Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, september 2010

l. skk: slensku liin mta Per og talu

ttundu umfer lympuskkmtsins mta slendingar Per opnum flokki og talu kvennaflokki.

sland er n 52. sti opnum flokki og 45. sti kvennaflokki.

krana er enn efst opnum flokki, en Rssland 1 hefur skotist upp anna sti en er fylgt fast eftir af Ungverjalandi og Azerbadjan.

Rssland 1 er efst kvennaflokki.

Beinar tsendingar fr skkum slensku lianna ttundu umfer:

Opinn flokkur

Kvennaflokkur


l skk: Pistill nr. 10

l skk 2010 018Enn halda stelpurnar fram a standa sig vel hr lympuskkmtinu og frammistaan kvld gegn Albnum var til mikillar fyrirmyndar. Lenka vann sinn sjtta sigur r! Undirritaur er ofboslega stoltur af stelpunum sem allar hafa yfirperforma. Strkarnir geru 2-2 jafntefli vi Bosnu ar sem llum skkunum lauk me jafntefli. Strkarnir hafa allir einnig yfirperformaa svo slensku liin geta bori hfui htt.

Me kvennalii virist a lgml a v minna sem undirritaur er me eim – v betur gengur! g var mjg lti me eim dag og ver ekkert me eim morgun, sennilega en fara fram FIDE-kosningarnar. tliti fyrir morgundaginn er v mjg gott. Smile

Og varandi FIDE-kosningarnar. kvld var bo ar sem fulltrum sem styja Karpov var boi. Athyglisvert bo ar sem Karpov og srstaklega Kasparov fru mikinn. ar talai einnig Richard Conn, Bandarkjamaur, sem er varaforsetaefni Karpovs. ar undirbj hann okkur sem sitja fundinn fyrir alls konar mlalengingar, t.d. um kosningu fundarstjra, deilur um umbo, leynilegar kosningar og ess httar. Vi fengum matarpakka fyrir morgundaginn, sem inniheldur m.a. vatn, banana og hnetur til a menn geti haft sem mest thald!

g s ekki fram a vera neitt me liunum morgun, en mun reyna, ef g hef tk a senda frttir fr FIDE-fundinum, en g veit ekki hvort g hef tk v, kemur js.

Ng bili.

Gunnar Bjrnsson


Jafntefli vi Bosnu - stelpurnar unnu Albana - Lenka vann sna sjttu skk r!

l skk 2010 005slenska kvennasveitin heldur fram a standa sig vel lympuskkmtinu og vann sveit Albanu 3-1 dag. Lenka Ptcnkov, Hallgerur Helga orsteinsdttir og Sigurlaug R. Frijfsdttir unnu allar. Lii opnum flokki geri 2-2 jafntefli vi Bosnu ar sem llum skkunum lauk me jafntefli. Lenka sigrai dag sinni sjttu skk r! morgun teflir sveitin opnum flokki vi Per en stelpurnar tefla vi sterka sveit tala.

Sveitin opna flokknum er 52. sti en stelpurnar eru 45. sti.


Pistill nr. 10

l skk 2010 018Dagurinn gr hefi mtt vera betri. Strkarnir lgu fyrir rnum 1-3 og stelpurnar tpuu fyrir Slvkum, 1,5-2,5. Stelpurnar voru reyndar heppnar en fyrirfram hefi g veri sttur vi essi rslit en ekki eins og etta raist gr. Lenka er sannarlega maur mtsins en hefur n unni 5 skkir r og vann einkar gan sigur gr. Sigur dag tryggir henni fanga a aljlegum meistaratitli.

Fyrst um strkana. Hannes geri fremur stutt jafntefli fyrsta bori. Bi Bragi og Hjrvar lentu erfileikum byrjun, s sarnefndi ruglai saman afbrigum og tpuu. Hinn lk af sr me betri stu og fkk upp tapa endatafl en veiddi andsting sinn pattgildru og hlt jafntefli. Semsagt 1-3 tap og skyndilega erum vi komnir fjra sti „NM-keppninni".

Jhanna lenti erfileikum byrjun og tapai . allgerur og Sigurlaug tefldu bar mjg vel og fenguLenka - hetjan okkar fnar stur. Hallgerur lk nkvmt um tma og fkk verra tafl en hlt jafntefli me g Sigurlaug hafi unni tafl og lk af sr skiptamun og tapai. Lenka tti skk dagsins egar hn vann fyrsta bori Evu Repkova (2447) glsilegri skk eins og sj m Skkhorninu. Lenka hefur n 5 vinninga 6 skkum og virist vera banastui. Lenka ekkti Repkovu vel, hafi teflt vi Tkklandi denn og segist yfirleitt hafa gengi vel mti henni. Stelpurnar eru a standa sig frbrlega og eru allar stigapls.

dag tefla strkarnir vi Bosnu. Ivan vinur okkur hvlur, en sagan segir a hann sami um tefla 6 fyrstu skkirnar en fara svo fullt kosningabarttuna fyrir Weicacker.

Og um plitkina. gr hldum vi Norrnu forsetarnir fund. a voru Normennirnir sem buu mat og skildist mr norska forsetanum, JJ, a kostnaurinn vri bkaur Troms 2014 (lympuskkmti). Jhann Hjartarson mtti fyrir hnd frambos Weicacker, sem var ekki enn kominn, kom ntt, og einnig mttu Ali og Danilov og voru spurir missa spurninga.

Fulltrar NorurlandannaFulltrar Karpovs eru bjartsnir og sumir eirra fullyra a Karpov vinni. gr var g fyrsta skipti beinn formlega um stuning vi Kirsan af einum manna hans en a er fyrsta skipti sem g er beinn um slkt annig sem mr finnst gott merki og gti bent til ess a menn su ekki lengur og sigurvissir.

N kl. 16 (10 heima) fer g fund me smrri skksambndunum ar sem menn tla a ra hvernig best s a sameina kraftana.

etta verur v a duga bili. g reyni a koma fr mr njum pistli kvld ea morgun.

g bendi myndaalbmi en g btti vi miklum fjlda mynda gr, m.a. fr frdeginum sem vi notuum vel.

Ng bili,

Gunnar Bjrnsson


l skk: Sjunda umfer hafin

KvennaliiSjunda umfer lympuskkmtsins hfst kl. 9 morgun. Strkarnir mta Bosnumnnum sem mta okkur n Sokolovs sem er upptekinn kosningaslag en kosningar fyrir bi FIDE og ECU fara fram morgun. Stelpurnar tefla vi Albana.

sland - Bosna

20.1GMStefansson Hannes2585-GMPredojevic Borki2624
20.2GMSteingrimsson Hedinn2550-GMKurajica Bojan2535
20.3IMThorfinnsson Bragi2415-GMDizdarevic Emir2475
20.4IMThorfinnsson Bjorn2404-IMStojanovic Dalibor2496


sland - Albana

34.1WGMPtacnikova Lenka2282-Shabanaj Eglantina2070
34.2Thorsteinsdottir Hallgerdur1995-Shabanaj Alda1926
34.3Fridthjofsdottir Sigurl Regin1812-Cimaj Rozana1972
34.4Finnbogadottir Tinna Kristin1781-WCMPasku Roela1912slensku liin mta Bosnu og Albanu

slensku liin mta lium Bosnu og Albanu sjundu umfer lympuskkmtsins sem fram fer dag. Lii opnum flokki er n 50. sti en kranumenn eru efstir. slenska lii kvennaflokki er 57. sti en Rssar leia ar. Rtt er a vekja athygli rangri Lenku sem hefur fengi 5 vinninga af 6 mgulegum efsta bori en hn vann glsilegan sigur gr.

Staan opnum flokki:

 • 1. krana 11 stig (115 Buchols)
 • 2. Armena 11 stig (115)
 • 3. Georga 11 stig (109,5)
 • 31. Svj 8 stig (82,5)
 • 42. Noregur 7 stig (79)
 • 48. Danmrk 7 stig (70)
 • 50. sland 7 stig (68)
 • 59. Finnland 7 stig (52)
 • 81. Freyjar 6 stig (41)

Staan kvennaflokki

 • 1. Rssland I 12 stig
 • 2. Ungverjaland 11 stig
 • 3. Georga 10 stig (121)
 • 41. Noregur 7 stig (51,5)
 • 47. Svj 6 stig (67)
 • 56. Danmrk 6 stig (51)
 • 57. sland 5 stig (51)


rangur slensku lismannanna:

Bo.NameRtgPts.GamesRprtg+/-
1GMStefansson Hannes25854626033,7
2GMSteingrimsson Hedinn25503525511,8
3IMThorfinnsson Bragi24153523376,3
4IMThorfinnsson Bjorn2404232332-0,9
5Gretarsson Hjorvar Steinn23983522482

1WGMPtacnikova Lenka228256240627
2Thorsteinsdottir Hallgerdur199536205311,6
3Fridthjofsdottir Sigurl Regin18121,5418719,9
4Finnbogadottir Tinna Kristin17812419187,1
5Johannsdottir Johanna Bjorg17811,54205011,6


Skkmt vegna Geveikra daga fer fram dag Keflavk

Skkmt vegna Geveikra daga 2010 verur haldi Bjrginni Keflavk (Suurgtu 15 ) dag milli klukkan 12.30 og 15.30. Telfdar vera 8 umferir me 7 mntna umhugsanartma og skkstjri verur Rbert Lagerman. Allir velkomnir og glsilegir bkavinningar boi. Muni a strsti sigurinn er a vera me.

l. skk: Tap sjttu umfer

GB og GK 013Bar slensku sveitirnar tpuu sjttu umfer lympumtsins skk. opnum flokki tapai slenska sveitin fyrir ran, 1-3. Hannes og Hinn geru jafntefli fyrsta og ru bori, en Bragi orfinnsson og Hjrvar Steinn Grtarsson tpuu snum skkum.

Kvennasveitin hi mjg spennandi barttu vi sterka sveit Slvaka, en var a lokum a lta minni pokann eftir a hafa haft sigurinn sjnmli. Lokarslitin uru 1 - 2, Slvkum vil. Lenka sigrai sinni skk og Hallgerur Helga orsteinsdttir geri jafntefli. Lengi vel var tlit fyrir a Sigulaug Frijfsdttir ynni sna skk,og tryggi ar me slensku sveitinni sigur, en hn ni ekki a fylgja gri stu eftir og tapai a lokum. fjra bori tapai san Jhann Bjrg Jhannsdttir eftir hara barttu.

Heimasa mtsins


l skk: Pistill nr. 9

dag tefla strkarnir vi rana en stelpurnar vi Slvaku. Bar sveitirnar eru a tefla upp fyrir sig, srstaklega stelpurnar ar sem munar 400 stig. Bjrn orfinnsson hvlir fram hj strkunum enda erfitt a skipta t eim Braga og Hjrvari eftir ga sigra Svisslendingum. Tinna Bjrg hvlir hj stelpunum.

g er okkalega bjartsnn fyrir daginn. g gr vknuu allir mjg ferskir og hressir enda ekkert Bermda-part. g kom aalhteli fyrir mat og svo fari skemmtilega skounarfer hr um Khanty Mansiysk. Eftir gott gengi deginum ur kva forsetinn a essi skounarfer vri boi S!

Vi vorum keyr um helstu kennileiti borgarinnar, fari me okkur torg hr og ar, og keyrt me okkur Mammtasafn ar sem styttur voru Mammtum og rum drum sem bjuggu fyrir sundum ra. Stytturnar eru fullri str. Einnig voru stanum eftirlkingar a tjldunum sem flki lifai um aldrir. Leisgukona fr me okkur.

Kuldamet Khanty sustu r eru 60 gru frost. egar kuldinn fer niur -28 grur f yngstu krakkarnir fr en egar hann fer undir 32 gru frost f allir nemendur fr. Hins vegar verur tiltlulega heitt sumrin og getur hitinn fari yfir 30 grur. Brinn hr bygist hratt upp eftir 1980 egar olu fannst hr ngrenninu. borginni er htt menntunarstig og og velmegun skilst manni. Srstakt mjg flott hs ber nafni Skkakadema! Myndavlin var batterslaus en g er hrna me myndir fr Tinnu og Bjssa (sj myndasafn). g held a hpurinn hafi haft mjg gott a v nota daginn eitthva anna en endalausar stderingar.

Tyrkirnir leggja miki undir Hpurinn eirra telur um 30 manns og me fr eru t.d. lknar, slfringar, tskuberar, nringarfringur o.s.frv. Hluti hpsins er auvita einnig vegna ess a eir eru a kynna lympuskkmti Istanbul 2012. g var a segja strkunum fr essu og tti, Hinn gott komment: „En vi hfum Gunnar Bjrnsson" Smile

FIDE er skyndilega bi a gefa a t a allur aukakostnaur vegna feralaganna veri endurgreiddur. sambandi fellur um 400.000 kr. kostnaur vegna breytinga flugi auk gistikostnaar Munchen. g yri afskaplega glaur a sj ennan aur koma hs.

g var binn a lofa meiri upplsingum um ECU-kosningarar. Og fyrst tla g a fara yfir hvernig heildardmi ltur t. Alls eru 54 jir ECU. Hvert atkvi er v afar mikilvgt. framboi eru rr frambjendur, Ali fr Tyrklandi, Danilov fr Blgaru og Weicacker fr skalandi. Vi styjum Weicacker enda Jhann Hjartarson framboshp hans. Til a vera kosinn arf yfir 50% atkva og eiga flestir von v a kosi tvisvar. Danilov og Ali eru semsagt bir a falast eftir mnum stuningi ar en flestir til stu jverjans slaka en a kannski breytist egar hann og Jhann Hjartarson eru mttir stainn.

g tta mig ekki v hvernig etta. Alli er bjartsnn sigur fyrstu umfer, en g tel ekki svo vera. Hann lur fyrir a vera tengdur Kirsan og mun vera fremur umdeildur. Hann hefur snt frbra hluti og hefur snt a hann er der.

Danilov heldur hlutleysi milli Kirsan og Karpov en fr e.t.v. lti fylgi fyrstu umfer en gti mgulega komi sterkur t eirri annarri. Danilov er umdeildur en me honum framboi er Plverji sem er vst sterkur og hefur n gum rangri heimalandi snu og virist vera vel kynntur og frambo Danilovs gti fengi fylgi t hann.

Weicaker hefur stuning marga V-Evrpurkja og er fremur ltt kyntur. Ef vi gefum okkur a Weicacker komist fram ara umfer kostna Danilov veit g ekki hvernig atkvi hans skiptast. Spennan fyrir Evrpukosningarnar eru v miklar.

morgun og hinn ver g lti me stelpurnar. morgun er Evrpu-fundur og degi sar fara fram kosningar bi fyrir FIDE og ECU. Stelpurnar taka essu me skilningi enda l ljst a g gti ekki n fullri dekkun fjarveru Davs.

Einnig er orrmur um a dmstll Lusanne Sviss muni dma bi framboin gild.

Ng bili,

Gunnar Bjrnsson


l skk: Sjtta umfer nhafin

Sjtta umfer lympuskakmtsins er nhafin. Hgt er a nlgast skkirnar beint. Strkarnir tefla vi rana og stelpurnar vi Slvaka.

Strkarnir:

13.1 GM Ghaem Maghami Ehsan 2594 - GM Stefansson Hannes begin_of_the_skype_highlightingend_of_the_skype_highlighting 2585
13.2 GM Moradiabadi Elshan 2578 - GM Steingrimsson Hedinn 2550
13.3 IM Toufighi Homayoon 2499 - IM Thorfinnsson Bragi 2415
13.4 FM Golizadeh Asghar 2481 - Gretarsson Hjorvar Steinn 2398

Stelpurnar:

22.1 WGM Ptacnikova Lenka 2282 - IM Repkova Eva 2447
22.2 Thorsteinsdottir Hallgerdur 1995 - WGM Kochetkova Julia 2327
22.3 Fridthjofsdottir Sigurl Regin 1812 - WIM Mrvova Alena 2253
22.4 Johannsdottir Johanna Bjorg 1781 - WFM Machalova Veronika 2229Fyrri sa | Nsta sa

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu frttasurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

Heimsknir

Flettingar

 • dag (4.7.): 26
 • Sl. slarhring: 35
 • Sl. viku: 253
 • Fr upphafi: 8705005

Anna

 • Innlit dag: 17
 • Innlit sl. viku: 169
 • Gestir dag: 14
 • IP-tlur dag: 14

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband