Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2010
12.8.2010 | 08:29
Haukar lögđu Selfyssinga í Hrađskákkeppni taflfélaga
Viđureign Hauka og Skákfélags Selfoss og nágrennis fór fram ađ Ásvöllum í gćrkvöldi. Eftir jafnar fyrstu umferđir sigu Haukamenn framúr. Leikar fóru ţannig ađ Haukar unnu međ 57,5 vinningum gegn 14,5. Í hálfleik stóđ 25,5 gegn 10,5. Hlíđar Ţór Hreinsson og Sverrir Ţorgeirsson voru bestir Haukamanna međ 11 vinninga í 12 skákum en Hr. Magnús Matthíasson stóđ sig best gestanna en hann hlaut 4˝ vinning.
Myndir vćntanlegar.
Einstaklingsúrslit:
Haukar:
- Hlíđar Ţór Hreinsson 11/12
- Sverrir Ţorgeirsson 11/12
- Einar Valdimarsson 9,5/12
- Jorge Fonseca 8/9
- Árni Ţorvaldsson 8/11
- Ţorvarđur Fannar Ólafsson 6,5/8
- Ingi Tandri Traustason 3,5/8
SSON:
- Magnús Matthíasson 4,5
- Páll Leó Jónsson 3,5
- Ingimundur Sigurmundsson 3
- Ingvar Örn Birgisson 1,5
- Magnús Gunnarsson 1
- Úlfhéđinn Sigurmundsson 1
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.8.2010 | 00:27
NM stúlkna fer fram 27.-29. í Reykjavík
Norđurlandamót stúlkna fer fram í Reykjavík 27.-29. ágúst nk. Ţetta er í fjórđa skipti sem keppnin fer fram og í fyrsta skipti sem hún fer fram á Íslandi. Ţátt taka 34 stúlkur, í ţremur flokkum, frá öllum Norđurlöndunum nema Finnlandi. Ţar af eru 13 íslenskar stúlkur. Ţrjár af íslensku stúlkunum munu tefla fyrir Íslands hönd á ólympíuskákmótinu í haust. Keppendur eru á aldrinum 12-20 ára.
Mótiđ átti upphaflega ađ fara fram í apríl en eldgosiđ í Eyjafjallajökli varđ til ţess ađ fresta ţurfti mótinu.
Teflt verđur í skákmiđstöđunni í Faxafeni 12.
Keppendalista má finna á Chess-Results.
11.8.2010 | 20:12
Lenka vann í áttundu umferđ í Olomouc og er í 6.-13. sćti
Lenka Ptácníková (2262) vann Pólverjann Marek Mackowiak (2194) í áttundu og nćstsíđustu umferđ opins flokks skákhátíđirnar í Olomouc sem fram fór í dag. Lenka hefur 6 vinninga og er í 6.-13. sćti. Smári Rafn Teitsson (2089) tapađi og hefur 3˝ vinning og er í 111.-143. sćti.
Í lokaumferđinni, sem fram fer í fyrramáliđ, teflir Lenka viđ rússneska alţjóđlega meistarann Alexey Gorbatov (2390).
Fjórar skákir Lenku eru ađgengilegar á vefsíđu mótsins og fylgja ţćr međ fréttinni.
Alls taka 192 skákmenn ţátt í opnum flokki skákhátíđirnar í Olomouc í Tékklandi. Ţar á međal er einn stórmeistari kvenna (Lenka) og 11 alţjóđlegir meistarar. Lenka er nr. 23 í stigaröđ keppenda en Smári er nr. 63.
Spil og leikir | Breytt 12.8.2010 kl. 00:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.8.2010 | 20:06
Dađi vann í fimmtu umferđ í Búdapest
Dađi Ómarsson (2150) vann Víetnamann Tuan Minh Tran (2244) í fimmtu umferđ First Saturday-mótsins sem fram fór í dag. Dađi hefur 2˝ vinning og er í 5.-6. sćti.
Á morgun er frídagur. Í 6. umferđ sem fram fer á föstudag, teflir Dađi viđ ungverska alţjóđlega meistarann Emil Szalanczy (2272).
Skákir Dađa úr 1.-3. umferđ fylgja međ fréttinni.
Alls tefla 10 skákmenn í flokki Dađa og tefla ţeir allir viđ alla. Međalstig eru 2261 skákstig og til ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli ţarf 7 vinninga. Dađi er nćststigalćgstur keppenda.
11.8.2010 | 18:47
Fjör á félagaskiptamarkađi
Líf hefur fćrst yfir félagaskiptamarkađ og síđustu daga og vikur átt sér stađ ýmiss félagaskipti. Hér má sjá upplýsingar um nýleg félagaskipti:
- Emil Ólafsson - Í SR úr Víkingaklúbbnum
- Ásgeir P. Ásbjörnsson - Í Gođann úr Haukum
- Ragnar Fjalar Sćvarsson - Í Gođann úr TR
- Örn Leó Jóhannsson - úr TR í SFÍ
- Birgir Berndsen - úr Snćfellsbć í Víkingaklúbbinn
- Siguringi Sigurjónsson - úr KR í SR
- Sigurđur Ingason - úr Helli í Víkingaklúbbinn
11.8.2010 | 13:08
Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur
Á undan, eđa kl.13, fer fram lifandi tafl, en lifandi tafliđ er fyrir löngu orđinn árviss og skemmtilegur viđburđur í dagatali skákmanna.
Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í Stórmótinu, 10.000 kr., 5.000 kr. og 3.000 kr.
Ţátttökugjöld í Stórmótinu eru kr. 600 fyrir 18 ára og eldri, en ókeypis fyrir yngri en 18 ára og eru ţátttökugjöld jafnframt ađgangseyrir í safniđ.
Ekkert kostar ađ taka ţátt í Stórmótinu fyrir ţá sem taka ţátt í lifandi taflinu.
Enn eru laus pláss í lifandi taflinu og leika peđ, riddara, biskup, hrók, kóng eđa drottningu. Áhugasamir hafi samband viđ Sigurlaugu Regínu í sigurlaug.regina@internet.is
11.8.2010 | 13:04
Íslandsmót kvenna 2010 - B flokkur
Fyrirkomulag: Tefldar verđa 7 umferđir (gćti breyst eftir fjölda ţátttakenda), 45 mín. + 30 sek. á leik.
Dagskrá:
- umferđ föstudagur kl. 18:00
- umferđ föstudagur kl. 20:30 - verđur flýtt ef 1. umferđ klárast snemma.
- umferđ laugardagur kl. 12:00
- umferđ laugardagur kl. 14:30
- umferđ laugardagur kl. 17:00
- umferđ sunnudagur kl. 12:00
- umferđ sunnudagur kl. 14:30
2. 4. 5. og 7. umferđ verđur flýtt ef skákir umferđarinnar á undan klárast fljótt.
Bođiđ verđur upp á ávexti og kex á laugardaginn.
Sérstaklega er vakiđ athygli á ađ dagskrá og keppnisfyrirkomulag getur breyst eftir fjölda keppenda.
Öllum stúlkum/konum er heimil ţátttaka. Sigurvegari mótsins vinnur sér rétt til setu í A-flokki ađ ári. Ţátttaka tilkynnist fyrir 19. ágúst í síma 568 9141 eđa međ tölvupósti; skaksamband@skaksamband.is
11.8.2010 | 08:39
Fyrstu viđureignir Hrađskákkeppni taflfélaga fara fram í kvöld
Fyrstu viđureignir fyrstu umferđar (16 liđa úrslita) Hrađskákkeppni taflfélaga fara fram í kvöld. Ţá mćtast Vin-SFÍ, Haukar-Selfoss og KR-Víkingaklúbburinn. Umferđinni á ađ vera lokiđ 15. ágúst nk.
Pörun 1. umferđar:
- Taflfélag Bolungarvíkur - Skákfélag Akureyrar (dags. liggur ekki fyrir)
- Taflfélag Reykjavíkur - Taflfélag Vestmannaeyja (dags. liggur ekki fyrir)
- Skákfélag Íslands - Skákfélag Vinjar (Vin, kl. 19:30, miđvikudaginn 11. ágúst)
- Taflfélag Akraness - Taflfélagiđ Hellir (Hellir, kl. 20, fimmtudaginn, 12. ágúst)
- Taflfélag Garđabćjar - Skákfélag Reykjanesbćjar (TG, kl. 19:30, fimmtudaginn, 12. ágúst)
- Skákdeild Hauka - Skákfélag Selfoss og nágrennis (Haukar, kl. 19:30, miđvikudaginn 11. ágúst)
- Taflfélagiđ Mátar - Skákdeild Fjölnis (dags. liggur ekki fyrir)
- Skákdeild KR - Víkingaklúbburinn (Gallerý Skák, kl. 19:00, miđvikudaginn, 11. ágúst)
11.8.2010 | 08:27
Borgarskákmótiđ fer fram 19. ágúst
Einnig er hćgt ađ skrá sig í í síma 866 0116. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Ţetta er í 25. sinn sem mótiđ fer fram og er ţetta iđulega eitt best sótta skákmót hvers árs. Í fyrra sigrađi Bragi Ţorfinnsson, sem ţá tefldi fyrir Egilssíld. Athyglisvert er ađ allir ţeir sem hafa sigrađ á mótinu frá upphaf eru nú ýmist stórmeistarar eđa alţjóđlegir meistarar.
Verđlaun:
- 15.000 kr.
- 10.000 kr.
- 5.000 kr.
10.8.2010 | 22:31
Meistaramót Hellis
Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga. Skráning fer fram á heimasíđu Hellis. Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.
Teflt er á mánu- og miđvikudögum og svo er tekin ein ţriđjudagsumferđ í byrjun móts. Umferđir hefjast kl. 19:30. Hlé verđur á mótinu ţegar Norđurlandamótiđ stúlkna fer fram í Reykjavík og Norđurlandamót barnaskólasveita fer fram í Noregi.
Núverandi skákmeistari Hellis er Davíđ Ólafsson. Björn Ţorfinnsson er sigursćlastur allra Hellismanna en hann er sjöfaldur meistari. Andri Áss Grétarsson, Davíđ Ólafsson og Ţröstur Ţórhallsson koma nćstir međ tvo meistaratitla.
Ađalverđlaun:
- 25.000
- 15.000
- 10.000
Aukaverđlaun:
- Skákmeistari Hellis: Deep Rybka 4 Aquarium (DVD)
- Besti árangur undir 2200 skákstigum: Rybka Aquarium
- Besti árangur undir 1800 skákstigum: ChessOK Aquarium 2010.
- Besti árangur undir 1600 skákstigum: Rybka 4 UCI.
- Besti árangur stigalausra: Kr. 5.000
- Unglingaverđlaun (15 ára og yngri), ţrír efstu: Kennsluforrit ađ eigin vali fyrir 25$
- Kvennaverđlaun, ţrjár efstu: Kennsluforrit ađ eigin vali fyrir 25$.
Hver keppandi getur ađeins fengiđ ein aukaverđlaun. Stigaverđlaun miđast viđ íslensk skákstig.
Ţátttökugjöld:
- Félagsmenn kr. 2.000; ađrir 3.000-
- Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 1.500; Ađrir 2.000.
- Allir titilhafar fá frítt í mótiđ
Umferđartafla:
- 1. umferđ, mánudaginn, 23. ágúst, kl. 19:30
- 2. umferđ, ţriđjudaginn, 24. ágúst, kl. 19:30
- 3. umferđ, miđvikudaginn, 25. ágúst, kl. 19:30
- 4. umferđ, mánudaginn, 30. ágúst, kl. 19:30
- 5. umferđ, miđvikudaginn, 1. september, kl. 19:30
- 6. umferđ, mánudaginn, 6. september, kl. 19:30
- 7. umferđ, miđvikudaginn, 8. september, kl. 19:30
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.9.): 5
- Sl. sólarhring: 60
- Sl. viku: 163
- Frá upphafi: 8780456
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 87
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar