flugleiđinni i til Khanty var flogiđ yfir Tékkland, Pólland og Hvíta Rússland. Liđiđ í gćrkvöldi (laugardagskvöld) var nokkuđ ţreytt eđlilega enda höfđu flestir fengiđ lítinn svefn nóttina áđur. Mannskapurinn fór snemma af sofa og lét eitthvađ Október-fest algjörlega framhjá sér fara. Nokkuđ sérstakt ađ vera í Munchen á 200 afmćli festivalsins og kneyfa ekki einasta bjór!
Hóteliđ okkar var í úthverfi Munchen og ţegar viđ báđum um leigubíl kom í ljós ađ ţađ var nú ekki auđvelt ţví allir leigubílarnir vćru í miđbćnum. Viđ myndum ţví ţurfa ađ borga hátt gjald. Var ţví tölt á lestarstöđina sem tók heldur lengri tíma ţar sem Tinna lenti í ţví ađ eitt hjóliđ brotnađi af töskunni. Ákveđiđ var ađ drífa sig strax á flugvöllinn og ákveđiđ ađ hanga ţar fremur en ađ kíkja á einhver hátíđarhöld og var ţví mćtt á völlinn í góđum tíma.
Ferđalagiđ gekk vel og var aldeilis munur ađ láta mann í brúnum bćverskum leđurbuxum (tengist hátíđinni!) afgreiđa sig. Á flugvellinum kynntist mađur annars konar vegabréfsskođun en vanalega en vörđinn skipti a.m.k. ţrisvar sínum á milli myndarinnar áđur en hann komst ađ ţeirri niđurstöđu ađ hér vćri á ferđinni einn og sami myndarlegi mađurinn.
Eins og skákáhugamenn kunna ađ hafa lesiđ um hefur veriđ allskonar hringl á flugi. Upphaflega völdum viđ ađ fara í gegnum Munchen ţar sem ţá vćri hćgt ađ fljúga samdćgurs. Međ hringlinu fór ţađ og ţví vörum viđ aukanótt eins og fram hefur komiđ. Ţađ jákvćđa viđ ţađ eru auđvitađ ađ allir eru mun betur hvíldir en annars viđ komuna til Khanty. Einnig frestuđu ţeir fluginu til baka um 1 dag sem ţýđir heilmikil aukaútgjöld vćntanlega, nema ađ mótshaldarar borgi ţađ, sem ég er ekki bjartsýnn á. Viđ förum til baka ađfaranótt ţess fimmta en höfum bara vegabréfsáritun til fjórđa! En ţetta á ekki bara viđ okkur heldur auđvitađ nánast alla í ţessu flugivo ţađ verđur ekki vandamál
Allir íslensku skákmennirnir voru látnir setja saman nema ég lenti í ţví ađ fá sćti viđ neyđarađgang. Og meira ađ segja lentu í ţví ađ sitja á aftasta bekk og gátu ţví ekki hallađ sér aftur (sjá myndaalbúm). Af ókunnum ástćđum vildi enginn hinna íslendingana taka mynd af minni ađstöđu. Ég sit hérna hliđina á Ţjóđverja sem heitir Oliver og teflir á ţriđja borđi fyrir liđ blindra og sjónskerta og hefur veriđ fróđlegt ađ rćđa viđ kappann. Borđinu ţar viđ hliđina er fyrsta borđs mađur Pólverja. Í flugvélinni eru býsna mörg elóstig en hollenska liđiđ međ Anish Giri og Loek Van Wely eru hér međal annars og Georgíumenn og Pólverjar sem virđast ekki hafa svipađar agareglur og viđ!
Ég rćddi viđ sessunautin um valiđ á ţýska liđinu en enginn af sterkustu Ţjóđverjunum teflir međ ţeim. Fjórir efstu mennirnir vildu ekki tefla og snérist sú deila um peninga Mér skyldist á Oliveri ađ máliđ snérist í heild um 10.000 evrur. Fimmti sterkasti mađurinn var tilbúinn ađ tefla en var ekki valinn, enda fóru Ţjóđverjar ţá leiđ ađ stilla upp ungu liđi og eru ađeins nr. 42 á stigum. Rúmenska liđiđ teflir ekki heldur eins og lesa má á Chessdom og snýst ţađ mál einnig um peninga, ţó held ég miklu lćgri upphćđir en hjá Ţjóđverjum.
Ég komst ađ ţví ađ fótbolti er mikiđ mál fyrir Hjörvar Stein. Ég er ţví sérstaklega ánćgđur fyrir hönd liđsins ađ Manjú skuli hafa unniđ. Íslenska skáklandsliđiđ er miklu mun mikilvćgara en norđur-enskt fótboltaliđ.
Ég mun taka ađ mér liđsstjórn kvennaliđsins, hlutverk sem ég hefđi aldrei fyrirfram trúađ ađ ég myndi sinna. Skáklegi ţátturinn lendir eđlilega málsins á Helga en á ţađ hefur bent hér ađ Gunnar Björnsson sé býsna sterkur skákmađur og hafi m.a. unniđ Jón L! Fjarvera Davíđs ţýđir auđvitađ aukiđ álag á mig og Helga sem viđ tökumst á viđ međ bros á vör! E.t.v. kann ţetta ađ bitna eitthvađ á skrifum en engu ađ síđur stefni ég á daglega pistla.
Viđbót í Khanty:
Viđ fengum góđar viđtökur. Hún Nataliya sá okkur um frá ţví ađ lentum og komum inn á hótel Hótelin vera í fínu lagi. Internet-tenging á öllum herberjum sem er mjög mikilvćgt. Sjálfur var ég settur á annađ hótel, sem FIDE-fulltrúi, sem kom okkur í opna skjöldu, en ekki vćsir um mig. Ég ćtla ađ vinna í ţví ađ fá mig fluttan sem gćti ţó veriđ ţrautin ţyngri ţar sem ađalhóteliđ kann ađ vera fullbókađ. Tímamismunur virđist svo vera sex tímar en ekki fimm og umferđirnar ćttu ţví ađ byrja kl. 9 morgnana, sú fyrsta í fyrramáliđ.
Í kvöld fer fer svo fram liđsstjórafundur kl. 20. Uppúr ţví ćtti pörun fyrstu umferđar ađ vera tilbúin. Setning hefst kl. 21:30 (verđur sýnd beint á Chessdom) eđa kl. 15:30 á íslenskum tíma.
Semsagt, allt lýtur vel út, góđ stemming í hópnum (og hjá mér í einverunni!), mikiđ hlegiđ og mikil tilhlökkun fyrir tafliđ sjálft!
Ég er búinn ađ setja inn myndaalbúm en lítiđ af myndum, só far. Stefni á ađ vera duglegur ađ taka myndir.
Nóg í bili, meira síđar.
Gunnar Björnsson
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
20.9.2010 | 03:06
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 20. september og hefst mótiđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Í tilefni af ţví ađ nú er uppskerutími í grćnmetisgörđum landsmanna og uppskeran í garđi formanns Hellis er međ afbrigđum góđ verđa dregin út tvenn aukaverđlaun úr garđinum.
Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
20.9.2010 | 03:05
Tómas sigrađi á 15 mínútna móti - Áskell á opnu húsi
Leikar enduđu ţannig ađ Tómas Veigar landađi flestum vinningum, eđa 6 af 7 mögulegum. Í öđru sćti var Sigurđur Arnarson međ 5 vinninga og í ţriđja sćti var Smári Ólafsson međ 4.
Ađ móti loknu var dregiđ um aukaverđlaun úr hópi keppenda . Verđlaunin, gjafabréf frá veitingastađnum Krua Siam, komu í hlut Sigurđar Eiríkssonar.
Úrslit:
- 1. Tómas Veigar Sigurđarson 6 vinningar af 7.
- 2. Sigurđur Arnarson 5
- 3. Smári Ólafsson 4
- 4.-5. Mikael Jóhann Karlsson og Sigurđur Eiríksson 3˝
- 6. Haki Jóhannesson 2˝
- 7. Jón Kristinn Ţorgeirsson 2
- 8. Ari Friđfinnsson 1˝
Sl. fimmtudagskvöld var opiđ hús hjá Skákfélagi Akureyrar og ákváđu 10 manns ađ taka ćfingu međ fimm mínútna umhugsunartíma. Var tefld ein umferđ, allir viđ alla. Svo fór ađ nýkjörinn formađur sigrađi međ fullu húsi eđa alls 9 vinninga. Í 2. sćti varđ hinn ungi Mikael Jóhann Karlsson međ 6 vinninga
Úrslit:
- Áskell Örn 9
- Mikael Jóhann 6
- Sigurđur Arnarson 5,5
- Haki, Tómas Veigar, og Smári 4,5
- Guđmundur Freyr 4
- Sigurđur Eiríksson 3,5
- Bragi Pálmason 3
- Tómas Smári 0,5
18.9.2010 | 20:01
Ól í skák - Fararstjórapistill nr. 1
Ritstjóri stefnir á daglega pistla frá Ólympíuskákmótin og ferđalaginu í kringum ţađ. Ferđalagiđ hófst í dag og ţví miđur bar strax til tíđinda. Davíđ Ólafsson, liđsstjóri kvennaliđsins, ţurfti ađ persónulegum ástćđum ađ draga sig úr hópnum međ skömmum fyrirvara. Hlutverk Davíđs mun vćntanlega lenda á mér og Helga.
Lagt var snemma af stađ í morgun, mćting upp í 4:45 upp í SÍ. Flogiđ var til Kaupmannahafnar og ţađan til Munchen. Seinkun var á flugi til Kaupmannahafnar sem ţýddi ađ ađeins klukkutími var á milli fluga sem ţýddi ađ menn ţurftu ađ vera býsna sprettharđir á milli hliđa. Ţađ gekk upp ţó tćpt vćri.
Viđ gistum á hóteli í úthverfi Munchen. Í kvöld borđađi hópurinn saman á veitingastađ sem bauđ upp á ekta ţýskan mat. Á morgun verđur flogiđ til Khanty um 17:30 á ţýskum tíma. Vćntanlega förum viđ snemma á flugvöllinn og notum örugglega tćkifćriđ til ađ horfa á stórleik Liverpool og Manjú. Hjörvar hefur harđan skráp og ćtti ađ ţola stríđnina.
Til Khanty er um 5,5 tíma flug og munum viđ lenda ţar um miđja nótt en tímamismunur á milli Munchen og Khanty er 3 tímar, samtals fimm tímar miđađ viđ Ísland. Hvađ okkur bíđur ţar verđur spennandi ađ sjá. Verđur hóteliđ tilbúiđ?
Bendi á skemmtilega niđurtalningu á Chessdom en ţar kemur m.a. fram ađ Pútín verđur viđstaddur setninguna og ađ Norđmenn hafa međ sér sérkokk.
Nóg í bili, meira síđar.
Gunnar Björnsson
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
17.9.2010 | 23:57
Ólympíuliđin hituđu upp í Kringlunni í dag
Íslensku ólympíuliđin hituđu upp í Kringlunni í dag en ţar fór fram Bođsmót í tilefni mótsins sem hefst á ţriđjudag í Síberíu. Allir međlimirnir ólympíusveitanna létu sjá sig auk "gamalla" ólympíukempa eins og Jóhanns Hjartarsonar, Jón L. Árnasonar, Ţrastar Ţórhallssonar og Hörpu Ingólfsdóttur. Léttur andi sveif yfir mannskapnum. Landsliđsmađurinn Bragi Ţorfinnsson, sem tefldi fyrir N1, kom sá og sigrađi eftir ađ hafa sigrađ bróđur sinn í úrslitaskák í lokaumferđinni.
Í međfylgjandi myndaalbúmi má finna allmargar myndir frá mótinu. Íslenska liđiđ leggur af stađ eldsnemma í fyrramáliđ.
Lokastađa mótsins:
1 | N1, Bragi Ţorfinnsson | 5.5 |
2-7 | HS Orka, Björn Ţorfinnsson | 4.5 |
Landsbankinn, Héđinn Steingrímsson | 4.5 | |
Actavis, Hannes Hlífar Stefánsson | 4.5 | |
Valitor, Jóhann Hjartarson | 4.5 | |
Sverrir Ţorgeirsson, | 4.5 | |
STRAX, Ţröstur Ţórhallsson | 4.5 | |
8-11 | Gunnar Björnsson, | 4 |
Actavis, Lenka Ptácníková | 4 | |
Vigfús Ó. Vigfússon, | 4 | |
Ţorsteinn Ţorsteinsson, | 4 | |
12.-16.
| Ingvar Ţór, | 3.5 |
Róbert Lagerman, | 3.5 | |
Arion banki, Jón L. Árnason | 3.5 | |
Stefán Bergsson, | 3.5 | |
G.M. Einarsson, Guđmundur Kjartansson | 3.5 | |
17-23 | Kristján Örn Elíasson, | 3 |
Páll Sigurđsson, | 3 | |
Morgunblađiđ, Hjörvar Steinn | 3 | |
Andri Áss, | 3 | |
Ţorvarđur F. Ólafsson, | 3 | |
Eiríkur Örn Brynjarsson, | 3 | |
Bjarni Jens, | 3 | |
24-30 | Halldór Grétar Einarsson, | 2.5 |
Birkir Karl Sigurđsson, | 2.5 | |
Eiríkur Björnsson, | 2.5 | |
Dagur Ragnarsson, | 2.5 | |
Páll Andrason, | 2.5 | |
Örn Leó Jóhannsson, | 2.5 | |
Theriak, Sigurlaug | 2.5 | |
31-35 | Góa Linda, Tinna Kristín | 2 |
Jón Gunnar, | 2 | |
Heildverslunin Berg, Jóhanna Björg | 2 | |
Olís, Hallgerđur | 2 | |
Oliver Aron, | 2 | |
36-37 | Guđmundur Kristinn Lee, | 1.5 |
Kristófer Jóel, | 1.5 | |
38-39 | Harpa Ingólfsdóttir, | 1 |
Óskar Heppni, | 1 | |
40 | Kristinn Andri Kristinsso, | 0.5 |
Ritstjóri mun skrifa reglulega pistla um gang mála á Skák.is.
Skáksambandiđ ţakkar eftirtöldum fyrir veittan stuđning viđ ţátttöku Íslands:
![]() | ![]() | ||
![]() | ![]() | ||
![]() | THERIAK | ||
G.M Einarson múrarameistari Heildverslunin Berg Suđurlandsbraut Olís HS Orka Morgunblađiđ Suzuki bílar hf Ţorbjörn hf Reykjanesbćr Garđabćr Gistihúsiđ Ísafold | N1 Happdrćtti Háskólans Efling Stéttarfélag Grand Hotel Reykjavík Kaufélag Skagfirđinga Sorpa Íslensk Erfđageining Kópavogsbćr Opin Kerfi ehf Tannlćknastofa Einars Magnúss Verkís |
Spil og leikir | Breytt 18.9.2010 kl. 15:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
17.9.2010 | 23:47
Skákţáttur Morgunblađsins: Hitađ upp fyrir Ólympíuskákmótiđ
Í kvennaliđinu koma ţćr Tinna Kristín og Jóhann Björg nýjar inn. Undanfarnar vikur hafa liđsmenn undirbúiđ sig međ ţátttöku í mótum og ćfingum. Hin nýja kynslóđ í kvennaliđinu: Hallgerđur, Tinna Kristín og Jóhanna voru međ á Norđurlandamót stúlkna á dögunum og tvćr ţćr síđastnefndu tóku einnig ţátt í Meistaramóti Hellis 2010 sem lauk á mánudaginn. Ţar tefldi einnig Hjörvar Steinn Grétarsson. Taflmennska á mótum ţar sem styrkleiki keppenda er misjafn getur veriđ góđ ćfing. Hjörvar Steinn hefur ekki teflt síđan á First Saturday í Búdapest í júní og hann gerđi sér lítiđ fyrir og vann allar skákir sínar, sjö talsins, og hćkkar um meira en 11 elo-stig og er ţví kominn yfir 2.400 stiga markiđ. Ţetta er fimmti mótasigur Hjörvars á innan viđ ári. Alls tóku 40 skákmenn ţátt. Átta efstu urđu eftirtaldir:
1. Hjörvar Steinn Grétarsson 7 v. (af 7) 2. Ţorvarđur Ólafsson 5˝ v. 3.-6. Stefán Bergsson, Bjarni Jens Kristinsson, Atli Antonsson, Agnar Darri Lárusson 5 v. 7.-8. Tinna Kristín Finnbogadóttir og Agnar Tómas Möller 4˝ v.
Hjörvar Steinn og Ţorvarđur Ólafsson hafa marga hildi háđ og viđureign ţeirra í 5. umferđ reyndist, eins og stundum áđur, úrslitaskák mótsins. Hjörvar tefldi ţessa skák skínandi vel og er greinilega vel heima í hina vinsćla mótbragđi Paul Benkö.
Hjörvar Steinn Grétarsson - Ţorvarđur Ólafsson
Benkö-gambítur
1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. cxb5 a6 5. bxa6 g6 6. Rc3 Bxa6 7. g3 d6 8. Bg2 Bg7 9. Rf3 Rbd7 10. 0-0 0-0 11. Hb1
Tískuleikurinn. Mikilvćgt er fyrir hvítan ađ koma góđu skikki á liđsafla sinn á drottningarvćng.
11. ... Da5 12. Bd2 Hfb8 13. Dc1 Rg4 14. b3 Rge5 15. Rxe5 Rxe5 16. a4 Dd8 17. f4 Rd7 18. Bf3 Ha7 19. Ra2
Leikir hvíts hafa nćr allir fyrirbyggjandi gildi. Ţarna getur riddarinn stutt viđ framrás b-peđsins.
19. ... Hab7 20. Dc2 Rb6 21. Ba5 Dd7 22. Bc3 Bxc3 23. Rxc3 Ra8 24. Ra2 Rb6 25. Hfc1 Df5 26. e4 Df6 27. Dd1 h5 28. b4 Bc4 29. Rc3 cxb4 30. Hxb4 Ba6 31. e5! Df5
Ekki gengur 31. ... dxe5 32. d6! Hd7 33. Re4 ásamt 34. a5 og vinnur liđ.
32. Be4 Dh3 33. Bg2 Df5 34. 34. exd6 exd6
36. ... Hxb7 strandar á 37. Dxd5! Dxd5 38. Rf6+ og vinnur.
37. Rxd6 Re3 38. Rxf5 Rxd1 39. Bxb7 Hxb7 40. Rd6
- og svartur gafst upp.
Haustmót TR hefst á sunnudag
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur sem er jafnframt 110 ára afmćlismót félagsins hefst sunnudaginn 26. september. Um skráningu og annađ sjá: http://taflfelag.is/Helgi Ólafsson | helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.
Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 12. september 2010.
17.9.2010 | 23:34
Davíđ gerist Víkingur
17.9.2010 | 09:23
Bođsmót í Kringlunni í dag vegna Ólympíuskákmótsins
Ólympíuskákmótiđ fer fram í Khanty Mansiysk í Síberíu í Rússlandi, dagana 21. september - 3. október nk. Ísland sendir venju samkvćmt liđ bćđi í opinn flokk sem og kvennaflokk. .
Skáksamband Íslands ćtlar í tilefni ţess ađ standa fyrir Bođsmóti í skák viđ Blómatorgiđ Kringlunni föstudaginn 17. september á milli 17 og 19. Ţar taka ţátt allir liđsmenn beggja liđa auk ţess sem amlar Ólympíukempur eins og Jóhann Hjartarson og Jón L. Árnason verđa međal keppenda. Friđrik Ólafsson, sem á ekki heimangengt ţar sem hann er staddur í Portoroz í Slóveníu, ţar sem hann náđi eftirminnilegum árangri áriđ 1958, sendir íslensku liđunum sínar bestur kveđjur.
Međal annarra bođsgesta má nefna međlimi Norđurlandameistara framhaldsskóla, MR, og Norđurlandameisturum barnaskólasveita, Rimaskóla sem og međlimi silfursveita Salaskóla á NM grunnskólasveita.
Landsliđ Íslands fyrir Ólympíumótiđ í skák skipa:
Opinn flokkur:
- Hannes Hlífar Stefánsson, stórmeistari í skák
- Héđinn Steingrímsson, stórmeistari í skák
- Bragi Ţorfinnsson, alţjóđlegur meistari í skák
- Björn Ţorfinnsson, alţjóđlegur meistari í skák
- Hjörvar Steinn Grétarsson
Kvennaflokkur:
- Lenka Ptácníková, stórmeistari kvenna í skák
- Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir
- Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir
- Tinna Kristín Finnbogadóttir
- Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
Fararstjóri er Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands sem jafnframt verđur fulltrúi á fundi FIDE, alţjóđlega skáksambandsins.
Skákáhugamenn eru hvattir til ađ fjölmenna í Kringluna og styđja á bakviđ íslensku skáklandsliđin.
17.9.2010 | 09:18
Eiríkur Örn Brynjarsson sigurvegari á fyrsta fimmtudagsmóti TR í vetur
Fimmtudagsmótin fóru af stađ međ látum í TR í gćr. Baráttan var rauđglóandi viđ toppinn og úrslit hvergi nćrri ljós fyrr en ađ lokinni síđustu umferđ. Fyrir hana voru Eiríkur Örn Brynjarsson (5,5) og Elsa María Kristínardóttir (5) efst. Ţau töpuđu hins vegar bćđi í lokaumferđinni og ţeir Eiríkur og Rafn Jónsson urđu jafnir ađ vinningum en sá fyrrnefndi hćrri á stigum.
Úrslit í gćrkvöldi urđu annars sem hér segir:
- 1-2 Eiríkur Örn Brynjarsson 5.5
- Rafn Jónsson 5.5
- 3-5 Jón Úlfljótsson 5
- Elsa María Kristínardóttir 5
- Páll Snćdal Andrason 5
- 6 Stefán Már Pétursson 4.5
- 7-12 Birkir Karl Sigurđsson 4
- Guđmundur Lee 4
- Jón Trausti Harđarson 4
- Unnar Bachman 4
- Örn Leó Jóhannesson 4
- Óskar Long Einarsson 4
- 13 Guđmundur G. Guđmundsson 3.5
- 14 Vignir Vatnar Pétursson 3
- 15-18 Kristinn Andri Kristinsson 2
- Csaba Daday 2
- Kristján Finnsson 2
- Björgvin Kristbergsson 2
- 19 Ingvar Vignisson 1
- 20 Pétur Jóhannesson 0
16.9.2010 | 22:26
Hellismenn sigruđu í Hrađskákkeppni taflfélaga
Taflfélagiđ Hellir sigrađi Taflfélag Reykjavíkur örugglega í úrslitum Hrađskákkeppni taffélaga međ 47˝ gegn 24˝ og nćldu sér ţar međ í sinn sjöunda titil í ţessari keppni. Grunninn ađ sigrinum lögđu Hellismenn í fyrri hlutanum ţar sem ţeir unnu allar viđureignir og ţađ flestar stórt ţannig ađ stađan í hálfleik var 27˝-8˝ fyrir Helli.
Hellismenn voru hins vegar varla búnir ađ kyngja veitingunum í Faxafeni ţegar TR var búiđ ađ vinna sjöundu umferđ 5-1. Hellismenn héldu síđan áfram ţar sem frá var horfiđ í fyrri hlutanum ţótt seinni hlutinn hafi veriđ mun jafnari en fyrri hlutinn.
Hannes Hlífar Stefánsson, Hjörvar Steinn Grétarsson og Sigurbjörn Björnsson skorđu best Hellismönnum. Hjá TR voru Guđmundur Kjartansson og Arnar Gunnarsson drýgstir og munađi mest um ţađ fyrir TR ţegar Guđmundur komst í gang í seinni hlutanum.
Einstaklingsárangur:
Hellir:
- Hannes Hlífar Stefánsson 10˝ v. af 12
- Hjörvar Steinn Grétarsson 9˝ v. af 12
- Sigurbjörn J. Björnsson 9 v. af 12
- Magnús Örn Úlfarsson 7˝ v. af 12
- Róbert Lagerman 4˝ v. af 11
- Davíđ Ólafsson 3˝v. af 6
- Andri Áss Grétarsson 1 v. af 3
- Gunnar Björnsson 1 v. af 2
- Vigfús Óđinn Vigfússon 1 v. af 1
TR:
- Guđmundur Kjartansson 8 v. af 12
- Arnar Gunnarsson 6˝ v. af 12
- Snorri Bergsson 2˝ v. af 11
- Dađi Ómarsson 3˝ v. af 12
- Hrafn Loftsson 1˝ v. af 6
- Benedikt Jónasson 1˝ v. af 10
- Júlíus Friđjónsson 1 v. af 3
- Eiríkur Björnsson 0 v. af 1
- Björn Jónsson 0v. af 2
- Ríkharđur Sveinsson 0v. af 3
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 0
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 126
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 89
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar